Fleiri fréttir Túnfisksævintýri Íslendinga endar með ósköpum Félag íslensks túnfisksbónda skuldar fyrrverandi dótturfélagi sínu jafnvirði rúmra tveggja milljarða. Dótturfélagið, Umami Sustainable Seafood, var stærsta túnfiskeldi í heimi en hefur nú sagt upp fjölda starfsmanna og svarar ekki skilaboðum. 16.7.2013 10:00 Halli lífeyrissjóðanna samsvarar fjárlögum ríkisins Halli hjá lífeyrissjóðum með ábyrgð hins opinbera nemur 574 milljörðum króna. Forseti ASÍ segir að lausn á vandanum sé forsenda þess að farið verði í hækkun iðgjalda og samrýmingu réttinda. Atvinnulífið óttast álögur vegna hallans. 16.7.2013 07:00 Ríkið dregur lappirnar vegna hönnunarsamkeppni á Geysissvæðinu Hugmyndasamkeppni um framtíðarhönnun á Geysissvæðinu hefur frestast því fjármálaráðuneytið neitar að samþykkja texta í útboðslýsingu um að hönnun eigi að taka mið af framtíðargjaldtöku á svæðinu. Þetta er niðurstaðan þrátt fyrir að ríkisstjórnin hafi markað þá stefnu að slík gjaldtaka verði hafin. 15.7.2013 18:30 Nýr sæstrengur til Eyja Lagningu tæplega 13 kílómetra langs sæstrengs milli lands og Eyja er lokið. Kafbátur var notaður til verksins. 15.7.2013 15:58 Fiskverð hefur tvöfaldast frá áramótum Fiskverð hefur snarhækkað á fiskmörkuðum upp á síðkastið og í sumum tegundum hefur það allt að tvöfaldast frá áramótum. Einna mest er hækkunin á stórþorski, verð á honum var komið niður undir 200 krónur fyrir kílóið upp úr áramótum. Nú er verðið farið að slaga upp í 400 krónur. 15.7.2013 10:57 Íslendingar úr felum skattaskjóla Íslendingum sem yfirgefa skattaskjólin og gera sjálfviljugir grein fyrir eignum sínum og fjármunum í útlöndum hefur fjölgað. 13.7.2013 11:37 Áheyrendahópurinn tvöfaldaðist í Hörpu Á næsta starfsári munu rússneskir meistarar á borð við Dimitri Kitajenko og Vladimir Ashkenazy stjórna Sinfóníuhljómsveit Íslands. 13.7.2013 09:00 Umtalsverður halli hjá lífeyrissjóðunum Íslenska lífeyrissjóðskerfið er öflugt en þó eru veikleikar til staðar. Umtalsverður halli er enn á tryggingafræðilegri stöðu sjóðanna, eða sem nemur sexhundruð milljörðum króna. Þetta kemur fram í yfirliti Fjármálaeftirlitsins um stöðu lífeyrissjóðana í fyrra. 12.7.2013 19:04 Munu nú bjóða fjárfestum að taka þátt í fjármögnun Magma-skuldabréfsins Landsbréf munu á næstu vikum og mánuðum bjóða helstu viðskiptavinum sínum, sem einkum eru íslenskir stofnanafjárfestar og fagfjárfestar, að taka þátt í fjármögnun Magma-skuldabréfsins í gegnum fagfjárfestasjóð í rekstri Landsbréfa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sjóðnum en borgarráð samþykkti í gær sölu á bréfinu. 12.7.2013 16:11 Lánstraust með starfsemi í Súdan og Afganistan Creditinfo Group, áður Lánstraust, hefur hafið starfsemi í Súdan og Afganistan. Alþjóðabankinn samdi við fyrirtækið um uppsetningu á fjárhagsupplýsingakerfi með upplýsingum um lánstraust í Afganistan þrátt fyrir að fyrirtækið hefði átt hæsta tilboð í útboði. 12.7.2013 15:23 Nokia Lumia 1020 með 41 megapixla myndavél Gagnrýnendur eru hrifnir af nýjum Nokia Lumia og segja myndavélina frábæra, þó að síminn skjóti ef til vill yfir markið hjá mörgum farsímanotendum. 12.7.2013 12:42 Snjallsímaforrit fyrir lambakjöt Íslenskir matgæðingar geta nú með nýju snjallsímaforriti fengið ábendingar um tilboðsverð á lambakjöti og fengið uppskriftir sem henta því. Fer þetta fram í samstarfi við verslanir Krónunnar. 12.7.2013 12:00 Stærstir í vindmyllugeiranum Danska orkufyrirtækið DONG og þýska fyrirtækið Siemsen eru í forystu í vindmyllubransanum í Evrópu samkvæmt nýrri skýrslu frá "The European Wind Energy Association" (EWEA). 12.7.2013 10:00 Telur of hart að segja upp Smartbílum Samningi Kópavogsbæjar við akstursþjónustuna Smartbíla verður ekki sagt upp eins og minnihlutinn í bæjarráði lagði til. 12.7.2013 09:00 Tugmilljóna hönnun í súginn Arkitektastofan Arkís sakar Reykjavíkurborg um að svíkja samning um hönnun grunnskóla í Úlfarsárdal. Formaður borgarráðs segir að vegna ákvörðunar um að bæta íþróttahúsi og sundlaug við skólann verði að efna til hönnunarsamkeppni. 12.7.2013 08:30 Vilja aflétta veðum ÍLS af íbúðum Eirar Tveir íbúðarrétthafar hafa stefnt þrotabúi Eirar og Íbúðalánasjóði og vilja aflétta veðum sjóðsins af eignum þrotabúsins. Getur skipt gríðarmiklu máli fyrir alla rétthafa, segir lögmaður. Tekist er á um 1,9 milljarða veðkröfu Íbúðalánasjóðs. 12.7.2013 07:45 Fimm stjörnu glæsihótel rís við Hörpu Eftir helgi verður undirritaður kaupsamningur við ríki og borg um lóðina, eða holuna, eins og hún er gjarnan nefnd. Kaupandinn er fyrirtækið AIP-Iceland. 12.7.2013 07:17 Tóku lán hjá Sjóvá til að borga Ingunni Wernersbræður og Guðmundur Ólason létu Sjóvá borga Ingunni Wernersdóttur 600 milljónir þegar Milestone lenti í erfiðleikum. Allar arðgreiðslur úr Milestone runnu til bræðranna þótt þeir hafi ekkert fé lagt til kaupannaá hlut Ingunnar. 12.7.2013 07:00 EVE spilari tapaði skipi sem var metið á meira en milljón Það er leiðinlegt að tapa í tölvuleik, en það er enn leiðinlegra þegar þú ert svikinn af vini þínum og tapar rúmri milljón fyrir vikið. 11.7.2013 21:30 Vita ekki hver stendur á bak við sjóðinn sem vill kaupa Magma-bréfið Borgarráð samþykkti í dag að selja skuldabréf í Magma fyrir rúmlega átta milljarða króna í dag. Ekki er nákvæmlega vitað hver kaupandinn er. 11.7.2013 18:30 Töluverð hækkun á farmiðum í ágúst Farmiðar til London og Kaupmannahafnar í byrjun ágúst kosta mun meira nú en á síðasta ári hjá Icelandair og Wow Air. Easy Jet býður hins vegar lægra verð. Þetta kemur fram á vefsíðunni Túristi.is 11.7.2013 13:21 Þúsundir skipta yfir í DuckDuckGo leitarvélina vegna NSA hneykslisins Leitarvélin lofar fullkominni leynd yfir notkun hennar en stofnandinn segir leitarorð vera einhverjar persónulegustu upplýsingar hvers manns. 11.7.2013 12:15 Orkuveitan tekur lægra tilboði - mikil leynd yfir samningnum Borgaráðsfundur stendur nú yfir hjá Reykjavíkurborg, en þar verður meðal annars tekist á um sölu á Magma-skuldabréfi. Stjórnarformaður Orkuveitunnar segir leynd yfir málinu umhverfi sem löggjafinn hafi sett fyrirtækinu. 11.7.2013 11:59 Efla þarf stöðu íslenskra neytenda á fjármálamarkaði Nefnd sem skipuð var til að kanna vernd neytenda á fjármálamarkaði leggur til að stimpilgjöld verði afnumin og ríkisstjórnin beiti sér fyrir samanburðarverðsjá. Auðvelda þarf neytendum að færa sig á milli fjármálastofnana. 11.7.2013 07:00 Hilmari Björnssyni sagt upp Hilmari Björnssyni, dagskrárstjóra Skjás eins, var sagt upp störfum í gær. Hann hafði verið dagskrárstjóri frá því um mitt ár 2011 og þar áður sjónvarpsstjóri á sjónvarpsstöðinni Sýn og á Stöð 2 Sport. 11.7.2013 07:00 Apple sektað Tæknifyrirtækið Apple hefur verið dæmt til að greiða sekt vegna markaðssamráðs. Fyrirtækið á að hafa haft samráð við bókaútgefendur um verðlagningu á rafbókum. 11.7.2013 07:00 Stofnendur Snapchat voru "certified bros" Dómsskjöl sem hafa verið gerð opinber vegna málaferla stofnenda Snapchat á hendur hvor öðrum leiða í ljós hvernig grín og gaurangangur varð að dómsmáli vegna 800 milljón dollara fyrirtækis. 10.7.2013 21:08 Arðgreiðslunni ekki rift - þarf ekki að endurgreiða fjóra milljarða Pálmi Haraldsson var sýknaður í fjórum málum þrotabúss Fons gegn honum í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Hæsta upphæðin sem skiptastjóri þrotabúsins vildi að yrði rift, og endurgreidd að auki, voru fimm greiðslur upp á rúma fjóra milljarða til Matthews Holding SA. 10.7.2013 16:04 Græn framtíð endurnýtir fyrir stærsta tryggingafélag Skandinavíu Græn framtíð hefur samið við Mondux, eitt stærsta tryggingafélag Skandinavíu, um endurnýtingu á smáraftækjum sem viðskiptavinir skila inn vegna tjóna. 10.7.2013 15:16 Fyrstur Íslendinga til að hljóta Microsoft vottun Gísli Guðmundsson, kerfisstjóri hjá Advania, er fyrstur Íslendinga til að fá "Microsoft Most Valuable Professional“ (MVP) vottunina sem Microsoft veitir árlega notendum hugbúnaðar frá Microsoft. 9.7.2013 15:15 Bensínlítrinn hækkar um fjórar krónur Olíufélögin hækkuðu verð á olíu og bensíni í morgun, hvora tegund um fjórar krónur á lítrann. Bensínlítrinn er aftur kominn yfir 250 króna markið, eða í 251,10 og dísillítrinn er kominn hátt í 249 krónur. 9.7.2013 10:37 Sérstakur saksóknari ákærir Wernersbræður Kaup Milestone á hlut Ingunnar Wernersdóttur í félaginu eru talin umboðssvik af sérstökum saksóknara. Bræður hennar, Karl og Steingrímur, hafa verið ákærðir ásamt Guðmundi Ólasyni forstjóra og þremur endurskoðendum. 9.7.2013 07:30 Bleikjueldið vex hjá Þingeyingum Umhverfisstofnun veitti fyrirtækinu Haukamýri í Norðurþingi starfsleyfi fyrir 450 tonna bleikjueldi í gær. Nú þegar framleiðir fyrirtækið 200 tonn árlega. Nær öll framleiðslan er til útflutnings. 9.7.2013 07:00 Volkswagen í Danmörku kaupir helminginn í Heklu 9.7.2013 07:00 Drómi gæti talist brotlegur Fjármálaeftirlitið vinnur nú að sérstakri athugun sem snýr að viðskiptaháttum Dróma og hvort félagið brjóti lög með því að krefja lántakendur um mismun á láni sem áður hefur verið endurreiknað. 9.7.2013 07:00 Apple gefur forrit og leiki á fimm ára afmæli App Store App Store Apple er fimm ára í dag og Apple hefur því ákveðið að gefa tímabundið leiki og forrit sem jafnan þarf að greiða fyrir. 8.7.2013 21:09 Furðuleg íslensk símaauglýsing vekur athygli "Við gleðjumst yfir þessari velgengni, þetta hefur farið fram úr okkar björtustu vonum,“ segir Sveinn Tryggvason, rekstrarverkfræðingur og framkvæmdastjóri hjá fyrirtækinu Tæknivörum sem standa að baki Samsung-auglýsingu sem hefur vakið heimsathygli. 8.7.2013 16:08 FME skoðar viðskiptahætti Dróma Frosti Sigurjónsson formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis upplýsir á heimasíðu sinni að Fjármálaeftirlitið vinni nú að sérstakri athugun sem snúi meðal annars að viðskiptaháttum Dróma hf. 8.7.2013 15:56 Fyrrverandi framkvæmdastjóri ÍLS: Skýrslan full af slúðri og Gróusögum Guðmundur Bjarnason, fyrrverandi framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs, segir höfunda rannsóknarskýrslu um Íbúðalánasjóð hafa fallið í þá gryfju að fylla skýrsluna af slúðri, Gróusögum og hálfsannleik. 8.7.2013 15:43 Uppfærslan kostar 2,4 milljarða Landsvirkjun hefur samið við portúgalska fyrirtækið Efacec Energia um framleiðslu á vélaspennum í Búrfellsvirkjun.Í umfjöllun á fréttavef Electric Light & Power er samningurinn verðmetinn á 19 milljónir Bandaríkjadala, eða sem svarar 2,4 milljörðum króna. 8.7.2013 07:00 Lífeyrisjóðirnir hugleiða kaup á Hampiðjureitnum Nokkrir lífeyrissjóðir kanna nú hvort fýsilegt sé að fjárfesta í leiguíbúðarhúsnæði á Hampiðjureitnum. Um er að ræða 139 íbúðir og hljóðar fjárfestingin upp á 4,3 milljarða króna. Fjármálafyrirtækið Centra hefur gert samning um kaupin og eru bjartsýnirum að lífeyrissjóðirnir eigi eftir að kom með fjármagn inní verkefnið. 8.7.2013 07:00 Búið að laga stjórnskipulag Eirar Í nýrri skýrslu Deloitt um hjúkrunarheimilið Eir eru gerðar alvarlegar athugasemdir við stjórnskipulag og stjórnarhætti Eirar. Jón Sigurðsson, stjórnarformaður Eirar, segir fátt hafa komið á óvart í þeim ábendingum. 8.7.2013 07:00 "Það felst ranglæti í því að fólk borgar mismunandi fasteignagjöld" Hafnarfjarðarbær hefur orðið af hundruðum milljóna vegna rangrar skráningar fasteignagjalda og íbúum og fyrirtækjum er mismunað í innheimtu. Varabæjarfulltrúi segir eftirlit hafa brugðist. 7.7.2013 18:45 Tveir voru með allar tölur réttar Tveir heppnir voru með allar tölur réttar í lottóinu og fá fyrir vikið rúmar 28 milljónir króna hvor. 6.7.2013 19:47 Rannsókn lögreglu víkkuð út Í nýrri skýrslu Deloitte eru sagðar líkur á að greiðslur til fyrrverandi stjórnenda Hjúkrunarheimilisins Eirar hafi verið óeðlilegar. Sérstakur saksóknari kallaði í vor eftir frekari gögnum vegna eigin rannsóknar á Eir. 6.7.2013 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Túnfisksævintýri Íslendinga endar með ósköpum Félag íslensks túnfisksbónda skuldar fyrrverandi dótturfélagi sínu jafnvirði rúmra tveggja milljarða. Dótturfélagið, Umami Sustainable Seafood, var stærsta túnfiskeldi í heimi en hefur nú sagt upp fjölda starfsmanna og svarar ekki skilaboðum. 16.7.2013 10:00
Halli lífeyrissjóðanna samsvarar fjárlögum ríkisins Halli hjá lífeyrissjóðum með ábyrgð hins opinbera nemur 574 milljörðum króna. Forseti ASÍ segir að lausn á vandanum sé forsenda þess að farið verði í hækkun iðgjalda og samrýmingu réttinda. Atvinnulífið óttast álögur vegna hallans. 16.7.2013 07:00
Ríkið dregur lappirnar vegna hönnunarsamkeppni á Geysissvæðinu Hugmyndasamkeppni um framtíðarhönnun á Geysissvæðinu hefur frestast því fjármálaráðuneytið neitar að samþykkja texta í útboðslýsingu um að hönnun eigi að taka mið af framtíðargjaldtöku á svæðinu. Þetta er niðurstaðan þrátt fyrir að ríkisstjórnin hafi markað þá stefnu að slík gjaldtaka verði hafin. 15.7.2013 18:30
Nýr sæstrengur til Eyja Lagningu tæplega 13 kílómetra langs sæstrengs milli lands og Eyja er lokið. Kafbátur var notaður til verksins. 15.7.2013 15:58
Fiskverð hefur tvöfaldast frá áramótum Fiskverð hefur snarhækkað á fiskmörkuðum upp á síðkastið og í sumum tegundum hefur það allt að tvöfaldast frá áramótum. Einna mest er hækkunin á stórþorski, verð á honum var komið niður undir 200 krónur fyrir kílóið upp úr áramótum. Nú er verðið farið að slaga upp í 400 krónur. 15.7.2013 10:57
Íslendingar úr felum skattaskjóla Íslendingum sem yfirgefa skattaskjólin og gera sjálfviljugir grein fyrir eignum sínum og fjármunum í útlöndum hefur fjölgað. 13.7.2013 11:37
Áheyrendahópurinn tvöfaldaðist í Hörpu Á næsta starfsári munu rússneskir meistarar á borð við Dimitri Kitajenko og Vladimir Ashkenazy stjórna Sinfóníuhljómsveit Íslands. 13.7.2013 09:00
Umtalsverður halli hjá lífeyrissjóðunum Íslenska lífeyrissjóðskerfið er öflugt en þó eru veikleikar til staðar. Umtalsverður halli er enn á tryggingafræðilegri stöðu sjóðanna, eða sem nemur sexhundruð milljörðum króna. Þetta kemur fram í yfirliti Fjármálaeftirlitsins um stöðu lífeyrissjóðana í fyrra. 12.7.2013 19:04
Munu nú bjóða fjárfestum að taka þátt í fjármögnun Magma-skuldabréfsins Landsbréf munu á næstu vikum og mánuðum bjóða helstu viðskiptavinum sínum, sem einkum eru íslenskir stofnanafjárfestar og fagfjárfestar, að taka þátt í fjármögnun Magma-skuldabréfsins í gegnum fagfjárfestasjóð í rekstri Landsbréfa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sjóðnum en borgarráð samþykkti í gær sölu á bréfinu. 12.7.2013 16:11
Lánstraust með starfsemi í Súdan og Afganistan Creditinfo Group, áður Lánstraust, hefur hafið starfsemi í Súdan og Afganistan. Alþjóðabankinn samdi við fyrirtækið um uppsetningu á fjárhagsupplýsingakerfi með upplýsingum um lánstraust í Afganistan þrátt fyrir að fyrirtækið hefði átt hæsta tilboð í útboði. 12.7.2013 15:23
Nokia Lumia 1020 með 41 megapixla myndavél Gagnrýnendur eru hrifnir af nýjum Nokia Lumia og segja myndavélina frábæra, þó að síminn skjóti ef til vill yfir markið hjá mörgum farsímanotendum. 12.7.2013 12:42
Snjallsímaforrit fyrir lambakjöt Íslenskir matgæðingar geta nú með nýju snjallsímaforriti fengið ábendingar um tilboðsverð á lambakjöti og fengið uppskriftir sem henta því. Fer þetta fram í samstarfi við verslanir Krónunnar. 12.7.2013 12:00
Stærstir í vindmyllugeiranum Danska orkufyrirtækið DONG og þýska fyrirtækið Siemsen eru í forystu í vindmyllubransanum í Evrópu samkvæmt nýrri skýrslu frá "The European Wind Energy Association" (EWEA). 12.7.2013 10:00
Telur of hart að segja upp Smartbílum Samningi Kópavogsbæjar við akstursþjónustuna Smartbíla verður ekki sagt upp eins og minnihlutinn í bæjarráði lagði til. 12.7.2013 09:00
Tugmilljóna hönnun í súginn Arkitektastofan Arkís sakar Reykjavíkurborg um að svíkja samning um hönnun grunnskóla í Úlfarsárdal. Formaður borgarráðs segir að vegna ákvörðunar um að bæta íþróttahúsi og sundlaug við skólann verði að efna til hönnunarsamkeppni. 12.7.2013 08:30
Vilja aflétta veðum ÍLS af íbúðum Eirar Tveir íbúðarrétthafar hafa stefnt þrotabúi Eirar og Íbúðalánasjóði og vilja aflétta veðum sjóðsins af eignum þrotabúsins. Getur skipt gríðarmiklu máli fyrir alla rétthafa, segir lögmaður. Tekist er á um 1,9 milljarða veðkröfu Íbúðalánasjóðs. 12.7.2013 07:45
Fimm stjörnu glæsihótel rís við Hörpu Eftir helgi verður undirritaður kaupsamningur við ríki og borg um lóðina, eða holuna, eins og hún er gjarnan nefnd. Kaupandinn er fyrirtækið AIP-Iceland. 12.7.2013 07:17
Tóku lán hjá Sjóvá til að borga Ingunni Wernersbræður og Guðmundur Ólason létu Sjóvá borga Ingunni Wernersdóttur 600 milljónir þegar Milestone lenti í erfiðleikum. Allar arðgreiðslur úr Milestone runnu til bræðranna þótt þeir hafi ekkert fé lagt til kaupannaá hlut Ingunnar. 12.7.2013 07:00
EVE spilari tapaði skipi sem var metið á meira en milljón Það er leiðinlegt að tapa í tölvuleik, en það er enn leiðinlegra þegar þú ert svikinn af vini þínum og tapar rúmri milljón fyrir vikið. 11.7.2013 21:30
Vita ekki hver stendur á bak við sjóðinn sem vill kaupa Magma-bréfið Borgarráð samþykkti í dag að selja skuldabréf í Magma fyrir rúmlega átta milljarða króna í dag. Ekki er nákvæmlega vitað hver kaupandinn er. 11.7.2013 18:30
Töluverð hækkun á farmiðum í ágúst Farmiðar til London og Kaupmannahafnar í byrjun ágúst kosta mun meira nú en á síðasta ári hjá Icelandair og Wow Air. Easy Jet býður hins vegar lægra verð. Þetta kemur fram á vefsíðunni Túristi.is 11.7.2013 13:21
Þúsundir skipta yfir í DuckDuckGo leitarvélina vegna NSA hneykslisins Leitarvélin lofar fullkominni leynd yfir notkun hennar en stofnandinn segir leitarorð vera einhverjar persónulegustu upplýsingar hvers manns. 11.7.2013 12:15
Orkuveitan tekur lægra tilboði - mikil leynd yfir samningnum Borgaráðsfundur stendur nú yfir hjá Reykjavíkurborg, en þar verður meðal annars tekist á um sölu á Magma-skuldabréfi. Stjórnarformaður Orkuveitunnar segir leynd yfir málinu umhverfi sem löggjafinn hafi sett fyrirtækinu. 11.7.2013 11:59
Efla þarf stöðu íslenskra neytenda á fjármálamarkaði Nefnd sem skipuð var til að kanna vernd neytenda á fjármálamarkaði leggur til að stimpilgjöld verði afnumin og ríkisstjórnin beiti sér fyrir samanburðarverðsjá. Auðvelda þarf neytendum að færa sig á milli fjármálastofnana. 11.7.2013 07:00
Hilmari Björnssyni sagt upp Hilmari Björnssyni, dagskrárstjóra Skjás eins, var sagt upp störfum í gær. Hann hafði verið dagskrárstjóri frá því um mitt ár 2011 og þar áður sjónvarpsstjóri á sjónvarpsstöðinni Sýn og á Stöð 2 Sport. 11.7.2013 07:00
Apple sektað Tæknifyrirtækið Apple hefur verið dæmt til að greiða sekt vegna markaðssamráðs. Fyrirtækið á að hafa haft samráð við bókaútgefendur um verðlagningu á rafbókum. 11.7.2013 07:00
Stofnendur Snapchat voru "certified bros" Dómsskjöl sem hafa verið gerð opinber vegna málaferla stofnenda Snapchat á hendur hvor öðrum leiða í ljós hvernig grín og gaurangangur varð að dómsmáli vegna 800 milljón dollara fyrirtækis. 10.7.2013 21:08
Arðgreiðslunni ekki rift - þarf ekki að endurgreiða fjóra milljarða Pálmi Haraldsson var sýknaður í fjórum málum þrotabúss Fons gegn honum í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Hæsta upphæðin sem skiptastjóri þrotabúsins vildi að yrði rift, og endurgreidd að auki, voru fimm greiðslur upp á rúma fjóra milljarða til Matthews Holding SA. 10.7.2013 16:04
Græn framtíð endurnýtir fyrir stærsta tryggingafélag Skandinavíu Græn framtíð hefur samið við Mondux, eitt stærsta tryggingafélag Skandinavíu, um endurnýtingu á smáraftækjum sem viðskiptavinir skila inn vegna tjóna. 10.7.2013 15:16
Fyrstur Íslendinga til að hljóta Microsoft vottun Gísli Guðmundsson, kerfisstjóri hjá Advania, er fyrstur Íslendinga til að fá "Microsoft Most Valuable Professional“ (MVP) vottunina sem Microsoft veitir árlega notendum hugbúnaðar frá Microsoft. 9.7.2013 15:15
Bensínlítrinn hækkar um fjórar krónur Olíufélögin hækkuðu verð á olíu og bensíni í morgun, hvora tegund um fjórar krónur á lítrann. Bensínlítrinn er aftur kominn yfir 250 króna markið, eða í 251,10 og dísillítrinn er kominn hátt í 249 krónur. 9.7.2013 10:37
Sérstakur saksóknari ákærir Wernersbræður Kaup Milestone á hlut Ingunnar Wernersdóttur í félaginu eru talin umboðssvik af sérstökum saksóknara. Bræður hennar, Karl og Steingrímur, hafa verið ákærðir ásamt Guðmundi Ólasyni forstjóra og þremur endurskoðendum. 9.7.2013 07:30
Bleikjueldið vex hjá Þingeyingum Umhverfisstofnun veitti fyrirtækinu Haukamýri í Norðurþingi starfsleyfi fyrir 450 tonna bleikjueldi í gær. Nú þegar framleiðir fyrirtækið 200 tonn árlega. Nær öll framleiðslan er til útflutnings. 9.7.2013 07:00
Drómi gæti talist brotlegur Fjármálaeftirlitið vinnur nú að sérstakri athugun sem snýr að viðskiptaháttum Dróma og hvort félagið brjóti lög með því að krefja lántakendur um mismun á láni sem áður hefur verið endurreiknað. 9.7.2013 07:00
Apple gefur forrit og leiki á fimm ára afmæli App Store App Store Apple er fimm ára í dag og Apple hefur því ákveðið að gefa tímabundið leiki og forrit sem jafnan þarf að greiða fyrir. 8.7.2013 21:09
Furðuleg íslensk símaauglýsing vekur athygli "Við gleðjumst yfir þessari velgengni, þetta hefur farið fram úr okkar björtustu vonum,“ segir Sveinn Tryggvason, rekstrarverkfræðingur og framkvæmdastjóri hjá fyrirtækinu Tæknivörum sem standa að baki Samsung-auglýsingu sem hefur vakið heimsathygli. 8.7.2013 16:08
FME skoðar viðskiptahætti Dróma Frosti Sigurjónsson formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis upplýsir á heimasíðu sinni að Fjármálaeftirlitið vinni nú að sérstakri athugun sem snúi meðal annars að viðskiptaháttum Dróma hf. 8.7.2013 15:56
Fyrrverandi framkvæmdastjóri ÍLS: Skýrslan full af slúðri og Gróusögum Guðmundur Bjarnason, fyrrverandi framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs, segir höfunda rannsóknarskýrslu um Íbúðalánasjóð hafa fallið í þá gryfju að fylla skýrsluna af slúðri, Gróusögum og hálfsannleik. 8.7.2013 15:43
Uppfærslan kostar 2,4 milljarða Landsvirkjun hefur samið við portúgalska fyrirtækið Efacec Energia um framleiðslu á vélaspennum í Búrfellsvirkjun.Í umfjöllun á fréttavef Electric Light & Power er samningurinn verðmetinn á 19 milljónir Bandaríkjadala, eða sem svarar 2,4 milljörðum króna. 8.7.2013 07:00
Lífeyrisjóðirnir hugleiða kaup á Hampiðjureitnum Nokkrir lífeyrissjóðir kanna nú hvort fýsilegt sé að fjárfesta í leiguíbúðarhúsnæði á Hampiðjureitnum. Um er að ræða 139 íbúðir og hljóðar fjárfestingin upp á 4,3 milljarða króna. Fjármálafyrirtækið Centra hefur gert samning um kaupin og eru bjartsýnirum að lífeyrissjóðirnir eigi eftir að kom með fjármagn inní verkefnið. 8.7.2013 07:00
Búið að laga stjórnskipulag Eirar Í nýrri skýrslu Deloitt um hjúkrunarheimilið Eir eru gerðar alvarlegar athugasemdir við stjórnskipulag og stjórnarhætti Eirar. Jón Sigurðsson, stjórnarformaður Eirar, segir fátt hafa komið á óvart í þeim ábendingum. 8.7.2013 07:00
"Það felst ranglæti í því að fólk borgar mismunandi fasteignagjöld" Hafnarfjarðarbær hefur orðið af hundruðum milljóna vegna rangrar skráningar fasteignagjalda og íbúum og fyrirtækjum er mismunað í innheimtu. Varabæjarfulltrúi segir eftirlit hafa brugðist. 7.7.2013 18:45
Tveir voru með allar tölur réttar Tveir heppnir voru með allar tölur réttar í lottóinu og fá fyrir vikið rúmar 28 milljónir króna hvor. 6.7.2013 19:47
Rannsókn lögreglu víkkuð út Í nýrri skýrslu Deloitte eru sagðar líkur á að greiðslur til fyrrverandi stjórnenda Hjúkrunarheimilisins Eirar hafi verið óeðlilegar. Sérstakur saksóknari kallaði í vor eftir frekari gögnum vegna eigin rannsóknar á Eir. 6.7.2013 07:00
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent