Vísbending um aukin umsvif skattsvika Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 27. maí 2014 19:30 Þrátt fyrir fjölgun erlendra ferðamanna til landsins hefur það ekki skilað sér nægjanlega vel í skatttekjum. Höfundar skýrslu um skattsvik í ferðaþjónustunni, segja þetta vísbendingu um aukin umsvif skattsvika í greininni. Skýrsla Rannsóknarstofnunar atvinnulífsins á Bifröst um skattsvik í ferðaþjónustu var kynnt í húsakynnum Samtaka ferðaþjónustunnar í morgun. Í skýrslunni kemur fram að þrátt fyrir mikla fjölgun ferðamanna til landsins hefur það ekki skilað sér nægjanlega vel í skatttekjum þar sem skatttekjur og mældar útflutningstekjur á hvern ferðamann hafa dregist saman, að hluta vegna aukinna skattsvika. Höfundar skýrslunnar telja bil á milli virðisaukaskattsþrepa vera stórt vandamál, þar sem það skapi hvata til að færa vörur og þjónustu milli þrepa.„Ég myndi vilja sjá eitt virðisaukaskattsþrep fyrir ferðaþjónustuaðila. Þannig að þeir sem eru að selja þjónustu til ferðamanna og á veitingastöðum, að þeir séu að selja þjónustu sem er öll í sama þrepinu“, segir Jón Bjarni Steinsson, annar höfunda skýrslunnar. Jón segir það lykilatriði fyrir aðila í rekstri, hvort sem það er í ferðaþjónustu eða öðru, að vera með bókhaldið í lagi. „Þeir sem eru að borga svart og eru í svartri atvinnustarfsemi, og eru með bókhaldið svona í rassvasanum, geyma peninga annars staðar en á bankabók, þeir eru bara í verri rekstri heldur en aðrir. Að þú ert kannski ekkert að græða peninga á því að vera að svíkja undan skatti, þú ert hugsanlega bara að snuða sjálfan þig.“ Grímur Sæmundsen, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir skýrsluna staðfesta þær vísbendingar um að svört atvinnustarfsemi þrífist í ferðaþjónustunni, líkt og í öðrum atvinnugreinum. „Við teljum að þarna sé pottur brotinn, sem við viljum sjálf hafa frumkvæði að leysa úr.“ Með hvaða hætti? „Það er alveg ljóst að virðisaukaskattskerfið í ferðaþjónustu er mjög flókið og til trafala, eins og það er framsett í dag. Það þarf líka að skapa hvata hjá starfsfólkinu í greininni til þess að það þrýsti ekki á það að fá svartar tekjur.“ Tengdar fréttir Skattsvik í ferðaþjónustu rannsökuð „Umræðan um skattsvikin og neðanjarðarhagkerfið í ferðaþjónustunni er svo fyrirferðarmikil að full ástæða er til að gera skipulega rannsókn á málinu.“ 4. mars 2014 17:08 Skattsvik í ferðaþjónustu veruleg Þrátt fyrir töluverða aukningu á komum ferðamanna til landsins hefur það ekki skilað sér nægjanlega til þjóðarbúsins, þar sem tekjur af hverjum ferðamanni hafa verið að dragast saman ár frá ári, eða um 1000-1500 evrur á hvern ferðamann frá árinu 2004. 26. maí 2014 19:03 Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Sjá meira
Þrátt fyrir fjölgun erlendra ferðamanna til landsins hefur það ekki skilað sér nægjanlega vel í skatttekjum. Höfundar skýrslu um skattsvik í ferðaþjónustunni, segja þetta vísbendingu um aukin umsvif skattsvika í greininni. Skýrsla Rannsóknarstofnunar atvinnulífsins á Bifröst um skattsvik í ferðaþjónustu var kynnt í húsakynnum Samtaka ferðaþjónustunnar í morgun. Í skýrslunni kemur fram að þrátt fyrir mikla fjölgun ferðamanna til landsins hefur það ekki skilað sér nægjanlega vel í skatttekjum þar sem skatttekjur og mældar útflutningstekjur á hvern ferðamann hafa dregist saman, að hluta vegna aukinna skattsvika. Höfundar skýrslunnar telja bil á milli virðisaukaskattsþrepa vera stórt vandamál, þar sem það skapi hvata til að færa vörur og þjónustu milli þrepa.„Ég myndi vilja sjá eitt virðisaukaskattsþrep fyrir ferðaþjónustuaðila. Þannig að þeir sem eru að selja þjónustu til ferðamanna og á veitingastöðum, að þeir séu að selja þjónustu sem er öll í sama þrepinu“, segir Jón Bjarni Steinsson, annar höfunda skýrslunnar. Jón segir það lykilatriði fyrir aðila í rekstri, hvort sem það er í ferðaþjónustu eða öðru, að vera með bókhaldið í lagi. „Þeir sem eru að borga svart og eru í svartri atvinnustarfsemi, og eru með bókhaldið svona í rassvasanum, geyma peninga annars staðar en á bankabók, þeir eru bara í verri rekstri heldur en aðrir. Að þú ert kannski ekkert að græða peninga á því að vera að svíkja undan skatti, þú ert hugsanlega bara að snuða sjálfan þig.“ Grímur Sæmundsen, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir skýrsluna staðfesta þær vísbendingar um að svört atvinnustarfsemi þrífist í ferðaþjónustunni, líkt og í öðrum atvinnugreinum. „Við teljum að þarna sé pottur brotinn, sem við viljum sjálf hafa frumkvæði að leysa úr.“ Með hvaða hætti? „Það er alveg ljóst að virðisaukaskattskerfið í ferðaþjónustu er mjög flókið og til trafala, eins og það er framsett í dag. Það þarf líka að skapa hvata hjá starfsfólkinu í greininni til þess að það þrýsti ekki á það að fá svartar tekjur.“
Tengdar fréttir Skattsvik í ferðaþjónustu rannsökuð „Umræðan um skattsvikin og neðanjarðarhagkerfið í ferðaþjónustunni er svo fyrirferðarmikil að full ástæða er til að gera skipulega rannsókn á málinu.“ 4. mars 2014 17:08 Skattsvik í ferðaþjónustu veruleg Þrátt fyrir töluverða aukningu á komum ferðamanna til landsins hefur það ekki skilað sér nægjanlega til þjóðarbúsins, þar sem tekjur af hverjum ferðamanni hafa verið að dragast saman ár frá ári, eða um 1000-1500 evrur á hvern ferðamann frá árinu 2004. 26. maí 2014 19:03 Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Sjá meira
Skattsvik í ferðaþjónustu rannsökuð „Umræðan um skattsvikin og neðanjarðarhagkerfið í ferðaþjónustunni er svo fyrirferðarmikil að full ástæða er til að gera skipulega rannsókn á málinu.“ 4. mars 2014 17:08
Skattsvik í ferðaþjónustu veruleg Þrátt fyrir töluverða aukningu á komum ferðamanna til landsins hefur það ekki skilað sér nægjanlega til þjóðarbúsins, þar sem tekjur af hverjum ferðamanni hafa verið að dragast saman ár frá ári, eða um 1000-1500 evrur á hvern ferðamann frá árinu 2004. 26. maí 2014 19:03
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur