Fleiri fréttir Spá 2,4% verðbólgu í lok árs Íslandsbanki spári því að vísitala neysluverðs muni hækka um 0,1% í október. 19.10.2015 11:17 Þingmaður botnar ekkert í Imon-dómnum: „Kannski er maður bara fáviti“ Kristín Edwald, hæstaréttarlögmaður, og Brynjar Níelsson, þingmaður, sem starfaði lengi sem lögmaður, ræddu dóm Hæstaréttar í Imon-málinu í þættinum Eyjunni á Stöð 2 í gær. 19.10.2015 10:24 Segja ólíklegt að stjórnvöld muni samþykkja tilboð slitabúa Ólíklegt er að íslensk stjórnvöld muni samþykkja tilboð slitabúa föllnu bankanna um að þau greiði 334 milljarða króna í stöðugleikaframlag. 19.10.2015 10:12 Fjöldi starfsmanna Alvogen og Alvotech á Íslandi verður 140 á næstu mánuðum Alls má búast við því að um 200-300 ný störf verði til í tengslum við starfsemi Alvogen og Alvotech á Íslandi á næstu árum. 19.10.2015 09:16 Íslendingar áfram með æði fyrir iPhonesímum iPhone 6S hefur selst mjög vel í forsölu og í fyrstu almennu söluviku sinni á Íslandi. Tuttugu prósent söluaukning varð í fyrstu vikunni milli ára hjá iStore. 19.10.2015 08:00 Lægri hagvöxtur í Kína gæti valdið annarri kreppu Kínverjar munu kynna þrettándu fimm ára áætlun sína í næstu viku. Talið er að hún muni setja tóninn fyrir efnahagslífið um allan heim næstu ár. 19.10.2015 07:00 Í fjórða sinn sem Arion selur vildarviðskiptavinum fyrir skráningu Arion banki hefur fjórum sinnum selt hlutabréf á lægra gengi stuttu áður en félag er skráð á markað. Bankinn gerði þetta í tilviki Haga, Eikar, Reita og nú í tilviki Símans. 18.10.2015 22:32 Amazon stefnir þeim sem skrifa gervi umsagnir Vefsíður bjóða seljendum vara á Amazon gervi fimm stjörnu umsagnir fyrir 600 krónur. 18.10.2015 15:12 Skammtastökk til betrunar Innreið skammtatölvunnar mun snerta daglegt líf allra. Vísindamönnum hefur tekist að þróa helstu grunnstoð hennar úr silíkoni. Fjarlægur draumur er skyndilega innan seilingar. 18.10.2015 15:00 Vill að gjaldmiðill Ástralíu verði nefndur eftir atriði úr Simpsons Yfir 37.000 manns hafa skrifað undir áskorun til ríkisstjórnar landsins til að gjaldmiðillinn þar verði dollarydoos. 17.10.2015 22:38 Vík í Mýrdal ein mesta vaxtarbyggð landsins Mestu íbúðabyggingar í landsbyggðarþorpi hérlendis um árabil eru í Vík Mýrdal. 17.10.2015 19:30 Vilja fá fulltrúa sinn í stjórn VÍS Hjónin Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir og Guðmundur Þórðarson hafa óskað eftir aukahluthafafundi í VÍS þar sem kosið verði um nýja stjórn félagsins. 17.10.2015 07:00 Kökusjoppa opnar úti á Granda á morgun 17 Sortir er take-away kökusjoppa sem mun bjóða 17 nýjar kökusortir daglega. 16.10.2015 16:42 Kvika selur 90% hlutafjár í Íslenskum verðbréfum Hópur fjárfesta auk lykilstarfsmanna ÍV hafa gengið frá kaupum á yfir 90% hlutafjár í Íslenskum verðbréfum hf. 16.10.2015 14:48 Boða til stjórnarkosninga hjá VÍS Hluthafar VÍS hafa kallað eftir stjórnarkosningum hjá VÍS á ný, en núverandi stjórn var kosin á aðalfundi í mars. 16.10.2015 13:15 Siggi Raggi um vaxtakjör bankanna: „Þetta láta Íslendingar bjóða sér kynslóð eftir kynslóð“ Sigurði Ragnari Eyjólfssyni, fyrrum landsliðsþjálfara, reiknast til að hann spari sér 19 milljónir á því að taka húsnæðislán í Noregi í staðinn fyrir á Íslandi. 16.10.2015 12:15 Sala farsíma jókst um 42,3% í september Verð á öllum raftækjum fer lækkandi milli ára. 16.10.2015 10:40 Ölgerðin stefnir á skráningu á næsta ári Framtakssjóður í rekstri verðbréfafyrirtækisins Virðingar hyggst selja allan hlut sinn í Ölgerðinni þegar hún fer á markað. 16.10.2015 10:28 Landsbankinn fór án þess að kveðja íbúa Bankastjóri Landsbankans segir kannski mistök að hafa ekki upplýst fólkið á Flateyri fyrr um lokun þjónustuhornsins. 16.10.2015 10:17 Fullyrðir að raforkusamningur sé í höfn Forstjóri Thorsil segir samninga liggja fyrir milli Thorsil og heildsala raforku um afhendingu 87 MW raforku. Ekki er gefið upp hvaðan orkan eigi að koma. Hvorki Landsvirkjun né Orkuveita Reykjavíkur segjast tryggja Thorsil raforku. 16.10.2015 07:00 Framkvæmdastjóri Mílu fékk að kaupa en starfsmenn ekki Framkvæmdastjóri Mílu keypti hlut í Símanum á gengi sem starfsmönnum Mílu býðst ekki. Óánægja er meðal starfsmanna Mílu með að fá ekki kauprétti. Eftirlitsnefnd Samkeppniseftirlitsins er með kaupin til skoðunar. 16.10.2015 07:00 Svörtustu spár benda til allt að 475 milljarða hækkun skulda heimilanna Þetta kemur fram í nýrri sviðsmynd SA 15.10.2015 22:24 Hóteli við Skógafoss fundinn nýr staður Sveitarstjórn Rangárþings eystra hefur fallið frá því að leyfa umdeilda hótelbyggingu við Skógafoss. 15.10.2015 21:00 Ný uppfærsla Tesla gerir bílinn nánast sjálfkeyrandi Autopilot kerfið er næsta skref fyrir neðan sjálfkeyrandi bíla. 15.10.2015 20:56 Bankastjóri Arion banka segir gagnrýnina skiljanlega Rúmlega sex hundruð tuttugu og tveggja milljóna króna velta var með hlutabréf Símans á fyrsta degi félagsins á markaði. Forstjórar bæði Símans og Arion banka segjast sáttir við hvernig staðið var að málum. 15.10.2015 18:45 Endurútreikningar Landsbankans á gengisláni til Atlantsolíu löglegir Hæstiréttur mat að aðstöðumunur milli aðila væri svo lítill að ekki væri ástæða til að fallast á kröfur Atlantsolíu. 15.10.2015 17:10 Fjórði stærsti skráningardagurinn eftir hrun Stærsti skráningardagurinn var þegar VÍS seldi bréf fyrir 1,46 milljarða króna. 15.10.2015 17:01 622 milljón króna velta á fyrsta degi Viðskipti með bréf Símans fóru vel af stað í dag. 15.10.2015 16:11 Um fimmtungur að kaupa í fyrsta sinn Hæsta hlutfall fyrstu íbúðarkaupa var á Vestfjörðum og Suðurnesjum. 15.10.2015 16:02 Vill afnema þjórfé í New York Eigandi þekktra veitingahúsa í New York borg mun afnema þjórfé á stöðunum frá og með næsta mánuði. 15.10.2015 15:49 Vara við ofhitnum hagkerfisins Íslandsbanki óttast að kollsteypa verði í hagkerfinu á næstu tveimur árum. 15.10.2015 12:15 Fyrirtækið sem notað var til fjárdráttarins með reglulega samninga við sveitarfélagið Bás ehf. var notað í meintum fjárdrætti fyrrverandi forseta bæjarstjórnar Fjallabyggðar. 15.10.2015 11:45 Tálknafjörður með meiri fiskveiðikvóta en í fyrra Flaggskip Tálknfirðinga, Kópur BA, hefur verið selt til Nesfisks í Garði ásamt 1.200 tonna aflaheimildum. Þetta þýðir að fiskvinnsla hættir á Tálknafirði en 60 starfsmönnum Þórsbergs var sagt upp. 15.10.2015 11:30 America´s Next Top Model hættir eftir 12 ár America´s Next Top Model mun hætta þegar núverandi þáttaröð lýkur. 15.10.2015 11:27 164 milljónir á innan við klukkutíma Hlutabréf Símans voru tekin til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland klukkan hálf 10 í morgun. 15.10.2015 10:04 Fiskafli tæp 93 þúsund tonn í september Aflinn metinn á föstu verði var 5,1% hærri en í september 2014 sem skýrist af auknum botnfiskafla á milli ára. 15.10.2015 10:02 Grunaður um hundrað milljóna fjárdrátt frá sparisjóðnum Málið hófst með kæru stjórnenda sparisjóðsins en þá lá grunur á að maðurinn hefði dregið sér mun lægri fjárhæð en hann er nú grunaður um. 15.10.2015 10:00 296 milljóna gjaldþrot fiskeldis Brims Ekkert fékkst upp í lýstar kröfur. 15.10.2015 09:30 Dohop gefur miða til Marokkó Dohop hefur ákveðið að mæta ekki á World Travel Awards í stað þess fær heppinn ferðalangur að njóta lífsins í Marokkó. 15.10.2015 09:29 Búast við 25 prósenta hækkun fasteignaverðs Íslandsbanki spáir því að húsnæðisverð hækki um fjórðung til ársloka 2017. Þá verði fasteignaverð hærra að raungildi en árið 2005. Fylgjast þurfi vel með fasteignaverði í miðbænum. 15.10.2015 07:00 Millilandaflug ekki bæði í Keflavík og Hvassahrauni „Eins og staðan er núna er ég mjög efins um að það sé raunhæfur möguleiki,“ segir Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia, um áform um að byggja nýjan alþjóðaflugvöll við Hvassahraun. 15.10.2015 07:00 Óendanlegir möguleikar á Keflavíkurflugvelli Isavía gerir ráð fyrir mikilli uppbyggingu á alls konar hliðar- og þjónustustarfsemi við Keflavíkurflugvöll með aukinni umferð um flugvöllinn. 14.10.2015 20:20 Auðkýfingur ætlar að gefa 99 prósent eigna sinna í þróunaraðstoð Á jafnvirði tæplega 500 milljarða íslenskra króna og ætlar að nýta nærri allt saman til að bæta líf fátækra. 14.10.2015 19:16 Nýr stjórnarformaður Twitter hefur tíst tólf sinnum Nýr stjórnarformaður Twitter var ekki mjög virkur á samfélagsmiðlinum fyrir ráðningu sína. 14.10.2015 16:45 Skýr og ákveðin tímamót Samrunaferli MP banka og Straums er ekki að öllu leyti lokið segir forstjóri Kviku. 14.10.2015 16:36 Sjá næstu 50 fréttir
Spá 2,4% verðbólgu í lok árs Íslandsbanki spári því að vísitala neysluverðs muni hækka um 0,1% í október. 19.10.2015 11:17
Þingmaður botnar ekkert í Imon-dómnum: „Kannski er maður bara fáviti“ Kristín Edwald, hæstaréttarlögmaður, og Brynjar Níelsson, þingmaður, sem starfaði lengi sem lögmaður, ræddu dóm Hæstaréttar í Imon-málinu í þættinum Eyjunni á Stöð 2 í gær. 19.10.2015 10:24
Segja ólíklegt að stjórnvöld muni samþykkja tilboð slitabúa Ólíklegt er að íslensk stjórnvöld muni samþykkja tilboð slitabúa föllnu bankanna um að þau greiði 334 milljarða króna í stöðugleikaframlag. 19.10.2015 10:12
Fjöldi starfsmanna Alvogen og Alvotech á Íslandi verður 140 á næstu mánuðum Alls má búast við því að um 200-300 ný störf verði til í tengslum við starfsemi Alvogen og Alvotech á Íslandi á næstu árum. 19.10.2015 09:16
Íslendingar áfram með æði fyrir iPhonesímum iPhone 6S hefur selst mjög vel í forsölu og í fyrstu almennu söluviku sinni á Íslandi. Tuttugu prósent söluaukning varð í fyrstu vikunni milli ára hjá iStore. 19.10.2015 08:00
Lægri hagvöxtur í Kína gæti valdið annarri kreppu Kínverjar munu kynna þrettándu fimm ára áætlun sína í næstu viku. Talið er að hún muni setja tóninn fyrir efnahagslífið um allan heim næstu ár. 19.10.2015 07:00
Í fjórða sinn sem Arion selur vildarviðskiptavinum fyrir skráningu Arion banki hefur fjórum sinnum selt hlutabréf á lægra gengi stuttu áður en félag er skráð á markað. Bankinn gerði þetta í tilviki Haga, Eikar, Reita og nú í tilviki Símans. 18.10.2015 22:32
Amazon stefnir þeim sem skrifa gervi umsagnir Vefsíður bjóða seljendum vara á Amazon gervi fimm stjörnu umsagnir fyrir 600 krónur. 18.10.2015 15:12
Skammtastökk til betrunar Innreið skammtatölvunnar mun snerta daglegt líf allra. Vísindamönnum hefur tekist að þróa helstu grunnstoð hennar úr silíkoni. Fjarlægur draumur er skyndilega innan seilingar. 18.10.2015 15:00
Vill að gjaldmiðill Ástralíu verði nefndur eftir atriði úr Simpsons Yfir 37.000 manns hafa skrifað undir áskorun til ríkisstjórnar landsins til að gjaldmiðillinn þar verði dollarydoos. 17.10.2015 22:38
Vík í Mýrdal ein mesta vaxtarbyggð landsins Mestu íbúðabyggingar í landsbyggðarþorpi hérlendis um árabil eru í Vík Mýrdal. 17.10.2015 19:30
Vilja fá fulltrúa sinn í stjórn VÍS Hjónin Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir og Guðmundur Þórðarson hafa óskað eftir aukahluthafafundi í VÍS þar sem kosið verði um nýja stjórn félagsins. 17.10.2015 07:00
Kökusjoppa opnar úti á Granda á morgun 17 Sortir er take-away kökusjoppa sem mun bjóða 17 nýjar kökusortir daglega. 16.10.2015 16:42
Kvika selur 90% hlutafjár í Íslenskum verðbréfum Hópur fjárfesta auk lykilstarfsmanna ÍV hafa gengið frá kaupum á yfir 90% hlutafjár í Íslenskum verðbréfum hf. 16.10.2015 14:48
Boða til stjórnarkosninga hjá VÍS Hluthafar VÍS hafa kallað eftir stjórnarkosningum hjá VÍS á ný, en núverandi stjórn var kosin á aðalfundi í mars. 16.10.2015 13:15
Siggi Raggi um vaxtakjör bankanna: „Þetta láta Íslendingar bjóða sér kynslóð eftir kynslóð“ Sigurði Ragnari Eyjólfssyni, fyrrum landsliðsþjálfara, reiknast til að hann spari sér 19 milljónir á því að taka húsnæðislán í Noregi í staðinn fyrir á Íslandi. 16.10.2015 12:15
Sala farsíma jókst um 42,3% í september Verð á öllum raftækjum fer lækkandi milli ára. 16.10.2015 10:40
Ölgerðin stefnir á skráningu á næsta ári Framtakssjóður í rekstri verðbréfafyrirtækisins Virðingar hyggst selja allan hlut sinn í Ölgerðinni þegar hún fer á markað. 16.10.2015 10:28
Landsbankinn fór án þess að kveðja íbúa Bankastjóri Landsbankans segir kannski mistök að hafa ekki upplýst fólkið á Flateyri fyrr um lokun þjónustuhornsins. 16.10.2015 10:17
Fullyrðir að raforkusamningur sé í höfn Forstjóri Thorsil segir samninga liggja fyrir milli Thorsil og heildsala raforku um afhendingu 87 MW raforku. Ekki er gefið upp hvaðan orkan eigi að koma. Hvorki Landsvirkjun né Orkuveita Reykjavíkur segjast tryggja Thorsil raforku. 16.10.2015 07:00
Framkvæmdastjóri Mílu fékk að kaupa en starfsmenn ekki Framkvæmdastjóri Mílu keypti hlut í Símanum á gengi sem starfsmönnum Mílu býðst ekki. Óánægja er meðal starfsmanna Mílu með að fá ekki kauprétti. Eftirlitsnefnd Samkeppniseftirlitsins er með kaupin til skoðunar. 16.10.2015 07:00
Svörtustu spár benda til allt að 475 milljarða hækkun skulda heimilanna Þetta kemur fram í nýrri sviðsmynd SA 15.10.2015 22:24
Hóteli við Skógafoss fundinn nýr staður Sveitarstjórn Rangárþings eystra hefur fallið frá því að leyfa umdeilda hótelbyggingu við Skógafoss. 15.10.2015 21:00
Ný uppfærsla Tesla gerir bílinn nánast sjálfkeyrandi Autopilot kerfið er næsta skref fyrir neðan sjálfkeyrandi bíla. 15.10.2015 20:56
Bankastjóri Arion banka segir gagnrýnina skiljanlega Rúmlega sex hundruð tuttugu og tveggja milljóna króna velta var með hlutabréf Símans á fyrsta degi félagsins á markaði. Forstjórar bæði Símans og Arion banka segjast sáttir við hvernig staðið var að málum. 15.10.2015 18:45
Endurútreikningar Landsbankans á gengisláni til Atlantsolíu löglegir Hæstiréttur mat að aðstöðumunur milli aðila væri svo lítill að ekki væri ástæða til að fallast á kröfur Atlantsolíu. 15.10.2015 17:10
Fjórði stærsti skráningardagurinn eftir hrun Stærsti skráningardagurinn var þegar VÍS seldi bréf fyrir 1,46 milljarða króna. 15.10.2015 17:01
622 milljón króna velta á fyrsta degi Viðskipti með bréf Símans fóru vel af stað í dag. 15.10.2015 16:11
Um fimmtungur að kaupa í fyrsta sinn Hæsta hlutfall fyrstu íbúðarkaupa var á Vestfjörðum og Suðurnesjum. 15.10.2015 16:02
Vill afnema þjórfé í New York Eigandi þekktra veitingahúsa í New York borg mun afnema þjórfé á stöðunum frá og með næsta mánuði. 15.10.2015 15:49
Vara við ofhitnum hagkerfisins Íslandsbanki óttast að kollsteypa verði í hagkerfinu á næstu tveimur árum. 15.10.2015 12:15
Fyrirtækið sem notað var til fjárdráttarins með reglulega samninga við sveitarfélagið Bás ehf. var notað í meintum fjárdrætti fyrrverandi forseta bæjarstjórnar Fjallabyggðar. 15.10.2015 11:45
Tálknafjörður með meiri fiskveiðikvóta en í fyrra Flaggskip Tálknfirðinga, Kópur BA, hefur verið selt til Nesfisks í Garði ásamt 1.200 tonna aflaheimildum. Þetta þýðir að fiskvinnsla hættir á Tálknafirði en 60 starfsmönnum Þórsbergs var sagt upp. 15.10.2015 11:30
America´s Next Top Model hættir eftir 12 ár America´s Next Top Model mun hætta þegar núverandi þáttaröð lýkur. 15.10.2015 11:27
164 milljónir á innan við klukkutíma Hlutabréf Símans voru tekin til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland klukkan hálf 10 í morgun. 15.10.2015 10:04
Fiskafli tæp 93 þúsund tonn í september Aflinn metinn á föstu verði var 5,1% hærri en í september 2014 sem skýrist af auknum botnfiskafla á milli ára. 15.10.2015 10:02
Grunaður um hundrað milljóna fjárdrátt frá sparisjóðnum Málið hófst með kæru stjórnenda sparisjóðsins en þá lá grunur á að maðurinn hefði dregið sér mun lægri fjárhæð en hann er nú grunaður um. 15.10.2015 10:00
Dohop gefur miða til Marokkó Dohop hefur ákveðið að mæta ekki á World Travel Awards í stað þess fær heppinn ferðalangur að njóta lífsins í Marokkó. 15.10.2015 09:29
Búast við 25 prósenta hækkun fasteignaverðs Íslandsbanki spáir því að húsnæðisverð hækki um fjórðung til ársloka 2017. Þá verði fasteignaverð hærra að raungildi en árið 2005. Fylgjast þurfi vel með fasteignaverði í miðbænum. 15.10.2015 07:00
Millilandaflug ekki bæði í Keflavík og Hvassahrauni „Eins og staðan er núna er ég mjög efins um að það sé raunhæfur möguleiki,“ segir Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia, um áform um að byggja nýjan alþjóðaflugvöll við Hvassahraun. 15.10.2015 07:00
Óendanlegir möguleikar á Keflavíkurflugvelli Isavía gerir ráð fyrir mikilli uppbyggingu á alls konar hliðar- og þjónustustarfsemi við Keflavíkurflugvöll með aukinni umferð um flugvöllinn. 14.10.2015 20:20
Auðkýfingur ætlar að gefa 99 prósent eigna sinna í þróunaraðstoð Á jafnvirði tæplega 500 milljarða íslenskra króna og ætlar að nýta nærri allt saman til að bæta líf fátækra. 14.10.2015 19:16
Nýr stjórnarformaður Twitter hefur tíst tólf sinnum Nýr stjórnarformaður Twitter var ekki mjög virkur á samfélagsmiðlinum fyrir ráðningu sína. 14.10.2015 16:45
Skýr og ákveðin tímamót Samrunaferli MP banka og Straums er ekki að öllu leyti lokið segir forstjóri Kviku. 14.10.2015 16:36