Fleiri fréttir Gistinóttum fjölgaði um 35% í febrúar Gistinætur á hótelum í febrúar voru 139.900 og fjölgaði um 35% frá febrúar í fyrra. Gistinætur erlendra gesta voru um 82% af heildarfjölda gistinátta í mánuðinum en þeim fjölgaði um 42% frá sama tíma í fyrra. Jafnframt fjölgaði gistinóttum Íslendinga um 11%. 4.4.2013 10:14 Tíðniuppboði fyrir 4G formlega lokið Póst- og fjarskiptastofnun gaf í gær út sjö tíðniheimildir fyrir 4G þjónustu á Íslandi. Þar með er formlega lokið því tíðniuppboði sem hófst á vegum stofnunarinnar þann 11. febrúar síðastliðinn. Þau fyrirtæki sem fengu úthlutaðar tíðnihemilidir voru 365 miðlar, Fjarskipti hf., sem rekur Vodafone, Nova ehf og Síminn. 4.4.2013 10:03 Sakar Aðalstein um að snúa út úr fyrir sér Andrés Magnússon sakar Aðalstein Baldursson um að snúa út fyrir sér í umræðu um innflutning á fuglakjöti. Aðspurður sagði Andrés í fréttum RÚV í gær að heimila ætti frjálsan innflutning á kjúklingum. Framleiðslan hér á landi byggði meðal annars á innfluttu vinnuafli. 3.4.2013 14:47 Bannað að endurselja Samkvæmt úrskurði dómara í Bandaríkjunum hefur fyrirtækinu ReDigi verið meinað að miðla stafrænni tónlist viðskiptavina sinna í endursölu. Fram kemur á vef BBC að dómarinn, Richard Sullivan, segi „notaða“ stafræna tónlist brjóta á höfundarrétti. 3.4.2013 12:00 AGS lokar sjoppunni í Riga Í sumar lokar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) fastaskrifstofu sinni í Riga í Lettlandi. Fram kemur í tilkynningu að lokunin haldist í hendur við lok skipunartíma Davids Moore, fulltrúa sjóðsins ytra. 3.4.2013 12:00 Vill að Andrés biðjist afsökunar Aðalsteinn Á Baldursson, formaður Framsýnar, undrast ummæli Andrésar Magnússonar, framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu. Aðspurður sagði Aðalsteinn í fréttum RÚV í gær að heimila ætti frjálsan innflutning á kjúklingum þar sem framleiðslan hér á landi byggði meðal annars á innfluttu vinnuafli. Aðalsteinn segir að þessi ummæli byggi á alvarlegum fordómum í garð þessa fólks. Fyrirtæki á Íslandi hafi þurft að treysta á innflutt vinnuafl til að geta haldið úti starfsemi þar sem ekki hafi fengist vinnuafl á Íslandi. 3.4.2013 10:32 Komandi samninga ber hæst Nýr forystumaður kom inn fram á sjónarsviðið í atvinnulífinu þegar Þorsteinn Víglundsson tók við starfi framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins (SA) um miðjan síðasta mánuð. Hann tók við af Vilhjálmi Egilssyni, sem var ráðinn rektor Háskólans á Bifröst. 3.4.2013 10:30 Rót vandræðanna rakin til 2004 Starfshópur á vegum velferðarráðuneytisins um framtíðarhorfur og framtíðarhlutverk Íbúðalánasjóðs skilar áfangaskýrslu 12. þessa mánaðar. „Við ákváðum að setja bara dagsetningu á þetta,“ segir Gunnar Tryggvason, formaður starfshópsins, en til stóð að skila skýrslunni fyrir lok marsmánaðar. 3.4.2013 10:15 20 milljónir án atvinnu Meðalatvinnuleysi á evrusvæðinu er komið upp í 12%, samkvæmt tölum frá Hagstofu Evrópusambandsins. 3.4.2013 08:57 Gætu verið dæmdir í allt að tveggja ára fangelsi Fjórmenningarnir sem eru ákærðir fyrir meiriháttar brot gegn lögum um gjaldeyrisviðskipti, geta átt von á allt að tveggja ára fangelsi verði þeir fundnir sekir um að hafa brotið lögin. 2.4.2013 15:46 Framtakssjóðurinn seldi allan hlut sinn í Vodafone Framtakssjóður Íslands seldi í dag allan hlut sinn í Voice ehf. sem rekur Vodafone. Hluturinn er tæp 20% af öllu hlutafé í Voice og nemur markaðsvirði hans um 2,3 milljörðum króna. Það er Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins sem keypti hlutinn, eftir því sem fram kemur í tilkynningum til Kauphallarinnar. 2.4.2013 14:23 Björgólfur Thor hafði betur gegn Vilhjálmi Vilhjálmur Bjarnason, fjárfestir og frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins, tapaði gagnaöflunarmáli sem hann höfðaði gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni. Úrskurðurinn féll í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Vilhjálmur hefur safnað gögn um Landsbankann í þeim tilgangi að undirbúa mögulega hópmálssókn á hendur fyrrverandi eigendum bankans reynist gögn málsins sýna að háttsemi þeirra hafi verið saknæm og bótaskyld. 2.4.2013 13:54 Lánadrottnar Skipta tapa miklu Óveðtryggðir lánadrottnar Skipta, móðurfélags Símans, mega búast við því að tapa hátt í 30% af kröfum sínum, samkvæmt mati Arctica Finance hf., ráðgjafa félagsins við endurskipulagningu á fjármálum þess. 2.4.2013 11:39 Ferðaárið fer af stað með látum - aldrei fleiri ferðamenn í byrjun árs Aldrei hafa fleiri erlendir ferðamenn sótt landið heim á fyrstu tveimur mánuðum ársins en nú í ár samkvæmt morgunkorni Íslandsbanka. 2.4.2013 10:34 Margra milljóna króna eignir kyrrsettar Sérstakur saksóknari krefst þess að fasteignir og verðbréf sakborninga verði gerð upptæk með dómi. 31.3.2013 08:50 Fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta ákærður fyrir brot á gjaldeyrislögum Markús Máni Michaelsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, er á meðal fjögurra manna sem ákærðir hafa verið fyrir umsvifamikil brot á gjaldeyrislögum sem framin voru á árinu 2009. Mennirnir áttu viðskipti með gjaldeyri fyrir um fjórtán milljarða króna á átta mánaða tímabili. 30.3.2013 18:30 Innistæðueigendur þurfa að þola mikinn skell Innistæðueigendur í Kýpurbanka, sem eiga meira en 100 þúsund evrur inni á reikningum (16 milljónir króna) gætu tapað meira en 60% af innistæðum sínum vegna láns Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Um 38% af láninu verða hlutabréf. 30.3.2013 17:31 Sala á hlut ríkisins í bönkunum margrædd Björn Valur Gíslason, formaður fjárlaganefndar Alþingis segir að viðræður um sölu á eignarhlutum ríkisins í bönkunum eigi ekki að koma stjórnarandstöðunni á óvart. Ítarlega hafi verið fjallað um málið á Alþingi á undanförnum mánuðum. 29.3.2013 12:16 Kýpur mun halda í evruna Kýpur mun ekki slíta myntsamstarfi sínu við Evrópusambandið. Evran var tekin upp í landinu þann fyrsta janúar árið 2008. Forseti Kýpur, Nicos Anastasiades, lýsti því yfir í dag að það væri ekki stefna yfirvalda að standa í tilraunastarfsemi með framtíð Kýpur. Hann ítrekaði að fjárhagsleg framtíð landsins væru nú örugg enda hefðu yfirvöld uppfyllt skilmála fyrir tíu milljarða evra neyðarláni frá evrópska seðlabankans og Alþjóða gjaldeyrissjóðsins. Bankar og fjármálastofnanir á Kýpur opnuðu í gær eftir að hafa verið lokaðar í tæpar tvær vikur. 29.3.2013 10:04 Engar viðræður við erlenda kröfuhafa Landssamtök lífeyrissjóða hafa sent frá sér fréttatilkynningu. Þar kemur fram að engar viðræður standi yfir við fulltrúa erlendra kröfuhafa eða slitastjórnir gömlu bankanna um kaup á Íslandsbanka eða Arionbanka "eins og getgátur hafa verið um í fjölmiðlum". 