Fleiri fréttir

Segir útboð í HB Granda „grafalvarlegt“ og „óvandaða viðskiptahætti“

Forstjóri Kauphallar Íslands segir það grafalvarlegt að send hafi verið inn fölsk kauptilboð í hlutabréf HB Granda í hlutafjárútboði félagsins en ekki var staðið við tilboð sem námu 5,7 prósentum af heildarhlutafé. Viðskiptavinur Arion banka hefur kvartað til Fjármálaeftirlitsins og telur þetta markaðsmisnotkun.

Svisslendingar kaupglaðastir

Heildaraukning erlendrar kortaveltu hér á landi í apríl var næstum 6,7 milljarðar króna, sem er 29,1 prósent hærri upphæð en í sama mánuði í fyrra.

Apple kaupir Beats by Dre

Tæknirisinn Apple hefur staðfest kaup á raftækja- og tónstreymifyrirtækinu Beats Electronics.

Svipmynd Markaðarins: Undirbýr byggingu 5 stjörnu hótels

Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa Lónsins og nýr formaður SAF, er vongóður um að framkvæmdir við nýtt fimm stjörnu hótel við lónið hefjist í haust. Hann lærði læknisfræði en endaði á að fara út í eigin atvinnurekstur.

Krónan er hentug undankomuleið

Ætli Íslendingar að halda í krónuna verða þeir áfram fastir í vítahring verðbólgu og gengisfellinga, segir hollenski hagfræðingurinn Roel Beetsma. Áður en af aðild að evrusvæðinu getur orðið þurfa Íslendingar að gera vinnumarkaðinn sveigjanlegri og ráðast

Ísland ásamt öðrum EFTA-ríkjum í viðræðum um nýtt bankaeftirlit

Tillaga er á borðinu um nýja stofnun á vettvangi EFTA-ríkjanna sem myndi sinna sameiginlegu fjármálaeftirliti á Íslandi, Noregi og Liechtenstein og koma í stað sameiginlegs Bankaeftirlits Evrópusambandsins. Er þetta meðal annars gert til að standast skilyrði íslensku stjórnarskrárinnar. Viðræður um málið standa yfir á milli EFTA-ríkjanna og Evrópusambandsins.

67 milljarða króna samningur undirritaður í dag

Fulltrúar Thorsil ehf. og bandaríska fyrirtækisins Hunter Douglas Metals undirrituðu nú í hádeginu samning um sölu og dreifingu á kísil frá fyrirhuguðu kísilveri Thorsil í Helguvík.

Framúrskarandi ungir Íslendingar verðlaunaðir

Verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar sem veitt eru árlega af JCI Íslandi, eru fyrst og fremst hvatningarverðlaun til ungs fólks sem er að takast á við krefjandi og athyglisverð verkefni.

Ráðstöfun séreignarsparnaðar gagnast ekki öllum

"Þeir sem standa tæpt fjárhagslega og eiga hættu á að fara í gjaldþrot, til dæmis þeir sem búa við mikla áhættu, atvinnurekendur með sjálfskuldaábyrgðir og annað slíkt, við ráðleggjum þeim ekki að sækja um. Ef fólk fer í gjaldþrot þá missir það allt sem það hefur lagt í þetta.“

Vilja virkja kraft frumkvöðla

Þrátt fyrir mikinn mótbyr er kraftur í íbúum Djúpavogshrepps. Austurbrú, Afl starfsgreinasamband og sveitarfélagið undirrituðu viljayfirlýsingu um stofnun frumkvöðlaseturs.

Lokahátið Startup Energy Reyjavik í dag

Sjö fyrirtæki kynna hugmyndir sínar frammi fyrir fjárfestum í dag í höfuðstöðvum Arion Banka. Fyrirtækin sem um ræðir eru öll í orkutengdum iðnaði.

Gjaldþrot fyrirtækja hafa dregist saman um 17%

Gjaldþrot fyrirtækja síðustu 12 mánuði, frá maí 2013 til apríl 2014, hafa dregist saman um 17% samanborið við 12 mánuði þar á undan en þetta kemur fram í frétt frá Hagstofu Íslands.

Segir fjármunum sóað í núverandi höfuðstöðvar

Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segir byggingu nýrra höfuðstöðva geta gert bankanum kleift að greiða meiri arð til ríkisins. Hann segir aðkomu stjórnvalda að hugsanlegum framkvæmdum eiga að vera takmarkaða.

Feðgar opna Búlluna í Ósló

Feðgarnir Bjarni Finnsson og Baldur Bjarnason, ásamt fjölskyldum þeirra, hafa gert samning um að reka Hamborgarabúllu Tómasar í Noregi.

Vísbending um aukin umsvif skattsvika

"Þeir sem eru að borga svart og eru í svartri atvinnustarfsemi, og eru með bókhaldið svona í rassvasanum, geyma peninga annars staðar en á bankabók, þeir eru bara í verri rekstri heldur en aðrir."

Íslensk lækningavara í The Doctors

Ísfirska fyrirtækið Kerecis segist í kjölfar þáttarins hafa fundið fyrir auknum áhuga frá Bandaríkjunum en þátturinn nýtur töluverðra vinsælda þar í landi.

Sjá næstu 50 fréttir