Viðskipti innlent

20 milljónir án atvinnu

Meðalatvinnuleysi á evrusvæðinu er komið upp í 12%, samkvæmt tölum frá Hagstofu Evrópusambandsins.

Atvinnulausum í evruríkjunum fjölgaði um 33 þúsund í febrúar og er fjöldi atvinnulausra kominn upp í tæpar 20 milljónir.

Atvinnuleysi er hlutfallslega hæst í Grikklandi, eða rösklega 26 prósent, og litlu minna á Spáni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×