Búllan opnar í Róm Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. febrúar 2016 12:12 Tommi á Búllunni opnar nýjan stað í Róm í vor. vísir Stefnt er að því að opna nýtt útibú Hamborgarabúllu Tómasar í Róm í maí. Tómas Tómasson, betur þekktur sem Tommi á Búllunni, segist hafa verið að líta í kringum sig í heilt ári eftir tækifæri í borginni. „Við erum í samstarfi við Ítala þarna úti en við vildum ekki fara af stað fyrr en við værum búin að fá húsnæði. Núna erum við komin með húsnæði svo undirbúningur er bara í fullum gangi,“ segir Tommi. Staðurinn verður nokkuð miðsvæðis í Róm. „Hann stendur við mjög stóra og breiða götu sem kennd er við Júlíus Sesar. Þetta er svona innan við kílómeter frá Vatíkaninu og er í gömlu Róm, ekki alveg í elsta hluta borgarinnar, heldur rétt fyrir utan hann,“ segir Tommi. Útibú Búllunnar erlendis eru nú orðin sex talsins, tvö í London og svo í Berlín, Kaupmannahöfn, Osló og Malmö. Um miðjan apríl opnar síðan nýr staður í Árhúsum í Danmörku og þá er stefnt að því að opna einn stað til viðbótar í Köben. Þá segir Tommi að hann sé líka að líta í kringum sig í Berlín með það fyrir augum að opna annan stað til viðbótar, en hann var einmitt þar þegar Vísir náði tali af honum. „Það hefur gengið mjög vel í Berlín og borgin er svo stór að hún myndi alveg bera annan stað.“ Þegar blaðamaður hefur orð á því að svo virðist sem það gangi glimrandi vel segir Tommi: „Við skulum bara segja „so far, so good.“ Ef ég væri að kvarta væri ég verulega vanþakklátur.“ Tengdar fréttir Hvar er besti borgarinn? Þegar brestur á með helgi er klassískt og gott að tríta bæði munn og maga með góðum hamborgara. Fréttablaðið leitaði á náðir nokkurra álitsgjafa til þess að freista þess að varpa ljósi á hvar besta borgara landsins er að finna. 23. janúar 2016 16:30 Beckham leigði Búlluna fyrir afmæli Tómas Tómasson staðfestir að knattspyrnugoðið hafi tekði yfir staðinn í London. 9. apríl 2015 13:05 Tveggja tíma bið eftir Búlluborgurum í Köben "Það er ótrúlegt að fólk skuli leggja það á sig að bíða svona lengi. Það er mikill heiður.“ 17. júní 2014 18:12 Búllan sterk í London Er einn heitasti hamborgarastaðurinn og keppir nú um besta borgarann í bænum. 11. október 2014 13:30 Mest lesið Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Stefnt er að því að opna nýtt útibú Hamborgarabúllu Tómasar í Róm í maí. Tómas Tómasson, betur þekktur sem Tommi á Búllunni, segist hafa verið að líta í kringum sig í heilt ári eftir tækifæri í borginni. „Við erum í samstarfi við Ítala þarna úti en við vildum ekki fara af stað fyrr en við værum búin að fá húsnæði. Núna erum við komin með húsnæði svo undirbúningur er bara í fullum gangi,“ segir Tommi. Staðurinn verður nokkuð miðsvæðis í Róm. „Hann stendur við mjög stóra og breiða götu sem kennd er við Júlíus Sesar. Þetta er svona innan við kílómeter frá Vatíkaninu og er í gömlu Róm, ekki alveg í elsta hluta borgarinnar, heldur rétt fyrir utan hann,“ segir Tommi. Útibú Búllunnar erlendis eru nú orðin sex talsins, tvö í London og svo í Berlín, Kaupmannahöfn, Osló og Malmö. Um miðjan apríl opnar síðan nýr staður í Árhúsum í Danmörku og þá er stefnt að því að opna einn stað til viðbótar í Köben. Þá segir Tommi að hann sé líka að líta í kringum sig í Berlín með það fyrir augum að opna annan stað til viðbótar, en hann var einmitt þar þegar Vísir náði tali af honum. „Það hefur gengið mjög vel í Berlín og borgin er svo stór að hún myndi alveg bera annan stað.“ Þegar blaðamaður hefur orð á því að svo virðist sem það gangi glimrandi vel segir Tommi: „Við skulum bara segja „so far, so good.“ Ef ég væri að kvarta væri ég verulega vanþakklátur.“
Tengdar fréttir Hvar er besti borgarinn? Þegar brestur á með helgi er klassískt og gott að tríta bæði munn og maga með góðum hamborgara. Fréttablaðið leitaði á náðir nokkurra álitsgjafa til þess að freista þess að varpa ljósi á hvar besta borgara landsins er að finna. 23. janúar 2016 16:30 Beckham leigði Búlluna fyrir afmæli Tómas Tómasson staðfestir að knattspyrnugoðið hafi tekði yfir staðinn í London. 9. apríl 2015 13:05 Tveggja tíma bið eftir Búlluborgurum í Köben "Það er ótrúlegt að fólk skuli leggja það á sig að bíða svona lengi. Það er mikill heiður.“ 17. júní 2014 18:12 Búllan sterk í London Er einn heitasti hamborgarastaðurinn og keppir nú um besta borgarann í bænum. 11. október 2014 13:30 Mest lesið Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Hvar er besti borgarinn? Þegar brestur á með helgi er klassískt og gott að tríta bæði munn og maga með góðum hamborgara. Fréttablaðið leitaði á náðir nokkurra álitsgjafa til þess að freista þess að varpa ljósi á hvar besta borgara landsins er að finna. 23. janúar 2016 16:30
Beckham leigði Búlluna fyrir afmæli Tómas Tómasson staðfestir að knattspyrnugoðið hafi tekði yfir staðinn í London. 9. apríl 2015 13:05
Tveggja tíma bið eftir Búlluborgurum í Köben "Það er ótrúlegt að fólk skuli leggja það á sig að bíða svona lengi. Það er mikill heiður.“ 17. júní 2014 18:12
Búllan sterk í London Er einn heitasti hamborgarastaðurinn og keppir nú um besta borgarann í bænum. 11. október 2014 13:30