Fleiri fréttir Segir viðbrögð bankaráðsins ófullnægjandi Það er ófullnægjandi eftirlit af hálfu bankaráðs Seðlabanka Íslands að vísa ekki máli Más Guðmundssonar seðlabankastjóra til lögreglu. 15.12.2014 20:27 Arion banki vill kaupa lánasafn Íbúðalánasjóðs Arion banki hefur áhuga á að kaupa lánasafn Íbúðalánasjóðs og sameinaða það bankanum. Sala lánasafnsins er eitt af því sem stjórnvöld hafa haft til skoðunar en skattgreiðendur hafa þurft að greiða 50 milljarða króna með sjóðnum á síðustu árum. 15.12.2014 20:19 Dýrasti fiskur á Íslandi dafnar í affalli virkjunar Einn verðmætasti matfiskur heims, Senegal-flúra, er að ná sláturstærð í eldisstöð Stolt Sea Farm á Reykjanesi. 15.12.2014 20:15 WOW fækkar ferðum til Kaupmannahafnar Flugfélagið WOW hefur ákveðið að fækka ferðum sínum til Kaupmannahafnar fyrstu mánuði næsta árs. 15.12.2014 18:27 Sakaður um að svíkja nítján milljónir undan skatti Karlmaður á sextugsaldri á Vesturlandi sætir ákæru Sérstaks saksóknara fyrir meiriháttar brot á skattalögum. 15.12.2014 16:52 Útflutningsfyrirtæki sameinast Fyrirtækin Bacco ehf. og Seaproducts Iceland ehf. munu sameinast um áramótin 15.12.2014 10:09 Orðlaus yfir vaxtahækkun Gildis lífeyrissjóðs Framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda segir félagsmenn ósátta við ákvörðun Gildis. 15.12.2014 07:00 Svipmynd Markaðarins: Fékk lán út á húsið til að komast af stað Brynja Guðmundsdóttir, forstjóri Azazo, vinnur nú að því að koma hugbúnaði fyrirtækisins á markað erlendis. Azazo hefur fjárfest fyrir tvo milljarða króna frá árinu 2007. Stundar hjólreiðar, golf, hlaup og fer á skíði. 14.12.2014 14:00 Vilja tífalda framleiðslu metanóls í Svartsengi Nýsköpunarfyrirtækið Carbon Recycling, sem hyggst reisa metanólverksmiðju fyrir kolaorkuver í Þýskalandi, er á sama tíma að ljúka stækkun eigin verksmiðju í Svartsengi. 13.12.2014 20:30 Ná ekki að loka stóru sprungunni í Vaðlaheiðargöngum Vatnið sem kemur úr sprungunni verður leitt út úr göngunum í rörum. 13.12.2014 08:45 Pizzurnar seldust upp á tveimur tímum Pizza 67 opnaði í Grafarvogi í kvöld en pizzurnar eru uppseldar. 12.12.2014 21:35 Notandi dásamar Uber en leigubílstjórar eru uggandi Bandaríska hugbúnaðar- og leigubílafyrirtækið Uber er með til skoðunar að hefja rekstur á Íslandi en fyrirtækið hefur notið gríðarlegra vinsælda í Bandaríkjunum og víðar. 12.12.2014 20:56 Hætta við olíuleit á Drekasvæðinu Einn þriggja sérleyfishafa á Drekasvæðinu, hópur undir forystu Faroe Petroleum, hefur fallið frá olíuleitinni. 12.12.2014 18:00 Grafarvogur fær "nýjan“ pizzustað Á sínum tíma voru starfræktir 26 Pizza 67 staðir í sex löndum en undanfarin ár hafa þeir verið þrír. Tveir í Færeyjum og einn í Vestmannaeyjum. 12.12.2014 16:22 Viðræðum við Nubo slitið Stjórn félagsins sem ætlaði að kaupa Grímsstaði á Fjöllum hefur slitið viðræðum við kínverska fjárfestinn Huang Nubo. 12.12.2014 15:53 Grænt ljós á samruna 365 og Tals 365 miðlar og Tal hafa sameinast undir merki 365. Starfsmenn Tal munu flytja í höfuðstöðvar 365 í Skaftahlíð. 12.12.2014 15:34 Facebook þróar „dislike“ möguleika Mark Zuckerberg sagði nauðsynlegt að finna leið að tryggja að slíkur möguleiki yrði ekki notaður til að gera lítið úr færslum fólks. 12.12.2014 13:52 Aukinn vaxtamunur eykur tekjur bankanna um milljarð Þegar Seðlabanki Íslands hóf lækkun stýrivaxta í síðasta mánuði breyttu viðskiptabankarnir þrír vaxtatöflum sínum þannig að munur jókst á vöxtum inn- og útlána. Taka til sín hluta ávinnings vaxtalækkana, segir VR. 12.12.2014 12:00 Gera ráð fyrir 80 milljóna rekstrarafgangi Frumvarp að fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2015 svo og þriggja ára áætlun fyrir árin 2016-2018 var samþykkt í bæjarstjórn Akraneskaupstaðar í gær. 12.12.2014 11:18 Hlóðu oftast niður Frozen, The Walking Dead og Fancy Google greinir frá mest niðurhalaða efni ársins í netversluninni Google Play. 12.12.2014 10:30 Framkvæmdastjóri SeaWorld segir af sér SeaWorld hefur mistekist að lokka til sín gesti í kjölfar frumsýningar heimildarmyndarinnar Blackfish þar sem meðferð garðsins á háhyrningum er harðlega gagnrýnd. 12.12.2014 09:49 Laun hækkuðu um 1,4% frá fyrri ársfjórðungi Regluleg laun voru að meðaltali 1,4% hærri á þriðja ársfjórðungi 2014 en á ársfjórðungnum á undan. 12.12.2014 09:03 Háskólafólk fær frjálsan aðgang að hugbúnaði og skýjaþjónustu Microsoft Allir nemendur og starfsmenn Háskóla Íslands (HÍ), alls um 17 þúsund manns, munu fá endurgjaldslausan aðgang að nokkrum vinsælustu forritunum frá Microsoft, s.s. Word, Excel, PowerPoint og OneNote. 12.12.2014 09:00 Spá því að verðbólgan fari undir þolmörk Greiningardeildir allra þriggja viðskiptabankanna og IFS greiningar telja að tólf mánaða verðbólga fari undir neðri þolmörk Seðlabankans í desember. Hagstofa Íslands birtir verðbólgutölur 19. desember. 12.12.2014 09:00 Kísilverið getur tafist um ár en Húsvíkingar anda rólega Sveitarstjóri Norðurþings segir heimamenn rólega þrátt fyrir að rannsókn ESA á orkusamningum við PCC geti tekið allt að tólf mánuði. Jarðvegsframkvæmdir á Bakka hefjast ekki fyrr en lokaákvörðun þýska fyrirtækisins liggur fyrir. 12.12.2014 07:00 Raftækjum og húsgögnum mokað út í nóvember Jólaverslun er almennt sögð hafa farið vel af stað í nóvember og líklegt talið að töluvert sé um að heimilin endurnýi hjá sér raftæki og húsgögn. 12.12.2014 07:00 Netverslunum fjölgar milli ára Skráðum verslunum í vefgáttinni Kjarni.is hefur fjölgað um nærri helming frá stofnun síðunnar snemma árs 2013. Þá voru skráðar 250 íslenskar netverslanir, en þær eru nú tæplega 500. 12.12.2014 07:00 Mikil verðbólga í Rússlandi Verðbólga hækkar sífellt í Rússlandi og lækkandi verð rúblunnar hefur leitt til þess að Rússar sanka að sér mat og taka peninga sína út úr bönkum. 11.12.2014 23:27 Tækni úr Svartsengi nýtt í kolaorkuveri í Þýskalandi Íslensk tækni, sem Carbon Recycling hefur þróað í Svartsengi, verður nýtt í kolaorkuveri í Ruhr-héraðinu í Þýskalandi til að breyta menguðum útblæstri í vistvænt eldsneyti. 11.12.2014 20:45 Þúsundir viðskiptavina fastir með lán sín Þúsundir viðskiptavina Íbúðalánasjóðs geta ekki greitt upp lán sín eða endurfjármagnað þau vegna uppgreiðslugjalds sem sjóðurinn gerir kröfu um sem hleypur á milljónum króna. Rætt hefur verið um að bankarnir taki yfir lánasafn sjóðsins. 11.12.2014 20:23 Milljónasti farþegi WOW air fer í loftið í dag Í dag mun milljónasti farþegi WOW air fljúga með félaginu en þetta kemur fram í tilkynningu frá flugfélaginu. 11.12.2014 15:12 „Comfyballs“-nærbuxurnar bannaðar í Bandaríkjunum Norsku nærbuxnaframleiðandinn Comfyballs hefur verið bannað að markaðssetja vöru sína í Bandaríkjunum þar sem nafnið þykir ósmekklegt og of dónalegt. 11.12.2014 15:04 McDonald‘s fækkar kostum á matseðli Bandaríska skyndibitakeðjan McDonald‘s hyggst notast við færri innihaldsefni til að flýta þjónustu og auka sölu. 11.12.2014 13:58 Lækka verð á bensíni og dísil Orkan og Skeljungur lækkuðu verð á bensíni og dísil snemma í morgun. 11.12.2014 13:58 Bensínverð lækkað um tæpar fjörutíu krónur síðan í sumar Atlantsolía lækkar verð á bensíni og dísil í dag en nú kostar bensínlítrinn 212,60 og lækkar um fimm krónur. 11.12.2014 12:49 Jólamaturinn oftast ódýrastur í Bónus Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðkönnun á jólamatvöru í níu matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu sl. þriðjudag. 11.12.2014 11:48 Pressan hefur fengið grænt ljós á að hefja yfirtöku á DV Björn Ingi Hrafnsson útgefandi fundar með starfsmönnum DV á morgun. 11.12.2014 11:06 „Bankarnir auka vaxtamun og heimilin verða af hundruðum milljóna“ Stóru viðskiptabankarnir þrír hafa nú allir lækkað vexti sína í kjölfar ákvörðunar Seðlabankans um að lækka stýrivexti í byrjun nóvember en þetta kemur fram í fréttabréfi VR. 11.12.2014 10:57 Efnið ekki aðgengilegt á Netflix Samningur Stöðvar 2 og HBO felur í sér viðamikil réttindi á íslenskum sjónvarpsmarkaði. 11.12.2014 10:45 Stjórn Sorpu skoðar bílamál starfsmanna Ellefu starfsmenn Sorpu hafa bíl frá fyrirtækinu til umráða samkvæmt ákvæðum ráðningarsamninga. 11.12.2014 10:15 Hagstofan stendur við tölur um minni hagvöxt Seðlabankastjóri telur Hagstofuna þurfa að endurskoða tölur um hagvöxt á árinu og segir þær "verulega á skjön“ við aðrar vísbendingar. Sviðsstjóri hjá Hagstofunni segir stofnunina standa við niðurstöðurnar. 11.12.2014 07:00 Veitt úr Frumkvöðlasjóði í annað sinn í ár Tíu milljónum var í gær veitt úr Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka til að styrkja sex fyrirtæki. Þetta er í annað sinn á árinu sem veitt er úr sjóðnum. 11.12.2014 07:00 Vonum að ákvörðun ESA valdi ekki verulegum töfum á Bakka Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, ákvað í dag að hefja rannsókn á því hvort samningar Landsvirkjunar og Landsnets vegna kísilvers PCC á Bakka við Húsavík feli í sér ólögmæta ríkisaðstoð. 10.12.2014 20:15 Sérstakur og Jón Óttar gefa skýrslu vegna hlerana Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag að kalla skuli sérstakan saksóknara, Ólaf Þór Hauksson, og fimm aðra starfsmenn embættisins til skýrslutöku vegna hlerana í tengslum við Al-Thani málið. 10.12.2014 19:10 Raforkusamningur Landsvirkjunar og PCC til rannsóknar Kemur stjórnvöldum í opna skjöldu. 10.12.2014 16:05 Sjá næstu 50 fréttir
Segir viðbrögð bankaráðsins ófullnægjandi Það er ófullnægjandi eftirlit af hálfu bankaráðs Seðlabanka Íslands að vísa ekki máli Más Guðmundssonar seðlabankastjóra til lögreglu. 15.12.2014 20:27
Arion banki vill kaupa lánasafn Íbúðalánasjóðs Arion banki hefur áhuga á að kaupa lánasafn Íbúðalánasjóðs og sameinaða það bankanum. Sala lánasafnsins er eitt af því sem stjórnvöld hafa haft til skoðunar en skattgreiðendur hafa þurft að greiða 50 milljarða króna með sjóðnum á síðustu árum. 15.12.2014 20:19
Dýrasti fiskur á Íslandi dafnar í affalli virkjunar Einn verðmætasti matfiskur heims, Senegal-flúra, er að ná sláturstærð í eldisstöð Stolt Sea Farm á Reykjanesi. 15.12.2014 20:15
WOW fækkar ferðum til Kaupmannahafnar Flugfélagið WOW hefur ákveðið að fækka ferðum sínum til Kaupmannahafnar fyrstu mánuði næsta árs. 15.12.2014 18:27
Sakaður um að svíkja nítján milljónir undan skatti Karlmaður á sextugsaldri á Vesturlandi sætir ákæru Sérstaks saksóknara fyrir meiriháttar brot á skattalögum. 15.12.2014 16:52
Útflutningsfyrirtæki sameinast Fyrirtækin Bacco ehf. og Seaproducts Iceland ehf. munu sameinast um áramótin 15.12.2014 10:09
Orðlaus yfir vaxtahækkun Gildis lífeyrissjóðs Framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda segir félagsmenn ósátta við ákvörðun Gildis. 15.12.2014 07:00
Svipmynd Markaðarins: Fékk lán út á húsið til að komast af stað Brynja Guðmundsdóttir, forstjóri Azazo, vinnur nú að því að koma hugbúnaði fyrirtækisins á markað erlendis. Azazo hefur fjárfest fyrir tvo milljarða króna frá árinu 2007. Stundar hjólreiðar, golf, hlaup og fer á skíði. 14.12.2014 14:00
Vilja tífalda framleiðslu metanóls í Svartsengi Nýsköpunarfyrirtækið Carbon Recycling, sem hyggst reisa metanólverksmiðju fyrir kolaorkuver í Þýskalandi, er á sama tíma að ljúka stækkun eigin verksmiðju í Svartsengi. 13.12.2014 20:30
Ná ekki að loka stóru sprungunni í Vaðlaheiðargöngum Vatnið sem kemur úr sprungunni verður leitt út úr göngunum í rörum. 13.12.2014 08:45
Pizzurnar seldust upp á tveimur tímum Pizza 67 opnaði í Grafarvogi í kvöld en pizzurnar eru uppseldar. 12.12.2014 21:35
Notandi dásamar Uber en leigubílstjórar eru uggandi Bandaríska hugbúnaðar- og leigubílafyrirtækið Uber er með til skoðunar að hefja rekstur á Íslandi en fyrirtækið hefur notið gríðarlegra vinsælda í Bandaríkjunum og víðar. 12.12.2014 20:56
Hætta við olíuleit á Drekasvæðinu Einn þriggja sérleyfishafa á Drekasvæðinu, hópur undir forystu Faroe Petroleum, hefur fallið frá olíuleitinni. 12.12.2014 18:00
Grafarvogur fær "nýjan“ pizzustað Á sínum tíma voru starfræktir 26 Pizza 67 staðir í sex löndum en undanfarin ár hafa þeir verið þrír. Tveir í Færeyjum og einn í Vestmannaeyjum. 12.12.2014 16:22
Viðræðum við Nubo slitið Stjórn félagsins sem ætlaði að kaupa Grímsstaði á Fjöllum hefur slitið viðræðum við kínverska fjárfestinn Huang Nubo. 12.12.2014 15:53
Grænt ljós á samruna 365 og Tals 365 miðlar og Tal hafa sameinast undir merki 365. Starfsmenn Tal munu flytja í höfuðstöðvar 365 í Skaftahlíð. 12.12.2014 15:34
Facebook þróar „dislike“ möguleika Mark Zuckerberg sagði nauðsynlegt að finna leið að tryggja að slíkur möguleiki yrði ekki notaður til að gera lítið úr færslum fólks. 12.12.2014 13:52
Aukinn vaxtamunur eykur tekjur bankanna um milljarð Þegar Seðlabanki Íslands hóf lækkun stýrivaxta í síðasta mánuði breyttu viðskiptabankarnir þrír vaxtatöflum sínum þannig að munur jókst á vöxtum inn- og útlána. Taka til sín hluta ávinnings vaxtalækkana, segir VR. 12.12.2014 12:00
Gera ráð fyrir 80 milljóna rekstrarafgangi Frumvarp að fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2015 svo og þriggja ára áætlun fyrir árin 2016-2018 var samþykkt í bæjarstjórn Akraneskaupstaðar í gær. 12.12.2014 11:18
Hlóðu oftast niður Frozen, The Walking Dead og Fancy Google greinir frá mest niðurhalaða efni ársins í netversluninni Google Play. 12.12.2014 10:30
Framkvæmdastjóri SeaWorld segir af sér SeaWorld hefur mistekist að lokka til sín gesti í kjölfar frumsýningar heimildarmyndarinnar Blackfish þar sem meðferð garðsins á háhyrningum er harðlega gagnrýnd. 12.12.2014 09:49
Laun hækkuðu um 1,4% frá fyrri ársfjórðungi Regluleg laun voru að meðaltali 1,4% hærri á þriðja ársfjórðungi 2014 en á ársfjórðungnum á undan. 12.12.2014 09:03
Háskólafólk fær frjálsan aðgang að hugbúnaði og skýjaþjónustu Microsoft Allir nemendur og starfsmenn Háskóla Íslands (HÍ), alls um 17 þúsund manns, munu fá endurgjaldslausan aðgang að nokkrum vinsælustu forritunum frá Microsoft, s.s. Word, Excel, PowerPoint og OneNote. 12.12.2014 09:00
Spá því að verðbólgan fari undir þolmörk Greiningardeildir allra þriggja viðskiptabankanna og IFS greiningar telja að tólf mánaða verðbólga fari undir neðri þolmörk Seðlabankans í desember. Hagstofa Íslands birtir verðbólgutölur 19. desember. 12.12.2014 09:00
Kísilverið getur tafist um ár en Húsvíkingar anda rólega Sveitarstjóri Norðurþings segir heimamenn rólega þrátt fyrir að rannsókn ESA á orkusamningum við PCC geti tekið allt að tólf mánuði. Jarðvegsframkvæmdir á Bakka hefjast ekki fyrr en lokaákvörðun þýska fyrirtækisins liggur fyrir. 12.12.2014 07:00
Raftækjum og húsgögnum mokað út í nóvember Jólaverslun er almennt sögð hafa farið vel af stað í nóvember og líklegt talið að töluvert sé um að heimilin endurnýi hjá sér raftæki og húsgögn. 12.12.2014 07:00
Netverslunum fjölgar milli ára Skráðum verslunum í vefgáttinni Kjarni.is hefur fjölgað um nærri helming frá stofnun síðunnar snemma árs 2013. Þá voru skráðar 250 íslenskar netverslanir, en þær eru nú tæplega 500. 12.12.2014 07:00
Mikil verðbólga í Rússlandi Verðbólga hækkar sífellt í Rússlandi og lækkandi verð rúblunnar hefur leitt til þess að Rússar sanka að sér mat og taka peninga sína út úr bönkum. 11.12.2014 23:27
Tækni úr Svartsengi nýtt í kolaorkuveri í Þýskalandi Íslensk tækni, sem Carbon Recycling hefur þróað í Svartsengi, verður nýtt í kolaorkuveri í Ruhr-héraðinu í Þýskalandi til að breyta menguðum útblæstri í vistvænt eldsneyti. 11.12.2014 20:45
Þúsundir viðskiptavina fastir með lán sín Þúsundir viðskiptavina Íbúðalánasjóðs geta ekki greitt upp lán sín eða endurfjármagnað þau vegna uppgreiðslugjalds sem sjóðurinn gerir kröfu um sem hleypur á milljónum króna. Rætt hefur verið um að bankarnir taki yfir lánasafn sjóðsins. 11.12.2014 20:23
Milljónasti farþegi WOW air fer í loftið í dag Í dag mun milljónasti farþegi WOW air fljúga með félaginu en þetta kemur fram í tilkynningu frá flugfélaginu. 11.12.2014 15:12
„Comfyballs“-nærbuxurnar bannaðar í Bandaríkjunum Norsku nærbuxnaframleiðandinn Comfyballs hefur verið bannað að markaðssetja vöru sína í Bandaríkjunum þar sem nafnið þykir ósmekklegt og of dónalegt. 11.12.2014 15:04
McDonald‘s fækkar kostum á matseðli Bandaríska skyndibitakeðjan McDonald‘s hyggst notast við færri innihaldsefni til að flýta þjónustu og auka sölu. 11.12.2014 13:58
Lækka verð á bensíni og dísil Orkan og Skeljungur lækkuðu verð á bensíni og dísil snemma í morgun. 11.12.2014 13:58
Bensínverð lækkað um tæpar fjörutíu krónur síðan í sumar Atlantsolía lækkar verð á bensíni og dísil í dag en nú kostar bensínlítrinn 212,60 og lækkar um fimm krónur. 11.12.2014 12:49
Jólamaturinn oftast ódýrastur í Bónus Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðkönnun á jólamatvöru í níu matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu sl. þriðjudag. 11.12.2014 11:48
Pressan hefur fengið grænt ljós á að hefja yfirtöku á DV Björn Ingi Hrafnsson útgefandi fundar með starfsmönnum DV á morgun. 11.12.2014 11:06
„Bankarnir auka vaxtamun og heimilin verða af hundruðum milljóna“ Stóru viðskiptabankarnir þrír hafa nú allir lækkað vexti sína í kjölfar ákvörðunar Seðlabankans um að lækka stýrivexti í byrjun nóvember en þetta kemur fram í fréttabréfi VR. 11.12.2014 10:57
Efnið ekki aðgengilegt á Netflix Samningur Stöðvar 2 og HBO felur í sér viðamikil réttindi á íslenskum sjónvarpsmarkaði. 11.12.2014 10:45
Stjórn Sorpu skoðar bílamál starfsmanna Ellefu starfsmenn Sorpu hafa bíl frá fyrirtækinu til umráða samkvæmt ákvæðum ráðningarsamninga. 11.12.2014 10:15
Hagstofan stendur við tölur um minni hagvöxt Seðlabankastjóri telur Hagstofuna þurfa að endurskoða tölur um hagvöxt á árinu og segir þær "verulega á skjön“ við aðrar vísbendingar. Sviðsstjóri hjá Hagstofunni segir stofnunina standa við niðurstöðurnar. 11.12.2014 07:00
Veitt úr Frumkvöðlasjóði í annað sinn í ár Tíu milljónum var í gær veitt úr Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka til að styrkja sex fyrirtæki. Þetta er í annað sinn á árinu sem veitt er úr sjóðnum. 11.12.2014 07:00
Vonum að ákvörðun ESA valdi ekki verulegum töfum á Bakka Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, ákvað í dag að hefja rannsókn á því hvort samningar Landsvirkjunar og Landsnets vegna kísilvers PCC á Bakka við Húsavík feli í sér ólögmæta ríkisaðstoð. 10.12.2014 20:15
Sérstakur og Jón Óttar gefa skýrslu vegna hlerana Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag að kalla skuli sérstakan saksóknara, Ólaf Þór Hauksson, og fimm aðra starfsmenn embættisins til skýrslutöku vegna hlerana í tengslum við Al-Thani málið. 10.12.2014 19:10
Raforkusamningur Landsvirkjunar og PCC til rannsóknar Kemur stjórnvöldum í opna skjöldu. 10.12.2014 16:05