Fleiri fréttir Tíu verslanir fá áminningu Neytendastofa kannaði verðmerkingar í Kringlunni. 31.7.2013 20:17 Skrifstofu AGS á Íslandi lokað í dag Skrifstofu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á Íslandi verður lokað í dag eftir að hafa verið starfrækt hér í rúm fjögur ár. 31.7.2013 14:02 Mikil sóknarfæri í metanóli Kanadískt orkufyrirtæki hefur fjárfest í íslenska metanólfyrirtækinu Carbon Recycling International fyrir 600 milljónir króna. Þetta er stærsta erlenda fjárfesting hér á landi frá hruni. 30.7.2013 19:23 Ekki búið að ákveða refsiaðgerðir ESB gegn Íslandi Ólíklegt er að Evrópusambandið hefji refsiaðgerðir gegn Íslendingum og Færeyingum vegna makríldeilunnar fyrir mánaðamót. 30.7.2013 14:32 Lánshæfi Landsvirkjunar veikist Alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækið Standard and Poor"s hefur breytt horfum á lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar úr stöðugum í neikvæðar. 30.7.2013 13:00 Ferðamenn eyddu 9,8 milljörðum í júní Erlendir ferðamenn eyddu 9,8 milljónum króna á Íslandi í júní. Greiðslukortaveltan jókst alls um 18,1% frá sama mánuði í fyrra. 30.7.2013 12:44 Mesta erlenda fjárfestingin eftir hrun Kanadíska fyrirtækið Methanex tilkynnti á blaðamannafundi rétt í þessu um 600 milljóna fjárfestingu í íslenska eldsneytisfyrirtækinu Carbon Reycling International sem rekur fyrstu verksmiðju sinnar tegundar sem framleiðir endurnýjanlegt metanól úr útblæstri, vatni og raforku. 30.7.2013 11:44 Sparifélagið tilbúið í rekstur banka og býður í sparisjóði Sparifélagið býður í hlut Fjarðabyggðar í Sparisjóði Norðfjarðar. Ingólfur Ingólfsson sparnaðarráðgjafi segir félagið reiðubúið að kaupa alla hluti ríkisins í sparisjóðum. Félagið sé full fjármagnað og tilbúið í samkeppni. 30.7.2013 07:00 Vinnslustöðin greiðir 1,1 milljarð í arð Hagnaðist um jafnvirði 2,3 milljarða króna árið 2012. 29.7.2013 22:25 Tilraunir hefjast með risarafhlöðu Í Bretlandi eru að hefjast tilraunir með 6 megawatta rafhlöðu, sem gæti sparað Bretum og jarðarbúum öllum stórfé. 29.7.2013 15:08 Stærsta auglýsingafyrirtæki í heimi Bandaríska fyrirtækið Omnicom og franska fyrirtækið Publicis hafa nú sameinast í eitt stórt alþjóðlegt auglýsingafyrirtæki. 29.7.2013 15:00 Stærsti geimbardagi sögunnar í Eve-Online Hátt í þrjú þúsund geimskip skemmdust eða var eytt í stærsta geimbardaga sögunnar sem fram fór í Eve-Online tölvuleiknum í nótt. 29.7.2013 12:30 Ósáttur við Jane Austen Lögreglan í Bretlandi handtók í gær 21 árs gamlan mann vegna færslna á Twitter þar sem hann lýsti yfir andúð sinni á því að andlit Jane Austen verði prentað á peningaseðla þar í landi. 29.7.2013 10:00 Bara fjórðungur íbúa ESB með 4G-aðgang Ný úttekt leiðir í ljós að einungis fjórðungur íbúa ESB-ríkja hefur aðgang að 4G-háhraðatengingu og nær enginn í dreifbýli. Varaforseti framkvæmdastjórnar ESB varar við því að aukin netumferð gæti reynst núverandi kerfi ofviða að óbreyttu. 