Fleiri fréttir

Mikil sóknarfæri í metanóli

Kanadískt orkufyrirtæki hefur fjárfest í íslenska metanólfyrirtækinu Carbon Recycling International fyrir 600 milljónir króna. Þetta er stærsta erlenda fjárfesting hér á landi frá hruni.

Lánshæfi Landsvirkjunar veikist

Alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækið Standard and Poor"s hefur breytt horfum á lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar úr stöðugum í neikvæðar.

Mesta erlenda fjárfestingin eftir hrun

Kanadíska fyrirtækið Methanex tilkynnti á blaðamannafundi rétt í þessu um 600 milljóna fjárfestingu í íslenska eldsneytisfyrirtækinu Carbon Reycling International sem rekur fyrstu verksmiðju sinnar tegundar sem framleiðir endurnýjanlegt metanól úr útblæstri, vatni og raforku.

Ósáttur við Jane Austen

Lögreglan í Bretlandi handtók í gær 21 árs gamlan mann vegna færslna á Twitter þar sem hann lýsti yfir andúð sinni á því að andlit Jane Austen verði prentað á peningaseðla þar í landi.

Bara fjórðungur íbúa ESB með 4G-aðgang

Ný úttekt leiðir í ljós að einungis fjórðungur íbúa ESB-ríkja hefur aðgang að 4G-háhraðatengingu og nær enginn í dreifbýli. Varaforseti framkvæmdastjórnar ESB varar við því að aukin netumferð gæti reynst núverandi kerfi ofviða að óbreyttu.

Leggja fram tillögu að uppbyggingu á SÍF-reitnum

Knattspyrnufélag Reykjavíkur og Búseti hsf. vonast til að slá tvær flugur í einu höggi með því að reisa hátt í áttatíu íbúðir og fjölnota íþróttahús á SÍF-reitnum svokallaða.

Lygilegt rán í Cannes

Maður vopnaður byssu ruddist inn á Carlton hótelið í Cannes í morgun og hafði á brott með sér gimsteina að verðmæti 40 milljóna evra, 6,4 milljarða íslenskra króna.

Hornsteinn hafnarhverfisins rís

Eflaust kætast margir vegfarendur í borginni við að sjá nýbyggingar teygja sig mót himni á ný eftir ládeyðuna sem fylgdi hruninu. Við Mýrargötu 26 rís þessi sjö hæða íbúðabygging en Óskar Rúnar Harðarson, framkvæmdastjóri fasteignasölunnar Mikluborgar, segir hana marka upphaf fyrsta alvöru hafnarhverfisins í Reykjavík.

Gagnrýna ákvörðun Standard & Poor's

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra segir að ákvörðun matsfyrirtæksins Standard & Poor's um að breyta lánshæfishorfum íslenska ríkisins úr stöðugum í neikvæðar hafi ekki áhrif á þau áform ríkisstjórnarinnar að lækka skuldir heimilanna. Matsfyrirtækið óttast að þetta kunni að skaða ríkissjóð og traust erlendra fjárfesta á Íslandi.

„Þetta þýðir verðbólga, verðtrygging og lífskjör versna“

Launaskrið hjá forstjórum og stjórnendum senda afar neikvæð skilaboð út í atvinnulífið og myndar óvissu um gerð kjarasamninga. Þetta segir ritstjóri Frjálsrar verslunar og spyr hvort að Íslendingar hafi ekki einum of oft gengið í gegnum þessa rullu.

Sjómenn hinir nýju forstjórar

Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar, hefur áhyggjur af þeim skilaboðum sem launaskrið þeirra sem hæst hafa launin í samfélaginu sendi út á almenna vinnumarkaðinn.

Krefjast bóta vegna þrælahalds

Fjórtán ríki í og við Karíbahaf hafa hafið ferli til þess að sækja í sameiningu skaðabætur til þriggja fyrrum nýlenduvelda vegna áhrifa sem þau segja enn gæta vegna þrælasölu og þjóðarmorða á sínum tíma.

Tekjur Íslendinga - Íþróttamenn og þjálfarar

Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum.

Tekjur Íslendinga - Listamenn

Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum.

Tekjur Íslendinga - Sveitastjórnarmenn

Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum.

Tekjur Íslendinga - Forseti, alþingismenn og ráðherrar

Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum.

Hóta að setja Ísland í ruslflokk

Matsfyrirtækið Standard & Poor's varar við því að lánshæfismat Íslands verði fært í ruslflokk standi ríkisstjórnin við loforð sín um skuldaniðurfellingar.

Halliburton eyddi gögnum

Mun greiða hæstu mögulegu sekt vegna olíumengunarslyssins í Mexíkóflóa árið 2010.

Tekjur Íslendinga - Forstjórar fyrirtækja

Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum.

Jörð með fyrirheit um olíu til sölu í Öxarfirði

"Ég hef aldrei áður haft til sölu jörð þar sem eru fyrirheit um olíuvinnslu,“ segir Magnús Leopoldsson hjá Fasteignamiðstöðinni sem nú er með til sölu helmingshlut í jörðinni Skógum III í Öxarfirði. Hugsanlegt er sagt að olía finnist þar í jörðu.

Flugeldafélag Arnar Árnasonar á hausinn

Flugeldafélagið Bomba.is, sem er í helmingseigu Spaugstofumannsins Arnar Árnasonar, hefur verið lýst gjaldþrota. Félagið tapaði milljónum króna árið 2011 eftir að hafa neyðst til að endurkalla tvær gerðir af skottertum vegna framleiðslugalla.

Hægt að smíða gervifót á klukkustund

Fyrirlestur Össurar Kristinssonar á TEDxReykjavík. Hann fjallar um nýja tækni í gerð stoðtækja sem hægt er að kenna ófaglærðum í þróunarríkjum.

Sjá næstu 50 fréttir