Fleiri fréttir Beinn kostnaður 170 milljarðar króna Kostnaður við fimmtungsniðurfærslu húsnæðislána myndi nema 240 milljörðum króna, eða sem samsvarar fjörutíu prósentum af ríkisútgjöldum. Þetta kemur fram í nýrri úttekt efnahagsritsins Vísbendingar. 9.4.2013 12:00 Dekkjasalan - Ný dekk og pólýhúðun Það tók blaðamann smá tíma að finna Dalshraun 16 í Hafnarfirði þar sem Dekkjasalan ehf. er til húsa. Starfsmenn fyrirtækisins brostu í kampinn þegar blaðamaður tjáði þeim raunir sínar og Valdimar Sigurjónsson forstjóri sagði að gárungarnir kölluðu þetta "Týndahraun". 9.4.2013 00:01 Færeyingar tilbúnir að sjá um Drekann Færeyingar bjóða olíubæinn Rúnavík fram sem þjónustuhöfn fyrir olíuleit á Drekasvæðinu. 8.4.2013 18:57 Icelandair ætlar að fljúga til Newark Icelandair mun hefja reglulegt áætlunarflug til Newark flugvallar í New York þann 28. október næstkomandi. Flogið verður fjórum sinnum í viku, á mánudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. 8.4.2013 11:22 Farþegum Icelandair fjölgaði um 22% Farþegum Icelandair fjölgaði um 22% í mars, samkvæmt tölum sem birtar eru á vef Kauphallarinnar. Um 145 þúsund farþegar ferðuðust með Icelandair í mánuðinum. Framboð farþegasæta jókst um 31% og var sætanýting 79,3%. Farþegar í innanlandsflugi og Grænlandsflugi voru 26 þúsund í mars sem er fækkun um 11% á milli ára. 8.4.2013 10:05 Facebook rukkar fyrir skilaboð Facebook mun á næstunni innleiða kerfi þar sem rukkað verður fyrir að senda skilaboð. 8.4.2013 08:44 Bensínið lækkar - 247 krónur Atlantsolía lækkaði eldsneytisverð í morgun og má vænta þess að hin félögin fylgi í kjölfarið. 8.4.2013 07:57 Þorskstofninn mælist enn og aftur sterkur Niðurstöður úr vorralli Hafrannsóknarstofnunar gefa vonir um að þorskkvótinn verði aukinn á næsta fiskveiðiári, samkvæmt mati LÍÚ. Stofnvísitala þorsks á Íslandsmiðum er með því hæsta sem mælst hefur undanfarin 28 ár. 6.4.2013 12:00 Fjárhagur heimila batnar á milli ára Heimilum sem auðvelt eiga með að ná endum saman fjölgaði um 4.700 milli áranna 2011 og 2012, samkvæmt lífskjararannsókn Hagstofu Íslands. Aukningin nemur 8,0 prósentum á milli ára. Árið 2012 er fyrsta árið eftir hrun þar sem fjölgar í þessum hópi. 6.4.2013 06:00 Viðskipti með bréf í VÍS hefjast 24. apríl Gert er ráð fyrir að viðskipti með hluti Vátryggingafélags Íslands á markaði hefjist 24. apríl næstkomandi, en Kauphöllin mun tilkynna um fyrsta viðskiptadag með minnst eins viðskiptadags fyrirvara. Á vef VÍS segir að Kauphöllin hafi samþykkt umsókn stjórnar VÍS um að hlutabréf félagsins verði tekin til viðskipta á Aðalmarkaði Kauphallarinnar. Samþykkið er háð því að félagið uppfylli skilyrði reglna fyrir útgefendur fjármálagerninga í NASDAQ OMX Iceland hf. um dreifingu hlutafjár fyrir skráningardag. 5.4.2013 16:47 Yfir 200 þúsund viðskipti í Ávöxtunarleiknum Alls eru nú 6.720 skráðir til leiks í Ávöxtunarleiknum og hafa keppendur leiksins hafa átt 215.382 viðskipti frá því að leikurinn hófst. 5.4.2013 16:45 Kröfu sakborninga í al-Thani málinu hafnað Hæstiréttur vísaði í dag frá kröfu sakborninga í al-Thani málinu um að aðalmeðferð málsins yrði frestað um sex til átta vikur til að verjendum gæifist kostur á að bregðast við nýjum gögnum frá ákærandanum. Áður hafði Héraðsdómur Reykjavíkur hafnað kröfu sakborninganna. 5.4.2013 15:03 Bjóða út 60-70 prósenta hlut Hlutafé Vátryggingafélags Íslands hf. (VÍS) er verðlagt á 17 til 20 milljarða króna í almennu útboði sem stendur 12. til 16. apríl. 5.4.2013 12:00 Stefna á að byggja 95 íbúðir í Brautarholti Ríkisstjórnin samþykkti á fundi í morgun tillögu Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra sem heimilar Íbúðalánasjóði að veita Félagsstofnun stúdenta 90% lán með 3,5% vöxtum til að byggja 95 íbúðir í Brautarholti 7 í Reykjavík. Áætlaður byggingarkostnaður er 1.400 milljónir króna og nemur lán Íbúðalánasjóðs því 1.260 milljónum króna. Ríkissjóður niðurgreiðir lánið sem nemur mismuninum á 3,5% vöxtum og almennum útlánsvöxtum sjóðsins. 5.4.2013 11:29 Midi.is komið í eigu 365 miðla 365 miðlar hafa keypt Midi.is. "Við erum afar ánægð með þessa lendingu og þetta á eftir að verða mikið framfararskref fyrir okkur," segir Ólafur Thorarensen, framkvæmdastjóri Midi.is, þegar ljóst er að Samkeppniseftilitið hefur samþykkt kaup 365 miðla á félaginu. 5.4.2013 10:43 Flokkarnir vilja skoða „danskt“ húsnæðiskerfi Framtíð húsnæðislána á Íslandi var til umræðu á ráðstefnu sem Alþýðusamband Íslands (ASÍ), Íbúðalánasjóður (ÍLS) og Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) stóðu fyrir á Hilton Nordica í gær. 5.4.2013 07:00 Töluverð aukning ferðamanna frá áramótum Um 49 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í nýliðnum marsmánuði samkvæmt talningum Ferðamálastofu eða um 15 þúsund fleiri en í sama mánuði árið 2012. Um er að ræða 45,5% aukningu milli ára. 4.4.2013 16:10 Gistinóttum fjölgaði um 35% í febrúar Gistinætur á hótelum í febrúar voru 139.900 og fjölgaði um 35% frá febrúar í fyrra. Gistinætur erlendra gesta voru um 82% af heildarfjölda gistinátta í mánuðinum en þeim fjölgaði um 42% frá sama tíma í fyrra. Jafnframt fjölgaði gistinóttum Íslendinga um 11%. 4.4.2013 10:14 Tíðniuppboði fyrir 4G formlega lokið Póst- og fjarskiptastofnun gaf í gær út sjö tíðniheimildir fyrir 4G þjónustu á Íslandi. Þar með er formlega lokið því tíðniuppboði sem hófst á vegum stofnunarinnar þann 11. febrúar síðastliðinn. Þau fyrirtæki sem fengu úthlutaðar tíðnihemilidir voru 365 miðlar, Fjarskipti hf., sem rekur Vodafone, Nova ehf og Síminn. 4.4.2013 10:03 Sakar Aðalstein um að snúa út úr fyrir sér Andrés Magnússon sakar Aðalstein Baldursson um að snúa út fyrir sér í umræðu um innflutning á fuglakjöti. Aðspurður sagði Andrés í fréttum RÚV í gær að heimila ætti frjálsan innflutning á kjúklingum. Framleiðslan hér á landi byggði meðal annars á innfluttu vinnuafli. 3.4.2013 14:47 Bannað að endurselja Samkvæmt úrskurði dómara í Bandaríkjunum hefur fyrirtækinu ReDigi verið meinað að miðla stafrænni tónlist viðskiptavina sinna í endursölu. Fram kemur á vef BBC að dómarinn, Richard Sullivan, segi „notaða“ stafræna tónlist brjóta á höfundarrétti. 3.4.2013 12:00 AGS lokar sjoppunni í Riga Í sumar lokar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) fastaskrifstofu sinni í Riga í Lettlandi. Fram kemur í tilkynningu að lokunin haldist í hendur við lok skipunartíma Davids Moore, fulltrúa sjóðsins ytra. 3.4.2013 12:00 Vill að Andrés biðjist afsökunar Aðalsteinn Á Baldursson, formaður Framsýnar, undrast ummæli Andrésar Magnússonar, framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu. Aðspurður sagði Aðalsteinn í fréttum RÚV í gær að heimila ætti frjálsan innflutning á kjúklingum þar sem framleiðslan hér á landi byggði meðal annars á innfluttu vinnuafli. Aðalsteinn segir að þessi ummæli byggi á alvarlegum fordómum í garð þessa fólks. Fyrirtæki á Íslandi hafi þurft að treysta á innflutt vinnuafl til að geta haldið úti starfsemi þar sem ekki hafi fengist vinnuafl á Íslandi. 3.4.2013 10:32 Komandi samninga ber hæst Nýr forystumaður kom inn fram á sjónarsviðið í atvinnulífinu þegar Þorsteinn Víglundsson tók við starfi framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins (SA) um miðjan síðasta mánuð. Hann tók við af Vilhjálmi Egilssyni, sem var ráðinn rektor Háskólans á Bifröst. 3.4.2013 10:30 Rót vandræðanna rakin til 2004 Starfshópur á vegum velferðarráðuneytisins um framtíðarhorfur og framtíðarhlutverk Íbúðalánasjóðs skilar áfangaskýrslu 12. þessa mánaðar. „Við ákváðum að setja bara dagsetningu á þetta,“ segir Gunnar Tryggvason, formaður starfshópsins, en til stóð að skila skýrslunni fyrir lok marsmánaðar. 3.4.2013 10:15 20 milljónir án atvinnu Meðalatvinnuleysi á evrusvæðinu er komið upp í 12%, samkvæmt tölum frá Hagstofu Evrópusambandsins. 3.4.2013 08:57 Gætu verið dæmdir í allt að tveggja ára fangelsi Fjórmenningarnir sem eru ákærðir fyrir meiriháttar brot gegn lögum um gjaldeyrisviðskipti, geta átt von á allt að tveggja ára fangelsi verði þeir fundnir sekir um að hafa brotið lögin. 2.4.2013 15:46 Framtakssjóðurinn seldi allan hlut sinn í Vodafone Framtakssjóður Íslands seldi í dag allan hlut sinn í Voice ehf. sem rekur Vodafone. Hluturinn er tæp 20% af öllu hlutafé í Voice og nemur markaðsvirði hans um 2,3 milljörðum króna. Það er Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins sem keypti hlutinn, eftir því sem fram kemur í tilkynningum til Kauphallarinnar. 2.4.2013 14:23 Björgólfur Thor hafði betur gegn Vilhjálmi Vilhjálmur Bjarnason, fjárfestir og frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins, tapaði gagnaöflunarmáli sem hann höfðaði gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni. Úrskurðurinn féll í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Vilhjálmur hefur safnað gögn um Landsbankann í þeim tilgangi að undirbúa mögulega hópmálssókn á hendur fyrrverandi eigendum bankans reynist gögn málsins sýna að háttsemi þeirra hafi verið saknæm og bótaskyld. 2.4.2013 13:54 Lánadrottnar Skipta tapa miklu Óveðtryggðir lánadrottnar Skipta, móðurfélags Símans, mega búast við því að tapa hátt í 30% af kröfum sínum, samkvæmt mati Arctica Finance hf., ráðgjafa félagsins við endurskipulagningu á fjármálum þess. 2.4.2013 11:39 Ferðaárið fer af stað með látum - aldrei fleiri ferðamenn í byrjun árs Aldrei hafa fleiri erlendir ferðamenn sótt landið heim á fyrstu tveimur mánuðum ársins en nú í ár samkvæmt morgunkorni Íslandsbanka. 2.4.2013 10:34 Sjá næstu 50 fréttir