29.7.2013 07:45 Leggja fram tillögu að uppbyggingu á SÍF-reitnum Knattspyrnufélag Reykjavíkur og Búseti hsf. vonast til að slá tvær flugur í einu höggi með því að reisa hátt í áttatíu íbúðir og fjölnota íþróttahús á SÍF-reitnum svokallaða. 28.7.2013 20:21 Lygilegt rán í Cannes Maður vopnaður byssu ruddist inn á Carlton hótelið í Cannes í morgun og hafði á brott með sér gimsteina að verðmæti 40 milljóna evra, 6,4 milljarða íslenskra króna. 28.7.2013 13:27 Heftir aðgengi ríkissjóðs að lánsfé Hagfræðingur hefur áhyggjur af mati Standard og Poors 27.7.2013 19:05 Hornsteinn hafnarhverfisins rís Eflaust kætast margir vegfarendur í borginni við að sjá nýbyggingar teygja sig mót himni á ný eftir ládeyðuna sem fylgdi hruninu. Við Mýrargötu 26 rís þessi sjö hæða íbúðabygging en Óskar Rúnar Harðarson, framkvæmdastjóri fasteignasölunnar Mikluborgar, segir hana marka upphaf fyrsta alvöru hafnarhverfisins í Reykjavík. 27.7.2013 06:45 Gagnrýna ákvörðun Standard & Poor's Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra segir að ákvörðun matsfyrirtæksins Standard & Poor's um að breyta lánshæfishorfum íslenska ríkisins úr stöðugum í neikvæðar hafi ekki áhrif á þau áform ríkisstjórnarinnar að lækka skuldir heimilanna. Matsfyrirtækið óttast að þetta kunni að skaða ríkissjóð og traust erlendra fjárfesta á Íslandi. 26.7.2013 19:22 Sá viðsnúningur sem felst í mati Standard and Poor's veruleg vonbrigði Árni Páll lítur á matið sem viðvörunarskot. Steingrímur hafði vonast eftir batnandi lánshæfismati. 26.7.2013 18:57 „Þetta þýðir verðbólga, verðtrygging og lífskjör versna“ Launaskrið hjá forstjórum og stjórnendum senda afar neikvæð skilaboð út í atvinnulífið og myndar óvissu um gerð kjarasamninga. Þetta segir ritstjóri Frjálsrar verslunar og spyr hvort að Íslendingar hafi ekki einum of oft gengið í gegnum þessa rullu. 26.7.2013 18:45 Fjármálaráðherra segir að vanda þurfi tímasetningu á sölu bankanna Segir að það hljóti að koma til skoðunar á næstu árum að ríkissjóður selji eignir til að rétta af stöðu ríkissjóðs. 26.7.2013 17:46 Hlutur Mark Zuckerberg hækkaði um 444 milljarða á einum degi Hlutur Mark Zuckerberg í Facebook hækkaði um rúmlega 444 milljarða á einum degi og er hann því talsvert ríkari maður í dag en í gær. 26.7.2013 17:08 Vigdís Hauks segir Standard & Poor's með inngrip í innanríkismál Stjórnvöld muni ekki beygja sig fyrir slíkum afskiptum sem sett séu fram til að hafa áhrif á uppgjör gömlu bankanna við erlenda kröfuhafa í tengslum við aðgerðir vegna skulda heimilanna. 26.7.2013 16:36 Fjármálaráðherra segir óheppilegt að vaxtaafsláttur Íslandsbanka skerði vaxtabætur Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir óheppilegt að afsláttur sem Íslandsbanki gaf skilvirkum viðskiptavinum sínum á vöxtum lána þeirra, verði til þess að vaxtabætur þessa hóps skerðist. 26.7.2013 16:21 Telur stöðu gengislánamála óásættanlega Félags- og húsnæðismálaráðherra kynnti samantekt umboðsmanns skuldara á fundi ríkisstjórnar í gær. 26.7.2013 15:30 Sjómenn hinir nýju forstjórar Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar, hefur áhyggjur af þeim skilaboðum sem launaskrið þeirra sem hæst hafa launin í samfélaginu sendi út á almenna vinnumarkaðinn. 26.7.2013 13:19 Tillögur mótaðar um framtíðarstefnu í húsnæðismálum Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra mun skipa verkefnisstjórn og samvinnuhóp honum til ráðgjafar. 26.7.2013 13:14 Krefjast bóta vegna þrælahalds Fjórtán ríki í og við Karíbahaf hafa hafið ferli til þess að sækja í sameiningu skaðabætur til þriggja fyrrum nýlenduvelda vegna áhrifa sem þau segja enn gæta vegna þrælasölu og þjóðarmorða á sínum tíma. 26.7.2013 13:00 Tekjur Íslendinga - Íþróttamenn og þjálfarar Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26.7.2013 12:00 Tekjur Íslendinga - Listamenn Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26.7.2013 11:45 Tekjur Íslendinga - Sveitastjórnarmenn Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26.7.2013 11:30 Tekjur Íslendinga - Forseti, alþingismenn og ráðherrar Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26.7.2013 11:15 Hóta að setja Ísland í ruslflokk Matsfyrirtækið Standard & Poor's varar við því að lánshæfismat Íslands verði fært í ruslflokk standi ríkisstjórnin við loforð sín um skuldaniðurfellingar. 26.7.2013 11:07 Halliburton eyddi gögnum Mun greiða hæstu mögulegu sekt vegna olíumengunarslyssins í Mexíkóflóa árið 2010. 26.7.2013 11:07 Tekjur Íslendinga - Forstjórar fyrirtækja Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26.7.2013 11:00 Sviku út 37 milljarða króna Alríkislögregla Bandaríkjanna hefur ákært tölvuþrjóta í stærsta máli sinnar tegundar. 26.7.2013 08:49 Öpp 365 miðla sótt 75.000 sinnum Notendur snjallsíma og spjaldtölva hafa tekið öppunum fyrir miðla 365 fagnandi 26.7.2013 08:30 Frumkvöðlar kenna hönnun tölvuleikja Ingþór Hjálmarsson og Tyrfingur Sigurðsson hafa ýtt heimasíðunni loleikjagerd.com úr vör. 26.7.2013 08:00 Jörð með fyrirheit um olíu til sölu í Öxarfirði "Ég hef aldrei áður haft til sölu jörð þar sem eru fyrirheit um olíuvinnslu,“ segir Magnús Leopoldsson hjá Fasteignamiðstöðinni sem nú er með til sölu helmingshlut í jörðinni Skógum III í Öxarfirði. Hugsanlegt er sagt að olía finnist þar í jörðu. 26.7.2013 08:00 Flugeldafélag Arnar Árnasonar á hausinn Flugeldafélagið Bomba.is, sem er í helmingseigu Spaugstofumannsins Arnar Árnasonar, hefur verið lýst gjaldþrota. Félagið tapaði milljónum króna árið 2011 eftir að hafa neyðst til að endurkalla tvær gerðir af skottertum vegna framleiðslugalla. 26.7.2013 07:00 Forsætisráðherrahjónin eiga 1,1 milljarð umfram skuldir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona hans, eiga rúmlega 1,1 milljarð króna umfram skuldir. 25.7.2013 14:56 Hægt að smíða gervifót á klukkustund Fyrirlestur Össurar Kristinssonar á TEDxReykjavík. Hann fjallar um nýja tækni í gerð stoðtækja sem hægt er að kenna ófaglærðum í þróunarríkjum. 25.7.2013 14:15 Apple seldi 31 milljón iPhone-síma Apple seldi 31 milljón iPhone síma á síðasta ársfjórðungi. 25.7.2013 13:42 Gengistryggð bílalán leiðrétt Leiðrétting á endurútreikningi tugþúsunda gengistryggðra bílalána hjá Landsbankanum hófst í byrjun júlí. 25.7.2013 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Skrifstofu AGS á Íslandi lokað í dag Skrifstofu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á Íslandi verður lokað í dag eftir að hafa verið starfrækt hér í rúm fjögur ár. 31.7.2013 14:02
Mikil sóknarfæri í metanóli Kanadískt orkufyrirtæki hefur fjárfest í íslenska metanólfyrirtækinu Carbon Recycling International fyrir 600 milljónir króna. Þetta er stærsta erlenda fjárfesting hér á landi frá hruni. 30.7.2013 19:23
Ekki búið að ákveða refsiaðgerðir ESB gegn Íslandi Ólíklegt er að Evrópusambandið hefji refsiaðgerðir gegn Íslendingum og Færeyingum vegna makríldeilunnar fyrir mánaðamót. 30.7.2013 14:32
Lánshæfi Landsvirkjunar veikist Alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækið Standard and Poor"s hefur breytt horfum á lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar úr stöðugum í neikvæðar. 30.7.2013 13:00
Ferðamenn eyddu 9,8 milljörðum í júní Erlendir ferðamenn eyddu 9,8 milljónum króna á Íslandi í júní. Greiðslukortaveltan jókst alls um 18,1% frá sama mánuði í fyrra. 30.7.2013 12:44
Mesta erlenda fjárfestingin eftir hrun Kanadíska fyrirtækið Methanex tilkynnti á blaðamannafundi rétt í þessu um 600 milljóna fjárfestingu í íslenska eldsneytisfyrirtækinu Carbon Reycling International sem rekur fyrstu verksmiðju sinnar tegundar sem framleiðir endurnýjanlegt metanól úr útblæstri, vatni og raforku. 30.7.2013 11:44
Sparifélagið tilbúið í rekstur banka og býður í sparisjóði Sparifélagið býður í hlut Fjarðabyggðar í Sparisjóði Norðfjarðar. Ingólfur Ingólfsson sparnaðarráðgjafi segir félagið reiðubúið að kaupa alla hluti ríkisins í sparisjóðum. Félagið sé full fjármagnað og tilbúið í samkeppni. 30.7.2013 07:00
Vinnslustöðin greiðir 1,1 milljarð í arð Hagnaðist um jafnvirði 2,3 milljarða króna árið 2012. 29.7.2013 22:25
Tilraunir hefjast með risarafhlöðu Í Bretlandi eru að hefjast tilraunir með 6 megawatta rafhlöðu, sem gæti sparað Bretum og jarðarbúum öllum stórfé. 29.7.2013 15:08
Stærsta auglýsingafyrirtæki í heimi Bandaríska fyrirtækið Omnicom og franska fyrirtækið Publicis hafa nú sameinast í eitt stórt alþjóðlegt auglýsingafyrirtæki. 29.7.2013 15:00
Stærsti geimbardagi sögunnar í Eve-Online Hátt í þrjú þúsund geimskip skemmdust eða var eytt í stærsta geimbardaga sögunnar sem fram fór í Eve-Online tölvuleiknum í nótt. 29.7.2013 12:30
Ósáttur við Jane Austen Lögreglan í Bretlandi handtók í gær 21 árs gamlan mann vegna færslna á Twitter þar sem hann lýsti yfir andúð sinni á því að andlit Jane Austen verði prentað á peningaseðla þar í landi. 29.7.2013 10:00
Bara fjórðungur íbúa ESB með 4G-aðgang Ný úttekt leiðir í ljós að einungis fjórðungur íbúa ESB-ríkja hefur aðgang að 4G-háhraðatengingu og nær enginn í dreifbýli. Varaforseti framkvæmdastjórnar ESB varar við því að aukin netumferð gæti reynst núverandi kerfi ofviða að óbreyttu. 29.7.2013 07:45
Leggja fram tillögu að uppbyggingu á SÍF-reitnum Knattspyrnufélag Reykjavíkur og Búseti hsf. vonast til að slá tvær flugur í einu höggi með því að reisa hátt í áttatíu íbúðir og fjölnota íþróttahús á SÍF-reitnum svokallaða. 28.7.2013 20:21
Lygilegt rán í Cannes Maður vopnaður byssu ruddist inn á Carlton hótelið í Cannes í morgun og hafði á brott með sér gimsteina að verðmæti 40 milljóna evra, 6,4 milljarða íslenskra króna. 28.7.2013 13:27
Heftir aðgengi ríkissjóðs að lánsfé Hagfræðingur hefur áhyggjur af mati Standard og Poors 27.7.2013 19:05
Hornsteinn hafnarhverfisins rís Eflaust kætast margir vegfarendur í borginni við að sjá nýbyggingar teygja sig mót himni á ný eftir ládeyðuna sem fylgdi hruninu. Við Mýrargötu 26 rís þessi sjö hæða íbúðabygging en Óskar Rúnar Harðarson, framkvæmdastjóri fasteignasölunnar Mikluborgar, segir hana marka upphaf fyrsta alvöru hafnarhverfisins í Reykjavík. 27.7.2013 06:45
Gagnrýna ákvörðun Standard & Poor's Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra segir að ákvörðun matsfyrirtæksins Standard & Poor's um að breyta lánshæfishorfum íslenska ríkisins úr stöðugum í neikvæðar hafi ekki áhrif á þau áform ríkisstjórnarinnar að lækka skuldir heimilanna. Matsfyrirtækið óttast að þetta kunni að skaða ríkissjóð og traust erlendra fjárfesta á Íslandi. 26.7.2013 19:22
Sá viðsnúningur sem felst í mati Standard and Poor's veruleg vonbrigði Árni Páll lítur á matið sem viðvörunarskot. Steingrímur hafði vonast eftir batnandi lánshæfismati. 26.7.2013 18:57
„Þetta þýðir verðbólga, verðtrygging og lífskjör versna“ Launaskrið hjá forstjórum og stjórnendum senda afar neikvæð skilaboð út í atvinnulífið og myndar óvissu um gerð kjarasamninga. Þetta segir ritstjóri Frjálsrar verslunar og spyr hvort að Íslendingar hafi ekki einum of oft gengið í gegnum þessa rullu. 26.7.2013 18:45
Fjármálaráðherra segir að vanda þurfi tímasetningu á sölu bankanna Segir að það hljóti að koma til skoðunar á næstu árum að ríkissjóður selji eignir til að rétta af stöðu ríkissjóðs. 26.7.2013 17:46
Hlutur Mark Zuckerberg hækkaði um 444 milljarða á einum degi Hlutur Mark Zuckerberg í Facebook hækkaði um rúmlega 444 milljarða á einum degi og er hann því talsvert ríkari maður í dag en í gær. 26.7.2013 17:08
Vigdís Hauks segir Standard & Poor's með inngrip í innanríkismál Stjórnvöld muni ekki beygja sig fyrir slíkum afskiptum sem sett séu fram til að hafa áhrif á uppgjör gömlu bankanna við erlenda kröfuhafa í tengslum við aðgerðir vegna skulda heimilanna. 26.7.2013 16:36
Fjármálaráðherra segir óheppilegt að vaxtaafsláttur Íslandsbanka skerði vaxtabætur Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir óheppilegt að afsláttur sem Íslandsbanki gaf skilvirkum viðskiptavinum sínum á vöxtum lána þeirra, verði til þess að vaxtabætur þessa hóps skerðist. 26.7.2013 16:21
Telur stöðu gengislánamála óásættanlega Félags- og húsnæðismálaráðherra kynnti samantekt umboðsmanns skuldara á fundi ríkisstjórnar í gær. 26.7.2013 15:30
Sjómenn hinir nýju forstjórar Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar, hefur áhyggjur af þeim skilaboðum sem launaskrið þeirra sem hæst hafa launin í samfélaginu sendi út á almenna vinnumarkaðinn. 26.7.2013 13:19
Tillögur mótaðar um framtíðarstefnu í húsnæðismálum Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra mun skipa verkefnisstjórn og samvinnuhóp honum til ráðgjafar. 26.7.2013 13:14
Krefjast bóta vegna þrælahalds Fjórtán ríki í og við Karíbahaf hafa hafið ferli til þess að sækja í sameiningu skaðabætur til þriggja fyrrum nýlenduvelda vegna áhrifa sem þau segja enn gæta vegna þrælasölu og þjóðarmorða á sínum tíma. 26.7.2013 13:00
Tekjur Íslendinga - Íþróttamenn og þjálfarar Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26.7.2013 12:00
Tekjur Íslendinga - Listamenn Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26.7.2013 11:45
Tekjur Íslendinga - Sveitastjórnarmenn Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26.7.2013 11:30
Tekjur Íslendinga - Forseti, alþingismenn og ráðherrar Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26.7.2013 11:15
Hóta að setja Ísland í ruslflokk Matsfyrirtækið Standard & Poor's varar við því að lánshæfismat Íslands verði fært í ruslflokk standi ríkisstjórnin við loforð sín um skuldaniðurfellingar. 26.7.2013 11:07
Halliburton eyddi gögnum Mun greiða hæstu mögulegu sekt vegna olíumengunarslyssins í Mexíkóflóa árið 2010. 26.7.2013 11:07
Tekjur Íslendinga - Forstjórar fyrirtækja Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26.7.2013 11:00
Sviku út 37 milljarða króna Alríkislögregla Bandaríkjanna hefur ákært tölvuþrjóta í stærsta máli sinnar tegundar. 26.7.2013 08:49
Öpp 365 miðla sótt 75.000 sinnum Notendur snjallsíma og spjaldtölva hafa tekið öppunum fyrir miðla 365 fagnandi 26.7.2013 08:30
Frumkvöðlar kenna hönnun tölvuleikja Ingþór Hjálmarsson og Tyrfingur Sigurðsson hafa ýtt heimasíðunni loleikjagerd.com úr vör. 26.7.2013 08:00
Jörð með fyrirheit um olíu til sölu í Öxarfirði "Ég hef aldrei áður haft til sölu jörð þar sem eru fyrirheit um olíuvinnslu,“ segir Magnús Leopoldsson hjá Fasteignamiðstöðinni sem nú er með til sölu helmingshlut í jörðinni Skógum III í Öxarfirði. Hugsanlegt er sagt að olía finnist þar í jörðu. 26.7.2013 08:00
Flugeldafélag Arnar Árnasonar á hausinn Flugeldafélagið Bomba.is, sem er í helmingseigu Spaugstofumannsins Arnar Árnasonar, hefur verið lýst gjaldþrota. Félagið tapaði milljónum króna árið 2011 eftir að hafa neyðst til að endurkalla tvær gerðir af skottertum vegna framleiðslugalla. 26.7.2013 07:00
Forsætisráðherrahjónin eiga 1,1 milljarð umfram skuldir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona hans, eiga rúmlega 1,1 milljarð króna umfram skuldir. 25.7.2013 14:56
Hægt að smíða gervifót á klukkustund Fyrirlestur Össurar Kristinssonar á TEDxReykjavík. Hann fjallar um nýja tækni í gerð stoðtækja sem hægt er að kenna ófaglærðum í þróunarríkjum. 25.7.2013 14:15
Apple seldi 31 milljón iPhone-síma Apple seldi 31 milljón iPhone síma á síðasta ársfjórðungi. 25.7.2013 13:42
Gengistryggð bílalán leiðrétt Leiðrétting á endurútreikningi tugþúsunda gengistryggðra bílalána hjá Landsbankanum hófst í byrjun júlí. 25.7.2013 13:00
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent