Fleiri fréttir

Ekki spenntir fyrir vindmyllum á hafi

"Sannleikurinn er sá að í dag er hvorki markaður né pólitískur vilji til að skapa grundvöll fyrir fjárfesta til að stefna á vindorku í Noregi, hvorki á landi né á hafi,“ segir í leiðara norska blaðsins Teknisk Ukeblad undir fyrirsögninni "Fiasko for norsk havvind“.

Launamunur kynjanna hefur aukist

Óleiðréttur launamunur kynjanna var 19,9 prósent í fyrra, en munurinn er mestur í fjármála og vátryggingastarfsemi.

Afríkusambandið styrkir íslenskt jarðhitaverkefni

Íslenska fyrirtækið Reykjavik Geothermal og Afríkusambandið undirrita í dag samning um styrk til jarðhitaborana í Eþíópíu á alþjóðlegum fundi styrktaraðila jarðhitaþróunar í Austur Afríku sem haldinn verður í Reykjavík.

Starfsfólk Landsbankans flúði myglusvepp

Myglusveppur fannst í sex húsum Landsbankans á síðasta ári. Um 80 starfsmenn þurftu að yfirgefa starfsstöðvar sínar og þar á meðal allt starfsfólk áhættustýringarsviðs bankans. Myglan hefur ekki komið upp í öðrum húsum fyrirtækisins.

Vindmyllur eru valkostur við stærri virkjanir

Landvernd telur að vindorkugarður geti verið valkostur við jarðvarma- og vatnsaflsvirkjanir á hálendinu. Standist vindorkugarður öll próf geti Landsvirkjun horfið frá áætlunum um stórtækari framkvæmdir.

Norðlenska kaupir eignir Vísis á Húsavík

„Það er alveg ljóst að við munum nýta þetta húsnæði og við erum að horfa á ákveðin tækifæri í kringum þetta,“ segir framkvæmdastjóri Norðlenska.

Staða Más enn ekki auglýst

Skipunartími Más Guðmundssonar seðlabankastjóra rennur út 20. ágúst næstkomandi. Fjármálaráðuneytið hefur þegar boðað að staðan verði auglýst. Nefnd um endurskoðun laga um Seðlabankann er nýtekin til starfa.

Ísland héldi yfirráðum yfir sjávarútvegi sínum

Framkvæmdastjóri LÍÚ segir að hefði Ísland verið í ESB hefði landið aldrei fengið makrílkvóta. Sérfræðingur sendinefndar ESB bendir á að með aðild myndi veiðiréttur haldast ef makríllinn hyrfi burt á ný. Hér væri stjórnsýsla í sjávarútvegi til fyrirmyndar.

Stór áfangi að þjónustuhöfn Norðurslóða við Finnafjörð

Oddviti Langanesbyggðar hefur fulla trúa á því að risahöfn við Finnafjörð verði að veruleika eftir að eitt stærsta hafnafyrirtæki Evrópu, Bremenports, ritaði undir samstarfssamning um að kosta mörghundruð milljóna króna undirbúningsvinnu.

Johan Rönning, Miracle og Vinnuföt fyrirtæki ársins

Johan Rönning, Miracle og Vinnuföt eru Fyrirtæki ársins 2014 samkvæmt niðurstöðum könnunar VR. Þetta er annað árið í röð sem þessi fyrirtæki eru efst á lista en það hefur aldrei gerst áður að sömu fyrirtæki vinni í öllum stærðarflokkum tvö ár í röð.

Lágt hlutfall erlendra eigna lífeyrissjóða mikið áhyggjuefni

Minna en fjórðungur eigna lífeyrissjóða eru í erlendum gjaldeyri og er þetta mikið áhyggjuefni, segir Ásgeir Jónsson lektor í hagfræði. Þjóðarhagur krefjist þess að eignum sé safnað í útlöndum fyrir lífeyristöku þeirra kynslóða sem nú eru á vinnumarkaði.

Vænta 2,4 prósent verðbólgu

Væntingar markaðsaðila um ársverðbólgu til skamms tíma hafa lækkað frá því í febrúar samkvæmt könnun Seðlabankans.

Kennsla í Hraðbraut hefst í haust

Í tilkynningu frá skólastjóra segir að menntamálaráðuneytið hafi veitt skólanum skriflega viðurkenningu til kennslu til stúdentsprófs.

Íslandsbanki hagnast um 8,3 milljarða

Afkoma Íslandsbanka var jákvæð um 8,3 milljarða króna á fyrsta ársfjórðungi 2014, samanborið við 4,6 milljarða á sama tímabili 2013.

Sjá næstu 50 fréttir