Fleiri fréttir Rúmlega 15 milljarða viðskipti með skuldabréf Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði um 0,1% í dag í 15,4 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði um 0,4% í 3,3 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 0,3% í 11 ma. viðskiptum. 25.11.2010 16:12 Már tjáir sig um Sjóvá og ásakanir Heiðars Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, segir að þáttur Seðlabankans í söluferli Sjóvár muni standast fína skoðun. Hann hafnar því að hafa beitt valdníðslu og brotið reglur og lög. Heiðar Már Guðjónsson fjárfestir fór fyrir hópi sem átti hæsta tilboðið í Sjóvá en hópurinn hefur nú dregið tilboð sitt til baka vegna tafa við vinnslu málsins hjá Seðlabankanum. 25.11.2010 16:11 Már útilokar ekki evruna þrátt fyrir vandræði Már Guðmundsson seðlabankastjóri telur að það geti verið góður valmöguleiki fyrir Ísland að taka upp evru, þrátt fyrir skuldavandann. Már Guðmundsson, segir að skuldavandi evruríkja, sé ekki tilkominn vegna sameiginlegu myndarinnar heldur vegna skorts á eftirliti í bankakerfinu. 25.11.2010 15:10 Enn óvissa um stöðu fjármálafyrirtækja Enn er óvissa um eiginfjárstöðu fjármálafyrirtækja og skuldastöðu heimila og fyrirtækja, segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri í inngangsorðum í Fjármálastöðugleika, nýju riti Seðlabankans. Hann segir að mikilvægt sé að minnka þessa óvissu til að traust skapist á fjármálafyrirtækjunum og fjárfesting og þjóðarbúskapurinn nái sér á strik. 25.11.2010 14:16 Már vildi ekki Heiðar Má og tilkynnti það símleiðis Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, tilkynnti Heiðari Má símleiðis að hann vildi ekki að hann yrði meðal þeirra fjárfesta sem keyptu Sjóvá en seðlabankastjóra grunaði Heiðar Má um viðskipti með aflandskrónur í gegnum félag sitt Ursus capital ehf. 25.11.2010 12:09 Afskriftir fasteignalána heimila nema 22 milljörðum Bankar og sparisjóðir hafa samtals afskrifað um 22 milljarða króna hjá einstaklingum og fjölskyldum í tengslum við þau úrræði sem skuldugum heimilum standa til boða. Fjármálafyrirtækin hafa kynnt um 20 mismunandi úrræði sem ætlað er að hjálpa almenningi að takast á við greiðsluerfiðleika í kjölfar fjármálahrunsins. 25.11.2010 10:35 Verðbólgumarkmið Seðlabankans ekki náðst síðan 2004 Ársverðbólgan hefur ekki náð verðbólgumarkmiði Seðlabankans upp á 2,5% síðan í apríl 2004. Verðbólgan mælist nú 2,6% eins og Hagstofan greindi frá í morgun. 25.11.2010 10:08 Bónus með lægsta verðið Bónus var oftast með lægsta verðið og Kostur oftast með hæsta verðið í nýrri verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í fjórum lágvöruverðsverslunum á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri á mánudaginn. 25.11.2010 09:13 Ársverðbólgan komin niður í markmið Seðlabankans Ársverðbólgan er komin niður í 2,6% sem er nærri því verðbólgumarkmið Seðlabankans en það er 2,5%. Þetta kemur fram á vefsíðu Hagstofunnar. 25.11.2010 09:02 Kröfuhafar Kaupþings gætu fengið borgað eftir ár Kröfuhafar Kaupþings gætu fengið fengið borgað eftir ár. Um yrði að ræða skipti á kröfum fyrir hlutafé eða að viðkomandi fengi borgað kröfu sína í reiðufé. 25.11.2010 08:59 Innflytjendur óttast um hag sinn Félag atvinnurekenda geldur varhug við frumvarpi fjármálaráðherra um að heimilt verði að bjóða út innkaup í útlöndum. Í greinargerð þess er vísað til áhuga heilbrigðisráðuneytisins og Landspítala á að kanna möguleika á sameiginlegum lyfjaútboðum með hinum Norðurlöndunum. 