Fleiri fréttir Milljarðabónusgreiðslur og Borgunarmálið: „Erum að fara aftur til fyrirhrunsáranna“ Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingkona Vinstri grænna, ræddi um Borgunarmálið og bónusgreiðslur á þingi í morgun. 16.2.2016 15:13 Fengu rúma þrjá milljarða í bónusgreiðslur Að meðaltali námu bónusgreiðslurnar um hundrað milljónum á starfsmann. 16.2.2016 14:56 Ekkert nema rafræn viðskipti í nýjasta Monopoly Peningaseðlarnir kveðja og sérstök kreditkort eru kynnt til sögunnar í nýjustu útgáfu Monopoly-spilsins. 16.2.2016 14:30 Tapaði 700 milljörðum Anglo American þarf að selja eignir fyrir allt að 500 milljarða króna til að bæta fjárhag sinn. 16.2.2016 11:45 Snjallsími sem kostar tæpar þúsund krónur Indverskt snjallsímafyrirtæki hefur framleitt Android síma sem kostar 900 krónur. 16.2.2016 11:07 Gera samkomulag um framleiðsluþak á olíu Olíuráðherrar þriggja Opec landa, Sádí arabíu, Katar og Venesúela, auk Rússlands, hafa gert samning um að halda olíuframleiðslu á framleiðslustigi janúarmánðar. 16.2.2016 10:48 WOW air tvöfaldar sætaframboð sitt WOW air mun á þessu ári bæta við sig tveimur nýjum vélum af gerðinni Airbus A321, árgerð 2016, og verða þær afhentar félaginu í maí og júní. 16.2.2016 10:28 Höfuðstöðvarnar verða áfram í London HSBC banki hefur ákveðið að flytja ekki höfuðstöðvar sínar. 16.2.2016 09:56 Björgólfur Thor áfrýjar til Hæstaréttar Róbert Wessman og Árni Harðarson voru í dag sýknaðir af kröfu Björgólfs um greiðslu á tveimur milljónum evra ásamt vöxtum. 15.2.2016 22:45 Borg brugghús herjar á Noreg Um tíu prósent af framleiðslu fyrirtækisins er fluttur út á erlenda grund. 15.2.2016 22:20 Segja Steinþór fara ítrekað fram „með dylgjur og óbeinar ásakanir“ Stjórn Borgunar segir allt tal um blekkingar vera algerlega fráleitt. 15.2.2016 22:10 365 og Vodafone ná samkomulagi um „pay per view“ á íþróttaviðburðum „Við teljum þetta virkilega góða viðbót fyrir markaðinn,“ segir Sævar Freyr Þráinsson forstjóri 365. 15.2.2016 19:08 Róbert og Árni sýknaðir af stefnu Björgólfs Thors Björgólfur krafðist þess að Róbert og Árni yrðu dæmdir til að greiða sér tvær milljónir evra ásamt vöxtum frá 2010. 15.2.2016 14:07 Fyrrverandi ráðherra og þróunarstjóri Plain Vanilla setjast í stjórn Sagafilm Ragna Árnadóttir og Vala Halldórsdóttir koma nýjar inn í stjórnina. 15.2.2016 10:43 WOW með áætlunarflug til Edinborgar í sumar Félagið fer tvær ferðir á milli Keflavíkur og Edinborgar í viku. 15.2.2016 10:24 Bítlarnir skapa störf Einn af hverjum hundrað íbúum Liverpool á Englandi hafa lífsviðurværi sitt af störfum tengdum Bítlunum. Fjörtíu og sex árum eftir að sveitin lagði upp laupana gætir áhrifa hennar víða í hagkerfi heimaborgarinnar. 14.2.2016 20:18 Framtíðarþota Icelandair í flugprófunum hjá Boeing Þotan sem sennilega mun flytja flesta Íslendinga til útlanda næstu áratugina flaug í fyrsta sinn á dögunum. 13.2.2016 18:45 Yfirvöld í Bretlandi grípa til aðgerða gegn kynbundnum launamun Bresk fyrirtæki með yfir 250 starfsmenn munu frá og með árinu 2018 þurfa að gefa það út opinberlega hversu mikill munur er á launum og bónusum starfsmanna. 12.2.2016 23:37 Íbúðalánasjóður selur 362 eignir Íbúðalánasjóður hefur tekið tilboðum frá fjárfestum í tíu eignasöfn sem boðin voru til sölu í opnu söluferli fyrir áramót. 12.2.2016 20:59 Útilokar ekki málsókn vegna Borgunarmálsins Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, vill ekki útiloka að bankinn leiti réttar síns í Borgunarmálinu, þrátt fyrir svör stjórnenda Borgunar við fyrirspurn bankans. Landsbankinn hafi verið grandalaus varðandi mögulegar greiðslur til Borgunar vegna yfirtöku Vísa í Bandaríkjunum á Vísa í Evrópu. 12.2.2016 19:46 Skuldir sjávarútvegsins hafa lækkað talsvert Hagfræðideild Landsbankans telur að 31 milljarður hafi farið í niðurgreiðslu skulda í greininni á síðustu árum. 12.2.2016 15:38 Hagvöxtur á evrusvæðinu var 1,5 prósent í fyrra Á síðasta ársfjórðungi jókst hagvöxtur um 0,3 prósent. 12.2.2016 15:35 Fyrrum forstjóri Swedbank kærður til lögreglu Á þriðjudaginn var Wolf rekinn fyrirvaralaust eftir að hafa stjórnað bankanum í sjö ár. 12.2.2016 14:40 Milljarða dollara niðurskurður hjá Rio Tinto: Leita áfram leiða til að lækka kostnað í Straumsvík Niðurskurður og tap kemur ekki í veg fyrir milljarða arðgreiðslur til eigenda Rio Tinto samsteypunnar. 12.2.2016 11:30 Hrunið heldur áfram í Japan Nikkei 225 vísitalan féll um 4,85 prósent í dag. 12.2.2016 10:31 Borgunarmál í alvarlegri stöðu Fjármála- og efnahagsráðherra segir gögn sem birst hafa í fjölmiðlum benda til þess að Landsbankinn hafi fengið mun lægra verð fyrir hlut sinn í Borgun en eðlilegt geti talist. Ráðherrann vill að málið verði upplýst. 12.2.2016 07:00 Kaupa hlutabréf af eigendum fyrir 500 milljónir króna Eigendur HS Veitna ætla að láta fyrirtækið kaupa af þeim hlutabréf fyrir hálfan milljarð króna. Á hluthafafundi 19. febrúar verður lagt til að keypt verði eigin hlutabréf fyrir 500 milljónir á verði sem sé í samræmi við innra virði ársins 2015. 12.2.2016 07:00 Háskólinn veiðir til landsins risaráðstefnu á sviði viðskiptafræði Áætlað er að tólf til fjórtán hundruð manns komi hingað til lands til að sækja alþjóðlega ráðstefnu sem viðskiptafræðideild Háskóla Íslands hefur fengið réttinn til að halda árið 2018. Um er að ræða ráðstefnu European Academy of Management (EURAM), en hún er ein sú stærsta á sviði viðskiptafræði í Evrópu og stærsta ráðstefna sem haldin hefur verið á þessu sviði á Íslandi. 12.2.2016 07:00 Landsbankinn óskar eftir því að Ríkisendurskoðun skoði söluna á Borgun Þetta kemur fram í svari bankans við erindi Bankasýslu ríkisins. 11.2.2016 21:01 Fjármálaráðherra segir stöðu Borgunarmálsins mjög alvarlega Bjarni Benediktsson segir í bréfi til Bankasýslu ríkisins að ætla megi að það verð sem Landsbankinn fékk fyrir eignarhlut sinn í Borgun hafi verið mun lægra en eðlilegt getur talist. 11.2.2016 18:25 Sesselía ráðin markaðsstjóri Advania Sesselía Birgisdóttir tók til starfa hjá Advania í byrjun mánaðarins. 11.2.2016 17:12 Hlutabréf halda áfram að falla Það sem af er degi hafa hlutabréf í Evrópu og Bandaríkjunum lækkað. 11.2.2016 16:08 Framleiðslufyrirtæki Hross í oss gjaldþrota Hrossabrestur ehf. hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. 11.2.2016 14:49 Viðskiptaþing 2016: Ræður forsætisráðherra og formanns Viðskiptaráðs í beinni Viðskiptaþing 2016 fer fram í dag á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu. 11.2.2016 12:30 Íslenska ánægjuvogin: ÁTVR og Nova hlutu hæstu einkunnirnar Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar voru kynntar í sautjánda sinn í dag. 11.2.2016 11:30 Fjórfalt fleiri ferðamenn en í janúar 2010 Aldrei hafa fleiri ferðamenn sótt landið heim á fyrsta mánuði ársins en nú í ár. 11.2.2016 11:05 Katrín Olga kjörin formaður Viðskiptaráðs Katrín Olga Jóhannesdóttir var kjörin formaður Viðskiptaráðs Íslands 2016-2018. Úrslitin voru kynnt á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun. Katrín Olga var ein í framboði. 11.2.2016 10:30 Segja frumvarp um sölu áfengis „meingallað“ Félag atvinnurekenda telur áfengisfrumvarpið ekki ganga nógu langt í að aflétta hömlum á sölu. 11.2.2016 10:16 112 milljarða tap á Rio Tinto Vilji stjórnarinnar stendur til að greiða út að lágmari 110 dollara á hlut í ár, eða jafnvirði 2 milljarða dollara. 11.2.2016 09:49 Kolbeini boðið sæti í stjórn LBI Kolbeini Árnasyni, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, hefur verið boðið að taka sæti í stjórn LBI hf., eða gamla Landsbankans. Þetta staðfestir Kolbeinn í samtali við Fréttablaðið. 11.2.2016 07:00 Þjónusta sem byggir á reynslu KYNNING - Viðvik þjónustar allt atvinnulífið og þjónustan er fjölbreytt. 10.2.2016 16:30 Útboð hins opinbera á flugmiðum kynnt í mánuðinum Starfsmaður Stjórnarráðsins verður þjálfaður upp í bókun farseðla. 10.2.2016 15:47 Kickstarterbróðirinn neitar sök í fjársvikamáli Einar Ágústsson sem ákærður er fyrir að hafa svikið rúmlega 74 milljónir króna út úr nokkrum aðilum á árunum 2009 til 2013 neitaði sök þegar mál sérstaks saksóknara gegn honum var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness eftir hádegi í dag. 10.2.2016 15:43 Umfjöllun tífaldaðist eftir skráninguna Skráning á First North getur verið kostnaðarsöm en margborgar sig, segir framkvæmdastjóri Clavister. 10.2.2016 15:00 Tekjur af þjórfé aukast vegna ferðamanna Tekjur sem framreiðslufólk á veitingastöðum fær af þjórfé hafa aukist nokkuð undanfarið. Starfsmenn deila peningnum í starfsmannasjóði. Tekjur veitingafólks eru hærri hér en annars staðar. Misjafnar reglur eru um þjórfé eftir löndum. 10.2.2016 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Milljarðabónusgreiðslur og Borgunarmálið: „Erum að fara aftur til fyrirhrunsáranna“ Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingkona Vinstri grænna, ræddi um Borgunarmálið og bónusgreiðslur á þingi í morgun. 16.2.2016 15:13
Fengu rúma þrjá milljarða í bónusgreiðslur Að meðaltali námu bónusgreiðslurnar um hundrað milljónum á starfsmann. 16.2.2016 14:56
Ekkert nema rafræn viðskipti í nýjasta Monopoly Peningaseðlarnir kveðja og sérstök kreditkort eru kynnt til sögunnar í nýjustu útgáfu Monopoly-spilsins. 16.2.2016 14:30
Tapaði 700 milljörðum Anglo American þarf að selja eignir fyrir allt að 500 milljarða króna til að bæta fjárhag sinn. 16.2.2016 11:45
Snjallsími sem kostar tæpar þúsund krónur Indverskt snjallsímafyrirtæki hefur framleitt Android síma sem kostar 900 krónur. 16.2.2016 11:07
Gera samkomulag um framleiðsluþak á olíu Olíuráðherrar þriggja Opec landa, Sádí arabíu, Katar og Venesúela, auk Rússlands, hafa gert samning um að halda olíuframleiðslu á framleiðslustigi janúarmánðar. 16.2.2016 10:48
WOW air tvöfaldar sætaframboð sitt WOW air mun á þessu ári bæta við sig tveimur nýjum vélum af gerðinni Airbus A321, árgerð 2016, og verða þær afhentar félaginu í maí og júní. 16.2.2016 10:28
Höfuðstöðvarnar verða áfram í London HSBC banki hefur ákveðið að flytja ekki höfuðstöðvar sínar. 16.2.2016 09:56
Björgólfur Thor áfrýjar til Hæstaréttar Róbert Wessman og Árni Harðarson voru í dag sýknaðir af kröfu Björgólfs um greiðslu á tveimur milljónum evra ásamt vöxtum. 15.2.2016 22:45
Borg brugghús herjar á Noreg Um tíu prósent af framleiðslu fyrirtækisins er fluttur út á erlenda grund. 15.2.2016 22:20
Segja Steinþór fara ítrekað fram „með dylgjur og óbeinar ásakanir“ Stjórn Borgunar segir allt tal um blekkingar vera algerlega fráleitt. 15.2.2016 22:10
365 og Vodafone ná samkomulagi um „pay per view“ á íþróttaviðburðum „Við teljum þetta virkilega góða viðbót fyrir markaðinn,“ segir Sævar Freyr Þráinsson forstjóri 365. 15.2.2016 19:08
Róbert og Árni sýknaðir af stefnu Björgólfs Thors Björgólfur krafðist þess að Róbert og Árni yrðu dæmdir til að greiða sér tvær milljónir evra ásamt vöxtum frá 2010. 15.2.2016 14:07
Fyrrverandi ráðherra og þróunarstjóri Plain Vanilla setjast í stjórn Sagafilm Ragna Árnadóttir og Vala Halldórsdóttir koma nýjar inn í stjórnina. 15.2.2016 10:43
WOW með áætlunarflug til Edinborgar í sumar Félagið fer tvær ferðir á milli Keflavíkur og Edinborgar í viku. 15.2.2016 10:24
Bítlarnir skapa störf Einn af hverjum hundrað íbúum Liverpool á Englandi hafa lífsviðurværi sitt af störfum tengdum Bítlunum. Fjörtíu og sex árum eftir að sveitin lagði upp laupana gætir áhrifa hennar víða í hagkerfi heimaborgarinnar. 14.2.2016 20:18
Framtíðarþota Icelandair í flugprófunum hjá Boeing Þotan sem sennilega mun flytja flesta Íslendinga til útlanda næstu áratugina flaug í fyrsta sinn á dögunum. 13.2.2016 18:45
Yfirvöld í Bretlandi grípa til aðgerða gegn kynbundnum launamun Bresk fyrirtæki með yfir 250 starfsmenn munu frá og með árinu 2018 þurfa að gefa það út opinberlega hversu mikill munur er á launum og bónusum starfsmanna. 12.2.2016 23:37
Íbúðalánasjóður selur 362 eignir Íbúðalánasjóður hefur tekið tilboðum frá fjárfestum í tíu eignasöfn sem boðin voru til sölu í opnu söluferli fyrir áramót. 12.2.2016 20:59
Útilokar ekki málsókn vegna Borgunarmálsins Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, vill ekki útiloka að bankinn leiti réttar síns í Borgunarmálinu, þrátt fyrir svör stjórnenda Borgunar við fyrirspurn bankans. Landsbankinn hafi verið grandalaus varðandi mögulegar greiðslur til Borgunar vegna yfirtöku Vísa í Bandaríkjunum á Vísa í Evrópu. 12.2.2016 19:46
Skuldir sjávarútvegsins hafa lækkað talsvert Hagfræðideild Landsbankans telur að 31 milljarður hafi farið í niðurgreiðslu skulda í greininni á síðustu árum. 12.2.2016 15:38
Hagvöxtur á evrusvæðinu var 1,5 prósent í fyrra Á síðasta ársfjórðungi jókst hagvöxtur um 0,3 prósent. 12.2.2016 15:35
Fyrrum forstjóri Swedbank kærður til lögreglu Á þriðjudaginn var Wolf rekinn fyrirvaralaust eftir að hafa stjórnað bankanum í sjö ár. 12.2.2016 14:40
Milljarða dollara niðurskurður hjá Rio Tinto: Leita áfram leiða til að lækka kostnað í Straumsvík Niðurskurður og tap kemur ekki í veg fyrir milljarða arðgreiðslur til eigenda Rio Tinto samsteypunnar. 12.2.2016 11:30
Borgunarmál í alvarlegri stöðu Fjármála- og efnahagsráðherra segir gögn sem birst hafa í fjölmiðlum benda til þess að Landsbankinn hafi fengið mun lægra verð fyrir hlut sinn í Borgun en eðlilegt geti talist. Ráðherrann vill að málið verði upplýst. 12.2.2016 07:00
Kaupa hlutabréf af eigendum fyrir 500 milljónir króna Eigendur HS Veitna ætla að láta fyrirtækið kaupa af þeim hlutabréf fyrir hálfan milljarð króna. Á hluthafafundi 19. febrúar verður lagt til að keypt verði eigin hlutabréf fyrir 500 milljónir á verði sem sé í samræmi við innra virði ársins 2015. 12.2.2016 07:00
Háskólinn veiðir til landsins risaráðstefnu á sviði viðskiptafræði Áætlað er að tólf til fjórtán hundruð manns komi hingað til lands til að sækja alþjóðlega ráðstefnu sem viðskiptafræðideild Háskóla Íslands hefur fengið réttinn til að halda árið 2018. Um er að ræða ráðstefnu European Academy of Management (EURAM), en hún er ein sú stærsta á sviði viðskiptafræði í Evrópu og stærsta ráðstefna sem haldin hefur verið á þessu sviði á Íslandi. 12.2.2016 07:00
Landsbankinn óskar eftir því að Ríkisendurskoðun skoði söluna á Borgun Þetta kemur fram í svari bankans við erindi Bankasýslu ríkisins. 11.2.2016 21:01
Fjármálaráðherra segir stöðu Borgunarmálsins mjög alvarlega Bjarni Benediktsson segir í bréfi til Bankasýslu ríkisins að ætla megi að það verð sem Landsbankinn fékk fyrir eignarhlut sinn í Borgun hafi verið mun lægra en eðlilegt getur talist. 11.2.2016 18:25
Sesselía ráðin markaðsstjóri Advania Sesselía Birgisdóttir tók til starfa hjá Advania í byrjun mánaðarins. 11.2.2016 17:12
Hlutabréf halda áfram að falla Það sem af er degi hafa hlutabréf í Evrópu og Bandaríkjunum lækkað. 11.2.2016 16:08
Framleiðslufyrirtæki Hross í oss gjaldþrota Hrossabrestur ehf. hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. 11.2.2016 14:49
Viðskiptaþing 2016: Ræður forsætisráðherra og formanns Viðskiptaráðs í beinni Viðskiptaþing 2016 fer fram í dag á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu. 11.2.2016 12:30
Íslenska ánægjuvogin: ÁTVR og Nova hlutu hæstu einkunnirnar Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar voru kynntar í sautjánda sinn í dag. 11.2.2016 11:30
Fjórfalt fleiri ferðamenn en í janúar 2010 Aldrei hafa fleiri ferðamenn sótt landið heim á fyrsta mánuði ársins en nú í ár. 11.2.2016 11:05
Katrín Olga kjörin formaður Viðskiptaráðs Katrín Olga Jóhannesdóttir var kjörin formaður Viðskiptaráðs Íslands 2016-2018. Úrslitin voru kynnt á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun. Katrín Olga var ein í framboði. 11.2.2016 10:30
Segja frumvarp um sölu áfengis „meingallað“ Félag atvinnurekenda telur áfengisfrumvarpið ekki ganga nógu langt í að aflétta hömlum á sölu. 11.2.2016 10:16
112 milljarða tap á Rio Tinto Vilji stjórnarinnar stendur til að greiða út að lágmari 110 dollara á hlut í ár, eða jafnvirði 2 milljarða dollara. 11.2.2016 09:49
Kolbeini boðið sæti í stjórn LBI Kolbeini Árnasyni, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, hefur verið boðið að taka sæti í stjórn LBI hf., eða gamla Landsbankans. Þetta staðfestir Kolbeinn í samtali við Fréttablaðið. 11.2.2016 07:00
Þjónusta sem byggir á reynslu KYNNING - Viðvik þjónustar allt atvinnulífið og þjónustan er fjölbreytt. 10.2.2016 16:30
Útboð hins opinbera á flugmiðum kynnt í mánuðinum Starfsmaður Stjórnarráðsins verður þjálfaður upp í bókun farseðla. 10.2.2016 15:47
Kickstarterbróðirinn neitar sök í fjársvikamáli Einar Ágústsson sem ákærður er fyrir að hafa svikið rúmlega 74 milljónir króna út úr nokkrum aðilum á árunum 2009 til 2013 neitaði sök þegar mál sérstaks saksóknara gegn honum var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness eftir hádegi í dag. 10.2.2016 15:43
Umfjöllun tífaldaðist eftir skráninguna Skráning á First North getur verið kostnaðarsöm en margborgar sig, segir framkvæmdastjóri Clavister. 10.2.2016 15:00
Tekjur af þjórfé aukast vegna ferðamanna Tekjur sem framreiðslufólk á veitingastöðum fær af þjórfé hafa aukist nokkuð undanfarið. Starfsmenn deila peningnum í starfsmannasjóði. Tekjur veitingafólks eru hærri hér en annars staðar. Misjafnar reglur eru um þjórfé eftir löndum. 10.2.2016 14:00