Fleiri fréttir

Arion banki vill kaupa lánasafn Íbúðalánasjóðs

Arion banki hefur áhuga á að kaupa lánasafn Íbúðalánasjóðs og sameinaða það bankanum. Sala lánasafnsins er eitt af því sem stjórnvöld hafa haft til skoðunar en skattgreiðendur hafa þurft að greiða 50 milljarða króna með sjóðnum á síðustu árum.

Grafarvogur fær "nýjan“ pizzustað

Á sínum tíma voru starfræktir 26 Pizza 67 staðir í sex löndum en undanfarin ár hafa þeir verið þrír. Tveir í Færeyjum og einn í Vestmannaeyjum.

Viðræðum við Nubo slitið

Stjórn félagsins sem ætlaði að kaupa Grímsstaði á Fjöllum hefur slitið viðræðum við kínverska fjárfestinn Huang Nubo.

Aukinn vaxtamunur eykur tekjur bankanna um milljarð

Þegar Seðlabanki Íslands hóf lækkun stýrivaxta í síðasta mánuði breyttu viðskiptabankarnir þrír vaxtatöflum sínum þannig að munur jókst á vöxtum inn- og útlána. Taka til sín hluta ávinnings vaxtalækkana, segir VR.

Gera ráð fyrir 80 milljóna rekstrarafgangi

Frumvarp að fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2015 svo og þriggja ára áætlun fyrir árin 2016-2018 var samþykkt í bæjarstjórn Akraneskaupstaðar í gær.

Framkvæmdastjóri SeaWorld segir af sér

SeaWorld hefur mistekist að lokka til sín gesti í kjölfar frumsýningar heimildarmyndarinnar Blackfish þar sem meðferð garðsins á háhyrningum er harðlega gagnrýnd.

Spá því að verðbólgan fari undir þolmörk

Greiningardeildir allra þriggja viðskiptabankanna og IFS greiningar telja að tólf mánaða verðbólga fari undir neðri þolmörk Seðlabankans í desember. Hagstofa Íslands birtir verðbólgutölur 19. desember.

Kísilverið getur tafist um ár en Húsvíkingar anda rólega

Sveitarstjóri Norðurþings segir heimamenn rólega þrátt fyrir að rannsókn ESA á orkusamningum við PCC geti tekið allt að tólf mánuði. Jarðvegsframkvæmdir á Bakka hefjast ekki fyrr en lokaákvörðun þýska fyrirtækisins liggur fyrir.

Netverslunum fjölgar milli ára

Skráðum verslunum í vefgáttinni Kjarni.is hefur fjölgað um nærri helming frá stofnun síðunnar snemma árs 2013. Þá voru skráðar 250 íslenskar netverslanir, en þær eru nú tæplega 500.

Mikil verðbólga í Rússlandi

Verðbólga hækkar sífellt í Rússlandi og lækkandi verð rúblunnar hefur leitt til þess að Rússar sanka að sér mat og taka peninga sína út úr bönkum.

Þúsundir viðskiptavina fastir með lán sín

Þúsundir viðskiptavina Íbúðalánasjóðs geta ekki greitt upp lán sín eða endurfjármagnað þau vegna uppgreiðslugjalds sem sjóðurinn gerir kröfu um sem hleypur á milljónum króna. Rætt hefur verið um að bankarnir taki yfir lánasafn sjóðsins.

Hagstofan stendur við tölur um minni hagvöxt

Seðlabankastjóri telur Hagstofuna þurfa að endurskoða tölur um hagvöxt á árinu og segir þær "verulega á skjön“ við aðrar vísbendingar. Sviðsstjóri hjá Hagstofunni segir stofnunina standa við niðurstöðurnar.

Sérstakur og Jón Óttar gefa skýrslu vegna hlerana

Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag að kalla skuli sérstakan saksóknara, Ólaf Þór Hauksson, og fimm aðra starfsmenn embættisins til skýrslutöku vegna hlerana í tengslum við Al-Thani málið.

Sjá næstu 50 fréttir