Fleiri fréttir Stýrir fjárhagssviði Seðlabankans Erla Guðmundsdóttir nýráðin framkvæmdastjóri fjárhagssviðs Seðlabanka Íslands hefur víða komið við í bankaheiminum. 23.9.2015 10:01 Þurfum að setja upp kynjagleraugun Með því að setja upp kynjagleraugun er tryggt að almenningsfjárhag sé betur varið, segir sérfræðingur. 23.9.2015 10:00 Atvinnuleysi mældist 3,8 prósent í ágúst Rannsókn Hagstofu Íslands sýnir að 197.300 manns á aldrinum 16-74 ára hafi að jafnaði verið á vinnumarkaði í ágúst 2015 23.9.2015 09:15 WOW air hefur áætlunarflug til Svíþjóðar Ballið byrjar 19. maí og verða flug fjórum sinnum í viku á mánudögum, þriðjudögum, föstudögum og sunnudögum allan ársins hring. 23.9.2015 09:10 Hætta við 5.000 prósent hækkun á lyfi til alnæmissjúkra Ekki liggur fyrir hversu mikið lyfið muni hækka, en fullyrt er að það sé umtalsvert minna en áður stóð til. 23.9.2015 06:56 Ný tækni gæti gert Facebook kleift að fylgjast betur með þér Samskiptavefurinn hefur sótt um einkaleyfi á aðferð til að teikna upp „fingrafar“ myndavélar þinnar. 22.9.2015 22:43 Segja rekstrargrundvöll í uppnámi Svínaræktarfélag Íslands segir nýgerða tollasamninga við ESB vera stóráfall fyrir íslenska svínabændur. 22.9.2015 16:55 Vínylplötur halda áfram að rjúka út Sala á vínylplötum jókst um 52% á fyrri árshelmingi í Bandaríkjunum. 22.9.2015 16:14 Vilja að Fjármálaeftirlitið kanni hvort stjórnendur banka og kortafyrirtækja séu vanhæfir Kortaþjónustan telur að stjórnendurnir uppfylli ekki hæfisskilyrði laga um fjármálafyrirtæki. 22.9.2015 14:56 Hlutabréfaverð Volkswagen hríðféll annan daginn í röð Hlutabréfaverð Volkswagen hafa fallið um 33% á tveimur dögum. 22.9.2015 14:41 Ver ákvörðun að hækka verð á lyfi til alnæmissjúklinga um 5 þúsund prósent Turing Pharmaceuticals keypti réttinn að lyfinu Daraprim í ágúst síðastliðinn. 22.9.2015 14:34 Bensínstöðvar Statoil breyta um nafn Bensínstöðvarnar munu bera nafnið Circle-K frá og með maí á næsta ári. 22.9.2015 14:04 Apple bíll væntanlegur 2019 Apple er að þróa rafmagnsbíl sem gæti komið á markað eftir fjögur ár. 22.9.2015 13:51 Gjaldfall yfirvofandi hjá Úkraínu Liklegt er að lánshæfi Úkraínu verði í lánshæfisflokki fyrir þá sem eru í tæknilegu gjaldþroti. 22.9.2015 13:00 Meta hvaða skattsvik eigi að skoða fyrst Búið er að yfirfara skattagögn sem embætti skattrannsóknarstjóra keypti af huldumanni á 37 milljónir króna fyrr á árinu. 22.9.2015 12:41 Árleg heimild lífeyrissjóðana nánast fullnýtt Lífeyrissjóðir sem sóttu um undanþágu hafa hlotið 9,4 milljarða heimild til fjárfestingar erlendis, 22.9.2015 11:36 Formaður fjárfesta Hörpuhótelsins: „Áform okkar eru óbreytt“ Richard L. Friedman, formaður fjárfesta í Edition Hotel Project, segir í yfirlýsingu sem hann hefur sent frá sér að áform um byggingu hótels við Hörpu séu óbreytt. 22.9.2015 11:13 Birkir Kristinsson og félagar fyrir Hæstarétt í nóvember BK-málið svokallaða verður flutt í Hæstarétti þann 6. nóvember næstkomandi. 22.9.2015 10:24 Launavísitala hefur hækkað um 7,7 prósent síðastliðið ár Vísitala kaupmáttar launa í ágúst 2015 hefur lækkað um 0,2 prósent frá fyrri mánuði. 