25.11.2010 06:15 Verður á lygnum sjó árið 2015 Orkuveitan (OR) vinnur að undirbúningi skuldabréfaútboðs og stefnir á að selja lífeyrissjóðum bréf til 24 ára fyrir fimm milljarða króna. Þetta er framhald af útboði í árslok 2009 þegar OR sótti sér jafn háa upphæð. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um frekari skuldabréfaútgáfur á innlendum markaði hjá OR. Rætt er um að auka hlut innlendra lána í lánasafni OR með því að gefa út skuldabréf með reglubundnum hætti í framtíðinni fyrir tiltölulega lágar upphæðir, hálfan til einn milljarð króna í hvert sinn. 25.11.2010 06:00 Stefnt er að skráningu á ný Breski fjárfestingarsjóðurinn 3i greindi frá því í gær að hann hafi keypt hollenska iðnfyrirtækið Stork Material Technologies fyrir 150 milljónir evra, jafnvirði 23 milljarða króna. Fyrirtækið var hluti af hollensku iðnsamsteypunni Stork. Söluandvirði verður nýtt til niðurgreiðslu á skuldum, að sögn breska viðskiptablaðsins Financial Times. 25.11.2010 06:00 Stórfyrirtækin í tapi Helmingur stærstu fyrirtækja landsins var rekinn með tapi á síðasta ári. Þriðjungur hefur ekki skilað ársreikningi til ríkisskattstjóra. 24.11.2010 18:27 iPad til leigu í vélum Iceland Express Iceland Express býður nú farþegum sínum til leigu iPad á flestum flugleiðum félagsins. Í tilkynningu segir að félagið sé þannig fyrst evrópskra flugfélaga til að bjóða slíka þjónustu um borð. 24.11.2010 15:03 Skýrr komið í innsta hring hjá Microsoft Microsoft hefur tekið íslenska upplýsingatæknifyrirtækið Skýrr inn í svokallaðan „Inner Circle"-hóp samstarfsaðila Microsoft. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að þangað komist einungis þau fyrirtæki sem Microsoft telur hafa sýnt bestan árangur í að nýta Microsoft Dynamics-viðskiptalausnir til að þróa og efla starfsemi viðskiptavina sinna. 24.11.2010 15:00 Ráðherra vill fresta aðskilnaði dreifiveitna Iðnaðarráðherra mælir í dag fyrir frumvarpi um að aðskilnaði dreifiveitna frá annarri starfsemi orkufyrirtækja verði frestað til ársins 2012. Orkuveita Reykjavíkur telur að aðskilnaður framleiðslu og dreifingar orku hjá fyrirtækinu hefði leitt til enn frekari verðhækkana á orku til almennings og fyrirtækja. 24.11.2010 12:14 Heiðar vildi borga 11 milljarða fyrir Sjóvá - kvartar til umboðsmanns Heiðar Már Guðjónsson fjárfestir, hefur sent kvörtun til umboðsmanns Alþingis vegna vinnubragða Seðlabankans við sölu á Sjóvá,sem ekkert verður af að sinni. Kauptilboðið nam ellefu milljörðum króna sem er sama upphæð og ríkið lagði inn í Sjóvá á sínum tíma. 24.11.2010 11:56 Enn er lítið selt af atvinnuhúsnæði Í október síðastliðnum var 101 kaupsamningum og afsölum um atvinnuhúsnæði þinglýst á landinu öllu. Þar af var 45 samningum þinglýst á höfuðborgarsvæðinu og 56 samningum á landsbyggðinni. 24.11.2010 11:16 Landsbankinn setur fasteignafélagið Reginn A3 í sölu Reginn ehf. dótturfélag Landsbankans hefur falið Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans að annast sölu á öllu hlutafé í fasteignafélaginu Reginn A3 ehf. Félagið á 7 fasteignir sem eru að meginhluta leigðar undir smásölurekstur á höfuðborgarsvæðinu. 24.11.2010 11:03 Heiðar Már kvartar til umboðsmanns Alþingis Heiðar Már Guðjónsson fjárfestir, hefur sent kvörtun til umboðsmanns Alþingis vegna ófaglegra vinnubragða Seðlabankans við sölu á Sjóvá, eins og hann orðar það. 24.11.2010 07:53 Eignir innlánsstofnana lækkuðu um 27 milljarða í október Heildareignir innlánsstofnana námu 2.833 milljörðum kr. í lok október og lækkuðu um 27,3 milljarða kr. frá síðasta mánuði. Innlendar eignir lækkuðu um 42,9 milljarða kr en erlendar eignir hækkuðu um 15,6 milljarða kr. 24.11.2010 06:53 Metan leggur grunn að orkuöryggi Hópur þingmanna fer fram á að Alþingi beini því til ríkisstjórnarinnar að hún beiti sér fyrir aukinni og markvissri metanframleiðslu og leiti samstarfs um það við sveitarfélög, einstaklinga og lögaðila. Þingmenn allra flokka standa að ályktun um þetta sem lögð hefur verið fram á Alþingi. 