Íslenskt frumkvöðlafyrirtæki hannar staðsetningabundið app Randver Kári Randversson skrifar 27. maí 2014 17:03 Sýningargestir í Eldheimum nota innanhúsleiðsögn frá Locatify. Mynd/Locatify Íslenska frumkvöðlafyrirtækið Locatify hefur hannað app sem framkvæmir sjálfvirka leiðsögn á sýningunni um eldgosið í Heimaey sem opnaði í Eldheimum um síðustu helgi. Appið nemur merki frá litlum sendum (Bluetooth Low Energy) sem staðsettir eru víðsvegar í sýningarrýminu og útfrá þessum merkjasendingum er staðsetning gesta í rýminu ákvörðuð. Á Eldheimasafninu eru á annað hundrað símar, sem gestum er úthlutað ásamt heyrnartólum, og hver gestur hlustar á leiðsögn sem tilheyrir því svæði sem hann er staðsettur í hverju sinni. Locatify hefur sérhæft sig í slíkum staðsetningabundnum öppum, og hefur hannað vefkerfi þar sem notendur geta sjálfir hannað gagnvirkar GPS útileiðsagnir og ratleiki. Síðan geta þeir gefið út sitt efni í eigin sérmerktum öppum eða öppum Locatify. Sýningin í Eldheimum er fyrsta innanhúsleiðsögnin sem byggir á þessari tækni frá fyrirtækinu. Í júní verður einnig hægt að hlaða appinu niður í snjallsíma þeirra gesta sem óska eftir því. Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Íslenska frumkvöðlafyrirtækið Locatify hefur hannað app sem framkvæmir sjálfvirka leiðsögn á sýningunni um eldgosið í Heimaey sem opnaði í Eldheimum um síðustu helgi. Appið nemur merki frá litlum sendum (Bluetooth Low Energy) sem staðsettir eru víðsvegar í sýningarrýminu og útfrá þessum merkjasendingum er staðsetning gesta í rýminu ákvörðuð. Á Eldheimasafninu eru á annað hundrað símar, sem gestum er úthlutað ásamt heyrnartólum, og hver gestur hlustar á leiðsögn sem tilheyrir því svæði sem hann er staðsettur í hverju sinni. Locatify hefur sérhæft sig í slíkum staðsetningabundnum öppum, og hefur hannað vefkerfi þar sem notendur geta sjálfir hannað gagnvirkar GPS útileiðsagnir og ratleiki. Síðan geta þeir gefið út sitt efni í eigin sérmerktum öppum eða öppum Locatify. Sýningin í Eldheimum er fyrsta innanhúsleiðsögnin sem byggir á þessari tækni frá fyrirtækinu. Í júní verður einnig hægt að hlaða appinu niður í snjallsíma þeirra gesta sem óska eftir því.
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira