166 milljóna gjaldþrot Metro-mannsins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. febrúar 2016 14:33 Jón Garðar Ögmundsson vísir Jón Garðar Ögmundsson, fyrrverandi rekstaraðili McDonald‘s á Íslandi og veitingastaðarins Metro, er gjaldþrota. Bú hans hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta en lýstar kröfur í það námu rúmum 166 milljónum króna. Engar eignir fundust hins vegar í búinu þannig að engar greiðslur fengust upp í kröfurnar.Sjá einnig: Segir að skatturinn hafi „spilað með“ Í fyrra hlaut Jón Garðar tvívegis dóm fyrir skattsvik. Annars vegar var hann dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að standa ekki skil á opinberum gjöldum sem haldið var eftir af launum starfsmanna McDonald‘s og síðar Metro eftir að McDonald‘s hætti. Staðirnir voru báðir reknir af fyrirtækinu Lyst ehf. sem Jón Garðar fór fyrir. Brotin áttu sér stað árunum 2009 og 2010 en skattsvikin námu rúmum 22 milljónum krónum. Þá var Jón Garðar var dæmdur til að greiða sekt upp á 45 milljónir króna.Sjá einnig: Jón Garðar dæmdur í tólf mánaða fangelsi Hins vegar var Jón Garðar dæmdur í 12 mánaða fangelsi, þar af 9 mánuði skilorðsbundna, fyrir meiriháttar brot gegn skattalögum fyrir að hafa ekki staðið skil á opinberum gjöldum sem haldið var eftir af launum starfsmanna veitingastaðarins Metro á árunum 2011 og 2012. Námu skattsvikin 35 milljónum króna og var Jón Garðar dæmdur til að greiða 70 milljóna króna sekt í ríkissjóð vegna þeirra. Tengdar fréttir Ákærð fyrir tugmilljóna skattsvik: Segir að skatturinn hafi „spilað með“ Aðalmeðferð í máli sérstaks saksóknara gegn Jóni Garðari Ögmundssyni og Ásgerði Guðmundsdóttur vegna skattsvika tengdum veitingastaðnum Metro fór fram í héraðsdómi í gær. 18. mars 2015 00:01 Skattsvik upp á tæpar 60 milljónir króna Jón Garðar Ögmundsson, rekstraraðili McDonald's á Íslandi og síðar Metro, hefur í tvígang verið ákærður fyrir skattsvik. Héraðsdómur sakfelldi hann í öðru málinu á síðasta ári en aðalmeðferð í hinu málinu fer fram eftir mánuð. 17. febrúar 2015 11:09 Jón Garðar dæmdur í tólf mánaða fangelsi Fyrrverandi rekstraraðili McDonald's og Metro þarf að greiða 70 milljónir króna í ríkissjóð. 26. mars 2015 08:56 Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Jón Garðar Ögmundsson, fyrrverandi rekstaraðili McDonald‘s á Íslandi og veitingastaðarins Metro, er gjaldþrota. Bú hans hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta en lýstar kröfur í það námu rúmum 166 milljónum króna. Engar eignir fundust hins vegar í búinu þannig að engar greiðslur fengust upp í kröfurnar.Sjá einnig: Segir að skatturinn hafi „spilað með“ Í fyrra hlaut Jón Garðar tvívegis dóm fyrir skattsvik. Annars vegar var hann dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að standa ekki skil á opinberum gjöldum sem haldið var eftir af launum starfsmanna McDonald‘s og síðar Metro eftir að McDonald‘s hætti. Staðirnir voru báðir reknir af fyrirtækinu Lyst ehf. sem Jón Garðar fór fyrir. Brotin áttu sér stað árunum 2009 og 2010 en skattsvikin námu rúmum 22 milljónum krónum. Þá var Jón Garðar var dæmdur til að greiða sekt upp á 45 milljónir króna.Sjá einnig: Jón Garðar dæmdur í tólf mánaða fangelsi Hins vegar var Jón Garðar dæmdur í 12 mánaða fangelsi, þar af 9 mánuði skilorðsbundna, fyrir meiriháttar brot gegn skattalögum fyrir að hafa ekki staðið skil á opinberum gjöldum sem haldið var eftir af launum starfsmanna veitingastaðarins Metro á árunum 2011 og 2012. Námu skattsvikin 35 milljónum króna og var Jón Garðar dæmdur til að greiða 70 milljóna króna sekt í ríkissjóð vegna þeirra.
Tengdar fréttir Ákærð fyrir tugmilljóna skattsvik: Segir að skatturinn hafi „spilað með“ Aðalmeðferð í máli sérstaks saksóknara gegn Jóni Garðari Ögmundssyni og Ásgerði Guðmundsdóttur vegna skattsvika tengdum veitingastaðnum Metro fór fram í héraðsdómi í gær. 18. mars 2015 00:01 Skattsvik upp á tæpar 60 milljónir króna Jón Garðar Ögmundsson, rekstraraðili McDonald's á Íslandi og síðar Metro, hefur í tvígang verið ákærður fyrir skattsvik. Héraðsdómur sakfelldi hann í öðru málinu á síðasta ári en aðalmeðferð í hinu málinu fer fram eftir mánuð. 17. febrúar 2015 11:09 Jón Garðar dæmdur í tólf mánaða fangelsi Fyrrverandi rekstraraðili McDonald's og Metro þarf að greiða 70 milljónir króna í ríkissjóð. 26. mars 2015 08:56 Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Ákærð fyrir tugmilljóna skattsvik: Segir að skatturinn hafi „spilað með“ Aðalmeðferð í máli sérstaks saksóknara gegn Jóni Garðari Ögmundssyni og Ásgerði Guðmundsdóttur vegna skattsvika tengdum veitingastaðnum Metro fór fram í héraðsdómi í gær. 18. mars 2015 00:01
Skattsvik upp á tæpar 60 milljónir króna Jón Garðar Ögmundsson, rekstraraðili McDonald's á Íslandi og síðar Metro, hefur í tvígang verið ákærður fyrir skattsvik. Héraðsdómur sakfelldi hann í öðru málinu á síðasta ári en aðalmeðferð í hinu málinu fer fram eftir mánuð. 17. febrúar 2015 11:09
Jón Garðar dæmdur í tólf mánaða fangelsi Fyrrverandi rekstraraðili McDonald's og Metro þarf að greiða 70 milljónir króna í ríkissjóð. 26. mars 2015 08:56