Tíu krónur í skiptum fyrir 350 þúsund krónur Snærós Sindradóttir skrifar 17. mars 2014 10:06 Þetta er seðillinn sem seldist svimandi háu verði á uppboði nú um helgina. VÍSIR/aðsent Íslenskur tíu króna seðill frá árinu 1886 seldist á um 350 þúsund krónur á uppboði í Danmörku í gær, um þreföldu matsverði uppboðsfyrirtækisins Bruun & Rasmussens. Margir voru um hituna en sá sem hæst bauð hreppti seðilinn á 12.500 krónur danskar. Ef kaupandinn er íslenskur má gera ráð fyrir að viðbættum virðisaukaskatti greiði hann um 400 þúsund krónur fyrir seðilinn kominn hingað til lands.Númer fjögur í röðinniÞó að seðillinn teljist í frekar lélegum gæðaflokki, nýtur hann þeirrar sérstöðu að raðnúmer hans er óvenju lágt, eða 0004, sem þýðir að hann hafi verið fjórði seðillinn í þessari útgáfu. Yfirleitt eru seðlar með svo lága raðtölu eingöngu í eigu Seðlabanka eða safna og einkaaðilar sækjast því eftir þeim.Vaxandi eftirspurn„Þegar kemur að verðmati seðla eins og margra annarra söfnunargripa skipta gæði, fágæti og saga höfuðmáli við verðlagningu. Sjaldgæfir íslenskir seðlar í góðu ásigkomulagi hafa verið að standa sig vel á uppboðum erlendis og greinileg vaxandi eftirspurn eftir þeim, m.a. frá Bandaríkjunum þar sem marga öfluga safnara er að finna,“ segir Baldvin Halldórsson sem situr í uppboðsnefnd Myntsafnarafélags Íslands. Seðillinn er úr fyrstu seðlaröð landssjóðs, útgefinn samkvæmt lögum frá 1885 um stofnun landsbanka á Íslandi. Fyrstu árin handritaði landshöfðingi og bankastjóri nafn sitt á seðlana en um aldamótin 1900 var farið að prenta undirskrift landshöfðingja. Á seðlinum er að finna undirskrift Magnúsar Stephensens, síðasta landshöfðingja Íslands, og Lárusar Sveinbjörnssonar, fyrsta bankastjóra Landsbanka Íslands. Tengdar fréttir Dýrasti seðill í heimi sleginn 370 milljónir fengust fyrir Vatnsmelónuseðilinn 13. mars 2014 14:31 Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Íslenskur tíu króna seðill frá árinu 1886 seldist á um 350 þúsund krónur á uppboði í Danmörku í gær, um þreföldu matsverði uppboðsfyrirtækisins Bruun & Rasmussens. Margir voru um hituna en sá sem hæst bauð hreppti seðilinn á 12.500 krónur danskar. Ef kaupandinn er íslenskur má gera ráð fyrir að viðbættum virðisaukaskatti greiði hann um 400 þúsund krónur fyrir seðilinn kominn hingað til lands.Númer fjögur í röðinniÞó að seðillinn teljist í frekar lélegum gæðaflokki, nýtur hann þeirrar sérstöðu að raðnúmer hans er óvenju lágt, eða 0004, sem þýðir að hann hafi verið fjórði seðillinn í þessari útgáfu. Yfirleitt eru seðlar með svo lága raðtölu eingöngu í eigu Seðlabanka eða safna og einkaaðilar sækjast því eftir þeim.Vaxandi eftirspurn„Þegar kemur að verðmati seðla eins og margra annarra söfnunargripa skipta gæði, fágæti og saga höfuðmáli við verðlagningu. Sjaldgæfir íslenskir seðlar í góðu ásigkomulagi hafa verið að standa sig vel á uppboðum erlendis og greinileg vaxandi eftirspurn eftir þeim, m.a. frá Bandaríkjunum þar sem marga öfluga safnara er að finna,“ segir Baldvin Halldórsson sem situr í uppboðsnefnd Myntsafnarafélags Íslands. Seðillinn er úr fyrstu seðlaröð landssjóðs, útgefinn samkvæmt lögum frá 1885 um stofnun landsbanka á Íslandi. Fyrstu árin handritaði landshöfðingi og bankastjóri nafn sitt á seðlana en um aldamótin 1900 var farið að prenta undirskrift landshöfðingja. Á seðlinum er að finna undirskrift Magnúsar Stephensens, síðasta landshöfðingja Íslands, og Lárusar Sveinbjörnssonar, fyrsta bankastjóra Landsbanka Íslands.
Tengdar fréttir Dýrasti seðill í heimi sleginn 370 milljónir fengust fyrir Vatnsmelónuseðilinn 13. mars 2014 14:31 Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira