Fleiri fréttir 300 milljarðar í fasteignir í ár Um 9.400 kaupsamningum var þinglýst árið 2014 á landinu öllu. 31.12.2014 13:00 Varfærin viðbrögð Seðlabanka Óvíst er hvort færi gefst á frekari lækkun vaxta Seðlabankans fyrr en dregið hefur úr þeirri óvissu sem nú ríkir á vinnumarkaði. 31.12.2014 13:00 Sjötíu og einn vildi framkvæmdastjórastarf Stjórn Strætó komst í nóvember að samkomulagi við fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækisins um að hann léti af störfum. 31.12.2014 13:00 Drykkja á freyðivíni nálgast góðærisárin Allt stefnir í að sala á freyðivíni verði meiri á þessu ári en á öðrum árum frá hruni. Um fjórtán prósent af heildarsölunni eiga sér stað á tveimur síðustu dögunum fyrir áramót. Munaðarvaran kampavín virðist ætla að seljast betur en í fyrra. 31.12.2014 08:00 Vodafone fór á flug eftir erfiðleika í lok síðasta árs Árið hefur verið sveiflukennt á íslenskum hlutabréfamarkaði. Sérfræðingur telur útlitið fram undan gott. Bréf í Vodafone hafa hækkað í verði, en mikil svartsýni ríkti eftir gagnaleka úr fyrirtækinu í lok síðasta árs. 31.12.2014 07:00 Eggert Skúla og Kolla Bergþórs nýir ritstjórar Stjórn DV ehf hefur ákveðið að ráða Kolbrúnu Bergþórsdóttur og Eggert Skúlason sem ritstjóra DV. Þá hefur Hörður Ægisson verið ráðinn viðskiptaritstjóri blaðsins. 30.12.2014 17:39 Breytingar á DV: Kolbrún verður ritstjóri "Megi 2014 fokka sér duglega,“ segir blaðakonan María Lilja Þrastardóttir ein þeirra sem missti vinnuna í dag. 30.12.2014 16:28 Frekari vaxtalækkun ræðst af stöðu á vinnumarkaði Óvíst er hvort færi gefst á frekari lækkun vaxta Seðlabankans fyrr en dregið hefur úr þeirri óvissu sem nú ríkir á vinnumarkaði 30.12.2014 16:25 Stærsta opnunarhelgi kvikmyndar á Íslandi Rúmlega 21.000 manns sáu Hobbitann um helgina og halaði myndin inn tæpum 27,5 milljónum í tekjur. 30.12.2014 16:18 Microsoft skiptir Internet Explorer út fyrir nýjan vafra Nýi vafrinn gengur undir vinnuheitinu Spartan og mun að mörgu leyti líkjast öðrum vinsælum vöfrum líkt og Chrome og Firefox. 30.12.2014 14:52 Slitastjórnin kærir bankaskattinn Slitastjórn Glitnis hefur kært bankaskattinn svokallaða til ríkisskattstjóra. 30.12.2014 14:43 United Airlines og Orbitz stefna ungum karlmanni sem nýtti sér galla í bókunarkerfi Ástæðan er að maðurinn fann leið til að bóka ódýrara flug og stofnaði vefsíðu til þess að deila aðferðinni með öðrum. 30.12.2014 12:10 Búsetugjöld íbúða Búseta í Reykjavík hækka ekki Búseti í Reykjavík og Búseti á Norðurlandi eru óskyld félög með mismunandi samþykktir og reglur þrátt fyrir að starfa samkvæmt sömu lögum um húsnæðissamvinnufélög. 30.12.2014 11:48 Krónuverð í verslunum Kjarvals Á næstu vikum verða vörunúmerin komin í eitt þúsund. 30.12.2014 10:13 Sigurður G. eignast hlut í Pressunni Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi forstjóri Norðurljósa hefur keypt 10 prósenta hlut í fjölmiðlafyrirtækinu Pressunni. 30.12.2014 09:46 Rannsókn sérstaks saksóknara á Sjóvármálinu hætt Sérstakur saksóknari hefur lokið rannsókn á máli tengdu fyrri eigendum og stjórnendum Sjóvár. Málið ekki talið líklegt til sakfellingar. 30.12.2014 07:00 Vilja reisa 130 milljóna sleðarennibraut í Hlíðarfjalli Eigendur sprotafyrirtækisins Zalibunu vilja byggja 1.300 metra langa sleðarennibraut og opna kaffihús í Hlíðarfjalli. 30.12.2014 07:00 Rekja eitt dauðsfall til galla í bíl Bílaframleiðandinn Fiat Chrysler hefur ákveðið að kalla inn um 67 þúsund pallbíla sem framleiddir voru árin 2006 og 2007 vegna galla í kveikibúnaði bílanna. 30.12.2014 07:00 Hækka fjármagnslið félagslegra íbúða um 13% Búseti á Akureyri hefur ákveðið að leiga á félagslegum íbúðum hækki um 13 prósent á næsta ári. Er sú hækkun langt umfram verðbólgu. Fjárhagur Búseta kallaði á endurfjármögnun og hækkun leigutekna. Kemur sér illa fyrir tekjulága íbúa. 30.12.2014 07:00 Milljónasti ferðamaðurinn nær varla til Íslands á árinu Afar tvísýnt er um hvort milljónasti ferðamaðurinn komi til Íslands á þessu ári, nú þegar aðeins tveir sólarhringar eru til áramóta. 29.12.2014 18:45 Orkan lækkar verð á bensíni Orkan hefur lækkað verð á bensínlítranum um þrjár krónur og dísil lítranum um tvær krónur. Kostar bensínlítrinn eftir lækkunina 206,50 kr./l og dísillítrinn 209,50 kr./l. 29.12.2014 17:38 Lítið sem ekkert upp í 21,4 milljarða króna gjaldþrot útgerðarfélags Skiptum er lokið í þrotabú útgerðarfélagsins S44 ehf sem áður hét JV ehf. Félagið hélt utan um útgerð feðganna Jakobs Valgeirs Flogasonar og Flosa Valgeirs Jakobssonar. 29.12.2014 16:07 Loftið þarf að skipta um nafn 300 metrar eru á milli skemmtistaðarins Loftsins og farfuglaheimilisins Loft Bar. 29.12.2014 14:04 Sigmundur Davíð: Allt í boði fyrir kínverska ferðamenn á Íslandi 23 þúsund Kínverjar sóttu Ísland heim á fyrstu ellefu mánuðum ársins sem er aukning um helming frá árinu á undan. 29.12.2014 11:36 Forstjóri Olís verður starfsmaður á plani 5 krónur af hverjum lítra hjá Olís og ÓB renna til Slysavarnafélagsins Landsbjargar í dag og á morgun. 29.12.2014 11:18 Róbert maður ársins hjá Frjálsri verslun Róbert Guðfinnsson, athafnamaður á Siglufirði, er maður ársins í atvinnulífinu á Íslandi árið 2014. 29.12.2014 10:48 Ný viðbót Facebook vekur upp slæmar minningar Forsvarsmenn Facebook hafa beðið þá afsökunar sem voru minntir á slæma tíma á árinu með viðbót sinni, The Year in Review. 29.12.2014 09:51 Straumur lýkur við 500 milljóna hlutafjáraukningu Straumur fjárfestingabanki hefur lokið við hlutafjáraukningu upp á 500 milljónir króna. 65% af nýju útgefnu hlutafé seldist til fjögurra stærstu hluthafanna og 35% til starfsmanna. 29.12.2014 09:19 Óbreytt verð á flugeldum þrátt fyrir fríverslun Flugeldasalar segja verð á flugeldum standa í stað milli ára. Ástæðan sé meðal annars aukinn flutningskostnaður. Fríverslunarsamningurinn við Kína tók gildi í byrjun júlí og var tíu prósenta tollur á flugelda lagður af. 29.12.2014 07:15 Hugsanlegt að vöruskorts verði vart í upphafi nýs árs Forstjóri heildsölunnar Innnes segir innflytjendum mismunað þegar vörugjöld eru felld niður. Félag atvinnurekenda telur að vöruskortur gæti orðið í kringum áramótin þar sem innflytjendur halda að sér höndum 29.12.2014 07:00 Gjaldeyrishöftin töfðu söluferli Datamarket um fjóra mánuði Qlik, sem nýverið festi kaup á Datamarket, hyggur á umtalsverða fjárfestingu og eflingu starfsemi Datamarket hér á landi. Hjálmar Gíslason, stofnandi Datamarket og framkvæmdastjóri, stýrir samþættingu hugbúnaðar fyrirtækjanna sem fyrir dyrum stendur. 27.12.2014 07:00 Frábært að sjá frumkvöðul fylgja eftir góðri hugmynd alla leið í sölu Íslenska fyrirtækið Datamarket var í október selt upplýsingatæknifyrirtækinu Qlik Technologies Inc. í Bandaríkjunum fyrir 11,8 til 13,5 milljónir Bandaríkjadala. Sagt stofnað á erfiðum tímum og góður hagnaður innleystur. 27.12.2014 07:00 Ógagnsætt söluferli sagt valda Landsbankanum orðsporshnekki Flestir álitsgjafa Markaðarins hnutu um sölu Landsbankans á hlut sínum í Borgun. Leynd og ógagnsætt söluferli er sagt skaða bankann. Þá hvílir yfir skuggi samráðssektar sem lögð var á fyrirtæki á greiðslukortamarkaði. 27.12.2014 07:00 Einar Ágúst gjaldþrota Engar eignir fundust í þrotabúi hans en kröfur í búið voru 18,9 milljónir króna. 23.12.2014 11:17 Daði nýr framkvæmdastjóri H.F. Verðbréfa „Ég er afskaplega spenntur að takast á við nýtt hlutverk innan H.F. Verðbréfa,“ segir Daði Kristjánsson. 23.12.2014 10:29 Skipti selja 2,6 milljarða kröfu á Glitni Skipti hagnast um 305 milljónir króna af sölu á kröfu á Glitni. Kaupandinn er erlend fjármálastofnun. 23.12.2014 10:21 Hægt að staðfesta skuldaniðurfærslu í dag Þeir sem eiga rétt á skuldaniðurfærslum í gegnum Leiðréttinguna sem ríkisstjórnin hafði boðað geta staðfest umsókn sína frá og með deginum í dag. 23.12.2014 09:02 Staðan áfram erfið Áfram verður tap á rekstri Íbúðalánasjóðs og eiginfjárstaða sjóðsins verður slæm áfram. 23.12.2014 07:30 Íslendingar setja tré fyrr upp nú en áður Sala á jólatrjám hefur gengið vel. Söluaðilar segja að fólk kaupi trén fyrr nú en oft áður og kaupi stærri tré. Normannsþinur er vinsælasta tegundin nú sem fyrr. 23.12.2014 07:30 Kærir ákvörðun vegna virkjunar í Bjarnarflagi Landsvirkjun hefur kært ákvörðun Skipulagsstofnunar um að umhverfismat Bjarnarflagsvirkjunar þarfnist víðtækrar endurskoðunar. 22.12.2014 19:01 Staða Íbúðalánasjóðs verður áfram erfið Áfram verður taprekstur á rekstri Íbúðalánasjóðs og eiginfjárstaða sjóðsins verður slæm áfram. 22.12.2014 15:21 Stjórnvöld í Rússlandi koma banka til hjálpar Rússneski bankinn Trust er nú stýrt af stjórnvöldum, sem munu veita bankanum 30 milljarða rúbla svo hann verði ekki gjaldþrota. 22.12.2014 12:17 Þriggja milljarða fjármögnun Icelandair Group Icelandair Group hf. hefur lokið sölu á nýjum flokki óveðtryggðra skuldabréfa fyrir um það bil þrjá milljarða króna, eða 23,66 milljónir Bandaríkjadala. 22.12.2014 11:16 Atvinnuleysi 3,1 prósent Leita þarf aftur til október 2008 til þess að finna lægra hlutfall atvinnuleysis en í þessari mælingu, en þá mældist atvinnuleysi 2,4 prósent. 22.12.2014 09:28 Bankinn bregðist við Tólf mánaða verðbólga samkvæmt vísitölu neysluverðs mælist 0,8 prósent í desember. 22.12.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
300 milljarðar í fasteignir í ár Um 9.400 kaupsamningum var þinglýst árið 2014 á landinu öllu. 31.12.2014 13:00
Varfærin viðbrögð Seðlabanka Óvíst er hvort færi gefst á frekari lækkun vaxta Seðlabankans fyrr en dregið hefur úr þeirri óvissu sem nú ríkir á vinnumarkaði. 31.12.2014 13:00
Sjötíu og einn vildi framkvæmdastjórastarf Stjórn Strætó komst í nóvember að samkomulagi við fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækisins um að hann léti af störfum. 31.12.2014 13:00
Drykkja á freyðivíni nálgast góðærisárin Allt stefnir í að sala á freyðivíni verði meiri á þessu ári en á öðrum árum frá hruni. Um fjórtán prósent af heildarsölunni eiga sér stað á tveimur síðustu dögunum fyrir áramót. Munaðarvaran kampavín virðist ætla að seljast betur en í fyrra. 31.12.2014 08:00
Vodafone fór á flug eftir erfiðleika í lok síðasta árs Árið hefur verið sveiflukennt á íslenskum hlutabréfamarkaði. Sérfræðingur telur útlitið fram undan gott. Bréf í Vodafone hafa hækkað í verði, en mikil svartsýni ríkti eftir gagnaleka úr fyrirtækinu í lok síðasta árs. 31.12.2014 07:00
Eggert Skúla og Kolla Bergþórs nýir ritstjórar Stjórn DV ehf hefur ákveðið að ráða Kolbrúnu Bergþórsdóttur og Eggert Skúlason sem ritstjóra DV. Þá hefur Hörður Ægisson verið ráðinn viðskiptaritstjóri blaðsins. 30.12.2014 17:39
Breytingar á DV: Kolbrún verður ritstjóri "Megi 2014 fokka sér duglega,“ segir blaðakonan María Lilja Þrastardóttir ein þeirra sem missti vinnuna í dag. 30.12.2014 16:28
Frekari vaxtalækkun ræðst af stöðu á vinnumarkaði Óvíst er hvort færi gefst á frekari lækkun vaxta Seðlabankans fyrr en dregið hefur úr þeirri óvissu sem nú ríkir á vinnumarkaði 30.12.2014 16:25
Stærsta opnunarhelgi kvikmyndar á Íslandi Rúmlega 21.000 manns sáu Hobbitann um helgina og halaði myndin inn tæpum 27,5 milljónum í tekjur. 30.12.2014 16:18
Microsoft skiptir Internet Explorer út fyrir nýjan vafra Nýi vafrinn gengur undir vinnuheitinu Spartan og mun að mörgu leyti líkjast öðrum vinsælum vöfrum líkt og Chrome og Firefox. 30.12.2014 14:52
Slitastjórnin kærir bankaskattinn Slitastjórn Glitnis hefur kært bankaskattinn svokallaða til ríkisskattstjóra. 30.12.2014 14:43
United Airlines og Orbitz stefna ungum karlmanni sem nýtti sér galla í bókunarkerfi Ástæðan er að maðurinn fann leið til að bóka ódýrara flug og stofnaði vefsíðu til þess að deila aðferðinni með öðrum. 30.12.2014 12:10
Búsetugjöld íbúða Búseta í Reykjavík hækka ekki Búseti í Reykjavík og Búseti á Norðurlandi eru óskyld félög með mismunandi samþykktir og reglur þrátt fyrir að starfa samkvæmt sömu lögum um húsnæðissamvinnufélög. 30.12.2014 11:48
Sigurður G. eignast hlut í Pressunni Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi forstjóri Norðurljósa hefur keypt 10 prósenta hlut í fjölmiðlafyrirtækinu Pressunni. 30.12.2014 09:46
Rannsókn sérstaks saksóknara á Sjóvármálinu hætt Sérstakur saksóknari hefur lokið rannsókn á máli tengdu fyrri eigendum og stjórnendum Sjóvár. Málið ekki talið líklegt til sakfellingar. 30.12.2014 07:00
Vilja reisa 130 milljóna sleðarennibraut í Hlíðarfjalli Eigendur sprotafyrirtækisins Zalibunu vilja byggja 1.300 metra langa sleðarennibraut og opna kaffihús í Hlíðarfjalli. 30.12.2014 07:00
Rekja eitt dauðsfall til galla í bíl Bílaframleiðandinn Fiat Chrysler hefur ákveðið að kalla inn um 67 þúsund pallbíla sem framleiddir voru árin 2006 og 2007 vegna galla í kveikibúnaði bílanna. 30.12.2014 07:00
Hækka fjármagnslið félagslegra íbúða um 13% Búseti á Akureyri hefur ákveðið að leiga á félagslegum íbúðum hækki um 13 prósent á næsta ári. Er sú hækkun langt umfram verðbólgu. Fjárhagur Búseta kallaði á endurfjármögnun og hækkun leigutekna. Kemur sér illa fyrir tekjulága íbúa. 30.12.2014 07:00
Milljónasti ferðamaðurinn nær varla til Íslands á árinu Afar tvísýnt er um hvort milljónasti ferðamaðurinn komi til Íslands á þessu ári, nú þegar aðeins tveir sólarhringar eru til áramóta. 29.12.2014 18:45
Orkan lækkar verð á bensíni Orkan hefur lækkað verð á bensínlítranum um þrjár krónur og dísil lítranum um tvær krónur. Kostar bensínlítrinn eftir lækkunina 206,50 kr./l og dísillítrinn 209,50 kr./l. 29.12.2014 17:38
Lítið sem ekkert upp í 21,4 milljarða króna gjaldþrot útgerðarfélags Skiptum er lokið í þrotabú útgerðarfélagsins S44 ehf sem áður hét JV ehf. Félagið hélt utan um útgerð feðganna Jakobs Valgeirs Flogasonar og Flosa Valgeirs Jakobssonar. 29.12.2014 16:07
Loftið þarf að skipta um nafn 300 metrar eru á milli skemmtistaðarins Loftsins og farfuglaheimilisins Loft Bar. 29.12.2014 14:04
Sigmundur Davíð: Allt í boði fyrir kínverska ferðamenn á Íslandi 23 þúsund Kínverjar sóttu Ísland heim á fyrstu ellefu mánuðum ársins sem er aukning um helming frá árinu á undan. 29.12.2014 11:36
Forstjóri Olís verður starfsmaður á plani 5 krónur af hverjum lítra hjá Olís og ÓB renna til Slysavarnafélagsins Landsbjargar í dag og á morgun. 29.12.2014 11:18
Róbert maður ársins hjá Frjálsri verslun Róbert Guðfinnsson, athafnamaður á Siglufirði, er maður ársins í atvinnulífinu á Íslandi árið 2014. 29.12.2014 10:48
Ný viðbót Facebook vekur upp slæmar minningar Forsvarsmenn Facebook hafa beðið þá afsökunar sem voru minntir á slæma tíma á árinu með viðbót sinni, The Year in Review. 29.12.2014 09:51
Straumur lýkur við 500 milljóna hlutafjáraukningu Straumur fjárfestingabanki hefur lokið við hlutafjáraukningu upp á 500 milljónir króna. 65% af nýju útgefnu hlutafé seldist til fjögurra stærstu hluthafanna og 35% til starfsmanna. 29.12.2014 09:19
Óbreytt verð á flugeldum þrátt fyrir fríverslun Flugeldasalar segja verð á flugeldum standa í stað milli ára. Ástæðan sé meðal annars aukinn flutningskostnaður. Fríverslunarsamningurinn við Kína tók gildi í byrjun júlí og var tíu prósenta tollur á flugelda lagður af. 29.12.2014 07:15
Hugsanlegt að vöruskorts verði vart í upphafi nýs árs Forstjóri heildsölunnar Innnes segir innflytjendum mismunað þegar vörugjöld eru felld niður. Félag atvinnurekenda telur að vöruskortur gæti orðið í kringum áramótin þar sem innflytjendur halda að sér höndum 29.12.2014 07:00
Gjaldeyrishöftin töfðu söluferli Datamarket um fjóra mánuði Qlik, sem nýverið festi kaup á Datamarket, hyggur á umtalsverða fjárfestingu og eflingu starfsemi Datamarket hér á landi. Hjálmar Gíslason, stofnandi Datamarket og framkvæmdastjóri, stýrir samþættingu hugbúnaðar fyrirtækjanna sem fyrir dyrum stendur. 27.12.2014 07:00
Frábært að sjá frumkvöðul fylgja eftir góðri hugmynd alla leið í sölu Íslenska fyrirtækið Datamarket var í október selt upplýsingatæknifyrirtækinu Qlik Technologies Inc. í Bandaríkjunum fyrir 11,8 til 13,5 milljónir Bandaríkjadala. Sagt stofnað á erfiðum tímum og góður hagnaður innleystur. 27.12.2014 07:00
Ógagnsætt söluferli sagt valda Landsbankanum orðsporshnekki Flestir álitsgjafa Markaðarins hnutu um sölu Landsbankans á hlut sínum í Borgun. Leynd og ógagnsætt söluferli er sagt skaða bankann. Þá hvílir yfir skuggi samráðssektar sem lögð var á fyrirtæki á greiðslukortamarkaði. 27.12.2014 07:00
Einar Ágúst gjaldþrota Engar eignir fundust í þrotabúi hans en kröfur í búið voru 18,9 milljónir króna. 23.12.2014 11:17
Daði nýr framkvæmdastjóri H.F. Verðbréfa „Ég er afskaplega spenntur að takast á við nýtt hlutverk innan H.F. Verðbréfa,“ segir Daði Kristjánsson. 23.12.2014 10:29
Skipti selja 2,6 milljarða kröfu á Glitni Skipti hagnast um 305 milljónir króna af sölu á kröfu á Glitni. Kaupandinn er erlend fjármálastofnun. 23.12.2014 10:21
Hægt að staðfesta skuldaniðurfærslu í dag Þeir sem eiga rétt á skuldaniðurfærslum í gegnum Leiðréttinguna sem ríkisstjórnin hafði boðað geta staðfest umsókn sína frá og með deginum í dag. 23.12.2014 09:02
Staðan áfram erfið Áfram verður tap á rekstri Íbúðalánasjóðs og eiginfjárstaða sjóðsins verður slæm áfram. 23.12.2014 07:30
Íslendingar setja tré fyrr upp nú en áður Sala á jólatrjám hefur gengið vel. Söluaðilar segja að fólk kaupi trén fyrr nú en oft áður og kaupi stærri tré. Normannsþinur er vinsælasta tegundin nú sem fyrr. 23.12.2014 07:30
Kærir ákvörðun vegna virkjunar í Bjarnarflagi Landsvirkjun hefur kært ákvörðun Skipulagsstofnunar um að umhverfismat Bjarnarflagsvirkjunar þarfnist víðtækrar endurskoðunar. 22.12.2014 19:01
Staða Íbúðalánasjóðs verður áfram erfið Áfram verður taprekstur á rekstri Íbúðalánasjóðs og eiginfjárstaða sjóðsins verður slæm áfram. 22.12.2014 15:21
Stjórnvöld í Rússlandi koma banka til hjálpar Rússneski bankinn Trust er nú stýrt af stjórnvöldum, sem munu veita bankanum 30 milljarða rúbla svo hann verði ekki gjaldþrota. 22.12.2014 12:17
Þriggja milljarða fjármögnun Icelandair Group Icelandair Group hf. hefur lokið sölu á nýjum flokki óveðtryggðra skuldabréfa fyrir um það bil þrjá milljarða króna, eða 23,66 milljónir Bandaríkjadala. 22.12.2014 11:16
Atvinnuleysi 3,1 prósent Leita þarf aftur til október 2008 til þess að finna lægra hlutfall atvinnuleysis en í þessari mælingu, en þá mældist atvinnuleysi 2,4 prósent. 22.12.2014 09:28
Bankinn bregðist við Tólf mánaða verðbólga samkvæmt vísitölu neysluverðs mælist 0,8 prósent í desember. 22.12.2014 07:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent