Fleiri fréttir

Tekist á um skipan í sérfræðingahópinn

Tillaga um skipun sérfræðingahóps um skuldavandann verður lögð fyrir ríkisstjórn á föstudag. Ekki hefur gengið þrautalaust að ná saman um fulltrúa í hópinn.

Kínverjar skrefi nær Drekanum

Orkustofnun stefnir að því að úthluta þriðja olíuleitarleyfinu á Drekasvæðið í haust, - til Eykons Energy og kínverska ríkisolíufélagsins CNOOC.

Íslandspistill á CNN "nánast hrein steypa“

Gylfi Magnússon, hagfræðingur og fyrrum efnahags- og viðskiptaráðherra gerir lítið úr dökkri sýn pistlahöfundar á CNN á íslensku efnahagslífi. Segir rangt farið með hagtölur og ólíklegt að fleiri áföll á Íslandi muni hafa áhrif um alla Evrópu.

Tæplega einn og hálfur milljarður í hagnað

Hagnaður Landsnets á fyrri helmingi ársins er ríflega sex sinnum meiri en á sama tíma í fyrra samkvæmt nýbirtum rekstrarreikningi. Hagnaðurinn það sem af er árinemur 1.488 milljónum króna samanborið við 236 milljóna króna hagnað fyrstu sex mánuði síðasta árs.

Græddu 207 milljónir króna

Hagnaður fjarskiptafyrirtækisins Vodafone jókst um 138 prósent milli ára á öðrum ársfjórðungi, samkvæmt nýbirtu uppgjöri félagsins. Hagnaður tímabilsins nam 207 milljónum króna.

Ísland varla tifandi tímasprengja Evrópu

Íslandi er líkt við tifandi tímasprengju fyrir efnahagslíf Evrópu í pistli sem birtist á viðskiptavef CNN í dag. Hagfræðilektor við HR segir þó að þar sé frekar djúpt í árina tekið.

Mánuður í nýjan iPhone?

Nýr iPhone kemur á markað 10. september næstkomandi samkvæmt heimildum bandarísku tæknifréttasíðunnar All Things D.

Nýtt æði í New York: Allir æstir í Cronut

Cronut er nýtt æði í New York. Cronut er sætabrauð sem má segja að sé blanda af amerískum kleinuhing og smjördeigshorni. Bandaríska fréttasíðan Polycimic segir að um þessar mundir sé Cronut líklega meira virði en gull.

Segir IPA-styrki hafa bætt hag landsins

Íslensk stjórnsýsla og samfélag hefur hagnast verulega á aðildarferlinu við Evrópusambandið. Þetta segir stjórnmálafræðingur í stjórn Félags stjórnsýslufræðinga.

Nýr sæstrengur til Íslands

Vodafone skrifaði í morgun undir samning við bandaríska fyrirtækið Emerald Networks um lagningu nýs sæstrengs til landsins.

Nálgun AGS samræmist ekki hugmyndum Íslendinga um kerfið.

Kristján Þór Júlíusson gefur lítið fyrir fullyrðingar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um að hægt sé að spara í heilbrigðiskerfinu um 50 milljarða án þess að skerða þjónustu. Hann segir að nálgun AGS samræmist ekki hugmyndum Íslendinga um kerfið.

Bjarni segir verkefni FME að meta hæfi Kínverjanna

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að það sé Fjármálaeftirlitsins að svara hvort kínverskir fjárfestar séu hæfir til að eiga Íslandsbanka og gerir ekki athugasemd við kínverskt eignarhald á bankanum fyrirfram.

Yahoo! fær andlitslyftingu

Leitarsíðan Yahoo! ætlar að breyta merkinu sínu sem hefur verið óbreytt í bráðum tvo áratugi. Yahoo! ætlar að koma með nýtt merki á hverjum degi í 30 daga en 4. september næstkomandi mun eitt þessara 30 merkja verða valið til þess að verða nýtt merki leitarsíðunnar.

Fasteignamarkaðurinn að taka við sér

"Markaðurinn er að taka við sér, maður sér að þetta er að aukast hægt og rólega, þó hann sé ekki beinlínis að spretta upp,“ segir Hildur Freysdóttir ,sérfræðingur á mat- og hagsviði hjá Þjóðskrá Íslands.

Aðeins afgreiðslufólk á kassa lækkar í launum

Lægst launaða starfstétt verslunar er afgreiðslufólk á kassa, samkvæmt launakönnun Verslunarmannafélags Reykjavíkur (VR) fyrir árið 2012. Afgreiðslufólk á kassa er einnig eina stéttin sem lækkað hefur í launum að raunvirði á milli ára. Vakin er athygli á þessari launaþróun í Árbók verslunarinnar 2013 en þar er farið yfir laun verslunarfólks.

Ekkert 4G í iPhone 5

Liv segir marga iPhone 5 eigendur hafa haft samband við Nova á síðustu dögum, í von um að fá aðgang að 4G kerfinu.

Legókubbar fyrir fullorðna

Þessi nýjasta vara danska leikfangafyrirtækisins byggir á íslensku hugviti og er ætlað að virkja sköpunargáfu fólks vítt og breitt um heiminn.

Vilja draga úr kostnaði við opinbert eftirlit

Áhugi er fyrir því innan ríkisstjórnarflokkanna að draga úr kostnaði við opinbert eftirlit og láta kostnaðinn samrýmast betur þörf. Þannig endurspegli stærð eftirlitsstofnana umfangi verkefna þeirra.

Ofurhraði í farsímum Nova

Í dag hóf Nova að bjóða viðskiptavinum sínum upp á 4G þjónustu í farsíma, fyrst íslenskra fyrirtækja.

Sjá næstu 50 fréttir