Fleiri fréttir

Tapaði 700 milljörðum

Anglo American þarf að selja eignir fyrir allt að 500 milljarða króna til að bæta fjárhag sinn.

Gera samkomulag um framleiðsluþak á olíu

Olíuráðherrar þriggja Opec landa, Sádí arabíu, Katar og Venesúela, auk Rússlands, hafa gert samning um að halda olíuframleiðslu á framleiðslustigi janúarmánðar.

WOW air tvöfaldar sætaframboð sitt

WOW air mun á þessu ári bæta við sig tveimur nýjum vélum af gerðinni Airbus A321, árgerð 2016, og verða þær afhentar félaginu í maí og júní.

Bítlarnir skapa störf

Einn af hverjum hundrað íbúum Liverpool á Englandi hafa lífsviðurværi sitt af störfum tengdum Bítlunum. Fjörtíu og sex árum eftir að sveitin lagði upp laupana gætir áhrifa hennar víða í hagkerfi heimaborgarinnar.

Íbúðalánasjóður selur 362 eignir

Íbúðalánasjóður hefur tekið tilboðum frá fjárfestum í tíu eignasöfn sem boðin voru til sölu í opnu söluferli fyrir áramót.

Útilokar ekki málsókn vegna Borgunarmálsins

Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, vill ekki útiloka að bankinn leiti réttar síns í Borgunarmálinu, þrátt fyrir svör stjórnenda Borgunar við fyrirspurn bankans. Landsbankinn hafi verið grandalaus varðandi mögulegar greiðslur til Borgunar vegna yfirtöku Vísa í Bandaríkjunum á Vísa í Evrópu.

Borgunarmál í alvarlegri stöðu

Fjármála- og efnahagsráðherra segir gögn sem birst hafa í fjölmiðlum benda til þess að Landsbankinn hafi fengið mun lægra verð fyrir hlut sinn í Borgun en eðlilegt geti talist. Ráðherrann vill að málið verði upplýst.

Kaupa hlutabréf af eigendum fyrir 500 milljónir króna

Eigendur HS Veitna ætla að láta fyrirtækið kaupa af þeim hlutabréf fyrir hálfan milljarð króna. Á hluthafafundi 19. febrúar verður lagt til að keypt verði eigin hlutabréf fyrir 500 milljónir á verði sem sé í samræmi við innra virði ársins 2015.

Háskólinn veiðir til landsins risaráðstefnu á sviði viðskiptafræði

Áætlað er að tólf til fjórtán hundruð manns komi hingað til lands til að sækja alþjóðlega ráðstefnu sem viðskiptafræðideild Háskóla Íslands hefur fengið réttinn til að halda árið 2018. Um er að ræða ráðstefnu Eur­opean Academy of Management (EURAM), en hún er ein sú stærsta á sviði viðskiptafræði í Evrópu og stærsta ráðstefna sem haldin hefur verið á þessu sviði á Íslandi.

Katrín Olga kjörin formaður Viðskiptaráðs

Katrín Olga Jóhannesdóttir var kjörin formaður Viðskiptaráðs Íslands 2016-2018. Úrslitin voru kynnt á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun. Katrín Olga var ein í framboði.

112 milljarða tap á Rio Tinto

Vilji stjórnarinnar stendur til að greiða út að lágmari 110 dollara á hlut í ár, eða jafnvirði 2 milljarða dollara.

Kolbeini boðið sæti í stjórn LBI

Kolbeini Árnasyni, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, hefur verið boðið að taka sæti í stjórn LBI hf., eða gamla Landsbankans. Þetta staðfestir Kolbeinn í samtali við Fréttablaðið.

Kickstarterbróðirinn neitar sök í fjársvikamáli

Einar Ágústsson sem ákærður er fyrir að hafa svikið rúmlega 74 milljónir króna út úr nokkrum aðilum á árunum 2009 til 2013 neitaði sök þegar mál sérstaks saksóknara gegn honum var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness eftir hádegi í dag.

Tekjur af þjórfé aukast vegna ferðamanna

Tekjur sem framreiðslufólk á veitingastöðum fær af þjórfé hafa aukist nokkuð undanfarið. Starfsmenn deila peningnum í starfsmannasjóði. Tekjur veitingafólks eru hærri hér en annars staðar. Misjafnar reglur eru um þjórfé eftir löndum.

Sjá næstu 50 fréttir