Fleiri fréttir

Opna dekurbar til heiðurs Skúla fógeta

"Þetta verður algjör dekurstaður,“ segir Stefán Magnússon oft kenndur við Eistnaflug. Góður bjór og notaleg stemmning verður aðalatriðið á Skúla Craft bar sem opnar klukkan 18.

Fríir hamborgarar á B5 í dag

Hamborgarabúllan býður upp á fría hamborgara í dag milli 11 og 16 við Bankastræti 5 en staðurinn opnaði á ný eftir að mikill bruni kom þar upp í nóvember.

Verðbólga undir þolmörkum

Tólf mánaða verðbólga er komin undir þolmörk Seðlabankans. Tólf mánaða verðbólga mælist 0,8 prósent í desember en var 1 prósent í nóvember.

RÚV fær lengri greiðslufrest

Samkomulag hefur náðst milli RÚV og Lífeyrissjóðs starfsmanna ríksins um framlengingu á fresti á greiðslu skuldabréfs til 31. mars.

Sérstakur gefur ekki skýrslu um hleranir

Hæstiréttur sneri við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur og þurfa sex manns sem starfa eða störfuðu hjá sérstökum saksóknara ekki að gefa skýrslu vegna hlerana í Al Thani-málinu.

Hundruð milljóna fyrir mæla

Orkuveita Reykjavíkur ætlar að taka á ný við mælum fyrir rafmagn og heitt og kalt vatn hjá viðskiptavinum á þjónustusvæði sínu.

Vilja að ný samkeppnisbrotarannsókn fái flýtimeðferð

Samningur Mjólkursamsölunnar við Kaupfélag Skagfirðinga sem lagður var fram fyrir áfrýjunarnefnd varð til þess að sekt á MS var lögð niður. Kú segir spurningar vakna um hvort fleiri "leyniskjöl“ eigi eftir að koma fram. Vinnubrögðin dragi málið á langinn.

Rússar skulda íslenskum fiskútflytjendum milljarða króna

Framkvæmdastjóri Iceland Pelagic áætlar að rússnesk fyrirtæki skuldi íslenskum fiskútflytjendum þrjá til fimm milljarða króna fyrir vörur sem þau hafa þegar fengið afhentar. Mikil óvissa um hversu mikið fæst upp í skuldirnar.

Um 50 fyrirtæki vilja selja Rússum matvæli

Rússnesk yfirvöld fara nú yfir umsóknir 51 íslensks matvælafyrirtækis um innflutningsleyfi til landsins. Mjólkursamsalan og Fjarðalax eru á meðal umsækjenda. Aukin eftirspurn er eftir íslensku svínakjöti í kjölfar innflutningsbanns Rússa.

Norðmenn slaka á kröfum um aðgengi

"Við þurfum að byggja fleiri og ódýrari íbúðir til að það verði ódýrara að komast inn á húsnæðismarkaðinn,“ segir ráðherra sveitarstjórnarmála.

Vilja að MS-málið fái flýtimeðferð

Félag atvinnurekenda leggur áherslu á að mál Mjólkurbúsins Kú gegn Mjólkursamsölunni, sem verður nú rannsakað á nýjan leik hjá Samkeppniseftirlitinu, fái flýtimeðferð.

Allir sýknaðir í Milestone-málinu

Héraðsdómur sýknaði í dag fyrrverandi eigendur og stjórnendur Milestone og þrjá endurskoðendur af ákæru sérstaks saksóknara.

Flokkunartæki selt til Færeyja

Marel hefur samið við færeyska laxaframleiðandann Bakkafrost um afhendingu á búnaði í nýja laxavinnslu fyrirtækisins.

Ritstjóri stýrir rekstri blaðsins

Stjórn Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, hefur ráðið Harald Johannessen, ritstjóra blaðsins, í starf framkvæmdastjóra fyrirtækisins frá næstu áramótum.

Norska krónan í frjálsu falli og raunlaun munu lækka

Raunlaun í Noregi munu lækka vegna gengishruns þar í landi en norska krónan lækkaði um sex prósent gagnvart þeirri íslensku í dag. Ástæðan er hrun á olíumörkuðum. Prófessor í hagfræði við Viðskiptaháskólann í Bergen segir þó ekki ástæðu til að hafa miklar áhyggjur.

Rúblan heldur áfram að hríðfalla

Rússneski seðlabankinn hækkar stýrivexti í 17 prósent á sama tíma og verð á olíu, helstu útflutningsafurð landsins, heldur áfram að lækka.

Sjá næstu 50 fréttir