28.3.2013 17:46 Menn að búa til ótta í kosningabaráttu "Bankarnir verða ekki seldir út úr þessum þrotabúum öðruvísi en efnahags- og viðskiptanefnd verði upplýst um það," segir Katrín Júlíusdóttir fjármálaráðherra. 28.3.2013 14:15 Steinar Guðgeirsson ráðgjafi vegna nauðasamninganna Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur ráðið Steinar Þór Guðgeirsson lögmann sem ráðgjafa í málefnum sem tengjast nauðasamningum við gömlu bankana og afnámi fjármagnshafta. Viðskiptablaðið greindi frá þessu í morgun en Katrín Júlíusdóttir staðfestir í samtali við Vísi að ráðuneytið hafi ráðið hann til að sinna ýmsum verkefnum þessu tengt fyrir ráðuneytið. Steinar hefur umtalsverða þekkingu á málaflokknum enda var hann formaður skilanefndar Kaupþings um skeið. 27.3.2013 17:08 Áhyggjuefni að viðræður um sölu á bönkunum séu hafnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segir verulegt áhyggjuefni ef lífeyrissjóðir ætla að loka möguleikum stjórnvalda til að koma til móts við heimilin og byggja upp farsælt samfélag. 27.3.2013 13:16 Buffett orðinn einn af stærstu eigendum Goldman Sachs Ofurfjárfestirinn Warren Buffett heldur áfram að hagnast verulega á því að hafa fjárfest í Goldman Sachs bankanum árið 2008. 27.3.2013 10:36 Önnur konan í embættinu Hönnuðurinn Rósa Stefánsdóttir er nýr formaður Svef, samtaka vefiðnaðarins 27.3.2013 10:00 Hreinar eignir nema tæpum 1400 milljörðum Hreinar fjáreignir heimila og félagasamtaka, það er eignir umfram skuldir, jukust um 7,5% á milli 2010 og 2011 og stóðu í 1.388 milljörðum króna í árslok 2011. Fjáreignir heimila og félagasamtaka námu 3.080 milljörðum króna í lok þess árs og voru fjárskuldbindingar þeirra 1.692 milljarðar króna á sama tíma. 27.3.2013 09:17 Atvinnuleysið minnkaði um 2,6 prósentur milli ára í febrúar Samkvæmt Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru í febrúar að jafnaði 178.400 manns á vinnumarkaði. Af þeim voru 170.000 starfandi og 8.400 án vinnu og í atvinnuleit. 27.3.2013 09:10 Notaði þrefalt meira fé í ráðgjafagreiðslur en vegagerð Norska vegagerðin notaði 2.4 milljarða norskra króna eða um 50 milljarða króna í greiðslur til ráðgjafa á síðasta ári. Þetta er þrefalt hætti fjárhæð en vegagerðin notaði á árinu til að leggja nýtt slitlag á vegi eða viðhalda þeim. 27.3.2013 09:04 Færeyingar þrefalda kvóta sinn í norsk-íslensku síldinni Sjávarútvegsráðherra Færeyja, Jacob Vestergaard, hefur gefið út tilkynningu þess efnis að Færeyingar hafi sett sér einhliða kvóta í norsk-íslenskri síld sem nemi 17% af heildarveiði samkvæmt ráðgjöf Alþjóða hafrannsóknaráðsins (ICES), sem er 619.000 tonn í ár. 27.3.2013 08:25 Atvinnuhúsnæði fyrir 4,6 milljarða selt í borginni Í febrúar s.l. var 88 kaupsamningum og afsölum um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst og 46 utan þess. 27.3.2013 08:07 Vinna baki brotnu við að undirbúa gjaldeyrishöft á Kýpur Stjórnvöld á Kýpur vinna nú baki brotnu við að undirbúa opnun bankanna á eyjunni á morgun. 27.3.2013 06:37 Google fékk nýyrðið ogooglebar afturkallað í Svíþjóð Forráðamenn Google leitarvélarinnar hafa fengið kröfu sinni framgengt í Svíþjóð um að nýyrði sem málfarsnefnd Svía samþykkti nýlega verður afturkallað. 27.3.2013 06:35 Íbúðalánasjóður tapaði tæpum 8 milljörðum í fyrra Tap Íbúðalánasjóðs nam tæpum 8 milljörðum króna á síðasta ári. Til samanburðar var tæplega milljarðs króna hagnaður af rekstri sjóðsins árið á undan. 