Fleiri fréttir Guðjón þarf að víkja sæti í Aurum-málinu Hæstiréttur hefur úrskurðað að Guðjón St. Marteinsson, héraðsdómari, skuli víkja sæti í Aurum-málinu vegna vanhæfis. 14.10.2015 11:09 Pistasíukjarnar innkallaðir vegna gruns um salmonellu H-berg hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlitið innkallað ákveðna lotu af Pistasíukjörnum. 14.10.2015 11:02 Þjóföld er gengin í garð Íslenska ríkið á 13 prósenta hlut í Arion banka og því hefur þessi afsláttarsala til vildarvina rýrt eignarhluta ríkisins um hátt í hundrað milljónir. 14.10.2015 11:00 Karlar verða brátt jafn mikilvægir neytendur og konur í tískuheiminum Sala á herrafötum og fylgihlutum hefur töluvert sótt í sig veðrið erlendis undanfarin misseri. 14.10.2015 11:00 Samfélagsmiðlar draga tvímælalaust karla að Instagram og aðrir samfélagsmiðlar hafa mikil áhrif á herrafatasölu. 14.10.2015 10:30 Skeljungur stefnir á skráningu síðla árs 2016 Skeljungur stefnir á skráningu í Kauphöllinni síðar en greint var fyrst frá. 14.10.2015 09:32 H&M kemur og fer Ekki er hægt að sjá í hendi sér hvers vegna H&M ætti að setja á forgangslistann að opna verslanir á Íslandi. 14.10.2015 09:30 Mad Men ýtti undir sölu fylgihluta Karlar verða oft fyrir áhrifum af bíómyndum í fatavali sínu. 14.10.2015 09:25 Grænlenskir stóriðjudraumar á ís Verðlækkanir á málmum hafa sett drauma um stórtæka námuvinnslu á Grænlandi í biðstöðu. Lágt menntunarstig og skortur á innviðum standa atvinnuuppbyggingu fyrir þrifum. 14.10.2015 09:15 Vilja ná 240 hluthöfum með hópfjármögnun Ný íslensk húðvörulína kemur á markað í næstu viku. Framleiðslan er fjármögnuð með hópfjármögnun. Stefnt á að markaðssetja vöruna erlendis. 14.10.2015 09:00 Um 60 þúsund manns gætu unnið við Keflavíkurflugvöll eftir 25 ár Gert er ráð fyrir gríðarlegri uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli eða fyrir 70 -90 milljarða á næstu fimm til sex árum. 13.10.2015 21:00 RÚV selur byggingarrétt við Efstaleiti Ávinningurinn af sölunni, sem áætlaður er 1,5 milljarður króna, verður nýttur til að greiða niður skuldir. 13.10.2015 17:20 Fimmta mesta velta ársins í Kauphöllinni Viðskipti með bréf Reita nam 1,4 milljörðum króna í dag. 13.10.2015 16:53 Orkuveitan býst við að hagnast um 90 milljarða fram til 2021 Tekjur Orkuveitunnar af heitavantssölu og rafmagni munu aukast um þriðjung fram til 2021. 13.10.2015 16:40 Bleikt.is verður að tímariti Tímaritinu Bleikt verður dreift í öll hús á höfuðborgarsvæðinu. 13.10.2015 16:26 Einn stærsti samruni sögunnar í vændum Yfirtökutilboð AB InBev á SABMiller nemur rúmum 13 þúsund milljörðum króna. 13.10.2015 16:20 Meniga hlýtur alþjóðleg verðlaun fyrir jákvæð samfélagsleg áhrif Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Meniga hlýtur verðlaun fyrir bestu tæknilausnina í flokki viðskipta og verslunar á World Summit Award. 13.10.2015 16:17 Áslaug Thelma Einarsdóttir ráðin forstöðumaður markaðs- og kynningarmála hjá ON Um 150 umsóknir bárust um starfið, sem auglýst var í ágúst. 13.10.2015 16:05 Kvika selur hlut sinn í Íslenskum verðbréfum Hópur fjárfesta hefur keypt allan hlut Kviku í Íslenskum verðbréfum. 13.10.2015 16:05 Verðbólga neikvæð í Bretlandi í september í fyrsta sinn í 55 ár Verðlag hjaðnaði um 0,1% í september í Bretlandi eftir stöðnun á verðlagi í ágúst. 13.10.2015 15:59 Skipulagsbreytingar hjá 365 Jón Gnarr er nýr framkvæmdastjóri dagskrársviðs 365. 13.10.2015 15:45 Keflavíkurflugvöllur geti tekið á móti allt að sexfalt fleiri farþegum Fyrstu skrefi í stækkun Keflavíkurflugvallar munu hefjast á næsta ári. 13.10.2015 15:31 ASÍ gagnrýnir forgangsröðun fjárlagafrumvarpsins ASÍ telur gagnrýnivert að ríkisstjórnin haldi velferðarþjónustnni niðri til að draga úr þenslu áhrifum. 13.10.2015 14:58 Twitter segir upp tólfta hverjum starfsmanni Skipulagsbreytingar eru svar Twitter við harðari samkeppni. 13.10.2015 14:12 „Geta tæplega verið heilbrigðir og eðlilegir viðskiptahættir“ Guðlaugur Þór Þórðarson vill að Fjármálaeftirlitið skoði sölu Arion banka á hlutum í Símanum til handvalinna viðskiptavina. 13.10.2015 13:59 Segir sölu Arion banka á hlutum í Símanum dæmi um „spilavítiskapítalisma“ Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, vandar Kviku og Arion banka ekki kveðjurnar í nýrri færslu á Facebook-síðu sinni. 13.10.2015 13:47 Ásmundur til Íslandshótela Ásmundur Sævarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Íslandshótela. 13.10.2015 11:01 Segja aðhaldstímabili í ríkisrekstri lokið Viðskiptaráð Íslands segir ný fjárlög tæplega geta talist hallalaus vegna hratt vaxandi opinberum útgjöldum og launabreytingum. 13.10.2015 09:54 H&M spenntari fyrir öðrum mörkuðum en þeim íslenska „Það hafa ekki verið neinar viðræður í gangi af okkar hálfu,“ segir Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Smáralindar. 13.10.2015 09:45 Staðan hjá sérstökum saksóknara: Sakfellt í sex af sjö hrunmálum í Hæstarétti Fjöldi mála sem tengist efnahagshruninu 2008 er enn fyrir dómstólum. Þá eru tugir mála enn á borði embættis sérstaks saksóknara, ýmist í rannsókn eða saksókn. 13.10.2015 09:30 Playboy hættir að birta nektarmyndir Telja netið hafa kippt stoðunum undan rekstri klámblaða. 13.10.2015 07:35 Íbúðalánasjóður selji meira Íbúðalánasjóður á 1523 íbúðir. 13.10.2015 07:00 Reitir kaupir fasteignafélög fyrir sautján milljarða Um er að ræða tæplega 37.500 fermetra af húsnæði, meðal annars Hótel Borg. 12.10.2015 23:12 Flaggskip selt og fiskvinnslu hætt til að forðast gjaldþrot Yfir 50 störf hverfa frá Tálknafirði með sölu stærsta fiskiskipsins og lokun frystihússins. Útgerðarmaðurinn segir reksturinn hafa stefnt í þrot. 12.10.2015 20:15 „Markmið okkar var einfaldlega að ná fram góðu verði fyrir bankann“ Höskuldur Ólafsson bankastjóri Arion banka segir að bankinn sé alltaf tilbúinn að endurskoða þá aðferðarfræði sem er notuð við hlutabréfaútboð. 12.10.2015 18:38 Verðlagseftirlit ASÍ: Verð á mjólkurvörum hækkar Verð á mjólkurvörum hefur hækkað í öllum verslunum samkvæmt Verðlagseftirliti ASÍ 12.10.2015 14:15 Kvika bætir við hlut sinn í Vís Kvika keypti hlut í Vís fyrir 807 milljónir króna. 12.10.2015 13:24 Vínbúðirnar lokaðar á fimmtudag og föstudag vegna verkfalls SFR Opið á laugardaginn en lokar aftur á mánudag og þriðjudag komi til verkfalls. 12.10.2015 12:39 Verðmætasti samningur allra tíma í tæknigeiranum Samningur Dell og EMC er verðmætasti samningur sem gerður hefur verið í tæknigeiranum. 12.10.2015 12:17 Angus Deaton hlýtur Nóbelsverðlaunin í hagfræði Deaton er 69 ára prófessor í hagfræði sem oft hefur verið orðaður við Nóbelsverðlaunin síðustu ár. 12.10.2015 11:53 Dohop tilnefnt til tveggja ferðaverðlauna Dohop hefur verið tilnefnt til World Travel Awards og lesendaverðlauna USA Today. 12.10.2015 11:45 Subwaykóngurinn setur stórhýsið á sölu Skúli Gunnar Sigfússon fjárfestir, jafnan kenndur við Subway, hefur sett 468 fermetra heimili sitt við Laufásveg á sölu. 12.10.2015 10:52 Össur um Stjórnstöð ferðamála: „Örugglega eitthvað rotið á ferðinni“ "Þegar við Vigdís Hauksdóttir föllumst í faðma og erum innilega sammála er örugglega eitthvað rotið á ferðinni,“ segir ráðherrann fyrrverandi. 12.10.2015 10:25 Íbúum landsins fjölgaði um 1% árið 2014 Aðfluttir umfram brottflutta voru 1.113 árið 2014. 12.10.2015 09:22 Heildarfjáreignir innlendra efnahagsgeira námu 1.173% af landsframleiðslu Heildarfjáreignir lífeyrissjóða námu 2.928 mö. kr. í árslok 2014 sem samsvarar 147% af landsframleiðslu. 12.10.2015 09:17 Sjá næstu 50 fréttir
Guðjón þarf að víkja sæti í Aurum-málinu Hæstiréttur hefur úrskurðað að Guðjón St. Marteinsson, héraðsdómari, skuli víkja sæti í Aurum-málinu vegna vanhæfis. 14.10.2015 11:09
Pistasíukjarnar innkallaðir vegna gruns um salmonellu H-berg hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlitið innkallað ákveðna lotu af Pistasíukjörnum. 14.10.2015 11:02
Þjóföld er gengin í garð Íslenska ríkið á 13 prósenta hlut í Arion banka og því hefur þessi afsláttarsala til vildarvina rýrt eignarhluta ríkisins um hátt í hundrað milljónir. 14.10.2015 11:00
Karlar verða brátt jafn mikilvægir neytendur og konur í tískuheiminum Sala á herrafötum og fylgihlutum hefur töluvert sótt í sig veðrið erlendis undanfarin misseri. 14.10.2015 11:00
Samfélagsmiðlar draga tvímælalaust karla að Instagram og aðrir samfélagsmiðlar hafa mikil áhrif á herrafatasölu. 14.10.2015 10:30
Skeljungur stefnir á skráningu síðla árs 2016 Skeljungur stefnir á skráningu í Kauphöllinni síðar en greint var fyrst frá. 14.10.2015 09:32
H&M kemur og fer Ekki er hægt að sjá í hendi sér hvers vegna H&M ætti að setja á forgangslistann að opna verslanir á Íslandi. 14.10.2015 09:30
Mad Men ýtti undir sölu fylgihluta Karlar verða oft fyrir áhrifum af bíómyndum í fatavali sínu. 14.10.2015 09:25
Grænlenskir stóriðjudraumar á ís Verðlækkanir á málmum hafa sett drauma um stórtæka námuvinnslu á Grænlandi í biðstöðu. Lágt menntunarstig og skortur á innviðum standa atvinnuuppbyggingu fyrir þrifum. 14.10.2015 09:15
Vilja ná 240 hluthöfum með hópfjármögnun Ný íslensk húðvörulína kemur á markað í næstu viku. Framleiðslan er fjármögnuð með hópfjármögnun. Stefnt á að markaðssetja vöruna erlendis. 14.10.2015 09:00
Um 60 þúsund manns gætu unnið við Keflavíkurflugvöll eftir 25 ár Gert er ráð fyrir gríðarlegri uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli eða fyrir 70 -90 milljarða á næstu fimm til sex árum. 13.10.2015 21:00
RÚV selur byggingarrétt við Efstaleiti Ávinningurinn af sölunni, sem áætlaður er 1,5 milljarður króna, verður nýttur til að greiða niður skuldir. 13.10.2015 17:20
Fimmta mesta velta ársins í Kauphöllinni Viðskipti með bréf Reita nam 1,4 milljörðum króna í dag. 13.10.2015 16:53
Orkuveitan býst við að hagnast um 90 milljarða fram til 2021 Tekjur Orkuveitunnar af heitavantssölu og rafmagni munu aukast um þriðjung fram til 2021. 13.10.2015 16:40
Bleikt.is verður að tímariti Tímaritinu Bleikt verður dreift í öll hús á höfuðborgarsvæðinu. 13.10.2015 16:26
Einn stærsti samruni sögunnar í vændum Yfirtökutilboð AB InBev á SABMiller nemur rúmum 13 þúsund milljörðum króna. 13.10.2015 16:20
Meniga hlýtur alþjóðleg verðlaun fyrir jákvæð samfélagsleg áhrif Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Meniga hlýtur verðlaun fyrir bestu tæknilausnina í flokki viðskipta og verslunar á World Summit Award. 13.10.2015 16:17
Áslaug Thelma Einarsdóttir ráðin forstöðumaður markaðs- og kynningarmála hjá ON Um 150 umsóknir bárust um starfið, sem auglýst var í ágúst. 13.10.2015 16:05
Kvika selur hlut sinn í Íslenskum verðbréfum Hópur fjárfesta hefur keypt allan hlut Kviku í Íslenskum verðbréfum. 13.10.2015 16:05
Verðbólga neikvæð í Bretlandi í september í fyrsta sinn í 55 ár Verðlag hjaðnaði um 0,1% í september í Bretlandi eftir stöðnun á verðlagi í ágúst. 13.10.2015 15:59
Keflavíkurflugvöllur geti tekið á móti allt að sexfalt fleiri farþegum Fyrstu skrefi í stækkun Keflavíkurflugvallar munu hefjast á næsta ári. 13.10.2015 15:31
ASÍ gagnrýnir forgangsröðun fjárlagafrumvarpsins ASÍ telur gagnrýnivert að ríkisstjórnin haldi velferðarþjónustnni niðri til að draga úr þenslu áhrifum. 13.10.2015 14:58
Twitter segir upp tólfta hverjum starfsmanni Skipulagsbreytingar eru svar Twitter við harðari samkeppni. 13.10.2015 14:12
„Geta tæplega verið heilbrigðir og eðlilegir viðskiptahættir“ Guðlaugur Þór Þórðarson vill að Fjármálaeftirlitið skoði sölu Arion banka á hlutum í Símanum til handvalinna viðskiptavina. 13.10.2015 13:59
Segir sölu Arion banka á hlutum í Símanum dæmi um „spilavítiskapítalisma“ Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, vandar Kviku og Arion banka ekki kveðjurnar í nýrri færslu á Facebook-síðu sinni. 13.10.2015 13:47
Ásmundur til Íslandshótela Ásmundur Sævarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Íslandshótela. 13.10.2015 11:01
Segja aðhaldstímabili í ríkisrekstri lokið Viðskiptaráð Íslands segir ný fjárlög tæplega geta talist hallalaus vegna hratt vaxandi opinberum útgjöldum og launabreytingum. 13.10.2015 09:54
H&M spenntari fyrir öðrum mörkuðum en þeim íslenska „Það hafa ekki verið neinar viðræður í gangi af okkar hálfu,“ segir Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Smáralindar. 13.10.2015 09:45
Staðan hjá sérstökum saksóknara: Sakfellt í sex af sjö hrunmálum í Hæstarétti Fjöldi mála sem tengist efnahagshruninu 2008 er enn fyrir dómstólum. Þá eru tugir mála enn á borði embættis sérstaks saksóknara, ýmist í rannsókn eða saksókn. 13.10.2015 09:30
Playboy hættir að birta nektarmyndir Telja netið hafa kippt stoðunum undan rekstri klámblaða. 13.10.2015 07:35
Reitir kaupir fasteignafélög fyrir sautján milljarða Um er að ræða tæplega 37.500 fermetra af húsnæði, meðal annars Hótel Borg. 12.10.2015 23:12
Flaggskip selt og fiskvinnslu hætt til að forðast gjaldþrot Yfir 50 störf hverfa frá Tálknafirði með sölu stærsta fiskiskipsins og lokun frystihússins. Útgerðarmaðurinn segir reksturinn hafa stefnt í þrot. 12.10.2015 20:15
„Markmið okkar var einfaldlega að ná fram góðu verði fyrir bankann“ Höskuldur Ólafsson bankastjóri Arion banka segir að bankinn sé alltaf tilbúinn að endurskoða þá aðferðarfræði sem er notuð við hlutabréfaútboð. 12.10.2015 18:38
Verðlagseftirlit ASÍ: Verð á mjólkurvörum hækkar Verð á mjólkurvörum hefur hækkað í öllum verslunum samkvæmt Verðlagseftirliti ASÍ 12.10.2015 14:15
Vínbúðirnar lokaðar á fimmtudag og föstudag vegna verkfalls SFR Opið á laugardaginn en lokar aftur á mánudag og þriðjudag komi til verkfalls. 12.10.2015 12:39
Verðmætasti samningur allra tíma í tæknigeiranum Samningur Dell og EMC er verðmætasti samningur sem gerður hefur verið í tæknigeiranum. 12.10.2015 12:17
Angus Deaton hlýtur Nóbelsverðlaunin í hagfræði Deaton er 69 ára prófessor í hagfræði sem oft hefur verið orðaður við Nóbelsverðlaunin síðustu ár. 12.10.2015 11:53
Dohop tilnefnt til tveggja ferðaverðlauna Dohop hefur verið tilnefnt til World Travel Awards og lesendaverðlauna USA Today. 12.10.2015 11:45
Subwaykóngurinn setur stórhýsið á sölu Skúli Gunnar Sigfússon fjárfestir, jafnan kenndur við Subway, hefur sett 468 fermetra heimili sitt við Laufásveg á sölu. 12.10.2015 10:52
Össur um Stjórnstöð ferðamála: „Örugglega eitthvað rotið á ferðinni“ "Þegar við Vigdís Hauksdóttir föllumst í faðma og erum innilega sammála er örugglega eitthvað rotið á ferðinni,“ segir ráðherrann fyrrverandi. 12.10.2015 10:25
Íbúum landsins fjölgaði um 1% árið 2014 Aðfluttir umfram brottflutta voru 1.113 árið 2014. 12.10.2015 09:22
Heildarfjáreignir innlendra efnahagsgeira námu 1.173% af landsframleiðslu Heildarfjáreignir lífeyrissjóða námu 2.928 mö. kr. í árslok 2014 sem samsvarar 147% af landsframleiðslu. 12.10.2015 09:17