24.11.2010 06:30 Fengu vopn til að verja þrotabúið Á meðan breskum lögum um eignafrystingu, sem kölluð hafa verið hryðjuverkalög, var beitt gegn þrotabúi Landsbankans var ekki hægt að ganga að þrotabúinu. Þetta segir Árni M. Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, í nýrri bók þar sem fjallað er um bankahrunið. 24.11.2010 05:30 Hægari endurreisn Á sama tíma og skuldatryggingarálag á ríkissjóð hefur lækkað mikið eru horfur um bata í efnahagslífinu að versna. Hagstofan spáir þriggja prósenta samdrætti á þessu ári og því að endurreisnin verði hægari en áður var gert ráð fyrir. 23.11.2010 18:36 Nýr umboðsmaður viðskiptavina hjá Íslandsbanka Sigríður Jónsdóttir hefur verið ráðin í starf umboðsmanns viðskiptavina hjá Íslandsbanka og tekur við af Þórleifi Jónssyni, sem lætur af störfum 1. mars næstkomandi. Í tilkynningu frá bankanum segir að Sigríður hafi viðtæka og langa reynslu í fjármálamarkaði en hún starfar nú sem útibússtjóri Íslandsbanka í Mosfellsbæ. 23.11.2010 14:56 Kínverjum heimilt að eiga í Stormi Nefnd um erlenda fjárfestingu hefur skilað ráðherra áliti vegna kaupa Nautilus Fisheries Ltd. á 43,75% hlut í Stormi Seafood ehf. sem nefndin hefur haft til umfjöllunar. Nautilus er í eigu kínverskra aðila og því voru áhöld um hvort eignarhluturinn samræmdist lögum um erlenda fjárfestingu. 23.11.2010 14:29 Landflutningar styðja við Jólaaðstoðina 2010 Landflutningar hafa ákveðið að láta allt flutningsgjald þeirra pakka sem fluttir eru fyrir jólahátíðina renna óskipt til Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur og Jólaaðstoðar 2010. Gjaldið er 890 krónur fyrir hvern pakka og vill fyrirtækið með þessu leggja sitt lóð á vogarskálarnar til hjálpar þeim sem minna mega sín, eins og segir í tilkynningu. 23.11.2010 14:20 Kaupþing komið í formlega slitameðferð Með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur sem birtur var í gær hefur Kaupþing banki hf. verið tekinn til formlegrar slitameðferðar. Íslensk lög kveða á um að greiðslustöðvun ljúki sjálfkrafa þegar formleg slitameðferð hefst. 23.11.2010 10:35 Hagstofan: Húseigendur í vanda eru milli steins og sleggju Fasteignamarkaður er enn í mikilli lægð eftir að hann hrundi í kjölfar falls bankanna. Uppsett verð í eigna lækkar treglega, en raunverð hefur lækkað mikið. Húseigendur sem eru í fjárhagsvanda eru milli steins og sleggju. 23.11.2010 10:21 Hagstofan: Horfur á lítilsháttar samdrætti í útflutningi Horfur eru á lítilsháttar samdrætti í útflutningi á líðandi ári. Það má að hluta til rekja til áhrifa frá árinu 2009 en þá voru fluttar út flugvélar fyrir tæpa 23 milljarða króna. 23.11.2010 09:14 Hagstofan spáir 3% samdrætti í landsframleiðslunni í ár Í endurskoðaðri þjóðhagsspá Hagstofunnar segir m.a. að útlit sé fyrir að landsframleiðsla dragist saman um 3% árið 2010, en vaxi um tæp 2% árið 2011. Spáin er talsvert svartsýnni en fyrri spá Hagstofunnar. 23.11.2010 09:03 Sveitarfélögin skulda ÍLS 44 milljarða, lítið afskrifað Sveitarfélög landsins skulda Íbúðalánasjóði (ÍLS) um 44 milljarða króna vegna kaupa á tæplega fjögur þúsund eignum til félagslegra nota á undanförnum árum. 23.11.2010 07:17 Vaxandi tiltrú á að ríkissjóður ráði við erfiða stöðu sína Margar vísbendingar benda til að markaðurinn hafi vaxandi tiltrú á því að ríkissjóður muni ráða við erfiða stöðu sína. 23.11.2010 06:53 Sjóvá ekki selt í bráð Heiðar Már Guðjónsson og fjárfestar sem honum tengjast, einstaklingar og sjóðir, hafa hætt við kaup á 33 prósenta hlut í tryggingafélaginu Sjóvá. Með kaupunum hefði hópurinn getað fengið forkaupsrétt á helmingi félagsins. 