Fjármálaráðherrar evrusvæðisins funda um Kýpur í dag 12. apríl 2013 06:29 Fjármálaráðherrar evrusvæðisins koma saman til fundar í Dublin í dag til þess að leggja síðustu hönd á neyðarlánin til Kýpur frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Það flækir málið að í vikunni kom fram að Kýpur þarf meiri aðstoð en upphaflega var talið að dygði. Kostnaðurinn við að bjarga Kýpur frá þjóðargjaldþroti er nú talinn 23 milljarðar evra en þegar ákveðið var að veita Kýpur neyðarlánin var kostnaðurinn talinn rúmlega 17 milljarðar evra. Stjórnvöld á Kýpur þurfa því að finna 5 milljarða evra í viðbót en m.a. hefur verið rætt um að eyjan selji megnið af gullforða sínum. Með sölunni á gullforðanum mætti fá 400 milljónir evra. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fjármálaráðherrar evrusvæðisins koma saman til fundar í Dublin í dag til þess að leggja síðustu hönd á neyðarlánin til Kýpur frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Það flækir málið að í vikunni kom fram að Kýpur þarf meiri aðstoð en upphaflega var talið að dygði. Kostnaðurinn við að bjarga Kýpur frá þjóðargjaldþroti er nú talinn 23 milljarðar evra en þegar ákveðið var að veita Kýpur neyðarlánin var kostnaðurinn talinn rúmlega 17 milljarðar evra. Stjórnvöld á Kýpur þurfa því að finna 5 milljarða evra í viðbót en m.a. hefur verið rætt um að eyjan selji megnið af gullforða sínum. Með sölunni á gullforðanum mætti fá 400 milljónir evra.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira