Viðskipti erlent

Hlóðu oftast niður Frozen, The Walking Dead og Fancy

Atli Ísleifsson skrifar
Meðal mest niðurhöluðu appanna á Google Play eru Duolingo, Netflix, Facebook og MyFitness Pal svo einhver séu nefnd.
Meðal mest niðurhöluðu appanna á Google Play eru Duolingo, Netflix, Facebook og MyFitness Pal svo einhver séu nefnd. Mynd/Google
Bandaríski netrisinn Google hefur greint frá mest niðurhalaða efni ársins í netverslun Google Play. Kvikmyndin Frozen, sjónvarpsþættirnir The Walking Dead og lagið Fancy með Iggy Azalea eru öll í efsta sæti í sínum flokkum.

Meðal mest niðurhöluðu appanna á Google Play eru Duolingo, Netflix, Facebook og MyFitness Pal svo einhver séu nefnd.

Í frétt TechCrunch kemur meðal annars fram að Google hafi greint frá því að flokkurinn „Heilsa og hreysti“ sé sá flokkur þar sem vöxturinn í Google Play hafi verið hvað mestur.

Að neðan má sjá allan listann frá Google.

Öpp

Mest niðurhöluðu öppin eftir flokkum árið 2014


Menntun: Duolingo

Heilsa og hreysti: MyFitnessPal

Tónlist: Pandora

Ljósmyndun: Flipagram

Samfélagsmiðlar: Facebook

Skemmtun: Netflix

Íþróttir: NFL Mobile

Ferðalög: TripAdvisor

Mestur vöxtur í flokki appa

Heilsa og hreysti

Leikir

Mest niðurhöluðu leikirnir árið 2014

Candy Crush Saga

Don’t Tap The White Tile

Farm Heroes Saga

Subway Surfers

Clash of Clans

Kvikmyndir og sjónvarp

Kvikmynd ársins: Frozen

Sjónvarpsþáttur ársins: The Walking Dead

Endurkoma“ ársins: Toy Story

Leikari sem mest var leitað að í Google Play: Robin Williams

Tónlist

Plata ársins: Frozen: Original Motion Picture Soundtrack

Lag ársins: Dark Horse með Katy Perry

Lag sumarsins: Fancy by Iggy Azalea

Mestur vöxtur (flokkur): Kvikmyndatónlist (fyrst og fremst Frozen, Guardians of the Galaxy, Despicable Me 2, The Lego Movie og The Great Gatsby)

Fréttir

Vinsælustu fréttasíðurnar:


The New York Times

TMZ

Forbes Now

The Verge

The Huffington Post

The Daily Beast

The Wall Street Journal

Gizmodo

Android Central

Mest lesnu fréttir ársins

Flavorpill – 15 ’90s Teen Heartthrobs Who’ve Resurfaced on TV

Mental Floss – 50 More Awesome Facts (About Everything)

MarketWatch – 10 most miserable cities in America

Houzz – Bathroom Workbook: How Much Does a Bathroom Remodel Cost?

The Verge – The Verge Awards: the best of CES 2014

Bækur ársins:

The Fault in Our Stars

Fifty Shades of Grey

Divergent

Twelve Years a Slave

Insurgent






Fleiri fréttir

Sjá meira


×