23.11.2010 05:15 Framtakssjóðurinn átti næsthæsta tilboðið í Sjóvá Framtakssjóður Íslands, sem er í eigu lífeyrissjóða, átti næsthæsta tilboðið í hlut Seðlabankans í Sjóvá. Hópur fjárfesta undir forystu Heiðars Más Guðjónssonar sem hefur hætt við kaupin vegna seinagangs telur sig ekki hafa fengið skýringar frá Seðlabankanum á töfum. 22.11.2010 19:09 Þessir skiluðu inn tilboðum í Haga Ljóst er að hart verður barist um smásölurisann Haga. Framtakssjóður Íslands, KEA, Stefnir, Auður Capital, bandarískir eigendur Eimskips og Saga Fjárfestingarbanki eru á meðal þeirra sem gert hafa tilboð í félagið. Fyrri eigendur hvorki neita því né játa að vera í hópi áhugasamra. 22.11.2010 18:02 Geta ekki tjáð sig um það hvers vegna hópurinn hætti við Seðlabanki Íslands segist ekki geta tjáð sig opinberlega um ástæðu þess að ekki var hægt að veita fjárfestahópi sem vildi kaupa Sjóvá fyrir 22. október sl. Hópurinn hefur hætt við kaupin. 22.11.2010 17:55 FME: Orðstír kaupenda tryggingarfélaga þarf að vera í lagi "Athygli er vakin á því að samkvæmt lögum um vátryggingastarfsemi þurfa virkir eigendur að uppfylla ýmis skilyrði, til að vera metnir hæfir til eiga og fara með virkan eignarhlut í vátryggingafélagi." 22.11.2010 17:32 Heildarvelta skuldabréfa 2,23 milljarðar Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 0,1% í dag í 2,2 milljarða viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 0,2% í 1,7 milljarða viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt lækkaði lítillega í 0,6 milljarða viðskiptum. 22.11.2010 16:18 Atvinnurekendur gagnrýna frumvarp fjármálaráðherra harðlega Félag atvinnurekenda lýsir yfir furðu sinni á frumvarpi fjármálaráðherra um að ríkinu verði heimilað að semja beint við innkaupastofnanir erlendis um innkaup á rekstrarvörum. „Þar með ætlar ríkisvaldið að bregða sér í hlutverk heildsala og smásala, í staðinn fyrir að eiga viðskipti við verslunarfyrirtæki hér á landi. Viðbúið er að hundruð manna missi vinnuna ef þessar áætlanir ganga eftir,“ segir í yfirlýsingu frá samtökunum. 22.11.2010 14:50 Baugur og Birgir áttu skuldsettasta pítsafyrirtæki landsins Fjárfestirinn Birgir Þór Bieltvedt, sem átti og rak pítsafyrirtækið Dominos á Íslandi stýrir nú Domino´s í Þýskalandi. DV greindi frá því í morgun að eignarhaldsfélagið Pizza-Pizza, sem á Dominos, skuldaði tæpa tvo milljarða eða 1800 milljónir. 22.11.2010 12:06 Friðlýsa Jan Mayen en setja um leið milljarða í olíuleit Norsk stjórnvöld hafa ákveðið að friðlýsa Jan Mayen. Á sama tíma hafa þau ákveðið að verja 3,4 milljörðum íslenskra króna næstu tvö árin til að undirbúa olíuboranir á norðurslóðum, þar á meðal á hafsvæðinu umhverfis eyna. Friðlýsingin gæti leitt til þess að þjónusta við olíuleit verði umfangsmeiri hérlendis en annars hefði orðið. 22.11.2010 12:00 Reiknar með 0,5 prósentustiga vaxtalækkun Greining Íslandsbanka reiknar með því að peningastefnunefnd Seðlabankans ákveði að lækka vexti bankans um 0,5 prósentur á næsta vaxtaákvörðunarfundi sínum sem er 8. desember næstkomandi. 22.11.2010 11:06 Seðlabankinn tjáir sig ekki um Sjóvá að sinni „Þessi staða er nýtilkomin. Á þessari stundu er ekkert hægt að segja um málið,“ segir Stefán Jóhann Stefánsson ritstjóri Seðlabankans aðspurður um söluferli Sjóvá. Sem kunnugt er af fréttum hefur hópur fjárfesta nú dregið sig út úr söluferlinu á Sjóvá. 22.11.2010 10:40 Sjá næstu 50 fréttir
Rúmlega 15 milljarða viðskipti með skuldabréf Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði um 0,1% í dag í 15,4 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði um 0,4% í 3,3 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 0,3% í 11 ma. viðskiptum. 25.11.2010 16:12
Már tjáir sig um Sjóvá og ásakanir Heiðars Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, segir að þáttur Seðlabankans í söluferli Sjóvár muni standast fína skoðun. Hann hafnar því að hafa beitt valdníðslu og brotið reglur og lög. Heiðar Már Guðjónsson fjárfestir fór fyrir hópi sem átti hæsta tilboðið í Sjóvá en hópurinn hefur nú dregið tilboð sitt til baka vegna tafa við vinnslu málsins hjá Seðlabankanum. 25.11.2010 16:11
Már útilokar ekki evruna þrátt fyrir vandræði Már Guðmundsson seðlabankastjóri telur að það geti verið góður valmöguleiki fyrir Ísland að taka upp evru, þrátt fyrir skuldavandann. Már Guðmundsson, segir að skuldavandi evruríkja, sé ekki tilkominn vegna sameiginlegu myndarinnar heldur vegna skorts á eftirliti í bankakerfinu. 25.11.2010 15:10
Enn óvissa um stöðu fjármálafyrirtækja Enn er óvissa um eiginfjárstöðu fjármálafyrirtækja og skuldastöðu heimila og fyrirtækja, segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri í inngangsorðum í Fjármálastöðugleika, nýju riti Seðlabankans. Hann segir að mikilvægt sé að minnka þessa óvissu til að traust skapist á fjármálafyrirtækjunum og fjárfesting og þjóðarbúskapurinn nái sér á strik. 25.11.2010 14:16
Már vildi ekki Heiðar Má og tilkynnti það símleiðis Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, tilkynnti Heiðari Má símleiðis að hann vildi ekki að hann yrði meðal þeirra fjárfesta sem keyptu Sjóvá en seðlabankastjóra grunaði Heiðar Má um viðskipti með aflandskrónur í gegnum félag sitt Ursus capital ehf. 25.11.2010 12:09
Afskriftir fasteignalána heimila nema 22 milljörðum Bankar og sparisjóðir hafa samtals afskrifað um 22 milljarða króna hjá einstaklingum og fjölskyldum í tengslum við þau úrræði sem skuldugum heimilum standa til boða. Fjármálafyrirtækin hafa kynnt um 20 mismunandi úrræði sem ætlað er að hjálpa almenningi að takast á við greiðsluerfiðleika í kjölfar fjármálahrunsins. 25.11.2010 10:35
Verðbólgumarkmið Seðlabankans ekki náðst síðan 2004 Ársverðbólgan hefur ekki náð verðbólgumarkmiði Seðlabankans upp á 2,5% síðan í apríl 2004. Verðbólgan mælist nú 2,6% eins og Hagstofan greindi frá í morgun. 25.11.2010 10:08
Bónus með lægsta verðið Bónus var oftast með lægsta verðið og Kostur oftast með hæsta verðið í nýrri verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í fjórum lágvöruverðsverslunum á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri á mánudaginn. 25.11.2010 09:13
Ársverðbólgan komin niður í markmið Seðlabankans Ársverðbólgan er komin niður í 2,6% sem er nærri því verðbólgumarkmið Seðlabankans en það er 2,5%. Þetta kemur fram á vefsíðu Hagstofunnar. 25.11.2010 09:02
Kröfuhafar Kaupþings gætu fengið borgað eftir ár Kröfuhafar Kaupþings gætu fengið fengið borgað eftir ár. Um yrði að ræða skipti á kröfum fyrir hlutafé eða að viðkomandi fengi borgað kröfu sína í reiðufé. 25.11.2010 08:59
Innflytjendur óttast um hag sinn Félag atvinnurekenda geldur varhug við frumvarpi fjármálaráðherra um að heimilt verði að bjóða út innkaup í útlöndum. Í greinargerð þess er vísað til áhuga heilbrigðisráðuneytisins og Landspítala á að kanna möguleika á sameiginlegum lyfjaútboðum með hinum Norðurlöndunum. 25.11.2010 06:15
Verður á lygnum sjó árið 2015 Orkuveitan (OR) vinnur að undirbúningi skuldabréfaútboðs og stefnir á að selja lífeyrissjóðum bréf til 24 ára fyrir fimm milljarða króna. Þetta er framhald af útboði í árslok 2009 þegar OR sótti sér jafn háa upphæð. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um frekari skuldabréfaútgáfur á innlendum markaði hjá OR. Rætt er um að auka hlut innlendra lána í lánasafni OR með því að gefa út skuldabréf með reglubundnum hætti í framtíðinni fyrir tiltölulega lágar upphæðir, hálfan til einn milljarð króna í hvert sinn. 25.11.2010 06:00
Stefnt er að skráningu á ný Breski fjárfestingarsjóðurinn 3i greindi frá því í gær að hann hafi keypt hollenska iðnfyrirtækið Stork Material Technologies fyrir 150 milljónir evra, jafnvirði 23 milljarða króna. Fyrirtækið var hluti af hollensku iðnsamsteypunni Stork. Söluandvirði verður nýtt til niðurgreiðslu á skuldum, að sögn breska viðskiptablaðsins Financial Times. 25.11.2010 06:00
Stórfyrirtækin í tapi Helmingur stærstu fyrirtækja landsins var rekinn með tapi á síðasta ári. Þriðjungur hefur ekki skilað ársreikningi til ríkisskattstjóra. 24.11.2010 18:27
iPad til leigu í vélum Iceland Express Iceland Express býður nú farþegum sínum til leigu iPad á flestum flugleiðum félagsins. Í tilkynningu segir að félagið sé þannig fyrst evrópskra flugfélaga til að bjóða slíka þjónustu um borð. 24.11.2010 15:03
Skýrr komið í innsta hring hjá Microsoft Microsoft hefur tekið íslenska upplýsingatæknifyrirtækið Skýrr inn í svokallaðan „Inner Circle"-hóp samstarfsaðila Microsoft. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að þangað komist einungis þau fyrirtæki sem Microsoft telur hafa sýnt bestan árangur í að nýta Microsoft Dynamics-viðskiptalausnir til að þróa og efla starfsemi viðskiptavina sinna. 24.11.2010 15:00
Ráðherra vill fresta aðskilnaði dreifiveitna Iðnaðarráðherra mælir í dag fyrir frumvarpi um að aðskilnaði dreifiveitna frá annarri starfsemi orkufyrirtækja verði frestað til ársins 2012. Orkuveita Reykjavíkur telur að aðskilnaður framleiðslu og dreifingar orku hjá fyrirtækinu hefði leitt til enn frekari verðhækkana á orku til almennings og fyrirtækja. 24.11.2010 12:14
Heiðar vildi borga 11 milljarða fyrir Sjóvá - kvartar til umboðsmanns Heiðar Már Guðjónsson fjárfestir, hefur sent kvörtun til umboðsmanns Alþingis vegna vinnubragða Seðlabankans við sölu á Sjóvá,sem ekkert verður af að sinni. Kauptilboðið nam ellefu milljörðum króna sem er sama upphæð og ríkið lagði inn í Sjóvá á sínum tíma. 24.11.2010 11:56
Enn er lítið selt af atvinnuhúsnæði Í október síðastliðnum var 101 kaupsamningum og afsölum um atvinnuhúsnæði þinglýst á landinu öllu. Þar af var 45 samningum þinglýst á höfuðborgarsvæðinu og 56 samningum á landsbyggðinni. 24.11.2010 11:16
Landsbankinn setur fasteignafélagið Reginn A3 í sölu Reginn ehf. dótturfélag Landsbankans hefur falið Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans að annast sölu á öllu hlutafé í fasteignafélaginu Reginn A3 ehf. Félagið á 7 fasteignir sem eru að meginhluta leigðar undir smásölurekstur á höfuðborgarsvæðinu. 24.11.2010 11:03
Heiðar Már kvartar til umboðsmanns Alþingis Heiðar Már Guðjónsson fjárfestir, hefur sent kvörtun til umboðsmanns Alþingis vegna ófaglegra vinnubragða Seðlabankans við sölu á Sjóvá, eins og hann orðar það. 24.11.2010 07:53
Eignir innlánsstofnana lækkuðu um 27 milljarða í október Heildareignir innlánsstofnana námu 2.833 milljörðum kr. í lok október og lækkuðu um 27,3 milljarða kr. frá síðasta mánuði. Innlendar eignir lækkuðu um 42,9 milljarða kr en erlendar eignir hækkuðu um 15,6 milljarða kr. 24.11.2010 06:53
Metan leggur grunn að orkuöryggi Hópur þingmanna fer fram á að Alþingi beini því til ríkisstjórnarinnar að hún beiti sér fyrir aukinni og markvissri metanframleiðslu og leiti samstarfs um það við sveitarfélög, einstaklinga og lögaðila. Þingmenn allra flokka standa að ályktun um þetta sem lögð hefur verið fram á Alþingi. 24.11.2010 06:30
Fengu vopn til að verja þrotabúið Á meðan breskum lögum um eignafrystingu, sem kölluð hafa verið hryðjuverkalög, var beitt gegn þrotabúi Landsbankans var ekki hægt að ganga að þrotabúinu. Þetta segir Árni M. Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, í nýrri bók þar sem fjallað er um bankahrunið. 24.11.2010 05:30
Hægari endurreisn Á sama tíma og skuldatryggingarálag á ríkissjóð hefur lækkað mikið eru horfur um bata í efnahagslífinu að versna. Hagstofan spáir þriggja prósenta samdrætti á þessu ári og því að endurreisnin verði hægari en áður var gert ráð fyrir. 23.11.2010 18:36
Nýr umboðsmaður viðskiptavina hjá Íslandsbanka Sigríður Jónsdóttir hefur verið ráðin í starf umboðsmanns viðskiptavina hjá Íslandsbanka og tekur við af Þórleifi Jónssyni, sem lætur af störfum 1. mars næstkomandi. Í tilkynningu frá bankanum segir að Sigríður hafi viðtæka og langa reynslu í fjármálamarkaði en hún starfar nú sem útibússtjóri Íslandsbanka í Mosfellsbæ. 23.11.2010 14:56
Kínverjum heimilt að eiga í Stormi Nefnd um erlenda fjárfestingu hefur skilað ráðherra áliti vegna kaupa Nautilus Fisheries Ltd. á 43,75% hlut í Stormi Seafood ehf. sem nefndin hefur haft til umfjöllunar. Nautilus er í eigu kínverskra aðila og því voru áhöld um hvort eignarhluturinn samræmdist lögum um erlenda fjárfestingu. 23.11.2010 14:29
Landflutningar styðja við Jólaaðstoðina 2010 Landflutningar hafa ákveðið að láta allt flutningsgjald þeirra pakka sem fluttir eru fyrir jólahátíðina renna óskipt til Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur og Jólaaðstoðar 2010. Gjaldið er 890 krónur fyrir hvern pakka og vill fyrirtækið með þessu leggja sitt lóð á vogarskálarnar til hjálpar þeim sem minna mega sín, eins og segir í tilkynningu. 23.11.2010 14:20
Kaupþing komið í formlega slitameðferð Með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur sem birtur var í gær hefur Kaupþing banki hf. verið tekinn til formlegrar slitameðferðar. Íslensk lög kveða á um að greiðslustöðvun ljúki sjálfkrafa þegar formleg slitameðferð hefst. 23.11.2010 10:35
Hagstofan: Húseigendur í vanda eru milli steins og sleggju Fasteignamarkaður er enn í mikilli lægð eftir að hann hrundi í kjölfar falls bankanna. Uppsett verð í eigna lækkar treglega, en raunverð hefur lækkað mikið. Húseigendur sem eru í fjárhagsvanda eru milli steins og sleggju. 23.11.2010 10:21
Hagstofan: Horfur á lítilsháttar samdrætti í útflutningi Horfur eru á lítilsháttar samdrætti í útflutningi á líðandi ári. Það má að hluta til rekja til áhrifa frá árinu 2009 en þá voru fluttar út flugvélar fyrir tæpa 23 milljarða króna. 23.11.2010 09:14
Hagstofan spáir 3% samdrætti í landsframleiðslunni í ár Í endurskoðaðri þjóðhagsspá Hagstofunnar segir m.a. að útlit sé fyrir að landsframleiðsla dragist saman um 3% árið 2010, en vaxi um tæp 2% árið 2011. Spáin er talsvert svartsýnni en fyrri spá Hagstofunnar. 23.11.2010 09:03
Sveitarfélögin skulda ÍLS 44 milljarða, lítið afskrifað Sveitarfélög landsins skulda Íbúðalánasjóði (ÍLS) um 44 milljarða króna vegna kaupa á tæplega fjögur þúsund eignum til félagslegra nota á undanförnum árum. 23.11.2010 07:17
Vaxandi tiltrú á að ríkissjóður ráði við erfiða stöðu sína Margar vísbendingar benda til að markaðurinn hafi vaxandi tiltrú á því að ríkissjóður muni ráða við erfiða stöðu sína. 23.11.2010 06:53
Sjóvá ekki selt í bráð Heiðar Már Guðjónsson og fjárfestar sem honum tengjast, einstaklingar og sjóðir, hafa hætt við kaup á 33 prósenta hlut í tryggingafélaginu Sjóvá. Með kaupunum hefði hópurinn getað fengið forkaupsrétt á helmingi félagsins. 23.11.2010 05:15
Framtakssjóðurinn átti næsthæsta tilboðið í Sjóvá Framtakssjóður Íslands, sem er í eigu lífeyrissjóða, átti næsthæsta tilboðið í hlut Seðlabankans í Sjóvá. Hópur fjárfesta undir forystu Heiðars Más Guðjónssonar sem hefur hætt við kaupin vegna seinagangs telur sig ekki hafa fengið skýringar frá Seðlabankanum á töfum. 22.11.2010 19:09
Þessir skiluðu inn tilboðum í Haga Ljóst er að hart verður barist um smásölurisann Haga. Framtakssjóður Íslands, KEA, Stefnir, Auður Capital, bandarískir eigendur Eimskips og Saga Fjárfestingarbanki eru á meðal þeirra sem gert hafa tilboð í félagið. Fyrri eigendur hvorki neita því né játa að vera í hópi áhugasamra. 22.11.2010 18:02
Geta ekki tjáð sig um það hvers vegna hópurinn hætti við Seðlabanki Íslands segist ekki geta tjáð sig opinberlega um ástæðu þess að ekki var hægt að veita fjárfestahópi sem vildi kaupa Sjóvá fyrir 22. október sl. Hópurinn hefur hætt við kaupin. 22.11.2010 17:55
FME: Orðstír kaupenda tryggingarfélaga þarf að vera í lagi "Athygli er vakin á því að samkvæmt lögum um vátryggingastarfsemi þurfa virkir eigendur að uppfylla ýmis skilyrði, til að vera metnir hæfir til eiga og fara með virkan eignarhlut í vátryggingafélagi." 22.11.2010 17:32
Heildarvelta skuldabréfa 2,23 milljarðar Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 0,1% í dag í 2,2 milljarða viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 0,2% í 1,7 milljarða viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt lækkaði lítillega í 0,6 milljarða viðskiptum. 22.11.2010 16:18
Atvinnurekendur gagnrýna frumvarp fjármálaráðherra harðlega Félag atvinnurekenda lýsir yfir furðu sinni á frumvarpi fjármálaráðherra um að ríkinu verði heimilað að semja beint við innkaupastofnanir erlendis um innkaup á rekstrarvörum. „Þar með ætlar ríkisvaldið að bregða sér í hlutverk heildsala og smásala, í staðinn fyrir að eiga viðskipti við verslunarfyrirtæki hér á landi. Viðbúið er að hundruð manna missi vinnuna ef þessar áætlanir ganga eftir,“ segir í yfirlýsingu frá samtökunum. 22.11.2010 14:50
Baugur og Birgir áttu skuldsettasta pítsafyrirtæki landsins Fjárfestirinn Birgir Þór Bieltvedt, sem átti og rak pítsafyrirtækið Dominos á Íslandi stýrir nú Domino´s í Þýskalandi. DV greindi frá því í morgun að eignarhaldsfélagið Pizza-Pizza, sem á Dominos, skuldaði tæpa tvo milljarða eða 1800 milljónir. 22.11.2010 12:06
Friðlýsa Jan Mayen en setja um leið milljarða í olíuleit Norsk stjórnvöld hafa ákveðið að friðlýsa Jan Mayen. Á sama tíma hafa þau ákveðið að verja 3,4 milljörðum íslenskra króna næstu tvö árin til að undirbúa olíuboranir á norðurslóðum, þar á meðal á hafsvæðinu umhverfis eyna. Friðlýsingin gæti leitt til þess að þjónusta við olíuleit verði umfangsmeiri hérlendis en annars hefði orðið. 22.11.2010 12:00
Reiknar með 0,5 prósentustiga vaxtalækkun Greining Íslandsbanka reiknar með því að peningastefnunefnd Seðlabankans ákveði að lækka vexti bankans um 0,5 prósentur á næsta vaxtaákvörðunarfundi sínum sem er 8. desember næstkomandi. 22.11.2010 11:06
Seðlabankinn tjáir sig ekki um Sjóvá að sinni „Þessi staða er nýtilkomin. Á þessari stundu er ekkert hægt að segja um málið,“ segir Stefán Jóhann Stefánsson ritstjóri Seðlabankans aðspurður um söluferli Sjóvá. Sem kunnugt er af fréttum hefur hópur fjárfesta nú dregið sig út úr söluferlinu á Sjóvá. 22.11.2010 10:40