27.3.2013 06:22 Eftirlit Landsbankans með peningaþvætti er fullnægjandi Í nýlegri vettvangsathugun Fjármálaeftirlitsins hjá Landsbankanum kom í ljós að eftirlit bankans með aðgerðum gegn peningaþvætti og hryðjuverkum var með fullnægjandi hætti. 27.3.2013 06:21 Ríkisendurskoðun vill leggja SRA niður Ríkisendurskoðun telur að stjórnvöld eigi að meta hvort leggja eigi Skrifstofu rannsóknastofnana atvinnuveganna (SRA) niður og flytja verkefni hennar annað. 27.3.2013 06:18 Samruni útgerða ólögmætur Hæstiréttur dæmdi í gær að samruni Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum og Ufsabergs – útgerðar, sem fram fór árið 2011, hafi verið ólögmætur. Með þessu var dómi héraðsdóms snúið við. Búið er að slíta síðarnefnda fyrirtækinu. 27.3.2013 06:00 Svartsýni ríkir í sjávarútvegi 27.3.2013 06:00 Skrifaði glæpasögu eftir stórtap í hruninu Sverrir Berg Steinarsson er fyrrverandi eigandi Árdegi, sem rak Next, BT, Sony Center og Skífuna, og átti hlut í dönsku raftækjakeðjunni Merlin. Hann gefur út sína fyrstu glæpasögu í næsta mánuði. 27.3.2013 06:00 Ber þungar sakir á embætti sérstaks saksóknara Fyrir tæpum tveimur vikum síðan ákærði sérstakur saksóknari Sigurð og átta aðra fyrrverandi starfsmenn Kaupþings fyrir markaðsmisnotkun og umboðsvik sem framin voru á árunum fyrir hrun Kaupþings. Áður hafði Sigurður ásamt helstu stjórnendum Kaupþings verið ákærður fyrir umboðssvik og markaðsmisnotkun í svokölluðu al-Thani máli. Sigurður segir að svo virðist vera sem embætti sérstaks saksóknara líti á það sem mælikvarða fyrir árangur sinn að finna aðila sem eru sekir um eitthvað sem á að hafa gerst fyrir bankahrun. Embættið svífist einskis í því og brjóti lög og reglur sem snúi að rannsókn svona mála. Hann ber þungar sakir á embættið. 26.3.2013 18:30 Íslenska ríkið sýknað af skaðabótakröfu vegna Virðingarmáls Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af skaðabótakröfu Matthíasar Ólafssonar. Matthías höfðaði mál gegn ríkinu vegna handtöku og gæsluvarðhalds sem hann var úrskurðaður í og tengdist rannsókn efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra á verðbréfafyrirtækisins Virðingu. 26.3.2013 15:03 Viðsnúningur til hins betra í rekstri MP banka Rúmlega 250 milljóna króna hagnaður varð af rekstri MP banka árið 2012 eftir skatta, samanborið við 484 milljóna króna tap árið 2011. Hagnaður fyrir tekjuskatt og bankaskatta nam 184 milljónum króna. 26.3.2013 11:09 The Startup Kids komin á topp tíu á Itunes Íslenska heimildamyndin kom út á netinu á föstudaginn og rauk strax upp listann. 26.3.2013 11:00 Stórir innistæðueigendur á Kýpur tapa 40% af fé sínu Michalis Sarris fjármálaráðherra Kýpur hefur staðfest að ekki verði hreyft við bankainnistæðum á eyjunni upp að 100.000 evrum eða um 16 milljónum króna. 26.3.2013 10:30 Matarverð í Bónus hækkað langt umfram verðlag Allt frá árinu 2008 hefur Vörukarfa ASÍ í Bónus og Samkaupum hækkað um liðlega 12% umfram verðbólgu. Eins og áður hefur komið fram hefur verð vörukörfunnar hækkað meira í lágvöruverðsverslunum en öðrum verslunum. Mest hefur hún hækkað í Bónus og Samkaupum-Strax eða um 64%, en minnst hjá Nóatúni um 26%. 26.3.2013 10:19 Gjaldþrotum hefur fækkað um 28% í ár miðað við síðasta ár Alls voru 79 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta í febrúarmánuði, flest í heild- og smásöluverslun og viðgerðum á vélknúnum ökutækjum. 26.3.2013 09:15 Sjá næstu 50 fréttir
Gistinóttum fjölgaði um 35% í febrúar Gistinætur á hótelum í febrúar voru 139.900 og fjölgaði um 35% frá febrúar í fyrra. Gistinætur erlendra gesta voru um 82% af heildarfjölda gistinátta í mánuðinum en þeim fjölgaði um 42% frá sama tíma í fyrra. Jafnframt fjölgaði gistinóttum Íslendinga um 11%. 4.4.2013 10:14
Tíðniuppboði fyrir 4G formlega lokið Póst- og fjarskiptastofnun gaf í gær út sjö tíðniheimildir fyrir 4G þjónustu á Íslandi. Þar með er formlega lokið því tíðniuppboði sem hófst á vegum stofnunarinnar þann 11. febrúar síðastliðinn. Þau fyrirtæki sem fengu úthlutaðar tíðnihemilidir voru 365 miðlar, Fjarskipti hf., sem rekur Vodafone, Nova ehf og Síminn. 4.4.2013 10:03
Sakar Aðalstein um að snúa út úr fyrir sér Andrés Magnússon sakar Aðalstein Baldursson um að snúa út fyrir sér í umræðu um innflutning á fuglakjöti. Aðspurður sagði Andrés í fréttum RÚV í gær að heimila ætti frjálsan innflutning á kjúklingum. Framleiðslan hér á landi byggði meðal annars á innfluttu vinnuafli. 3.4.2013 14:47
Bannað að endurselja Samkvæmt úrskurði dómara í Bandaríkjunum hefur fyrirtækinu ReDigi verið meinað að miðla stafrænni tónlist viðskiptavina sinna í endursölu. Fram kemur á vef BBC að dómarinn, Richard Sullivan, segi „notaða“ stafræna tónlist brjóta á höfundarrétti. 3.4.2013 12:00
AGS lokar sjoppunni í Riga Í sumar lokar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) fastaskrifstofu sinni í Riga í Lettlandi. Fram kemur í tilkynningu að lokunin haldist í hendur við lok skipunartíma Davids Moore, fulltrúa sjóðsins ytra. 3.4.2013 12:00
Vill að Andrés biðjist afsökunar Aðalsteinn Á Baldursson, formaður Framsýnar, undrast ummæli Andrésar Magnússonar, framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu. Aðspurður sagði Aðalsteinn í fréttum RÚV í gær að heimila ætti frjálsan innflutning á kjúklingum þar sem framleiðslan hér á landi byggði meðal annars á innfluttu vinnuafli. Aðalsteinn segir að þessi ummæli byggi á alvarlegum fordómum í garð þessa fólks. Fyrirtæki á Íslandi hafi þurft að treysta á innflutt vinnuafl til að geta haldið úti starfsemi þar sem ekki hafi fengist vinnuafl á Íslandi. 3.4.2013 10:32
Komandi samninga ber hæst Nýr forystumaður kom inn fram á sjónarsviðið í atvinnulífinu þegar Þorsteinn Víglundsson tók við starfi framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins (SA) um miðjan síðasta mánuð. Hann tók við af Vilhjálmi Egilssyni, sem var ráðinn rektor Háskólans á Bifröst. 3.4.2013 10:30
Rót vandræðanna rakin til 2004 Starfshópur á vegum velferðarráðuneytisins um framtíðarhorfur og framtíðarhlutverk Íbúðalánasjóðs skilar áfangaskýrslu 12. þessa mánaðar. „Við ákváðum að setja bara dagsetningu á þetta,“ segir Gunnar Tryggvason, formaður starfshópsins, en til stóð að skila skýrslunni fyrir lok marsmánaðar. 3.4.2013 10:15
20 milljónir án atvinnu Meðalatvinnuleysi á evrusvæðinu er komið upp í 12%, samkvæmt tölum frá Hagstofu Evrópusambandsins. 3.4.2013 08:57
Gætu verið dæmdir í allt að tveggja ára fangelsi Fjórmenningarnir sem eru ákærðir fyrir meiriháttar brot gegn lögum um gjaldeyrisviðskipti, geta átt von á allt að tveggja ára fangelsi verði þeir fundnir sekir um að hafa brotið lögin. 2.4.2013 15:46
