Fleiri fréttir

Birgir fær einkaleyfi á Hard Rock á Íslandi

Fjárfestirinn Birgir Bieltvedt er kominn með tímabundið einkaleyfi á Hard Rock á Íslandi og íhugar að opna. Ef af verður mun Hard Rock opna á ný hér á landi árið 2016.

Framkvæmdum á Bakka fagnað

Upphafi framkvæmda vegna kísilmálmverksmiðju PCC á Bakka var fagnað við Húsavík í dag, þar sem klippt var á borða á Bakka.

Ríkið geti sparað 2-4 milljarða í innkaupum

Sparnaður ríkisins af breyttri innkaupastefnu gæti orðið 2-4 milljarðar á ári samkvæmt niðurstöðu verkefnastjórnar um bætt innkaup ríkisins. Kaup ríkisins á vöru og þjónustu hafa numið 88 milljörðum króna á ári.

Munum þurfa 400 ný herbergi á hverju ári

Þörf er á 4-5 milljarða árlegri fjárfestingu í hótelum og gistiheimilum næstu árin samkvæmt skýrslu Íslenskra verðbréfa. Ferðaþjónustan verði áfram driffjöður í fjölgun starfa, bæði á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni.

MS lækkar mjólkurverð til framleiðenda

"Aðgerðir MS nú miða að því að styrkja smærri framleiðendur og gera nýjum aðilum auðveldara með að hefja rekstur, byrja framleiðslu og ná að vaxa og dafna á markaði.“

Zara malar gull

Hagnaður Zara búða jókst um 16% á fyrri árshelmingi.

Sumir fengu næði en aðrir ekki

Norvik fékk næði til að vinna úr sínum eignum en því miður er ekki hægt að segja sömu sögu af mörgum öðrum íslenskum eignarhaldsfélögum sem svipað var ástatt um eftir fall bankanna.

Ormar á gulli

Skilanefndarfólk hefur gjarnan réttlætt kjör sín með tilvísan til kjara sérfræðinga í viðskiptamiðstöðvum á borð við London og New York. Sá samanburður er hins vegar fráleitur enda ólíku saman að jafna.

Lífeyrissjóðir þurfi að vera virkari hluthafar

Huga þarf betur að samsetningu stjórnar fyrirtækja á Íslandi. Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, telur að fólk sem vinnur hjá samkeppnisaðilum eigi ekki að sitja saman í stjórn annar

Sjá næstu 50 fréttir