Beinn kostnaður 170 milljarðar króna Kostnaður við fimmtungsniðurfærslu húsnæðislána myndi nema 240 milljörðum króna, eða sem samsvarar fjörutíu prósentum af ríkisútgjöldum. Þetta kemur fram í nýrri úttekt efnahagsritsins Vísbendingar. 9.4.2013 12:00
Dekkjasalan - Ný dekk og pólýhúðun Það tók blaðamann smá tíma að finna Dalshraun 16 í Hafnarfirði þar sem Dekkjasalan ehf. er til húsa. Starfsmenn fyrirtækisins brostu í kampinn þegar blaðamaður tjáði þeim raunir sínar og Valdimar Sigurjónsson forstjóri sagði að gárungarnir kölluðu þetta "Týndahraun". 9.4.2013 00:01
Færeyingar tilbúnir að sjá um Drekann Færeyingar bjóða olíubæinn Rúnavík fram sem þjónustuhöfn fyrir olíuleit á Drekasvæðinu. 8.4.2013 18:57
Icelandair ætlar að fljúga til Newark Icelandair mun hefja reglulegt áætlunarflug til Newark flugvallar í New York þann 28. október næstkomandi. Flogið verður fjórum sinnum í viku, á mánudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. 8.4.2013 11:22
Farþegum Icelandair fjölgaði um 22% Farþegum Icelandair fjölgaði um 22% í mars, samkvæmt tölum sem birtar eru á vef Kauphallarinnar. Um 145 þúsund farþegar ferðuðust með Icelandair í mánuðinum. Framboð farþegasæta jókst um 31% og var sætanýting 79,3%. Farþegar í innanlandsflugi og Grænlandsflugi voru 26 þúsund í mars sem er fækkun um 11% á milli ára. 8.4.2013 10:05
Facebook rukkar fyrir skilaboð Facebook mun á næstunni innleiða kerfi þar sem rukkað verður fyrir að senda skilaboð. 8.4.2013 08:44
Bensínið lækkar - 247 krónur Atlantsolía lækkaði eldsneytisverð í morgun og má vænta þess að hin félögin fylgi í kjölfarið. 8.4.2013 07:57
Þorskstofninn mælist enn og aftur sterkur Niðurstöður úr vorralli Hafrannsóknarstofnunar gefa vonir um að þorskkvótinn verði aukinn á næsta fiskveiðiári, samkvæmt mati LÍÚ. Stofnvísitala þorsks á Íslandsmiðum er með því hæsta sem mælst hefur undanfarin 28 ár. 6.4.2013 12:00
Fjárhagur heimila batnar á milli ára Heimilum sem auðvelt eiga með að ná endum saman fjölgaði um 4.700 milli áranna 2011 og 2012, samkvæmt lífskjararannsókn Hagstofu Íslands. Aukningin nemur 8,0 prósentum á milli ára. Árið 2012 er fyrsta árið eftir hrun þar sem fjölgar í þessum hópi. 6.4.2013 06:00
Viðskipti með bréf í VÍS hefjast 24. apríl Gert er ráð fyrir að viðskipti með hluti Vátryggingafélags Íslands á markaði hefjist 24. apríl næstkomandi, en Kauphöllin mun tilkynna um fyrsta viðskiptadag með minnst eins viðskiptadags fyrirvara. Á vef VÍS segir að Kauphöllin hafi samþykkt umsókn stjórnar VÍS um að hlutabréf félagsins verði tekin til viðskipta á Aðalmarkaði Kauphallarinnar. Samþykkið er háð því að félagið uppfylli skilyrði reglna fyrir útgefendur fjármálagerninga í NASDAQ OMX Iceland hf. um dreifingu hlutafjár fyrir skráningardag. 5.4.2013 16:47
Yfir 200 þúsund viðskipti í Ávöxtunarleiknum Alls eru nú 6.720 skráðir til leiks í Ávöxtunarleiknum og hafa keppendur leiksins hafa átt 215.382 viðskipti frá því að leikurinn hófst. 5.4.2013 16:45
Kröfu sakborninga í al-Thani málinu hafnað Hæstiréttur vísaði í dag frá kröfu sakborninga í al-Thani málinu um að aðalmeðferð málsins yrði frestað um sex til átta vikur til að verjendum gæifist kostur á að bregðast við nýjum gögnum frá ákærandanum. Áður hafði Héraðsdómur Reykjavíkur hafnað kröfu sakborninganna. 5.4.2013 15:03
Bjóða út 60-70 prósenta hlut Hlutafé Vátryggingafélags Íslands hf. (VÍS) er verðlagt á 17 til 20 milljarða króna í almennu útboði sem stendur 12. til 16. apríl. 5.4.2013 12:00
Stefna á að byggja 95 íbúðir í Brautarholti Ríkisstjórnin samþykkti á fundi í morgun tillögu Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra sem heimilar Íbúðalánasjóði að veita Félagsstofnun stúdenta 90% lán með 3,5% vöxtum til að byggja 95 íbúðir í Brautarholti 7 í Reykjavík. Áætlaður byggingarkostnaður er 1.400 milljónir króna og nemur lán Íbúðalánasjóðs því 1.260 milljónum króna. Ríkissjóður niðurgreiðir lánið sem nemur mismuninum á 3,5% vöxtum og almennum útlánsvöxtum sjóðsins. 5.4.2013 11:29
Midi.is komið í eigu 365 miðla 365 miðlar hafa keypt Midi.is. "Við erum afar ánægð með þessa lendingu og þetta á eftir að verða mikið framfararskref fyrir okkur," segir Ólafur Thorarensen, framkvæmdastjóri Midi.is, þegar ljóst er að Samkeppniseftilitið hefur samþykkt kaup 365 miðla á félaginu. 5.4.2013 10:43
Flokkarnir vilja skoða „danskt“ húsnæðiskerfi Framtíð húsnæðislána á Íslandi var til umræðu á ráðstefnu sem Alþýðusamband Íslands (ASÍ), Íbúðalánasjóður (ÍLS) og Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) stóðu fyrir á Hilton Nordica í gær. 5.4.2013 07:00
Töluverð aukning ferðamanna frá áramótum Um 49 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í nýliðnum marsmánuði samkvæmt talningum Ferðamálastofu eða um 15 þúsund fleiri en í sama mánuði árið 2012. Um er að ræða 45,5% aukningu milli ára. 4.4.2013 16:10
Gistinóttum fjölgaði um 35% í febrúar Gistinætur á hótelum í febrúar voru 139.900 og fjölgaði um 35% frá febrúar í fyrra. Gistinætur erlendra gesta voru um 82% af heildarfjölda gistinátta í mánuðinum en þeim fjölgaði um 42% frá sama tíma í fyrra. Jafnframt fjölgaði gistinóttum Íslendinga um 11%. 4.4.2013 10:14
Tíðniuppboði fyrir 4G formlega lokið Póst- og fjarskiptastofnun gaf í gær út sjö tíðniheimildir fyrir 4G þjónustu á Íslandi. Þar með er formlega lokið því tíðniuppboði sem hófst á vegum stofnunarinnar þann 11. febrúar síðastliðinn. Þau fyrirtæki sem fengu úthlutaðar tíðnihemilidir voru 365 miðlar, Fjarskipti hf., sem rekur Vodafone, Nova ehf og Síminn. 4.4.2013 10:03
Sakar Aðalstein um að snúa út úr fyrir sér Andrés Magnússon sakar Aðalstein Baldursson um að snúa út fyrir sér í umræðu um innflutning á fuglakjöti. Aðspurður sagði Andrés í fréttum RÚV í gær að heimila ætti frjálsan innflutning á kjúklingum. Framleiðslan hér á landi byggði meðal annars á innfluttu vinnuafli. 3.4.2013 14:47
Bannað að endurselja Samkvæmt úrskurði dómara í Bandaríkjunum hefur fyrirtækinu ReDigi verið meinað að miðla stafrænni tónlist viðskiptavina sinna í endursölu. Fram kemur á vef BBC að dómarinn, Richard Sullivan, segi „notaða“ stafræna tónlist brjóta á höfundarrétti. 3.4.2013 12:00
AGS lokar sjoppunni í Riga Í sumar lokar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) fastaskrifstofu sinni í Riga í Lettlandi. Fram kemur í tilkynningu að lokunin haldist í hendur við lok skipunartíma Davids Moore, fulltrúa sjóðsins ytra. 3.4.2013 12:00
Vill að Andrés biðjist afsökunar Aðalsteinn Á Baldursson, formaður Framsýnar, undrast ummæli Andrésar Magnússonar, framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu. Aðspurður sagði Aðalsteinn í fréttum RÚV í gær að heimila ætti frjálsan innflutning á kjúklingum þar sem framleiðslan hér á landi byggði meðal annars á innfluttu vinnuafli. Aðalsteinn segir að þessi ummæli byggi á alvarlegum fordómum í garð þessa fólks. Fyrirtæki á Íslandi hafi þurft að treysta á innflutt vinnuafl til að geta haldið úti starfsemi þar sem ekki hafi fengist vinnuafl á Íslandi. 3.4.2013 10:32
Komandi samninga ber hæst Nýr forystumaður kom inn fram á sjónarsviðið í atvinnulífinu þegar Þorsteinn Víglundsson tók við starfi framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins (SA) um miðjan síðasta mánuð. Hann tók við af Vilhjálmi Egilssyni, sem var ráðinn rektor Háskólans á Bifröst. 3.4.2013 10:30
Rót vandræðanna rakin til 2004 Starfshópur á vegum velferðarráðuneytisins um framtíðarhorfur og framtíðarhlutverk Íbúðalánasjóðs skilar áfangaskýrslu 12. þessa mánaðar. „Við ákváðum að setja bara dagsetningu á þetta,“ segir Gunnar Tryggvason, formaður starfshópsins, en til stóð að skila skýrslunni fyrir lok marsmánaðar. 3.4.2013 10:15
20 milljónir án atvinnu Meðalatvinnuleysi á evrusvæðinu er komið upp í 12%, samkvæmt tölum frá Hagstofu Evrópusambandsins. 3.4.2013 08:57
Gætu verið dæmdir í allt að tveggja ára fangelsi Fjórmenningarnir sem eru ákærðir fyrir meiriháttar brot gegn lögum um gjaldeyrisviðskipti, geta átt von á allt að tveggja ára fangelsi verði þeir fundnir sekir um að hafa brotið lögin. 2.4.2013 15:46
Framtakssjóðurinn seldi allan hlut sinn í Vodafone Framtakssjóður Íslands seldi í dag allan hlut sinn í Voice ehf. sem rekur Vodafone. Hluturinn er tæp 20% af öllu hlutafé í Voice og nemur markaðsvirði hans um 2,3 milljörðum króna. Það er Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins sem keypti hlutinn, eftir því sem fram kemur í tilkynningum til Kauphallarinnar. 2.4.2013 14:23
Björgólfur Thor hafði betur gegn Vilhjálmi Vilhjálmur Bjarnason, fjárfestir og frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins, tapaði gagnaöflunarmáli sem hann höfðaði gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni. Úrskurðurinn féll í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Vilhjálmur hefur safnað gögn um Landsbankann í þeim tilgangi að undirbúa mögulega hópmálssókn á hendur fyrrverandi eigendum bankans reynist gögn málsins sýna að háttsemi þeirra hafi verið saknæm og bótaskyld. 2.4.2013 13:54
Lánadrottnar Skipta tapa miklu Óveðtryggðir lánadrottnar Skipta, móðurfélags Símans, mega búast við því að tapa hátt í 30% af kröfum sínum, samkvæmt mati Arctica Finance hf., ráðgjafa félagsins við endurskipulagningu á fjármálum þess. 2.4.2013 11:39
Ferðaárið fer af stað með látum - aldrei fleiri ferðamenn í byrjun árs Aldrei hafa fleiri erlendir ferðamenn sótt landið heim á fyrstu tveimur mánuðum ársins en nú í ár samkvæmt morgunkorni Íslandsbanka. 2.4.2013 10:34