„Ísland er ekki góður staður til að reka alþjóðlegt fyrirtæki“ Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 14. mars 2014 09:22 Auk þess að vera stjórnarformaður Össurar er Jacobsen einnig stjórnarformaður Lego, varaformaður stjórnar flutningafyrirtækisins A.P. Møller Mærsk og stjórnarmaður hjá raftækjaframleiðandanum Sennheiser. Össur Niels Jacobsen stjórnarformaður Össurar hf. fór hörðum orðum um íslenskt viðskiptaumhverfi og stjórnvöldum á aðalfundi félagsins í morgun og lýsti yfir miklum áhyggjum af stöðu fyrirtæksins vegna gjaldeyrishaftanna á Íslandi. Jacobsen sagði Össur starfa með undanþágum frá gjaldeyrishöftunum og ef ekki væri fyrir þessar undanþágur þá væri það ómögulegt að starfrækja fyrirtækið hér á landi. Hann sagðist hafa nefnt það síðustu þrjá aðalfundi hversu áhyggjufullur hann væri af stöðunni í íslensku viðskipta- og lagaumhverfi. Jacobsen nefndi að Ísland hefði verið í umsóknarferli hjá Evrópusambandinu og það hefði verið besta tækifæri Össurar til að komast út úr þeirri erfiðu stöðu sem fyrirtækið hefur verið í vegna gjaldeyrishaftanna og komast þannig í öruggara og fyrirsjáanlegra lagaumhverfi. „Því miður eru áhyggjur mínar enn gildar þar sem íslensk stjórnvöld hafa í hyggju að enda umsóknarferlið án þess að nokkuð plan sé í sjónmáli,“ sagði Jacobsen. Hann sagði enga áætlun við lýði við að aflétta gjaldeyrishöftunum, þrátt fyrir að um sex ár séu liðin frá því þeim var komið á. Hann sagði Össur ver alþjóðlegt fyrirtæki með sölu, markaðssetningu og starfsemi á heimsvísu. Það sé algjörlegt lífsnauðsynlegt fyrir slíkt fyrirtæki að starfa í umhverfi sem bæði er opið og fyrirsjáanlegt. „Sú er ekki staðan á þessari stundu og það sem verra er, engin lausn er í sjónmáli,“ sagði Jacobsen. Hann sagði Össur hafa laðað sig að þessu ástandi að einhverju leyti. Öll fjármál séu framkvæmd í gegnum erlend félög og hefðbundin fjármunastarfsemi eigi undir undanþágur frá gjaldeyrishöftunum. „Þetta gengur ekki til lengri tíma. Á þessari stundu er Ísland ekki góður staður til að reka alþjóðlegt fyrirtæki. Þetta er meiriháttar áhyggjuefni og ég vona að það verði komið fram með lausn fljótlega,“ sagði Jacobsen. Mest lesið Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu Neytendur Ballið búið hjá Bankanum bistró Viðskipti innlent Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Viðskipti innlent Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Neytendur Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Viðskipti innlent Sorglega lítið að frétta af árangri kynjakvóta í jafnréttisparadís Framúrskarandi fyrirtæki Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Viðskipti innlent Vara við sósum sem geta sprungið Neytendur Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Viðskipti innlent „Sjálfbærni getur líka haft áhrif á stolt starfsmanna“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Sjá meira
Niels Jacobsen stjórnarformaður Össurar hf. fór hörðum orðum um íslenskt viðskiptaumhverfi og stjórnvöldum á aðalfundi félagsins í morgun og lýsti yfir miklum áhyggjum af stöðu fyrirtæksins vegna gjaldeyrishaftanna á Íslandi. Jacobsen sagði Össur starfa með undanþágum frá gjaldeyrishöftunum og ef ekki væri fyrir þessar undanþágur þá væri það ómögulegt að starfrækja fyrirtækið hér á landi. Hann sagðist hafa nefnt það síðustu þrjá aðalfundi hversu áhyggjufullur hann væri af stöðunni í íslensku viðskipta- og lagaumhverfi. Jacobsen nefndi að Ísland hefði verið í umsóknarferli hjá Evrópusambandinu og það hefði verið besta tækifæri Össurar til að komast út úr þeirri erfiðu stöðu sem fyrirtækið hefur verið í vegna gjaldeyrishaftanna og komast þannig í öruggara og fyrirsjáanlegra lagaumhverfi. „Því miður eru áhyggjur mínar enn gildar þar sem íslensk stjórnvöld hafa í hyggju að enda umsóknarferlið án þess að nokkuð plan sé í sjónmáli,“ sagði Jacobsen. Hann sagði enga áætlun við lýði við að aflétta gjaldeyrishöftunum, þrátt fyrir að um sex ár séu liðin frá því þeim var komið á. Hann sagði Össur ver alþjóðlegt fyrirtæki með sölu, markaðssetningu og starfsemi á heimsvísu. Það sé algjörlegt lífsnauðsynlegt fyrir slíkt fyrirtæki að starfa í umhverfi sem bæði er opið og fyrirsjáanlegt. „Sú er ekki staðan á þessari stundu og það sem verra er, engin lausn er í sjónmáli,“ sagði Jacobsen. Hann sagði Össur hafa laðað sig að þessu ástandi að einhverju leyti. Öll fjármál séu framkvæmd í gegnum erlend félög og hefðbundin fjármunastarfsemi eigi undir undanþágur frá gjaldeyrishöftunum. „Þetta gengur ekki til lengri tíma. Á þessari stundu er Ísland ekki góður staður til að reka alþjóðlegt fyrirtæki. Þetta er meiriháttar áhyggjuefni og ég vona að það verði komið fram með lausn fljótlega,“ sagði Jacobsen.
Mest lesið Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu Neytendur Ballið búið hjá Bankanum bistró Viðskipti innlent Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Viðskipti innlent Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Neytendur Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Viðskipti innlent Sorglega lítið að frétta af árangri kynjakvóta í jafnréttisparadís Framúrskarandi fyrirtæki Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Viðskipti innlent Vara við sósum sem geta sprungið Neytendur Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Viðskipti innlent „Sjálfbærni getur líka haft áhrif á stolt starfsmanna“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Sjá meira
Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu Neytendur
Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu Neytendur