22.9.2015 10:03 Smávægilegar breytingar hafa áhrif á upplifun „Það krefst mikilliar vinnu að byggju upp vörumerki og halda því við. Smávægilegar breytingar geta haft áhrif á það hvernig upplifun neytandans á vörumerkinu er,“ segir Kristján Geir Gunnarsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Nóa Síríus, en á fimmtudag verður hann einn fyrirlesara á Markaðsráðstefnu Ímark, sem ber yfirskriftina Skilar stefnufesta vörumerkja meiri árangri? 22.9.2015 09:58 Segja fjármögnun Hörpuhótelsins í uppnámi vegna viðskiptabanns Forstjóri Carpenter & Co, segir Carpenter & Co. ekki skipta sér af íslenskum stjórnmálum eða stefnumótun borgaryfirvalda. 22.9.2015 09:38 Fljúga til Egilsstaða ef Íslendingar borga með Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er þess vænst að flogið verði tvisvar í viku og að flugið hefjist í maí. 22.9.2015 09:16 Rannsóknir vegna risahafnar í Finnafirði sagðar lofa góðu Undirbúningsrannsóknir eru hafnar við Langanes vegna stórskipahafnar sem ætlað er að þjóna norðurslóðum. 21.9.2015 19:30 Blikur á lofti fyrir sjávarútveginn Samtök atvinnulífisins segja viðskiptabann Rússlands, möguleg lokun Nígeríumarkaðar, áhyggjur af lækkandi heimshagvexti og fleira hafa slæm áhrif á útveginn. 21.9.2015 16:57 ESA skoðar ekki frekar ráðstafanir sem varða frádrátt frá stöðugleikaskatti Mikilvægum áfanga í áætlun stjórnvalda um losun fjármagnshafta náð. 21.9.2015 16:31 Vilja afnema skatt á tekjur af íbúðaleigu Snýr aðgerðin að því að afnema fjármagnstekjuskatt hjá leigusölum sem leigja út íbúðir til tólf mánaða eða lengur. 21.9.2015 16:27 Björgólfur vonar að Icesave-grýlan fái að hvíla óáreitt í gröf sinni Björgólfur Thor Björgólfsson skrifar um endalok Icesave-málsins á heimasíðu sína í dag. 21.9.2015 16:25 Hlutabréfaverð Volkswagen féll um 18% í dag Umhverfiseftirlit Bandaríkjanna gæti sektað Volkswagen um 18 milljarða dollara. 21.9.2015 16:12 LOGOS hagnaðist um 616 milljónir Rekstrartekjur LOGOS samstæðunnar námu 2,2 milljörðum árið 2014. 21.9.2015 15:44 Imon-málið: Ætluðu að hlera fund Sigurjóns, Björgólfs og Kjartans Starfsmenn sérstaks saksóknara komu fyrir hlerunarbúnaði í húsi á Fríkirkjuvegi. 21.9.2015 15:40 Tsipras: „Grikkland og gríska þjóðin eru samheiti yfir mótspyrnu og virðuleik“ Syriza flokkurinn stóð uppi sem sigurvegari í grísku þingkosningunum. 21.9.2015 14:23 „Augljóslega örvæntingarfull viðskipti“ Málflutningur í Imon-málinu fer fram í Hæstarétti í dag. 21.9.2015 12:29 Kaupás innkallar Chocolate and Love súkkulaðiplötur Aðskotahlutur fannst í súkkulaðiplötu. 21.9.2015 12:00 Ísafjarðarbær segir aðgerðir Landsbankans harkalegar Bæjarráð Ísafjarðarbæjar gagnrýnir fyrirhugaðar lokanir starfstöðva Landsbankans á Vestfjörðum. 21.9.2015 11:39 Kangerlussuaq á Grænlandi nýr áfangastaður Flugfélags Íslands Kangerlussuaq, á vesturströnd Grænlands, verður fimmti áfangastaður Flugfélags Íslands á Grænlandi. 21.9.2015 11:30 Íslenskt app í sýningu hjá National Portrait Gallery Smáforrit eða app frá íslenska fyrirtækinu Locatify stýrir gestum um sýningarsvæði National Portrait Gellery í London. 21.9.2015 11:28 Apple fjarlægir hundruð af sýktum smáforritum úr App Store Óprúttnir aðilar í Kína fundu leið til þess að komast í gegnum strangar síur Apple 21.9.2015 10:19 66° Norður velti 2,5 milljörðum árið 2014 66°Norður hagnaðist um rúmar 23 milljónir á síðasta ári. 21.9.2015 09:57 Íslensku flugfélögin leita að flugmönnum Horfur eru á að mun hærra hlutfall umsækjenda fái ráðningu en verið hefur um árabil. 21.9.2015 07:26 Forstjóri Suðurverks er sjálfur á vinnuvélunum Bormenn Norðfjarðarganga eru búnir að slá í gegn og verður því fagnað með sérstakri ráðherrasprengingu í næstu viku. 19.9.2015 21:00 Skyndibiti fyrir 650 milljónir í ágúst Skyndibitamarkaðurinn veltir gríðarlega háum fjárhæðum. Næringarfræðingur segir fólk fylla sig eins og það sé að fylla á bílinn. 19.9.2015 07:00 Landsbankinn fyrirframgreiðir 47 milljarða Landsbankinn og slitastjórn LBI náðu samkomulagi fyrr í dag. 18.9.2015 22:55 Bændasamtökin: Tollasamningur við ESB kemur harðast niður á svína- og kjúklingabændum Formaður Bændasamtakanna segir að samkeppnisstaða bænda muni í sumum tilvikum versna vegna nýs tollasamnings við ESB. 18.9.2015 20:26 Tollabreytingar risaskref fyrir neytendur Kjúklingakjöt og ostar eru meðal þeirra vöruflokka sem ættu að lækka í verði í kjölfar nýs tollasamnings við Evrópusambandið sem skrifað var undir í gærkvöldi. 18.9.2015 19:45 Landsvirkjun frestar takmörkun á orkuafhendingu Landsvirkjun segir þetta gert í ljósi bættrar miðlunarstöðu eftir aukið innrennsli í miðlunarlón á síðustu vikum. 18.9.2015 18:43 Sjá næstu 50 fréttir
Stýrir fjárhagssviði Seðlabankans Erla Guðmundsdóttir nýráðin framkvæmdastjóri fjárhagssviðs Seðlabanka Íslands hefur víða komið við í bankaheiminum. 23.9.2015 10:01
Þurfum að setja upp kynjagleraugun Með því að setja upp kynjagleraugun er tryggt að almenningsfjárhag sé betur varið, segir sérfræðingur. 23.9.2015 10:00
Atvinnuleysi mældist 3,8 prósent í ágúst Rannsókn Hagstofu Íslands sýnir að 197.300 manns á aldrinum 16-74 ára hafi að jafnaði verið á vinnumarkaði í ágúst 2015 23.9.2015 09:15
WOW air hefur áætlunarflug til Svíþjóðar Ballið byrjar 19. maí og verða flug fjórum sinnum í viku á mánudögum, þriðjudögum, föstudögum og sunnudögum allan ársins hring. 23.9.2015 09:10
Hætta við 5.000 prósent hækkun á lyfi til alnæmissjúkra Ekki liggur fyrir hversu mikið lyfið muni hækka, en fullyrt er að það sé umtalsvert minna en áður stóð til. 23.9.2015 06:56
Ný tækni gæti gert Facebook kleift að fylgjast betur með þér Samskiptavefurinn hefur sótt um einkaleyfi á aðferð til að teikna upp „fingrafar“ myndavélar þinnar. 22.9.2015 22:43
Segja rekstrargrundvöll í uppnámi Svínaræktarfélag Íslands segir nýgerða tollasamninga við ESB vera stóráfall fyrir íslenska svínabændur. 22.9.2015 16:55
Vínylplötur halda áfram að rjúka út Sala á vínylplötum jókst um 52% á fyrri árshelmingi í Bandaríkjunum. 22.9.2015 16:14
Vilja að Fjármálaeftirlitið kanni hvort stjórnendur banka og kortafyrirtækja séu vanhæfir Kortaþjónustan telur að stjórnendurnir uppfylli ekki hæfisskilyrði laga um fjármálafyrirtæki. 22.9.2015 14:56
Hlutabréfaverð Volkswagen hríðféll annan daginn í röð Hlutabréfaverð Volkswagen hafa fallið um 33% á tveimur dögum. 22.9.2015 14:41
Ver ákvörðun að hækka verð á lyfi til alnæmissjúklinga um 5 þúsund prósent Turing Pharmaceuticals keypti réttinn að lyfinu Daraprim í ágúst síðastliðinn. 22.9.2015 14:34
Bensínstöðvar Statoil breyta um nafn Bensínstöðvarnar munu bera nafnið Circle-K frá og með maí á næsta ári. 22.9.2015 14:04
Apple bíll væntanlegur 2019 Apple er að þróa rafmagnsbíl sem gæti komið á markað eftir fjögur ár. 22.9.2015 13:51
Gjaldfall yfirvofandi hjá Úkraínu Liklegt er að lánshæfi Úkraínu verði í lánshæfisflokki fyrir þá sem eru í tæknilegu gjaldþroti. 22.9.2015 13:00
Meta hvaða skattsvik eigi að skoða fyrst Búið er að yfirfara skattagögn sem embætti skattrannsóknarstjóra keypti af huldumanni á 37 milljónir króna fyrr á árinu. 22.9.2015 12:41
Árleg heimild lífeyrissjóðana nánast fullnýtt Lífeyrissjóðir sem sóttu um undanþágu hafa hlotið 9,4 milljarða heimild til fjárfestingar erlendis, 22.9.2015 11:36
Formaður fjárfesta Hörpuhótelsins: „Áform okkar eru óbreytt“ Richard L. Friedman, formaður fjárfesta í Edition Hotel Project, segir í yfirlýsingu sem hann hefur sent frá sér að áform um byggingu hótels við Hörpu séu óbreytt. 22.9.2015 11:13
Birkir Kristinsson og félagar fyrir Hæstarétt í nóvember BK-málið svokallaða verður flutt í Hæstarétti þann 6. nóvember næstkomandi. 22.9.2015 10:24
Launavísitala hefur hækkað um 7,7 prósent síðastliðið ár Vísitala kaupmáttar launa í ágúst 2015 hefur lækkað um 0,2 prósent frá fyrri mánuði. 22.9.2015 10:03
Smávægilegar breytingar hafa áhrif á upplifun „Það krefst mikilliar vinnu að byggju upp vörumerki og halda því við. Smávægilegar breytingar geta haft áhrif á það hvernig upplifun neytandans á vörumerkinu er,“ segir Kristján Geir Gunnarsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Nóa Síríus, en á fimmtudag verður hann einn fyrirlesara á Markaðsráðstefnu Ímark, sem ber yfirskriftina Skilar stefnufesta vörumerkja meiri árangri? 22.9.2015 09:58
Segja fjármögnun Hörpuhótelsins í uppnámi vegna viðskiptabanns Forstjóri Carpenter & Co, segir Carpenter & Co. ekki skipta sér af íslenskum stjórnmálum eða stefnumótun borgaryfirvalda. 22.9.2015 09:38
Fljúga til Egilsstaða ef Íslendingar borga með Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er þess vænst að flogið verði tvisvar í viku og að flugið hefjist í maí. 22.9.2015 09:16
Rannsóknir vegna risahafnar í Finnafirði sagðar lofa góðu Undirbúningsrannsóknir eru hafnar við Langanes vegna stórskipahafnar sem ætlað er að þjóna norðurslóðum. 21.9.2015 19:30
Blikur á lofti fyrir sjávarútveginn Samtök atvinnulífisins segja viðskiptabann Rússlands, möguleg lokun Nígeríumarkaðar, áhyggjur af lækkandi heimshagvexti og fleira hafa slæm áhrif á útveginn. 21.9.2015 16:57
ESA skoðar ekki frekar ráðstafanir sem varða frádrátt frá stöðugleikaskatti Mikilvægum áfanga í áætlun stjórnvalda um losun fjármagnshafta náð. 21.9.2015 16:31
Vilja afnema skatt á tekjur af íbúðaleigu Snýr aðgerðin að því að afnema fjármagnstekjuskatt hjá leigusölum sem leigja út íbúðir til tólf mánaða eða lengur. 21.9.2015 16:27
Björgólfur vonar að Icesave-grýlan fái að hvíla óáreitt í gröf sinni Björgólfur Thor Björgólfsson skrifar um endalok Icesave-málsins á heimasíðu sína í dag. 21.9.2015 16:25
Hlutabréfaverð Volkswagen féll um 18% í dag Umhverfiseftirlit Bandaríkjanna gæti sektað Volkswagen um 18 milljarða dollara. 21.9.2015 16:12
LOGOS hagnaðist um 616 milljónir Rekstrartekjur LOGOS samstæðunnar námu 2,2 milljörðum árið 2014. 21.9.2015 15:44
Imon-málið: Ætluðu að hlera fund Sigurjóns, Björgólfs og Kjartans Starfsmenn sérstaks saksóknara komu fyrir hlerunarbúnaði í húsi á Fríkirkjuvegi. 21.9.2015 15:40
Tsipras: „Grikkland og gríska þjóðin eru samheiti yfir mótspyrnu og virðuleik“ Syriza flokkurinn stóð uppi sem sigurvegari í grísku þingkosningunum. 21.9.2015 14:23
„Augljóslega örvæntingarfull viðskipti“ Málflutningur í Imon-málinu fer fram í Hæstarétti í dag. 21.9.2015 12:29
Kaupás innkallar Chocolate and Love súkkulaðiplötur Aðskotahlutur fannst í súkkulaðiplötu. 21.9.2015 12:00
Ísafjarðarbær segir aðgerðir Landsbankans harkalegar Bæjarráð Ísafjarðarbæjar gagnrýnir fyrirhugaðar lokanir starfstöðva Landsbankans á Vestfjörðum. 21.9.2015 11:39
Kangerlussuaq á Grænlandi nýr áfangastaður Flugfélags Íslands Kangerlussuaq, á vesturströnd Grænlands, verður fimmti áfangastaður Flugfélags Íslands á Grænlandi. 21.9.2015 11:30
Íslenskt app í sýningu hjá National Portrait Gallery Smáforrit eða app frá íslenska fyrirtækinu Locatify stýrir gestum um sýningarsvæði National Portrait Gellery í London. 21.9.2015 11:28
Apple fjarlægir hundruð af sýktum smáforritum úr App Store Óprúttnir aðilar í Kína fundu leið til þess að komast í gegnum strangar síur Apple 21.9.2015 10:19
66° Norður velti 2,5 milljörðum árið 2014 66°Norður hagnaðist um rúmar 23 milljónir á síðasta ári. 21.9.2015 09:57
Íslensku flugfélögin leita að flugmönnum Horfur eru á að mun hærra hlutfall umsækjenda fái ráðningu en verið hefur um árabil. 21.9.2015 07:26
Forstjóri Suðurverks er sjálfur á vinnuvélunum Bormenn Norðfjarðarganga eru búnir að slá í gegn og verður því fagnað með sérstakri ráðherrasprengingu í næstu viku. 19.9.2015 21:00
Skyndibiti fyrir 650 milljónir í ágúst Skyndibitamarkaðurinn veltir gríðarlega háum fjárhæðum. Næringarfræðingur segir fólk fylla sig eins og það sé að fylla á bílinn. 19.9.2015 07:00
Landsbankinn fyrirframgreiðir 47 milljarða Landsbankinn og slitastjórn LBI náðu samkomulagi fyrr í dag. 18.9.2015 22:55
Bændasamtökin: Tollasamningur við ESB kemur harðast niður á svína- og kjúklingabændum Formaður Bændasamtakanna segir að samkeppnisstaða bænda muni í sumum tilvikum versna vegna nýs tollasamnings við ESB. 18.9.2015 20:26
Tollabreytingar risaskref fyrir neytendur Kjúklingakjöt og ostar eru meðal þeirra vöruflokka sem ættu að lækka í verði í kjölfar nýs tollasamnings við Evrópusambandið sem skrifað var undir í gærkvöldi. 18.9.2015 19:45
Landsvirkjun frestar takmörkun á orkuafhendingu Landsvirkjun segir þetta gert í ljósi bættrar miðlunarstöðu eftir aukið innrennsli í miðlunarlón á síðustu vikum. 18.9.2015 18:43
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent