Sigurður G. eignast hlut í Pressunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. desember 2014 09:46 Þorsteinn Guðnason og Sigurður G. Guðjónsson fyrir stjórnarfund DV í haust. Vísir/Anton Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi forstjóri Norðurljósa, sem rak meðal annars Bylgjuna og Stöð 2 á sínum tíma, hefur keypt 10 prósenta hlut í fjölmiðlafyrirtækinu Pressunni. Frá þessu er greint á heimasíðu fyrirtækisins. Þá hefur Jón Óttar Ragnarsson, stofnandi Stöðvar 2, keypt 11 prósenta hlut í félaginu. Fram kemur að um sé að ræða nýtt hlutafé sem gefið var út í tilefni af kaupum félagsins á stærstum hluta hlutafjár í DV ehf. Aðrir eigendur Pressunnar eru Björn Ingi Hrafnsson, Argnar Ægisson og AB11 ehf. „Fleiri aðilar eru þessa dagana að bætast við í hlutahafahóp Pressunnar og verður gerð nánari grein fyrir þeim næstu daga. Um leið verður uppfærður hlutahafalisti í Pressunni ehf og DV ehf sendur til Fjölmiðlanefndar, eins og lög gera ráð fyrir.“ Sigurður segir að um spennandi tækifæri sé að ræða. Hann þekki fjölmiðlarekstur vel. Sigurður var áberandi í baráttunni um eignarhald DV í haust sem lauk með yfirtöku Þorsteins Guðnasonar og annarra fjárfesta. Fyrsta verk nýrra fjárfesta var að segja upp Reyni Traustasyni, þáverandi ritstjóra DV. Pressan ehf er móðurfélag Vefpressunnar sem rekur vefmiðlana Pressuna, Eyjuna og Bleikt. Um er að ræða sjötta mest lesna vef landsins samkvæmt samræmdi vefmælingu Modernus.Uppfært klukkan 12:10 Jón Óttar Ragnarsson, stofnandi Stöðvar 2, hefur fest kaup á 11 prósenta hlut í Pressunni. Tengdar fréttir Björn Ingi kaupir DV Reiknað er með að gengið verði frá kaupunum í dag eftir nokkurra vikna viðræður. 21. nóvember 2014 11:54 Pressan hefur fengið grænt ljós á að hefja yfirtöku á DV Björn Ingi Hrafnsson útgefandi fundar með starfsmönnum DV á morgun. 11. desember 2014 11:06 Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira
Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi forstjóri Norðurljósa, sem rak meðal annars Bylgjuna og Stöð 2 á sínum tíma, hefur keypt 10 prósenta hlut í fjölmiðlafyrirtækinu Pressunni. Frá þessu er greint á heimasíðu fyrirtækisins. Þá hefur Jón Óttar Ragnarsson, stofnandi Stöðvar 2, keypt 11 prósenta hlut í félaginu. Fram kemur að um sé að ræða nýtt hlutafé sem gefið var út í tilefni af kaupum félagsins á stærstum hluta hlutafjár í DV ehf. Aðrir eigendur Pressunnar eru Björn Ingi Hrafnsson, Argnar Ægisson og AB11 ehf. „Fleiri aðilar eru þessa dagana að bætast við í hlutahafahóp Pressunnar og verður gerð nánari grein fyrir þeim næstu daga. Um leið verður uppfærður hlutahafalisti í Pressunni ehf og DV ehf sendur til Fjölmiðlanefndar, eins og lög gera ráð fyrir.“ Sigurður segir að um spennandi tækifæri sé að ræða. Hann þekki fjölmiðlarekstur vel. Sigurður var áberandi í baráttunni um eignarhald DV í haust sem lauk með yfirtöku Þorsteins Guðnasonar og annarra fjárfesta. Fyrsta verk nýrra fjárfesta var að segja upp Reyni Traustasyni, þáverandi ritstjóra DV. Pressan ehf er móðurfélag Vefpressunnar sem rekur vefmiðlana Pressuna, Eyjuna og Bleikt. Um er að ræða sjötta mest lesna vef landsins samkvæmt samræmdi vefmælingu Modernus.Uppfært klukkan 12:10 Jón Óttar Ragnarsson, stofnandi Stöðvar 2, hefur fest kaup á 11 prósenta hlut í Pressunni.
Tengdar fréttir Björn Ingi kaupir DV Reiknað er með að gengið verði frá kaupunum í dag eftir nokkurra vikna viðræður. 21. nóvember 2014 11:54 Pressan hefur fengið grænt ljós á að hefja yfirtöku á DV Björn Ingi Hrafnsson útgefandi fundar með starfsmönnum DV á morgun. 11. desember 2014 11:06 Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira
Björn Ingi kaupir DV Reiknað er með að gengið verði frá kaupunum í dag eftir nokkurra vikna viðræður. 21. nóvember 2014 11:54
Pressan hefur fengið grænt ljós á að hefja yfirtöku á DV Björn Ingi Hrafnsson útgefandi fundar með starfsmönnum DV á morgun. 11. desember 2014 11:06