Fleiri fréttir Nýr forstjóri ORF líftækni og Sif Cosmetics Kristinn D. Grétarsson hefur verið ráðinn forstjóri ORF Líftækni og dótturfélagsins Sif Cosmetics. 17.3.2014 17:14 Borgar Þór til Cato lögmanna Borgar var áður einn eigenda OPUS lögmanna og starfsmaður lögfræðiráðgjafar Landsbanka Íslands frá 2005 til 2008. 17.3.2014 15:43 Útistandandi kröfur í Kaupþing lækkuðu um 115 milljarða Verðmæti heildareigna Kaupþings nam 778,1 milljarði króna í árslok 2013, samanborið við 846,8 milljarða í árslok 2012. 17.3.2014 14:31 Spá hækkun neysluverðs í mars Gangi spáin mun verðbólga hækka lítillega, en áfram vera undir markmiði. 17.3.2014 14:02 Ný skíðaöpp setja skíðafólk í hættu Búnaður sem mælir hraða skíðamanna hefur hvatt til áhættuhegðunar. 17.3.2014 13:54 Lífeyrisgreiðslur jukust um milljarð Lífeyrissjóður verzlunarmanna greiddi um níu milljarða króna í lífeyri á árinu 2013, um milljarði hærra en árið áður. Þetta er hækkun um 13 prósent. 17.3.2014 12:42 Íslendingar flykkjast til Berlínar Í fyrra fjölgaði ferðum íslenskra ferðamanna til höfuðborgar Þýskalands um 13,3 prósent. 17.3.2014 12:38 Helmingur viðskiptaskóla Bandaríkjanna gætu lokað næstu 5 árin Fleiri og fleiri viðskiptaháskólar bjóða nemendum að taka námið á netinu samhliða vinnu. 17.3.2014 10:55 Tíu krónur í skiptum fyrir 350 þúsund krónur Fágætur íslenskur seðill seldist á metverði í Danmörku í gær þrátt fyrir lágan gæðaflokk. 17.3.2014 10:06 Fjármálastöðugleikaráð að líta dagsins ljós Frumvarp til laga um Fjármálastöðugleikaráð var kynnt á fundi ríkisstjórnarinnar í gærmorgun. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, leggur frumvarpið fram. 17.3.2014 10:00 Loðnuvertíðin að líkindum búin Ekkert varð úr loðnuveiðum á Eyjafirði um helgina eins og vonir voru bundnar við eftir að þar lóðaði á loðnu síðdegis á föstudag. 17.3.2014 08:41 Skilvísir viðskiptavinir fá ekkert Íslandsbanki mun ekki endurgreiða þriðjung vaxta líkt og í fyrra. 17.3.2014 07:00 Snjallsímasala stóraukin milli ára Sala snjallsíma jókst um 60 prósent í febrúar miðað við sama mánuð í fyrra, að því er fram kemur í samantekt Rannsóknaseturs verslunarinnar. 17.3.2014 07:00 Bankarnir hagnast óeðlilega á Seðlabankanum Frosti Sigurjónsson formaður efnahags- og viðskiptanefndar segir Seðlabankann gefa viðskiptabönkunum allt of góð kjör á innistæðum þeirra. 16.3.2014 19:58 Birna Einarsdóttir viðskiptafræðingur ársins Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga heiðraði bankastjórann í dag. 16.3.2014 13:46 Jan Mayen-olían komin á auðlindareikning Noregs Olíustofnun Noregs hefur í fyrsta sinn tekið áætlaðar olíulindir á Jan Mayen-svæðinu inn í opinbert mat um framtíðarauðlindir Norðmanna. 16.3.2014 09:30 Rafbækur á íslensku fáanlegar á Kindle Bókaútgáfurnar Björt og Bókabeitan gefa út efni sitt á Amazon. 15.3.2014 21:06 Ölgerðin þekkingarfyrirtæki FVH Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH) hefur valið Ölgerðina sem þekkingarfyrirtæki ársins en Össur, Já og LS Retail voru tilnefnd til verðlaunanna. 15.3.2014 15:54 Nýtt líftæknihús rís í Vatnsmýrinni Steypuvinna við eitt stærsta hús sem risið hefur hér á landi frá hruni hófst í morgun, en þá var byrjað að reisa stórhýsi lyfjafyrirtækisins Alvogen við Sæmundargötu í Vatnsmýrinni. 15.3.2014 09:41 Svipmynd Markaðarins: Vann fyrir launum fimm ára gömul Guðrún Hafsteinsdóttir, nýr formaður Samtaka iðnaðarins, vill auka sýnileika samtakanna og veg iðnmenntunar. Hún lærði mannfræði við Háskóla Íslands og hefur starfað sem markaðsstjóri Kjöríss frá árinu 2008. 15.3.2014 09:00 Ekki hægt að reka alþjóðlegt fyrirtæki með mynt sem er varla til Stjórnarformaður Össurar og forstjórinn segja ekki hægt að nota íslensku krónuna í alþjóðaviðskiptum. Forsætisráðherra 15.3.2014 09:00 Frávísun í Aserta-málinu Staðfestingu ráðherra skorti á reglur um gjaldeyrismál og því er ekki hægt að byggja sakfellingu á reglunum. 14.3.2014 20:30 Samkomulag um fjármögnun Eyrir Invest Samkomulagið felur í sér fulla fjármögnun fjárhagslegra skuldbindinga félagsins næstu misseri. 14.3.2014 17:50 CCP tapaði 2,4 milljörðum "Við erum að gera upp fortíðina og taka tillit til breyttra forsenda og áherslubreytinga.“ 14.3.2014 17:49 Draumaþota forstjóranna Fjögurra ára bið er eftir Gulfstream G650 og áhugsamir kaupendur borga yfirverð til að komast yfir vélina. 14.3.2014 16:19 Mikill vöxtur í einkaneyslu Að mestu rekinn til aukinnar netverslunar erlendis. 14.3.2014 16:18 Gammel Dansk flytur til Noregs Álaborgar ákavíti og Gammel Dansk verða framleiddir í Noregi eftir vorið 2015. 14.3.2014 16:02 Játuðu sök og gert að greiða sekt Karl Wernersson og Guðni Björgvin Guðnason, sem ákærðir voru ásamt hlutafélaginu Lyf og heilsu fyrir meiriháttar brot gegn ársreikningslögum, játuðu sök við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur. 14.3.2014 15:55 Össur hættir að styrkja Pistorius Stoðtækjaframleiðandinn Össur hf. hefur ákveðið að endurnýja ekki samning sinn við suðurafríska spretthlauparann Oscar Pistorius, en réttað er yfir honum þessa dagana í Suður-Afríku vegna gruns um morð. 14.3.2014 15:49 Eurotunnel þrefaldar hagnaðinn Er skuldum hlaðið og veitir ekki af hagnaði til að greiða af risavöxnum skuldum. 14.3.2014 15:28 Mikilvægt að finna heildstæða lausn Helga Árnadóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir mikið í húfi og finna þurfi heildstæða lausn á gjaldtökumálinu. 14.3.2014 15:03 Aserta-málið: Málinu vísað frá Gjaldeyrismáli sérstaks saksóknara gegn Karli Löve Jóhannssyni, Gísla Reynissyni, Markúsi Mána Michaelssyni Maute og Ólafi Sigmundssyni var vísað frá héraðsdómi í dag. 14.3.2014 13:44 Skuggahlið opins skrifstofurýmis Mörg fyrirtæki horfið frá notkun opins skrifstofurýmis sem aukið hefur afköst starfsmanna. 14.3.2014 11:56 Skuldir endurfjármagnaðar og mat bætt Lánshæfismat Hafnarfjarðar hefur verið hækkað um tvo flokka og stendur í BBB1 með stöðugum horfum. Fulltrúar Reitunar kynntu nýtt mat á fundi bæjarráðs í gær. 14.3.2014 10:17 „Ísland er ekki góður staður til að reka alþjóðlegt fyrirtæki“ Niels Jacobsen stjórnarformaður Össurar sagði enga lausn í sjónmáli við að aflétta gjaldeyrishöftum. 14.3.2014 09:22 Telja að vextir verði óbreyttir Greiningardeildir viðskiptabankanna þriggja, Landsbankans, Íslandsbanka og Arion banka, spá óbreyttum stýrivöxtum Seðlabankans á næsta vaxtaákvörðunardegi, 19. mars. 14.3.2014 09:14 Tap upp á 360 milljónir króna Rekstrarhagnaður Advania árið 2013 nam 1.315 milljónum króna samanborið við 341 milljón árið áður. 14.3.2014 07:45 Dómur hafnar lækkun skatta Hafnarfjarðarbær þarf að greiða viðbótarskatt upp á 273 milljónir króna vegna hagnaðar af sölu hlutabréfa í Hitaveitu Suðurnesja fái að standa dómur Héraðsdóms Reykjavíkur frá sjöunda þessa mánaðar. 