Mikilvægt að finna heildstæða lausn Samúel Karl Ólason skrifar 14. mars 2014 15:03 Vísir/GVA/Aðsend Samtök ferðaþjónustunnar lýsa yfir vonbrigðum með þá stefnu Landeigendafélags Geysis um gjaldtöku á Geysissvæðinu. Samtökin óttast að aðrir landeigendur muni fylgja í kjölfarið. Ríkissjóður hefur gefið út að niðurstöðu sýslumannsins á Selfossi verði skotið til Héraðsóms Suðurlands. Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri ferðaþjónustunnar, segir það mjög jákvætt. „Það er mikilvægt að leiða þetta mál til lykta. Stóra málið er að SAF eru að beita sér fyrir því að við verðum að finna sameiginlega niðurstöðu að sameiginlegum hagsmunum ferðaþjónustunnar.“ „Það þarf að tryggja heildarhagsmuni einnar stærstu atvinnugreinar landsins og það er mikið í húfi. Það hefur sýnt sig á síðustu dögum í hvað stefnir ef menn hugsa í staðbundnum lausnum frekar en heildstæðum,“ segir Helga. Hún bendir á að ráðherra hafi komið fram með drög að frumvarpi af náttúrupassa og það er verið að rýna í þau og skoða. Það er mikilvægt að menn setjist yfir það með heilum hug til að ná sameiginlegri sátt og lausn. Það verður að hafa í huga að 80 prósent ferðamanna koma hingað út af náttúrunni, friðsæld og víðáttu. Það er mikið í húfi ef rukkunarskúrar fara að rísa upp víða.“ Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Samtök ferðaþjónustunnar lýsa yfir vonbrigðum með þá stefnu Landeigendafélags Geysis um gjaldtöku á Geysissvæðinu. Samtökin óttast að aðrir landeigendur muni fylgja í kjölfarið. Ríkissjóður hefur gefið út að niðurstöðu sýslumannsins á Selfossi verði skotið til Héraðsóms Suðurlands. Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri ferðaþjónustunnar, segir það mjög jákvætt. „Það er mikilvægt að leiða þetta mál til lykta. Stóra málið er að SAF eru að beita sér fyrir því að við verðum að finna sameiginlega niðurstöðu að sameiginlegum hagsmunum ferðaþjónustunnar.“ „Það þarf að tryggja heildarhagsmuni einnar stærstu atvinnugreinar landsins og það er mikið í húfi. Það hefur sýnt sig á síðustu dögum í hvað stefnir ef menn hugsa í staðbundnum lausnum frekar en heildstæðum,“ segir Helga. Hún bendir á að ráðherra hafi komið fram með drög að frumvarpi af náttúrupassa og það er verið að rýna í þau og skoða. Það er mikilvægt að menn setjist yfir það með heilum hug til að ná sameiginlegri sátt og lausn. Það verður að hafa í huga að 80 prósent ferðamanna koma hingað út af náttúrunni, friðsæld og víðáttu. Það er mikið í húfi ef rukkunarskúrar fara að rísa upp víða.“
Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira