Fleiri fréttir

Íslensku starfsmennirnir komnir heim

Skrifstofa QuizUp í New York mun koma til með að verða lokað í kjölfar fjárfestingar bandaríska tölvuleikjaframleiðandans Glu Mobile í Plain Vanilla.

Eigendur HS Veitna fá 500 milljónir

Samþykkt var á hluthafafundi HS Veitna í morgun að láta fyrirtækið kaupa af eigendunum hlutabréf fyrir hálfan milljarð króna.

Stefna forsvarsmönnum Kaupþings

Samtök sparifjáreigenda segja þá hafa valdið hluthöfum bankans fjártjóni með blekkingum og farið er fram á 900 milljóna króna skaðabætur.

Búllan opnar í Róm

Stefnt er að því að opna nýtt útibú Hamborgarabúllu Tómasar í Róm í maí.

WOW air skilar 1,5 milljarða hagnaði

Rekstrarhagnaður WOW air fyrir árið 2015 nam 1,5 milljörðum króna en það er viðsnúningur frá árinu á undan þegar flugfélagið tapaði 700 milljónum króna.

Markaðir erlendis að taka við sér á ný

Í vikunni fór gengi hlutabréfa á Evrópu-, Asíu- og Norður-Ameríkumarkaði að styrkjast á ný. Í síðustu viku hafði bandaríski hlutabréfamarkaðurinn ekki verið lægri í tvö ár og gengi hlutabréfa í Evrópu hafði ekki verið lægra síðan í september 2013.

Einar Þór til Bókunar

Einar hefur frá árinu 2010 gegnt stöðu framkvæmdastjóra vöruþróunar hjá Meniga ehf.

Minnisvarði um ríkisstjórn vestur á Melum

Vestur á Melum er hola ein mikil og stór. Þar átti, og á kannski enn, að rísa Hús íslenskra fræða en ekki var varið meiri peningum til verkefnisins en svo að dugði fyrir grunninum, sem í daglegu tali er nefndur Hola íslenskra fræða. Lengra náði ekki metnaður íslenskra ráðamanna.

Eins og Davos með áherslu á samfélag

Aðstandendur The Social Progress Imperative stofnunarinnar ætla sér að bæta heiminn. Liður í því er ný stöðluð mælistika sem lögð er á gæði samfélaga og innviði þeirra. Í þeim samanburði eru ríkustu löndin ekki alltaf efst.

Notendur AwareGo nálgast milljón

AwareGo framleiðir tölvuöryggismyndbönd með skilaboðum til starfsmanna um hvernig eigi að varast þjófnað á rafrænum gögnum.

Rússar selja minna af vodka

Útflutningur á vodka og öðru áfengi frá Rússlandi dróst saman um 40 prósent í fyrra, í samanburði við árið áður.

Spá 20 prósent lægri tekjum

Sérfræðingarnir telja að lækkun á hlutabréfamörkuðum nýverið bendi til þess að markaðir séu óheilbrigðir.

Sjá næstu 50 fréttir