Framtakssjóðurinn seldi allan hlut sinn í Vodafone Framtakssjóður Íslands seldi í dag allan hlut sinn í Voice ehf. sem rekur Vodafone. Hluturinn er tæp 20% af öllu hlutafé í Voice og nemur markaðsvirði hans um 2,3 milljörðum króna. Það er Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins sem keypti hlutinn, eftir því sem fram kemur í tilkynningum til Kauphallarinnar. 2.4.2013 14:23
Björgólfur Thor hafði betur gegn Vilhjálmi Vilhjálmur Bjarnason, fjárfestir og frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins, tapaði gagnaöflunarmáli sem hann höfðaði gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni. Úrskurðurinn féll í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Vilhjálmur hefur safnað gögn um Landsbankann í þeim tilgangi að undirbúa mögulega hópmálssókn á hendur fyrrverandi eigendum bankans reynist gögn málsins sýna að háttsemi þeirra hafi verið saknæm og bótaskyld. 2.4.2013 13:54
Lánadrottnar Skipta tapa miklu Óveðtryggðir lánadrottnar Skipta, móðurfélags Símans, mega búast við því að tapa hátt í 30% af kröfum sínum, samkvæmt mati Arctica Finance hf., ráðgjafa félagsins við endurskipulagningu á fjármálum þess. 2.4.2013 11:39
Ferðaárið fer af stað með látum - aldrei fleiri ferðamenn í byrjun árs Aldrei hafa fleiri erlendir ferðamenn sótt landið heim á fyrstu tveimur mánuðum ársins en nú í ár samkvæmt morgunkorni Íslandsbanka. 2.4.2013 10:34
Margra milljóna króna eignir kyrrsettar Sérstakur saksóknari krefst þess að fasteignir og verðbréf sakborninga verði gerð upptæk með dómi. 31.3.2013 08:50
Fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta ákærður fyrir brot á gjaldeyrislögum Markús Máni Michaelsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, er á meðal fjögurra manna sem ákærðir hafa verið fyrir umsvifamikil brot á gjaldeyrislögum sem framin voru á árinu 2009. Mennirnir áttu viðskipti með gjaldeyri fyrir um fjórtán milljarða króna á átta mánaða tímabili. 30.3.2013 18:30
Innistæðueigendur þurfa að þola mikinn skell Innistæðueigendur í Kýpurbanka, sem eiga meira en 100 þúsund evrur inni á reikningum (16 milljónir króna) gætu tapað meira en 60% af innistæðum sínum vegna láns Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Um 38% af láninu verða hlutabréf. 30.3.2013 17:31
Sala á hlut ríkisins í bönkunum margrædd Björn Valur Gíslason, formaður fjárlaganefndar Alþingis segir að viðræður um sölu á eignarhlutum ríkisins í bönkunum eigi ekki að koma stjórnarandstöðunni á óvart. Ítarlega hafi verið fjallað um málið á Alþingi á undanförnum mánuðum. 29.3.2013 12:16
Kýpur mun halda í evruna Kýpur mun ekki slíta myntsamstarfi sínu við Evrópusambandið. Evran var tekin upp í landinu þann fyrsta janúar árið 2008. Forseti Kýpur, Nicos Anastasiades, lýsti því yfir í dag að það væri ekki stefna yfirvalda að standa í tilraunastarfsemi með framtíð Kýpur. Hann ítrekaði að fjárhagsleg framtíð landsins væru nú örugg enda hefðu yfirvöld uppfyllt skilmála fyrir tíu milljarða evra neyðarláni frá evrópska seðlabankans og Alþjóða gjaldeyrissjóðsins. Bankar og fjármálastofnanir á Kýpur opnuðu í gær eftir að hafa verið lokaðar í tæpar tvær vikur. 29.3.2013 10:04
Engar viðræður við erlenda kröfuhafa Landssamtök lífeyrissjóða hafa sent frá sér fréttatilkynningu. Þar kemur fram að engar viðræður standi yfir við fulltrúa erlendra kröfuhafa eða slitastjórnir gömlu bankanna um kaup á Íslandsbanka eða Arionbanka "eins og getgátur hafa verið um í fjölmiðlum". 28.3.2013 17:46
Menn að búa til ótta í kosningabaráttu "Bankarnir verða ekki seldir út úr þessum þrotabúum öðruvísi en efnahags- og viðskiptanefnd verði upplýst um það," segir Katrín Júlíusdóttir fjármálaráðherra. 28.3.2013 14:15
Steinar Guðgeirsson ráðgjafi vegna nauðasamninganna Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur ráðið Steinar Þór Guðgeirsson lögmann sem ráðgjafa í málefnum sem tengjast nauðasamningum við gömlu bankana og afnámi fjármagnshafta. Viðskiptablaðið greindi frá þessu í morgun en Katrín Júlíusdóttir staðfestir í samtali við Vísi að ráðuneytið hafi ráðið hann til að sinna ýmsum verkefnum þessu tengt fyrir ráðuneytið. Steinar hefur umtalsverða þekkingu á málaflokknum enda var hann formaður skilanefndar Kaupþings um skeið. 27.3.2013 17:08
Áhyggjuefni að viðræður um sölu á bönkunum séu hafnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segir verulegt áhyggjuefni ef lífeyrissjóðir ætla að loka möguleikum stjórnvalda til að koma til móts við heimilin og byggja upp farsælt samfélag. 27.3.2013 13:16
Buffett orðinn einn af stærstu eigendum Goldman Sachs Ofurfjárfestirinn Warren Buffett heldur áfram að hagnast verulega á því að hafa fjárfest í Goldman Sachs bankanum árið 2008. 27.3.2013 10:36
Önnur konan í embættinu Hönnuðurinn Rósa Stefánsdóttir er nýr formaður Svef, samtaka vefiðnaðarins 27.3.2013 10:00
Hreinar eignir nema tæpum 1400 milljörðum Hreinar fjáreignir heimila og félagasamtaka, það er eignir umfram skuldir, jukust um 7,5% á milli 2010 og 2011 og stóðu í 1.388 milljörðum króna í árslok 2011. Fjáreignir heimila og félagasamtaka námu 3.080 milljörðum króna í lok þess árs og voru fjárskuldbindingar þeirra 1.692 milljarðar króna á sama tíma. 27.3.2013 09:17
Atvinnuleysið minnkaði um 2,6 prósentur milli ára í febrúar Samkvæmt Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru í febrúar að jafnaði 178.400 manns á vinnumarkaði. Af þeim voru 170.000 starfandi og 8.400 án vinnu og í atvinnuleit. 27.3.2013 09:10
Notaði þrefalt meira fé í ráðgjafagreiðslur en vegagerð Norska vegagerðin notaði 2.4 milljarða norskra króna eða um 50 milljarða króna í greiðslur til ráðgjafa á síðasta ári. Þetta er þrefalt hætti fjárhæð en vegagerðin notaði á árinu til að leggja nýtt slitlag á vegi eða viðhalda þeim. 27.3.2013 09:04
Færeyingar þrefalda kvóta sinn í norsk-íslensku síldinni Sjávarútvegsráðherra Færeyja, Jacob Vestergaard, hefur gefið út tilkynningu þess efnis að Færeyingar hafi sett sér einhliða kvóta í norsk-íslenskri síld sem nemi 17% af heildarveiði samkvæmt ráðgjöf Alþjóða hafrannsóknaráðsins (ICES), sem er 619.000 tonn í ár. 27.3.2013 08:25
Atvinnuhúsnæði fyrir 4,6 milljarða selt í borginni Í febrúar s.l. var 88 kaupsamningum og afsölum um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst og 46 utan þess. 27.3.2013 08:07
Vinna baki brotnu við að undirbúa gjaldeyrishöft á Kýpur Stjórnvöld á Kýpur vinna nú baki brotnu við að undirbúa opnun bankanna á eyjunni á morgun. 27.3.2013 06:37
Google fékk nýyrðið ogooglebar afturkallað í Svíþjóð Forráðamenn Google leitarvélarinnar hafa fengið kröfu sinni framgengt í Svíþjóð um að nýyrði sem málfarsnefnd Svía samþykkti nýlega verður afturkallað. 27.3.2013 06:35
Íbúðalánasjóður tapaði tæpum 8 milljörðum í fyrra Tap Íbúðalánasjóðs nam tæpum 8 milljörðum króna á síðasta ári. Til samanburðar var tæplega milljarðs króna hagnaður af rekstri sjóðsins árið á undan. 27.3.2013 06:22
Eftirlit Landsbankans með peningaþvætti er fullnægjandi Í nýlegri vettvangsathugun Fjármálaeftirlitsins hjá Landsbankanum kom í ljós að eftirlit bankans með aðgerðum gegn peningaþvætti og hryðjuverkum var með fullnægjandi hætti. 27.3.2013 06:21
Ríkisendurskoðun vill leggja SRA niður Ríkisendurskoðun telur að stjórnvöld eigi að meta hvort leggja eigi Skrifstofu rannsóknastofnana atvinnuveganna (SRA) niður og flytja verkefni hennar annað. 27.3.2013 06:18
Samruni útgerða ólögmætur Hæstiréttur dæmdi í gær að samruni Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum og Ufsabergs – útgerðar, sem fram fór árið 2011, hafi verið ólögmætur. Með þessu var dómi héraðsdóms snúið við. Búið er að slíta síðarnefnda fyrirtækinu. 27.3.2013 06:00
Skrifaði glæpasögu eftir stórtap í hruninu Sverrir Berg Steinarsson er fyrrverandi eigandi Árdegi, sem rak Next, BT, Sony Center og Skífuna, og átti hlut í dönsku raftækjakeðjunni Merlin. Hann gefur út sína fyrstu glæpasögu í næsta mánuði. 27.3.2013 06:00
Ber þungar sakir á embætti sérstaks saksóknara Fyrir tæpum tveimur vikum síðan ákærði sérstakur saksóknari Sigurð og átta aðra fyrrverandi starfsmenn Kaupþings fyrir markaðsmisnotkun og umboðsvik sem framin voru á árunum fyrir hrun Kaupþings. Áður hafði Sigurður ásamt helstu stjórnendum Kaupþings verið ákærður fyrir umboðssvik og markaðsmisnotkun í svokölluðu al-Thani máli. Sigurður segir að svo virðist vera sem embætti sérstaks saksóknara líti á það sem mælikvarða fyrir árangur sinn að finna aðila sem eru sekir um eitthvað sem á að hafa gerst fyrir bankahrun. Embættið svífist einskis í því og brjóti lög og reglur sem snúi að rannsókn svona mála. Hann ber þungar sakir á embættið. 26.3.2013 18:30
Íslenska ríkið sýknað af skaðabótakröfu vegna Virðingarmáls Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af skaðabótakröfu Matthíasar Ólafssonar. Matthías höfðaði mál gegn ríkinu vegna handtöku og gæsluvarðhalds sem hann var úrskurðaður í og tengdist rannsókn efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra á verðbréfafyrirtækisins Virðingu. 26.3.2013 15:03
Viðsnúningur til hins betra í rekstri MP banka Rúmlega 250 milljóna króna hagnaður varð af rekstri MP banka árið 2012 eftir skatta, samanborið við 484 milljóna króna tap árið 2011. Hagnaður fyrir tekjuskatt og bankaskatta nam 184 milljónum króna. 26.3.2013 11:09
The Startup Kids komin á topp tíu á Itunes Íslenska heimildamyndin kom út á netinu á föstudaginn og rauk strax upp listann. 26.3.2013 11:00
Stórir innistæðueigendur á Kýpur tapa 40% af fé sínu Michalis Sarris fjármálaráðherra Kýpur hefur staðfest að ekki verði hreyft við bankainnistæðum á eyjunni upp að 100.000 evrum eða um 16 milljónum króna. 26.3.2013 10:30
Matarverð í Bónus hækkað langt umfram verðlag Allt frá árinu 2008 hefur Vörukarfa ASÍ í Bónus og Samkaupum hækkað um liðlega 12% umfram verðbólgu. Eins og áður hefur komið fram hefur verð vörukörfunnar hækkað meira í lágvöruverðsverslunum en öðrum verslunum. Mest hefur hún hækkað í Bónus og Samkaupum-Strax eða um 64%, en minnst hjá Nóatúni um 26%. 26.3.2013 10:19
Gjaldþrotum hefur fækkað um 28% í ár miðað við síðasta ár Alls voru 79 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta í febrúarmánuði, flest í heild- og smásöluverslun og viðgerðum á vélknúnum ökutækjum. 26.3.2013 09:15