14.3.2014 07:00 Skipti tapa 17 milljörðum milli ára Orri Hauksson forstjóri Símans segir uppgjörið einkennast af mikilli virðisrýrnun óefnislegra eigna sem valdi verulegu tapi hjá samstæðunni. 14.3.2014 06:45 Til greina gæti komið að endurgreiða málskostnað Bankaráð Seðlabanka hefur falið Ríkisendurskoðun úttekt á greiðslu málskostnaðar seðlabankastjóra. 14.3.2014 06:30 Hluthafar VÍS fá um 1,8 milljarða Aðalfundur tryggingafélagsins VÍS samþykkti í dag tillögu stjórnar um að greiða hluthöfum arð sem nemur 1.831 milljón króna, um 0,73 krónur á hlut, fyrir árið 2013. 13.3.2014 20:04 Lýður og Bjarnfreður dæmdir í fangelsi Lýður Guðmundsson var í Hæstrétti í dag dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir brot á lögum um hlutafélög. Bjarnfreður H. Ólafsson hlaut sex mánaða fangelsi fyrir samskonar brot á sömu lögum. 13.3.2014 16:46 Már: „Sjálfstæði Seðlabankans er ekki eftiráskýring“ Már Guðmundsson seðlabankastjóri hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann kemur á framfæri athugasemdum vegna umræðu um málskostnað sem greiddur var af bankanum vegna launmáls hans sem fór fyrir dómstóla. 13.3.2014 15:28 Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi afhent í fimmta sinn Markmið Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi er að vekja athygli á framúrskarandi starfi stjórnenda sem eru aðilar að félaginu. 13.3.2014 14:44 Dýrasti seðill í heimi sleginn 370 milljónir fengust fyrir Vatnsmelónuseðilinn 13.3.2014 14:31 Sjá næstu 50 fréttir
Nýr forstjóri ORF líftækni og Sif Cosmetics Kristinn D. Grétarsson hefur verið ráðinn forstjóri ORF Líftækni og dótturfélagsins Sif Cosmetics. 17.3.2014 17:14
Borgar Þór til Cato lögmanna Borgar var áður einn eigenda OPUS lögmanna og starfsmaður lögfræðiráðgjafar Landsbanka Íslands frá 2005 til 2008. 17.3.2014 15:43
Útistandandi kröfur í Kaupþing lækkuðu um 115 milljarða Verðmæti heildareigna Kaupþings nam 778,1 milljarði króna í árslok 2013, samanborið við 846,8 milljarða í árslok 2012. 17.3.2014 14:31
Spá hækkun neysluverðs í mars Gangi spáin mun verðbólga hækka lítillega, en áfram vera undir markmiði. 17.3.2014 14:02
Ný skíðaöpp setja skíðafólk í hættu Búnaður sem mælir hraða skíðamanna hefur hvatt til áhættuhegðunar. 17.3.2014 13:54
Lífeyrisgreiðslur jukust um milljarð Lífeyrissjóður verzlunarmanna greiddi um níu milljarða króna í lífeyri á árinu 2013, um milljarði hærra en árið áður. Þetta er hækkun um 13 prósent. 17.3.2014 12:42
Íslendingar flykkjast til Berlínar Í fyrra fjölgaði ferðum íslenskra ferðamanna til höfuðborgar Þýskalands um 13,3 prósent. 17.3.2014 12:38
Helmingur viðskiptaskóla Bandaríkjanna gætu lokað næstu 5 árin Fleiri og fleiri viðskiptaháskólar bjóða nemendum að taka námið á netinu samhliða vinnu. 17.3.2014 10:55
Tíu krónur í skiptum fyrir 350 þúsund krónur Fágætur íslenskur seðill seldist á metverði í Danmörku í gær þrátt fyrir lágan gæðaflokk. 17.3.2014 10:06
Fjármálastöðugleikaráð að líta dagsins ljós Frumvarp til laga um Fjármálastöðugleikaráð var kynnt á fundi ríkisstjórnarinnar í gærmorgun. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, leggur frumvarpið fram. 17.3.2014 10:00
Loðnuvertíðin að líkindum búin Ekkert varð úr loðnuveiðum á Eyjafirði um helgina eins og vonir voru bundnar við eftir að þar lóðaði á loðnu síðdegis á föstudag. 17.3.2014 08:41
Skilvísir viðskiptavinir fá ekkert Íslandsbanki mun ekki endurgreiða þriðjung vaxta líkt og í fyrra. 17.3.2014 07:00
Snjallsímasala stóraukin milli ára Sala snjallsíma jókst um 60 prósent í febrúar miðað við sama mánuð í fyrra, að því er fram kemur í samantekt Rannsóknaseturs verslunarinnar. 17.3.2014 07:00
Bankarnir hagnast óeðlilega á Seðlabankanum Frosti Sigurjónsson formaður efnahags- og viðskiptanefndar segir Seðlabankann gefa viðskiptabönkunum allt of góð kjör á innistæðum þeirra. 16.3.2014 19:58
Birna Einarsdóttir viðskiptafræðingur ársins Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga heiðraði bankastjórann í dag. 16.3.2014 13:46
Jan Mayen-olían komin á auðlindareikning Noregs Olíustofnun Noregs hefur í fyrsta sinn tekið áætlaðar olíulindir á Jan Mayen-svæðinu inn í opinbert mat um framtíðarauðlindir Norðmanna. 16.3.2014 09:30
Rafbækur á íslensku fáanlegar á Kindle Bókaútgáfurnar Björt og Bókabeitan gefa út efni sitt á Amazon. 15.3.2014 21:06
Ölgerðin þekkingarfyrirtæki FVH Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH) hefur valið Ölgerðina sem þekkingarfyrirtæki ársins en Össur, Já og LS Retail voru tilnefnd til verðlaunanna. 15.3.2014 15:54
Nýtt líftæknihús rís í Vatnsmýrinni Steypuvinna við eitt stærsta hús sem risið hefur hér á landi frá hruni hófst í morgun, en þá var byrjað að reisa stórhýsi lyfjafyrirtækisins Alvogen við Sæmundargötu í Vatnsmýrinni. 15.3.2014 09:41
Svipmynd Markaðarins: Vann fyrir launum fimm ára gömul Guðrún Hafsteinsdóttir, nýr formaður Samtaka iðnaðarins, vill auka sýnileika samtakanna og veg iðnmenntunar. Hún lærði mannfræði við Háskóla Íslands og hefur starfað sem markaðsstjóri Kjöríss frá árinu 2008. 15.3.2014 09:00
Ekki hægt að reka alþjóðlegt fyrirtæki með mynt sem er varla til Stjórnarformaður Össurar og forstjórinn segja ekki hægt að nota íslensku krónuna í alþjóðaviðskiptum. Forsætisráðherra 15.3.2014 09:00
Frávísun í Aserta-málinu Staðfestingu ráðherra skorti á reglur um gjaldeyrismál og því er ekki hægt að byggja sakfellingu á reglunum. 14.3.2014 20:30
Samkomulag um fjármögnun Eyrir Invest Samkomulagið felur í sér fulla fjármögnun fjárhagslegra skuldbindinga félagsins næstu misseri. 14.3.2014 17:50
CCP tapaði 2,4 milljörðum "Við erum að gera upp fortíðina og taka tillit til breyttra forsenda og áherslubreytinga.“ 14.3.2014 17:49
Draumaþota forstjóranna Fjögurra ára bið er eftir Gulfstream G650 og áhugsamir kaupendur borga yfirverð til að komast yfir vélina. 14.3.2014 16:19
Gammel Dansk flytur til Noregs Álaborgar ákavíti og Gammel Dansk verða framleiddir í Noregi eftir vorið 2015. 14.3.2014 16:02
Játuðu sök og gert að greiða sekt Karl Wernersson og Guðni Björgvin Guðnason, sem ákærðir voru ásamt hlutafélaginu Lyf og heilsu fyrir meiriháttar brot gegn ársreikningslögum, játuðu sök við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur. 14.3.2014 15:55
Össur hættir að styrkja Pistorius Stoðtækjaframleiðandinn Össur hf. hefur ákveðið að endurnýja ekki samning sinn við suðurafríska spretthlauparann Oscar Pistorius, en réttað er yfir honum þessa dagana í Suður-Afríku vegna gruns um morð. 14.3.2014 15:49
Eurotunnel þrefaldar hagnaðinn Er skuldum hlaðið og veitir ekki af hagnaði til að greiða af risavöxnum skuldum. 14.3.2014 15:28
Mikilvægt að finna heildstæða lausn Helga Árnadóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir mikið í húfi og finna þurfi heildstæða lausn á gjaldtökumálinu. 14.3.2014 15:03
Aserta-málið: Málinu vísað frá Gjaldeyrismáli sérstaks saksóknara gegn Karli Löve Jóhannssyni, Gísla Reynissyni, Markúsi Mána Michaelssyni Maute og Ólafi Sigmundssyni var vísað frá héraðsdómi í dag. 14.3.2014 13:44
Skuggahlið opins skrifstofurýmis Mörg fyrirtæki horfið frá notkun opins skrifstofurýmis sem aukið hefur afköst starfsmanna. 14.3.2014 11:56
Skuldir endurfjármagnaðar og mat bætt Lánshæfismat Hafnarfjarðar hefur verið hækkað um tvo flokka og stendur í BBB1 með stöðugum horfum. Fulltrúar Reitunar kynntu nýtt mat á fundi bæjarráðs í gær. 14.3.2014 10:17
„Ísland er ekki góður staður til að reka alþjóðlegt fyrirtæki“ Niels Jacobsen stjórnarformaður Össurar sagði enga lausn í sjónmáli við að aflétta gjaldeyrishöftum. 14.3.2014 09:22
Telja að vextir verði óbreyttir Greiningardeildir viðskiptabankanna þriggja, Landsbankans, Íslandsbanka og Arion banka, spá óbreyttum stýrivöxtum Seðlabankans á næsta vaxtaákvörðunardegi, 19. mars. 14.3.2014 09:14
Tap upp á 360 milljónir króna Rekstrarhagnaður Advania árið 2013 nam 1.315 milljónum króna samanborið við 341 milljón árið áður. 14.3.2014 07:45
Dómur hafnar lækkun skatta Hafnarfjarðarbær þarf að greiða viðbótarskatt upp á 273 milljónir króna vegna hagnaðar af sölu hlutabréfa í Hitaveitu Suðurnesja fái að standa dómur Héraðsdóms Reykjavíkur frá sjöunda þessa mánaðar. 14.3.2014 07:00
Skipti tapa 17 milljörðum milli ára Orri Hauksson forstjóri Símans segir uppgjörið einkennast af mikilli virðisrýrnun óefnislegra eigna sem valdi verulegu tapi hjá samstæðunni. 14.3.2014 06:45
Til greina gæti komið að endurgreiða málskostnað Bankaráð Seðlabanka hefur falið Ríkisendurskoðun úttekt á greiðslu málskostnaðar seðlabankastjóra. 14.3.2014 06:30
Hluthafar VÍS fá um 1,8 milljarða Aðalfundur tryggingafélagsins VÍS samþykkti í dag tillögu stjórnar um að greiða hluthöfum arð sem nemur 1.831 milljón króna, um 0,73 krónur á hlut, fyrir árið 2013. 13.3.2014 20:04
Lýður og Bjarnfreður dæmdir í fangelsi Lýður Guðmundsson var í Hæstrétti í dag dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir brot á lögum um hlutafélög. Bjarnfreður H. Ólafsson hlaut sex mánaða fangelsi fyrir samskonar brot á sömu lögum. 13.3.2014 16:46
Már: „Sjálfstæði Seðlabankans er ekki eftiráskýring“ Már Guðmundsson seðlabankastjóri hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann kemur á framfæri athugasemdum vegna umræðu um málskostnað sem greiddur var af bankanum vegna launmáls hans sem fór fyrir dómstóla. 13.3.2014 15:28
Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi afhent í fimmta sinn Markmið Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi er að vekja athygli á framúrskarandi starfi stjórnenda sem eru aðilar að félaginu. 13.3.2014 14:44
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent