Fleiri fréttir

Að renna blóðið til skyldunnar

Slitastjórn Glitnis fagnaði nýverið sex ára afmæli sínu. Slitastjórnirnar áttu aðeins að vera starfandi til skamms tíma; nógu lengi til að ráðrúm næðist til að ná nauðungasamningum við kröfuhafa gömlu bankanna. Sex ár eru meira en flestir óskuðu sér.

Seðlabankinn heldur gjaldeyrisútboð í febrúar

Seðlabanki Íslands ætlar að halda þrjú gjaldeyrisútboð þriðjudaginn 10. febrúar á næsta ári. Bankinn mun þá bjóðast til að kaupa evrur í skiptum fyrir íslenskar krónur til fjárfestingar til langs tíma í íslensku atvinnulífi eða gegn greiðslu í ríkisverðbréfum í flokknum RIKS 33 0321.

Tækifæri og stórborgarbragur með léttlestum í Reykjavík

Sporvagnakerfi þar sem byggð á að þéttast í Reykjavík næstu áratugina getur stuðlað að dreifingu hótelrýmis í borginni, auk þess að stórborgarbragur verður til í ys og þys skiptistöðvanna. Gísli Rafn Guðmundsson borgarhönnuður segir að þar geti líka byggst upp margvísleg þjónusta. Hann teiknaði upp mögulega framtíðarsýn í lokaverkefni sínu í meistaranámi í arkítektúr við háskólann í Lundi í Svíþjóð.

„Risinn er vaknaður af löngum svefni“

Reitir hafa lokið 68 milljarða króna endurfjármögnun þar sem stærstu lífeyrissjóðir landsins eignuðust 31% hlut. Stefnt að skráningu í Kauphöll í apríl. Geta nú einbeitt sér að verkefnum eins og stækkun Kringlunnar.

Vilja færa höfuðstöðvar Jivaro til Bretlands

Breskir fjárfestar eiga í viðræðum við eigendur Jivaro um kaup á allt að fimmtungshlut í íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu. Hefur þróað samfélagsmiðil og hugbúnað fyrir pókerspilun á netinu.

Markaðurinn í dag: Sporvagnar í Reykjavík

Fjallað er um þau tækifæri sem geta falist í því að leggja léttlestakerfi (sporvagna) í Reykjavík í nýju tölublaði Markaðarins sem kom út í dag. Þar segir meðal annars að kerfið geti stuðlað að dreifingu hótelrýmis í borginni og skapað stórborgarbrag í ys og þys skiptistöðvanna.

Breytt stjórnendateymi

Stjórnendateymi Sagafilm hefur tekið breytingum að undanförnu, samhliða breyttu skipulagi.

Getur hefnt sín illilega

Ef ekki er rétt staðið að afnámi gjaldeyrishaftanna þá getur það hefnt sín illilega í litlu hagkerfi eins og því íslenska.

Opna American Bar í Austurstræti

"Þetta verður ferskleiki í íslenskt skemmtanalíf,“ segir Hermann Svendsen, annar af eigendum American Bar sem stefnt er á að opna í Austurstræti í febrúar.

Farþegum fjölgar um tólf prósent

Í nóvember flutti Icelandair um 161 þúsund farþega í millilandaflugi og voru þeir 12% fleiri en í nóvember á síðasta ári.

60 milljónir í jólabónus

Þann 10. desember mun einn heppinn miðaeigandi hljóta 60 milljónir í kærkominn jólabónus þegar Milljónavelta Happdrættis Háskóla Íslands gengur út.

Enn lækkar bensínverð

Vegna áframhaldandi lækkunar á heimsmörkuðum hefur Skeljungur og Orkan ákveðið að lækka enn frekar verð á bensíni og dísil.

Siggi San selur suZushi

"Nú mega hamborgaraframleiðendur landsins fara að vara sig,“ segir Sigurður Karl Guðgeirsson.

Kári þarf að greiða reikninginn

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, þarf að greiða Karli Axelssyni, lögmanni og settum hæstaréttardómara, tvær milljónir króna.

Svipmynd Markaðarins: Vill framleiða 5.000 gaffla á næsta ári

Benedikt Skúlason, stofnandi og framkvæmdastjóri Lauf Forks, hefur í nógu að snúast við að koma hjólagöfflum fyrirtækisins á erlenda markaði. Lærði vélaverkfræði við Columbia-háskólann og frítíminn fer í hjólreiðar og skvass.

Segir innistæðu fyrir lægra matarverði

Formaður VR segir að sterkara gengi krónunnar skili sér ekki í lægra vöruverði. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu bendir á að verðlag í landinu hafi lækkað á árinu. Framkvæmdastjóri Haga segir verðlag hafa verið stöðugt.

Telur það ekki í verkahring Alþingis að skipta sér af Borgunarmálinu

Nefndarmaður í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis segir það ekki í verkahring Alþingis að skipta sér af sölu Landsbankans af borgun. Horfið hafi verið frá pólitískum afskiptum af bönkum í ríkiseigu fyrir löngu síðan. Vísbendingar erum að að Borgun hf. hafi verið undirverðlagt þegar Landsbankinn seldi þriðjungshlut í fyrirtækinu án auglýsingar

Segir sölu á greiðslukortafyrirtækjum lykta af klíkuskap

Sala Landsbankans á greiðslukortafyrirtækjum lyktar af klíkuskap, segir formaður Samfylkingarinnar en að undirlagi hans hefur bankastjóri Landsbankans verið boðaður á fund efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis til að fara yfir sölu bankans á hlutabréfum í Borgun hf.

Slitastjórnir föllnu bankanna boðaðar á fund

Ráðgjafar ríkisstjórnarinnar hafa skilað tillögum að fullbúnum hugmyndum um afnám fjármagnshafta. Slitastjórnir Glitnis, Kaupþings og Landsbankans hafa verið boðaðar á fund ráðgjafarnefndar um losun fjármagnshafta næstkomandi þriðjudag.

Spáð er 25 til 50 punkta lækkun stýrivaxta

Greiningardeildir Arion banka og Íslandsbanka gera ráð fyrir frekari lækkun stýrivaxta Seðlabankans næsta miðvikudag. Greiningardeild Arion spáir 0,5 prósentustiga lækkun, en Greining Íslandsbanka 0,25 prósentustigum.

FME og Seðlabankinn endurnýja samstarf

Við sama tækifæri var einnig undirritað samkomulag Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins um framkvæmd lausafjáreftirlits lánastofnana.

Sjá næstu 50 fréttir