Fleiri fréttir

Smávægilegar breytingar hafa áhrif á upplifun

„Það krefst mikilliar vinnu að byggju upp vörumerki og halda því við. Smávægilegar breytingar geta haft áhrif á það hvernig upplifun neytandans á vörumerkinu er,“ segir Kristján Geir Gunnarsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Nóa Síríus, en á fimmtudag verður hann einn fyrirlesara á Markaðsráðstefnu Ímark, sem ber yfirskriftina Skilar stefnufesta vörumerkja meiri árangri?

Blikur á lofti fyrir sjávarútveginn

Samtök atvinnulífisins segja viðskiptabann Rússlands, möguleg lokun Nígeríumarkaðar, áhyggjur af lækkandi heimshagvexti og fleira hafa slæm áhrif á útveginn.

Tollabreytingar risaskref fyrir neytendur

Kjúklingakjöt og ostar eru meðal þeirra vöruflokka sem ættu að lækka í verði í kjölfar nýs tollasamnings við Evrópusambandið sem skrifað var undir í gærkvöldi.

Sjá næstu 50 fréttir