Viðskipti innlent

Smáís kærir Snæbjörn til sérstaks saksóknara

Stefán Ó. Jónsson skrifar
Snæbjörn Steingrímsson
Snæbjörn Steingrímsson
Stjórn SMÁÍS, Samtaka myndrétthafa á Íslandi, hefur kært Snæbjörn Steingrímsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra samtakanna, til embættis sérstaks saksóknara. 

Ákvörðun þess efnis var tekin eftir að fjárreiður samtakanna voru skoðuð við starfslok Snæbjörns.

Snæbjörn hafði starfað sem framkvæmdastjóri í sex ár áður en hann sagði upp störfum undir lok síðasta árs. Hann lét að sér kveða í baráttunni gegn ólöglegu niðurhali höfundaréttarvarins efnis hérlendis.Stjórn SMÁÍS hefur ekki viljað tjá sig um málið, ef frá er talin tilkynning sem samtökin sendu frá sér.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
LEQ
1,35
2
2.896
ARION
0,69
38
350.062
KVIKA
0,67
25
601.780
VIS
0,61
4
40.707
SIMINN
0,48
10
160.656

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SKEL
-2,91
2
358
ICEAIR
-2,78
43
44.113
ORIGO
-0,78
2
5.094
EIK
-0,48
2
928
HAGA
-0,42
4
57.299
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.