Fleiri fréttir Securitas braut samkeppnislög: Fyrirtækið sektað um 80 milljónir Samkeppniseftirlitið hefur sektað Securitas um 80 milljónir króna vegna misnotkun á markaðsráðandi stöðu og brot á samkeppnislögum. 19.12.2014 15:19 Helstu tæki ársins 2014 Vísir fer yfir nokkur af helstu raftækjunum sem litu dagsins ljós á árinu. 19.12.2014 14:51 Opna dekurbar til heiðurs Skúla fógeta "Þetta verður algjör dekurstaður,“ segir Stefán Magnússon oft kenndur við Eistnaflug. Góður bjór og notaleg stemmning verður aðalatriðið á Skúla Craft bar sem opnar klukkan 18. 19.12.2014 13:35 Fríir hamborgarar á B5 í dag Hamborgarabúllan býður upp á fría hamborgara í dag milli 11 og 16 við Bankastræti 5 en staðurinn opnaði á ný eftir að mikill bruni kom þar upp í nóvember. 19.12.2014 12:35 Innlendar viðskiptafréttir ársins 2014 Þetta eru fréttirnar sem fóru hæst á árinu sem er að líða. 19.12.2014 11:00 Hagkerfið að staðnæmast: Af hverju er það áhyggjuefni? Verðstöðnun eða hjöðnun getur þýtt aukið atvinnuleysi og fest hagkerfið í vítahring. 19.12.2014 10:41 Greiða fyrirfram af AGS láni Þegar greiðslunni er lokið hafa stjórnvöld endurgreitt 83 prósent af láninu. 19.12.2014 09:13 Verðbólga undir þolmörkum Tólf mánaða verðbólga er komin undir þolmörk Seðlabankans. Tólf mánaða verðbólga mælist 0,8 prósent í desember en var 1 prósent í nóvember. 19.12.2014 09:07 RÚV fær lengri greiðslufrest Samkomulag hefur náðst milli RÚV og Lífeyrissjóðs starfsmanna ríksins um framlengingu á fresti á greiðslu skuldabréfs til 31. mars. 19.12.2014 00:28 Sjáið, það hækkar, hrópa Norðmenn Verð á Norðursjávarolíu hækkaði um þrjú prósent í dag. Norðmenn spyrja hvort botninum sé náð. 18.12.2014 20:38 Sérstakur gefur ekki skýrslu um hleranir Hæstiréttur sneri við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur og þurfa sex manns sem starfa eða störfuðu hjá sérstökum saksóknara ekki að gefa skýrslu vegna hlerana í Al Thani-málinu. 18.12.2014 16:47 HS Orka og Jarðboranir hafa undirritað verksamning vegna gufuöflunar HS Orka hf. og Jarðboranir hf. hafa undirritað verksamning um boranir vegna gufuöflunar fyrir jarðvarmavirkjanir HS Orku á Reykjanesi. 18.12.2014 16:43 30 prósent söluaukning hjá Nýherja ýherji hefur selt ellefu þúsund Lenovo PC tölvur ár árinu sem nú er að líða. 18.12.2014 14:43 Aserta-málið: Fjórmenningarnir sýknaðir Ríkissjóður var dæmdur til að greiða allan sakarkostnað. 18.12.2014 14:26 Erlendar viðskiptafréttir á Vísi 2014 Farið var víða í fréttum úr erlendu viðskiptalífi á árinu. 18.12.2014 13:51 Höfðar nýtt mál gegn Seðlabanka og fer fram á 1,9 milljarða Ursus ehf., félag Heiðars Más Guðjónssonar, hefur höfðað nýtt mál á hendur Seðlabankanum og Eignasafni Seðlabankans vegna söluferlisins á Sjóvá með hærri fjárkröfu. Fyrra mál hefur verið fellt niður. 18.12.2014 11:18 Þurfa að greiða 1,6 milljarða í sekt Bankar og greiðslukortafyrirtæki hafa fallist á að greiða rúmlega 1,6 milljarða króna í sekt. 18.12.2014 10:22 Taka lán hjá Norræna fjárfestingabankanum Isavia ohf. og NIB undirrituðu lánasamning að upphæð 32 milljónir evra eða um 5 milljarða króna. vegna framkvæmda og endurbóta. 18.12.2014 07:48 ASÍ segir súkkulaði og kaffi hækka mest Verð á jólamat hækkar á milli ára en þó eru dæmi þess að einhverjar verslanir hafi lækkað hjá sér verð. 18.12.2014 07:30 Hundruð milljóna fyrir mæla Orkuveita Reykjavíkur ætlar að taka á ný við mælum fyrir rafmagn og heitt og kalt vatn hjá viðskiptavinum á þjónustusvæði sínu. 18.12.2014 07:15 Vilja að ný samkeppnisbrotarannsókn fái flýtimeðferð Samningur Mjólkursamsölunnar við Kaupfélag Skagfirðinga sem lagður var fram fyrir áfrýjunarnefnd varð til þess að sekt á MS var lögð niður. Kú segir spurningar vakna um hvort fleiri "leyniskjöl“ eigi eftir að koma fram. Vinnubrögðin dragi málið á langinn. 18.12.2014 07:00 Rússar skulda íslenskum fiskútflytjendum milljarða króna Framkvæmdastjóri Iceland Pelagic áætlar að rússnesk fyrirtæki skuldi íslenskum fiskútflytjendum þrjá til fimm milljarða króna fyrir vörur sem þau hafa þegar fengið afhentar. Mikil óvissa um hversu mikið fæst upp í skuldirnar. 18.12.2014 07:00 Um 50 fyrirtæki vilja selja Rússum matvæli Rússnesk yfirvöld fara nú yfir umsóknir 51 íslensks matvælafyrirtækis um innflutningsleyfi til landsins. Mjólkursamsalan og Fjarðalax eru á meðal umsækjenda. Aukin eftirspurn er eftir íslensku svínakjöti í kjölfar innflutningsbanns Rússa. 18.12.2014 07:00 Sony hættir við að sýna The Interview Ákvörðunin er tekin eftir að stærstu kvikmyndahúsakeðjur Bandaríkjanna tilkynntu að myndin yrði ekki tekin til sýninga. 17.12.2014 23:19 Björn Ingi nýr stjórnarformaður DV Björn Ingi Hrafnsson var kosinn nýr stjórnarformaður útgáfufélags DV og DV.is á hluthafafundi í dag. 17.12.2014 20:47 Erfitt að segja til um hvort fólk ætti að kaupa eða leigja Leiguverð á tveggja herbergja 75 fermetra íbúð á höfuðborgarsvæðinu er allt að 185 þúsund krónur, samkvæmt greiningardeild Arionbanka. 17.12.2014 17:20 Norðmenn slaka á kröfum um aðgengi "Við þurfum að byggja fleiri og ódýrari íbúðir til að það verði ódýrara að komast inn á húsnæðismarkaðinn,“ segir ráðherra sveitarstjórnarmála. 17.12.2014 15:00 Vilja að MS-málið fái flýtimeðferð Félag atvinnurekenda leggur áherslu á að mál Mjólkurbúsins Kú gegn Mjólkursamsölunni, sem verður nú rannsakað á nýjan leik hjá Samkeppniseftirlitinu, fái flýtimeðferð. 17.12.2014 14:41 Heita vatnið hækkar en rafmagnið lækkar Breytingar á verði veituþjónustu Orkuveitunnar um áramótin eru einkum vegna breytinga á lögum um virðisaukaskatt. 17.12.2014 14:17 Hátt í 500 þúsund lítrar af jólabjór í landann Tuborg vinsælastur. 17.12.2014 14:11 Apple hættir netsölu í Rússlandi Segja rúbluna vera of lága til að netsala borgi sig í landinu. 17.12.2014 13:45 Engir jólabónusar hjá bönkunum í ár Enginn stóru bankanna hyggst greiða starfsmönnum sínum sérstakar bónusgreiðslur þessi jól. 17.12.2014 13:00 Allir sýknaðir í Milestone-málinu Héraðsdómur sýknaði í dag fyrrverandi eigendur og stjórnendur Milestone og þrjá endurskoðendur af ákæru sérstaks saksóknara. 17.12.2014 11:40 Hóta þeim sem munu horfa á The Interview Frumsýningu myndarinnar í New York hefur verið frestað vegna hótana hakkara. 17.12.2014 10:45 700 kr fyrir að nota hraðbanka: "Viðkomandi ætti að sjálfsögðu að nota debetkort“ Kostnaðurinn á að mæta vaxtakostnaði og áhættu sem fylgir lánveitingu. 17.12.2014 10:31 Hlutfall launa tæplega 80 prósent af launakostnaði árið 2012 Milli áranna 2008 og 2012 hefur samsetning launakostnaðar breyst og hlutfall annars launakostnaðar en launa aukist. 17.12.2014 10:27 Flokkunartæki selt til Færeyja Marel hefur samið við færeyska laxaframleiðandann Bakkafrost um afhendingu á búnaði í nýja laxavinnslu fyrirtækisins. 17.12.2014 08:00 Fall rúblunnar stöðvar sölu fyrir milljarða til Rússlands Fiskútflytjendur ætla að gera hlé á útflutningi til Rússlands í kjölfar falls rúblunnar. Óvíst hvenær fyrirtæki á borð við HB Granda fá borgað fyrir fisk sem er þegar farinn frá landinu. 17.12.2014 07:00 Ritstjóri stýrir rekstri blaðsins Stjórn Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, hefur ráðið Harald Johannessen, ritstjóra blaðsins, í starf framkvæmdastjóra fyrirtækisins frá næstu áramótum. 16.12.2014 20:57 Mál MS aftur á borð Samkeppniseftirlitsins Áfrýjunarnefnd samkeppnismála segir MS hafa beðið með að framvísa mikilvægum gögnum við fyrstu rannsókn. 16.12.2014 19:17 500 manns í sprotafyrirtækjum jarðhitavinnslu á Suðurnesjum Um fimmhundruð manns starfa nú í ólíkum fyrirtækjum sem orðið hafa til vegna nýsköpunar í kringum jarðhitavinnslu á Suðurnesjum. 16.12.2014 19:00 Norska krónan í frjálsu falli og raunlaun munu lækka Raunlaun í Noregi munu lækka vegna gengishruns þar í landi en norska krónan lækkaði um sex prósent gagnvart þeirri íslensku í dag. Ástæðan er hrun á olíumörkuðum. Prófessor í hagfræði við Viðskiptaháskólann í Bergen segir þó ekki ástæðu til að hafa miklar áhyggjur. 16.12.2014 18:31 Grófu leið fyrir viðskiptavinina Starfsmenn Byko í Kópavogi létu ekki stóran skafl stöðva sig í að bjóða viðskiptavini velkomna í heimsókn. 16.12.2014 17:59 Rukkuð um 700 krónur fyrir að taka út úr hraðbanka Er 700 krónum fátækari eftir að hafa tekið úr öðrum en sínum viðskiptabanka. 16.12.2014 15:47 Rúblan heldur áfram að hríðfalla Rússneski seðlabankinn hækkar stýrivexti í 17 prósent á sama tíma og verð á olíu, helstu útflutningsafurð landsins, heldur áfram að lækka. 16.12.2014 14:46 Sjá næstu 50 fréttir
Securitas braut samkeppnislög: Fyrirtækið sektað um 80 milljónir Samkeppniseftirlitið hefur sektað Securitas um 80 milljónir króna vegna misnotkun á markaðsráðandi stöðu og brot á samkeppnislögum. 19.12.2014 15:19
Helstu tæki ársins 2014 Vísir fer yfir nokkur af helstu raftækjunum sem litu dagsins ljós á árinu. 19.12.2014 14:51
Opna dekurbar til heiðurs Skúla fógeta "Þetta verður algjör dekurstaður,“ segir Stefán Magnússon oft kenndur við Eistnaflug. Góður bjór og notaleg stemmning verður aðalatriðið á Skúla Craft bar sem opnar klukkan 18. 19.12.2014 13:35
Fríir hamborgarar á B5 í dag Hamborgarabúllan býður upp á fría hamborgara í dag milli 11 og 16 við Bankastræti 5 en staðurinn opnaði á ný eftir að mikill bruni kom þar upp í nóvember. 19.12.2014 12:35
Innlendar viðskiptafréttir ársins 2014 Þetta eru fréttirnar sem fóru hæst á árinu sem er að líða. 19.12.2014 11:00
Hagkerfið að staðnæmast: Af hverju er það áhyggjuefni? Verðstöðnun eða hjöðnun getur þýtt aukið atvinnuleysi og fest hagkerfið í vítahring. 19.12.2014 10:41
Greiða fyrirfram af AGS láni Þegar greiðslunni er lokið hafa stjórnvöld endurgreitt 83 prósent af láninu. 19.12.2014 09:13
Verðbólga undir þolmörkum Tólf mánaða verðbólga er komin undir þolmörk Seðlabankans. Tólf mánaða verðbólga mælist 0,8 prósent í desember en var 1 prósent í nóvember. 19.12.2014 09:07
RÚV fær lengri greiðslufrest Samkomulag hefur náðst milli RÚV og Lífeyrissjóðs starfsmanna ríksins um framlengingu á fresti á greiðslu skuldabréfs til 31. mars. 19.12.2014 00:28
Sjáið, það hækkar, hrópa Norðmenn Verð á Norðursjávarolíu hækkaði um þrjú prósent í dag. Norðmenn spyrja hvort botninum sé náð. 18.12.2014 20:38
Sérstakur gefur ekki skýrslu um hleranir Hæstiréttur sneri við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur og þurfa sex manns sem starfa eða störfuðu hjá sérstökum saksóknara ekki að gefa skýrslu vegna hlerana í Al Thani-málinu. 18.12.2014 16:47
HS Orka og Jarðboranir hafa undirritað verksamning vegna gufuöflunar HS Orka hf. og Jarðboranir hf. hafa undirritað verksamning um boranir vegna gufuöflunar fyrir jarðvarmavirkjanir HS Orku á Reykjanesi. 18.12.2014 16:43
30 prósent söluaukning hjá Nýherja ýherji hefur selt ellefu þúsund Lenovo PC tölvur ár árinu sem nú er að líða. 18.12.2014 14:43
Aserta-málið: Fjórmenningarnir sýknaðir Ríkissjóður var dæmdur til að greiða allan sakarkostnað. 18.12.2014 14:26
Erlendar viðskiptafréttir á Vísi 2014 Farið var víða í fréttum úr erlendu viðskiptalífi á árinu. 18.12.2014 13:51
Höfðar nýtt mál gegn Seðlabanka og fer fram á 1,9 milljarða Ursus ehf., félag Heiðars Más Guðjónssonar, hefur höfðað nýtt mál á hendur Seðlabankanum og Eignasafni Seðlabankans vegna söluferlisins á Sjóvá með hærri fjárkröfu. Fyrra mál hefur verið fellt niður. 18.12.2014 11:18
Þurfa að greiða 1,6 milljarða í sekt Bankar og greiðslukortafyrirtæki hafa fallist á að greiða rúmlega 1,6 milljarða króna í sekt. 18.12.2014 10:22
Taka lán hjá Norræna fjárfestingabankanum Isavia ohf. og NIB undirrituðu lánasamning að upphæð 32 milljónir evra eða um 5 milljarða króna. vegna framkvæmda og endurbóta. 18.12.2014 07:48
ASÍ segir súkkulaði og kaffi hækka mest Verð á jólamat hækkar á milli ára en þó eru dæmi þess að einhverjar verslanir hafi lækkað hjá sér verð. 18.12.2014 07:30
Hundruð milljóna fyrir mæla Orkuveita Reykjavíkur ætlar að taka á ný við mælum fyrir rafmagn og heitt og kalt vatn hjá viðskiptavinum á þjónustusvæði sínu. 18.12.2014 07:15
Vilja að ný samkeppnisbrotarannsókn fái flýtimeðferð Samningur Mjólkursamsölunnar við Kaupfélag Skagfirðinga sem lagður var fram fyrir áfrýjunarnefnd varð til þess að sekt á MS var lögð niður. Kú segir spurningar vakna um hvort fleiri "leyniskjöl“ eigi eftir að koma fram. Vinnubrögðin dragi málið á langinn. 18.12.2014 07:00
Rússar skulda íslenskum fiskútflytjendum milljarða króna Framkvæmdastjóri Iceland Pelagic áætlar að rússnesk fyrirtæki skuldi íslenskum fiskútflytjendum þrjá til fimm milljarða króna fyrir vörur sem þau hafa þegar fengið afhentar. Mikil óvissa um hversu mikið fæst upp í skuldirnar. 18.12.2014 07:00
Um 50 fyrirtæki vilja selja Rússum matvæli Rússnesk yfirvöld fara nú yfir umsóknir 51 íslensks matvælafyrirtækis um innflutningsleyfi til landsins. Mjólkursamsalan og Fjarðalax eru á meðal umsækjenda. Aukin eftirspurn er eftir íslensku svínakjöti í kjölfar innflutningsbanns Rússa. 18.12.2014 07:00
Sony hættir við að sýna The Interview Ákvörðunin er tekin eftir að stærstu kvikmyndahúsakeðjur Bandaríkjanna tilkynntu að myndin yrði ekki tekin til sýninga. 17.12.2014 23:19
Björn Ingi nýr stjórnarformaður DV Björn Ingi Hrafnsson var kosinn nýr stjórnarformaður útgáfufélags DV og DV.is á hluthafafundi í dag. 17.12.2014 20:47
Erfitt að segja til um hvort fólk ætti að kaupa eða leigja Leiguverð á tveggja herbergja 75 fermetra íbúð á höfuðborgarsvæðinu er allt að 185 þúsund krónur, samkvæmt greiningardeild Arionbanka. 17.12.2014 17:20
Norðmenn slaka á kröfum um aðgengi "Við þurfum að byggja fleiri og ódýrari íbúðir til að það verði ódýrara að komast inn á húsnæðismarkaðinn,“ segir ráðherra sveitarstjórnarmála. 17.12.2014 15:00
Vilja að MS-málið fái flýtimeðferð Félag atvinnurekenda leggur áherslu á að mál Mjólkurbúsins Kú gegn Mjólkursamsölunni, sem verður nú rannsakað á nýjan leik hjá Samkeppniseftirlitinu, fái flýtimeðferð. 17.12.2014 14:41
Heita vatnið hækkar en rafmagnið lækkar Breytingar á verði veituþjónustu Orkuveitunnar um áramótin eru einkum vegna breytinga á lögum um virðisaukaskatt. 17.12.2014 14:17
Apple hættir netsölu í Rússlandi Segja rúbluna vera of lága til að netsala borgi sig í landinu. 17.12.2014 13:45
Engir jólabónusar hjá bönkunum í ár Enginn stóru bankanna hyggst greiða starfsmönnum sínum sérstakar bónusgreiðslur þessi jól. 17.12.2014 13:00
Allir sýknaðir í Milestone-málinu Héraðsdómur sýknaði í dag fyrrverandi eigendur og stjórnendur Milestone og þrjá endurskoðendur af ákæru sérstaks saksóknara. 17.12.2014 11:40
Hóta þeim sem munu horfa á The Interview Frumsýningu myndarinnar í New York hefur verið frestað vegna hótana hakkara. 17.12.2014 10:45
700 kr fyrir að nota hraðbanka: "Viðkomandi ætti að sjálfsögðu að nota debetkort“ Kostnaðurinn á að mæta vaxtakostnaði og áhættu sem fylgir lánveitingu. 17.12.2014 10:31
Hlutfall launa tæplega 80 prósent af launakostnaði árið 2012 Milli áranna 2008 og 2012 hefur samsetning launakostnaðar breyst og hlutfall annars launakostnaðar en launa aukist. 17.12.2014 10:27
Flokkunartæki selt til Færeyja Marel hefur samið við færeyska laxaframleiðandann Bakkafrost um afhendingu á búnaði í nýja laxavinnslu fyrirtækisins. 17.12.2014 08:00
Fall rúblunnar stöðvar sölu fyrir milljarða til Rússlands Fiskútflytjendur ætla að gera hlé á útflutningi til Rússlands í kjölfar falls rúblunnar. Óvíst hvenær fyrirtæki á borð við HB Granda fá borgað fyrir fisk sem er þegar farinn frá landinu. 17.12.2014 07:00
Ritstjóri stýrir rekstri blaðsins Stjórn Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, hefur ráðið Harald Johannessen, ritstjóra blaðsins, í starf framkvæmdastjóra fyrirtækisins frá næstu áramótum. 16.12.2014 20:57
Mál MS aftur á borð Samkeppniseftirlitsins Áfrýjunarnefnd samkeppnismála segir MS hafa beðið með að framvísa mikilvægum gögnum við fyrstu rannsókn. 16.12.2014 19:17
500 manns í sprotafyrirtækjum jarðhitavinnslu á Suðurnesjum Um fimmhundruð manns starfa nú í ólíkum fyrirtækjum sem orðið hafa til vegna nýsköpunar í kringum jarðhitavinnslu á Suðurnesjum. 16.12.2014 19:00
Norska krónan í frjálsu falli og raunlaun munu lækka Raunlaun í Noregi munu lækka vegna gengishruns þar í landi en norska krónan lækkaði um sex prósent gagnvart þeirri íslensku í dag. Ástæðan er hrun á olíumörkuðum. Prófessor í hagfræði við Viðskiptaháskólann í Bergen segir þó ekki ástæðu til að hafa miklar áhyggjur. 16.12.2014 18:31
Grófu leið fyrir viðskiptavinina Starfsmenn Byko í Kópavogi létu ekki stóran skafl stöðva sig í að bjóða viðskiptavini velkomna í heimsókn. 16.12.2014 17:59
Rukkuð um 700 krónur fyrir að taka út úr hraðbanka Er 700 krónum fátækari eftir að hafa tekið úr öðrum en sínum viðskiptabanka. 16.12.2014 15:47
Rúblan heldur áfram að hríðfalla Rússneski seðlabankinn hækkar stýrivexti í 17 prósent á sama tíma og verð á olíu, helstu útflutningsafurð landsins, heldur áfram að lækka. 16.12.2014 14:46
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent