Fleiri fréttir "Við þurfum að láta vita af okkur“ "Það skiptir máli að við látum vita af okkur, og hvað við höfum upp á að bjóða," segir Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar, um þau tækifæri sem Ísland, og ekki síst Norðurland, standi frammi fyrir vegna vaxandi umsvifa á Norðurslóðum. 14.2.2013 17:13 Verðkönnun ASÍ - 10% hækkun hjá Iceland Miklar verðhækkanir hafa átt sér stað flestum verslunum. Samkvæmt verðkönnun ASÍ hækka flestir vöruflokkar um 2 til 5 prósent milli verðmælinga. Verð á grænmeti og ávöxtum hækkar víðast um 9 til 20 prósent en verð á mjólkurvörum breytist lítið í flestum verslunum. 14.2.2013 13:27 Sjónvarpstæki Apple kemur í haust Tæknirisinn Apple mun sviptahulunni af nýrri vöru í haust, sjónvarpstækinu iTV. Líklegt þykir að það verði gert á blaðamannafundi í haust en við sama tilefni verður ný og endurbætt útgáfa af Apple TV margmiðlunarspilaranum einnig kynnt til leiks. 14.2.2013 11:44 Hagnaður Landsnets 801 milljón í fyrra Hagnaður Landsnets á síðasta ári nam 801 milljón kr. Þetta er ívið minni hagnaður en árið á undan þegar hann nam 840 milljónum kr. 14.2.2013 10:56 Fasteignaverð á landsbyggðinni hækkar mest á Ísafirði og í Eyjum Vestmannaeyjar og Ísafjörður skera sig nokkuð úr sé litið á þróun fasteignaverðs í stærri bæjum úti á landi. Efnahagsleg lægð síðustu ára virðist ekki hafa haft mikil áhrif á fasteignaverð þar sem hefur hækkað verulega frá árinu 2008. Þetta kemur fram í hagsjá hagfræðideildar Landsbankans. 14.2.2013 10:47 Valitor flytur höfuðstöðvar sínar til Hafnarfjarðar Valitor, stærsta kortafyrirtæki landsins, flytur höfuðstöðvar sínar frá Reykjavík til Hafnarfjarðar í haust. 14.2.2013 09:38 Fyrsta tapið á rekstri námurisans Rio Tinto frá upphafi Tap varð á rekstri námurisans Rio Tinto, móðurfélags Alcan Í Straumsvík, á síðasta ári en þetta er í fyrsta sinn sem tap verður á rekstri félagsins á heilu ári. 14.2.2013 09:02 Danmörk eina landið í ESB sem selur meiri orku en það kaupir Danmörk er eina landið innan Evrópusambandsins sem selur meiri orku til annarra landa en keypt er til notkunar innanlands. 14.2.2013 06:49 Langstærsta flugfélag heimsins í burðarliðnum Bandarísku flugfélögin American Airlines og US Airways hafa ákveðið að sameinast og þar sem skapa langstærsta flugfélag heimsins. 14.2.2013 06:24 Kortavelta ferðamanna jókst um 56% milli ára í janúar Fjölgun erlendra ferðamanna á Íslandi yfir vetrartímann má glöggt sjá í tölum Seðlabankans um kortanotkun. 14.2.2013 06:22 Gjaldeyrisforðinn tæplega 532 milljarðar Gjaldeyrisforði Seðlabankans nam tæplega 532 milljörðum kr. í lok janúar og lækkaði um tæpa 8 milljarða kr. milli mánaða. 14.2.2013 06:20 Rekstrarkostnaður bankanna allt að fjórfalt hærri en hjá erlendum bönkum Rekstrarkostnaður stóru bankanna þriggja er verulega hærri en sambærilegra banka á Norðurlöndunum eða í Evrópu. Sem hlutfall af eignum er kostnaðurinn allt að fjórfalt hærri hjá íslensku bönkunum. 14.2.2013 06:18 Úrvalið er í Soho Market SOHO/MARKET á Grensásvegi 8 býður fermingarfatnað og fylgihluti á góðu verði. Þar geta bæði fermingarstúlkur og mæður þeirra dressað sig upp fyrir stóra daginn. 14.2.2013 06:00 Óvenjufalleg fermingartíska í ár „Ég hef selt fermingarfatnað í 26 ár og nú eru þær sem ég afgreiddi fyrst um sinn farnar að koma með sínar dætur. Eftir nokkur ár fer ég líklega að taka á móti þriðju kynslóð,“ segir Lilja Hrönn Hauksdóttir, eigandi Cosmo. 14.2.2013 06:00 Útgeislunin segir allt "Á Íslandi hefur lengi gerst að stelpur með mjúkar línur gleymist þegar kemur að tískufatnaði í stærri stærðum,“ segir Fríða verslunareigandi Curvy.is. "Þetta snýst allt um að finna snið sem hæfa vaxtarlaginu og klæðast litum eða munstrum sem blekkja augað svo líkaminn virðist grennri en ella.“ 14.2.2013 06:00 Fréttaskýring: Horft til breytts eignarhalds á fjármálakerfinu Hugmyndir hafa verið reifaðar við slitastjórnir Glitnis og Kaupþings, og síðan íslensk stjórnvöld, um að lífeyrissjóðir, og fleiri fagfjárfestar, eignist stóran hluta íslenska fjármálakerfisins. 13.2.2013 21:54 ESB og BNA ætla í fríverslunarviðræður Evrópusambandið og Bandaríkin ætla að hefja formlegar viðræður um fríverslunarsamning. BBC fréttastofan segir að um verði að ræða stærsta fríverslunarsamning sögunnar. 13.2.2013 19:42 Ráðinn aðstoðarmaður Skúla Mogensen Guðrún Valdimarsdóttir hefur verið ráðin í starf aðstoðarmanns forstjóra WOW air, Skúla Mogensen. Guðrún starfaði sem fjármálastjóri hjá Viðskiptráði Íslands 2010 - 2012. Áður starfaði Guðrún sem forstöðumaður Sölusviðs hjá Kreditkorti. Guðrún er viðskiptafræðingur að mennt með MBA og M.Sc. í fjármálum fyrirtækja frá Háskólanum í Reykjavík. Eiginmaður Guðrúnar er Hörður Felix Harðarson lögmaður og saman eiga þau þrjú börn. 13.2.2013 16:50 Verslanir Kaupáss innkalla vörur vegna hrossakjötsmálsins Verslanir Kaupáss, það er verlanir Krónunnar, Kjarvals og Nóatúns, hafa ákveðið að kalla inn frosið First Price LASAGNE vegna mögleika á að varan innihaldi hrossakjöt. Tekið er fram í tilkynningu að varan er að öllu leyti skaðlaus. Strikamerki vörunnar er 5701410046668. Í tilkynningu segir að viðskiptavinir geti fengið vöruna bætta í verslunum Krónunnar, Kjarvals- og Nóatúns sé þess óskað. 13.2.2013 15:40 Sóknarfæri í stafrænni kennslutækni Sóknarfæri eru í stafrænni kennslutækni, sagði Esko Aho, fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands. Hann er aðalræðumaður á Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs sem fram fer á Hilton Hótel Nordica í dag. Hann vonast til að allt skólastarf verði á endanum stafrænt. 13.2.2013 15:05 Hundruðir sóttu um vinnu á safastað Það er vægast sagt mikill áhugi á lausum störfum hjá staðnum Lemon, sem opnar á Suðurlandsbraut í mars. 350 manns sendu inn umsókn í síðustu viku og fylltist staðurinn af vongóðum "djúsurum" í starfsmannaviðtölum í morgun. 13.2.2013 15:00 Viðskiptaþing 2013 sett Forystumenn stjórnmálaflokkanna eru komnir saman á Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs sem fram fer Hilton Hótel Nordica í dag. 13.2.2013 14:01 Kimi Records hefur sungið sitt síðasta Útgáfufyrirtækið Kimi Records er hætt starfsemi vegna gjaldþrots Afkima ehf. 13.2.2013 12:00 Nær 1.000 leigusamningar í janúar Leigumarkaðurinn byrjar árið með trompi, en alls voru gerðir 963 leigusamningar á landinu öllu í janúar s.l. Er það fjölgun um 125% frá fyrri mánuði þegar leigusamningar voru samtals 429 talsins og frá sama mánuði fyrra árs nemur fjölgunin 11%. 13.2.2013 10:39 Lífeyrissjóðirnir að baki fyrirhuguðum kaupum á Íslandsbanka Það munu vera lífeyrissjóðirnir sem standa að baki hugsanlegum kaupum á Íslandsbanka. Eins og fram hefur komið í fréttum hafa staðið yfir óformlegar viðræður fjárfesta við slitastjórn Glitnis um kaupin á Íslandsbanka. MP banki, sem er að stórum hluta til í eigu Skúla Mogensen, er einn þeirra aðila sem munu taka þátt í fjárfestingunni ef af henni verður. Vísir hefur það hinsvegar eftir áreiðanlegum heimildum að það séu lífeyrissjóðir landsins, í gegnum Framtakssjóð Íslands, sem munu leggja til megnið af kaupverðinu. Vísir hefur óskað eftir viðbrögðum vegna fyrirhugaðra kaupa frá MP banka og Framtakssjóðnum en hvorugur aðilinn hefur viljað láta hafa nokkuð eftir sér opinberlega. 13.2.2013 10:38 Ferðamönnum fjölgaði mest á Íslandi af Evrópulöndum Ísland er það land í Evrópu þar sem ferðamönnum fjölgaði langmest hlutfallslega séð á síðasta ári. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Evrópska ferðamálaráðsins (ETC) um gengi ferðaþjónustunnar í fyrra í Evrópu og horfurnar framundan. 13.2.2013 10:24 Apple þróar snjall-úr Bandaríska stórblaðið The New York Times greindi frá því á dögunum að tæknirisinn Apple hefði í hyggju að þróa nýstárleg snjall-úr. Samkvæmt heimildarmönnum blaðsins mun úrið keyra uppfærða útgáfu af iOS-stýrikerfinu sem einnig má finna í iPhone-snjallsímanum og iPad-spjaldtölvunni. 13.2.2013 10:13 Icelandair gengur frá kaupum á sextán 737 MAX flugvélum frá Boeing Icelandair og Boeing hafa gengið endanlega frá samningum um kaup þess á sextán 737 MAX 8 og 737 MAX 9 flugvélum ásamt kauprétti á átta 737 MAX flugvélum til viðbótar. Viljayfirlýsing um kaupin var gerð í desember s.l. 13.2.2013 09:35 Valitor hlaut tvenn verðlaun á hátíð í London Valitor hlaut tvöfalda viðurkenningu fyrir framsæknar lausnir á alþjóðlegu verðlaunahátíðinni Card and Payment Awards sem fram fór í London í síðustu viku. 13.2.2013 09:25 Skúli Mogensen og fleiri vilja kaupa Íslandsbanka Skúli Mogensen, fjárfestir og einn af eigendum MP Banka, á nú í viðræðum við slitastjórn og kröfuhafa Glitnis um að kaupa Íslandsbanka ásamt nokkrum öðrum fjárfestum. 13.2.2013 08:28 Hagnaður Atlantic Airways nam rúmlega 300 milljónum í fyrra Hagnaður færeyska flugfélagsins Atlantic Airways á síðasta nam 14 milljónum danskra króna eða rúmlega 300 milljónum króna eftir skatta. 13.2.2013 08:17 Orkuveituhúsið selt fyrir 5,1 milljarð Borgarstjórn hefur samþykkt að heimila Orkuveitu Reykjavíkur að selja Orkuveituhúsið. Þar með er Orkuveitu Reykjavíkur heimilt að ganga að tilboði Straums fjárfestingarbanka í húsið sem hljóðar upp á 5,1 milljarð króna. 13.2.2013 08:07 Ítrekar að samkeppni á fjármálamarkaði sé áfátt Samkeppniseftirlitið ítrekar formlega þá skoðun sína, að samkeppni á fjármálamarkaði hér á landi sé áfátt. 13.2.2013 06:54 Kínverjar fjárfesta í dönskum minkabúum í fyrsta sinn Í fyrsta sinn í sögunni hafa Kínverjar fjárfest í minkabúum í Danmörku en þeir hafa á síðustu árum verið stærstu kaupendur danskra og íslenskra minkaskinna. 13.2.2013 06:49 Seðlabankastjóri segir ólíklegt að stýrivextir hækki næstu mánuði Már Guðmundsson seðlabankastjóri er nokkuð afdráttarlausari í tali um næstu skref í peningamálum í viðtali við Reuters heldur en kom fram við vaxtaákvörðun bankans í síðustu viku. 13.2.2013 06:27 Adobe og Advania halda daginn hátíðlegan "Við ætlum að gera þennan dag dálítið eftirminnilegan fyrir hinar skapandi stéttir. Þess vegna er ekki bara ráðstefnugestum heldur einnig öllum öðrum tónlistaráhugamönnum boðið í lok dags á tónleika með Jónasi Sigurðssyni & hljómsveit í nýrri verslun okkar við Guðrúnartún. Tónleikana höldum við í samstarfi við Sónar-tónleikahátíðina," segir Stefán Hrafn Hagalín, forstöðumaður samskiptasviðs Advania. 12.2.2013 09:42 Náði bestum árangri í janúar í Ávöxtunarleiknum Stefán Jónsson ávaxtaði eignasafn sitt í Ávöxtunarleiknum best allra í janúar og fékk að launum i pad frá epli.is. Stefán ávaxtaði eignasafn sitt í spilapeningum um ríflega 75 prósent, en miklar hækkanir á hlutabréfum einkenndu íslenska markaðinn í mánuðinum. 12.2.2013 09:27 Ísafjörður semur við Nýherja um upplýsingakerfi Sveitarfélagið Ísafjarðarbær hefur samið við Nýherja um allan rekstur á upplýsingakerfum og endurnýjun á miðlægu tölvuumhverfi. 12.2.2013 09:20 Eimskip siglir til Portland í Maine Eimskip hefur ákveðið að sigla til Portland í Maine í stað Norfolk í Virginíu í Bandaríkjunum frá og með síðari hluta marsmánaðar. 12.2.2013 07:30 Loðnukvótinn aukinn um 120 þúsund tonn Steingrímur J. Sigfússon atvinnuvegaráðherra hefur á grundvelli tillagna Hafrannsóknarstofnunar ákveðið að heimila veiðar á 120 þúsund tonnum af loðnu í viðbót við áður útgefnar aflaheimildir. 11.2.2013 20:33 Sjómönnum fækkar en landvinnslufólki fjölgar HB Grandi hefur ákveðið að leggja einum frystitogara sínum og breyta öðrum í ísfisktogara. Ástæðan er betri afkoma landvinnslunnar og skerðing á aflaheimildum. Á næsta fiskveiðiári mun félagið því gera út þrjá frystitogara í stað fimm en fjóra ísfisktogara í stað þriggja. Auk togaranna gerir HB Grandi út þrjú uppsjávarskip. 11.2.2013 14:36 Tómas Hrafn í eigandahóp Málflutningsstofu Reykjavíkur Tómas Hrafn Sveinsson héraðsdómslögmaður hefur gengið í eigendahóp Málflutningsstofu Reykjavíkur. Hann hefur undanfarin ár starfað hjá Landslögum - lögfræðistofu. Tómas útskrifaðist með cand. juris gráðu frá Háskóla Íslands með 1. einkunn árið 2006, fékk málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi 2007. 11.2.2013 14:23 Skuldir Aurum Holding niðurfærðar fyrir sölu Ákæra á hendur Lárusi Welding, Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og tveimur fyrrverandi starfsmönnum Glitnis í svokölluðu Aurum Holding máli var tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 11.2.2013 11:18 Forsvarsmenn Barclays afvegaleiddu hluthafa Forsvarsmenn breska Barclays bankans afvegaleiddu hluthafa og almenning þegar upplýst var um eina af stærstu fjárfestingunum í sögu bankans. Þetta sýnir úttekt sem BBC fréttastofan gerði á málinu. Bankinn tilkynnti árið 2008 að Sheikh Mansour, eigandi knattspyrnuliðsins Manchester City, hefði ákveðið að kaupa fyrir meira en 3 milljarða punda í bankanum, eða um 600 milljarða íslenskra króna. En BBC hefur nú komist að því að peningarnir komu í raun úr ríkissjóði Abu Dhabi en ekki frá sjeiknum sjálfum 11.2.2013 09:56 Róttækar aðgerðir þarf til að hindra annað hrun á Íslandi Í frétt á Bloomberg fréttaveitunni segir að annað hrun sé óumflýjanlegt fyrir Ísland, nema komi til róttækra aðgerða við afnám gjaldeyrishaftanna. Núverandi fyrirkomulag gjaldeyrisuppboða Seðlabankans feli í raun í sér endurlífgun vaxtamunaviðskiptanna, sem leiddu til aflandskrónuvandans. Sá vandi nemur yfir 400 milljörðum króna í dag. 11.2.2013 09:04 Sjá næstu 50 fréttir
"Við þurfum að láta vita af okkur“ "Það skiptir máli að við látum vita af okkur, og hvað við höfum upp á að bjóða," segir Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar, um þau tækifæri sem Ísland, og ekki síst Norðurland, standi frammi fyrir vegna vaxandi umsvifa á Norðurslóðum. 14.2.2013 17:13
Verðkönnun ASÍ - 10% hækkun hjá Iceland Miklar verðhækkanir hafa átt sér stað flestum verslunum. Samkvæmt verðkönnun ASÍ hækka flestir vöruflokkar um 2 til 5 prósent milli verðmælinga. Verð á grænmeti og ávöxtum hækkar víðast um 9 til 20 prósent en verð á mjólkurvörum breytist lítið í flestum verslunum. 14.2.2013 13:27
Sjónvarpstæki Apple kemur í haust Tæknirisinn Apple mun sviptahulunni af nýrri vöru í haust, sjónvarpstækinu iTV. Líklegt þykir að það verði gert á blaðamannafundi í haust en við sama tilefni verður ný og endurbætt útgáfa af Apple TV margmiðlunarspilaranum einnig kynnt til leiks. 14.2.2013 11:44
Hagnaður Landsnets 801 milljón í fyrra Hagnaður Landsnets á síðasta ári nam 801 milljón kr. Þetta er ívið minni hagnaður en árið á undan þegar hann nam 840 milljónum kr. 14.2.2013 10:56
Fasteignaverð á landsbyggðinni hækkar mest á Ísafirði og í Eyjum Vestmannaeyjar og Ísafjörður skera sig nokkuð úr sé litið á þróun fasteignaverðs í stærri bæjum úti á landi. Efnahagsleg lægð síðustu ára virðist ekki hafa haft mikil áhrif á fasteignaverð þar sem hefur hækkað verulega frá árinu 2008. Þetta kemur fram í hagsjá hagfræðideildar Landsbankans. 14.2.2013 10:47
Valitor flytur höfuðstöðvar sínar til Hafnarfjarðar Valitor, stærsta kortafyrirtæki landsins, flytur höfuðstöðvar sínar frá Reykjavík til Hafnarfjarðar í haust. 14.2.2013 09:38
Fyrsta tapið á rekstri námurisans Rio Tinto frá upphafi Tap varð á rekstri námurisans Rio Tinto, móðurfélags Alcan Í Straumsvík, á síðasta ári en þetta er í fyrsta sinn sem tap verður á rekstri félagsins á heilu ári. 14.2.2013 09:02
Danmörk eina landið í ESB sem selur meiri orku en það kaupir Danmörk er eina landið innan Evrópusambandsins sem selur meiri orku til annarra landa en keypt er til notkunar innanlands. 14.2.2013 06:49
Langstærsta flugfélag heimsins í burðarliðnum Bandarísku flugfélögin American Airlines og US Airways hafa ákveðið að sameinast og þar sem skapa langstærsta flugfélag heimsins. 14.2.2013 06:24
Kortavelta ferðamanna jókst um 56% milli ára í janúar Fjölgun erlendra ferðamanna á Íslandi yfir vetrartímann má glöggt sjá í tölum Seðlabankans um kortanotkun. 14.2.2013 06:22
Gjaldeyrisforðinn tæplega 532 milljarðar Gjaldeyrisforði Seðlabankans nam tæplega 532 milljörðum kr. í lok janúar og lækkaði um tæpa 8 milljarða kr. milli mánaða. 14.2.2013 06:20
Rekstrarkostnaður bankanna allt að fjórfalt hærri en hjá erlendum bönkum Rekstrarkostnaður stóru bankanna þriggja er verulega hærri en sambærilegra banka á Norðurlöndunum eða í Evrópu. Sem hlutfall af eignum er kostnaðurinn allt að fjórfalt hærri hjá íslensku bönkunum. 14.2.2013 06:18
Úrvalið er í Soho Market SOHO/MARKET á Grensásvegi 8 býður fermingarfatnað og fylgihluti á góðu verði. Þar geta bæði fermingarstúlkur og mæður þeirra dressað sig upp fyrir stóra daginn. 14.2.2013 06:00
Óvenjufalleg fermingartíska í ár „Ég hef selt fermingarfatnað í 26 ár og nú eru þær sem ég afgreiddi fyrst um sinn farnar að koma með sínar dætur. Eftir nokkur ár fer ég líklega að taka á móti þriðju kynslóð,“ segir Lilja Hrönn Hauksdóttir, eigandi Cosmo. 14.2.2013 06:00
Útgeislunin segir allt "Á Íslandi hefur lengi gerst að stelpur með mjúkar línur gleymist þegar kemur að tískufatnaði í stærri stærðum,“ segir Fríða verslunareigandi Curvy.is. "Þetta snýst allt um að finna snið sem hæfa vaxtarlaginu og klæðast litum eða munstrum sem blekkja augað svo líkaminn virðist grennri en ella.“ 14.2.2013 06:00
Fréttaskýring: Horft til breytts eignarhalds á fjármálakerfinu Hugmyndir hafa verið reifaðar við slitastjórnir Glitnis og Kaupþings, og síðan íslensk stjórnvöld, um að lífeyrissjóðir, og fleiri fagfjárfestar, eignist stóran hluta íslenska fjármálakerfisins. 13.2.2013 21:54
ESB og BNA ætla í fríverslunarviðræður Evrópusambandið og Bandaríkin ætla að hefja formlegar viðræður um fríverslunarsamning. BBC fréttastofan segir að um verði að ræða stærsta fríverslunarsamning sögunnar. 13.2.2013 19:42
Ráðinn aðstoðarmaður Skúla Mogensen Guðrún Valdimarsdóttir hefur verið ráðin í starf aðstoðarmanns forstjóra WOW air, Skúla Mogensen. Guðrún starfaði sem fjármálastjóri hjá Viðskiptráði Íslands 2010 - 2012. Áður starfaði Guðrún sem forstöðumaður Sölusviðs hjá Kreditkorti. Guðrún er viðskiptafræðingur að mennt með MBA og M.Sc. í fjármálum fyrirtækja frá Háskólanum í Reykjavík. Eiginmaður Guðrúnar er Hörður Felix Harðarson lögmaður og saman eiga þau þrjú börn. 13.2.2013 16:50
Verslanir Kaupáss innkalla vörur vegna hrossakjötsmálsins Verslanir Kaupáss, það er verlanir Krónunnar, Kjarvals og Nóatúns, hafa ákveðið að kalla inn frosið First Price LASAGNE vegna mögleika á að varan innihaldi hrossakjöt. Tekið er fram í tilkynningu að varan er að öllu leyti skaðlaus. Strikamerki vörunnar er 5701410046668. Í tilkynningu segir að viðskiptavinir geti fengið vöruna bætta í verslunum Krónunnar, Kjarvals- og Nóatúns sé þess óskað. 13.2.2013 15:40
Sóknarfæri í stafrænni kennslutækni Sóknarfæri eru í stafrænni kennslutækni, sagði Esko Aho, fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands. Hann er aðalræðumaður á Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs sem fram fer á Hilton Hótel Nordica í dag. Hann vonast til að allt skólastarf verði á endanum stafrænt. 13.2.2013 15:05
Hundruðir sóttu um vinnu á safastað Það er vægast sagt mikill áhugi á lausum störfum hjá staðnum Lemon, sem opnar á Suðurlandsbraut í mars. 350 manns sendu inn umsókn í síðustu viku og fylltist staðurinn af vongóðum "djúsurum" í starfsmannaviðtölum í morgun. 13.2.2013 15:00
Viðskiptaþing 2013 sett Forystumenn stjórnmálaflokkanna eru komnir saman á Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs sem fram fer Hilton Hótel Nordica í dag. 13.2.2013 14:01
Kimi Records hefur sungið sitt síðasta Útgáfufyrirtækið Kimi Records er hætt starfsemi vegna gjaldþrots Afkima ehf. 13.2.2013 12:00
Nær 1.000 leigusamningar í janúar Leigumarkaðurinn byrjar árið með trompi, en alls voru gerðir 963 leigusamningar á landinu öllu í janúar s.l. Er það fjölgun um 125% frá fyrri mánuði þegar leigusamningar voru samtals 429 talsins og frá sama mánuði fyrra árs nemur fjölgunin 11%. 13.2.2013 10:39
Lífeyrissjóðirnir að baki fyrirhuguðum kaupum á Íslandsbanka Það munu vera lífeyrissjóðirnir sem standa að baki hugsanlegum kaupum á Íslandsbanka. Eins og fram hefur komið í fréttum hafa staðið yfir óformlegar viðræður fjárfesta við slitastjórn Glitnis um kaupin á Íslandsbanka. MP banki, sem er að stórum hluta til í eigu Skúla Mogensen, er einn þeirra aðila sem munu taka þátt í fjárfestingunni ef af henni verður. Vísir hefur það hinsvegar eftir áreiðanlegum heimildum að það séu lífeyrissjóðir landsins, í gegnum Framtakssjóð Íslands, sem munu leggja til megnið af kaupverðinu. Vísir hefur óskað eftir viðbrögðum vegna fyrirhugaðra kaupa frá MP banka og Framtakssjóðnum en hvorugur aðilinn hefur viljað láta hafa nokkuð eftir sér opinberlega. 13.2.2013 10:38
Ferðamönnum fjölgaði mest á Íslandi af Evrópulöndum Ísland er það land í Evrópu þar sem ferðamönnum fjölgaði langmest hlutfallslega séð á síðasta ári. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Evrópska ferðamálaráðsins (ETC) um gengi ferðaþjónustunnar í fyrra í Evrópu og horfurnar framundan. 13.2.2013 10:24
Apple þróar snjall-úr Bandaríska stórblaðið The New York Times greindi frá því á dögunum að tæknirisinn Apple hefði í hyggju að þróa nýstárleg snjall-úr. Samkvæmt heimildarmönnum blaðsins mun úrið keyra uppfærða útgáfu af iOS-stýrikerfinu sem einnig má finna í iPhone-snjallsímanum og iPad-spjaldtölvunni. 13.2.2013 10:13
Icelandair gengur frá kaupum á sextán 737 MAX flugvélum frá Boeing Icelandair og Boeing hafa gengið endanlega frá samningum um kaup þess á sextán 737 MAX 8 og 737 MAX 9 flugvélum ásamt kauprétti á átta 737 MAX flugvélum til viðbótar. Viljayfirlýsing um kaupin var gerð í desember s.l. 13.2.2013 09:35
Valitor hlaut tvenn verðlaun á hátíð í London Valitor hlaut tvöfalda viðurkenningu fyrir framsæknar lausnir á alþjóðlegu verðlaunahátíðinni Card and Payment Awards sem fram fór í London í síðustu viku. 13.2.2013 09:25
Skúli Mogensen og fleiri vilja kaupa Íslandsbanka Skúli Mogensen, fjárfestir og einn af eigendum MP Banka, á nú í viðræðum við slitastjórn og kröfuhafa Glitnis um að kaupa Íslandsbanka ásamt nokkrum öðrum fjárfestum. 13.2.2013 08:28
Hagnaður Atlantic Airways nam rúmlega 300 milljónum í fyrra Hagnaður færeyska flugfélagsins Atlantic Airways á síðasta nam 14 milljónum danskra króna eða rúmlega 300 milljónum króna eftir skatta. 13.2.2013 08:17
Orkuveituhúsið selt fyrir 5,1 milljarð Borgarstjórn hefur samþykkt að heimila Orkuveitu Reykjavíkur að selja Orkuveituhúsið. Þar með er Orkuveitu Reykjavíkur heimilt að ganga að tilboði Straums fjárfestingarbanka í húsið sem hljóðar upp á 5,1 milljarð króna. 13.2.2013 08:07
Ítrekar að samkeppni á fjármálamarkaði sé áfátt Samkeppniseftirlitið ítrekar formlega þá skoðun sína, að samkeppni á fjármálamarkaði hér á landi sé áfátt. 13.2.2013 06:54
Kínverjar fjárfesta í dönskum minkabúum í fyrsta sinn Í fyrsta sinn í sögunni hafa Kínverjar fjárfest í minkabúum í Danmörku en þeir hafa á síðustu árum verið stærstu kaupendur danskra og íslenskra minkaskinna. 13.2.2013 06:49
Seðlabankastjóri segir ólíklegt að stýrivextir hækki næstu mánuði Már Guðmundsson seðlabankastjóri er nokkuð afdráttarlausari í tali um næstu skref í peningamálum í viðtali við Reuters heldur en kom fram við vaxtaákvörðun bankans í síðustu viku. 13.2.2013 06:27
Adobe og Advania halda daginn hátíðlegan "Við ætlum að gera þennan dag dálítið eftirminnilegan fyrir hinar skapandi stéttir. Þess vegna er ekki bara ráðstefnugestum heldur einnig öllum öðrum tónlistaráhugamönnum boðið í lok dags á tónleika með Jónasi Sigurðssyni & hljómsveit í nýrri verslun okkar við Guðrúnartún. Tónleikana höldum við í samstarfi við Sónar-tónleikahátíðina," segir Stefán Hrafn Hagalín, forstöðumaður samskiptasviðs Advania. 12.2.2013 09:42
Náði bestum árangri í janúar í Ávöxtunarleiknum Stefán Jónsson ávaxtaði eignasafn sitt í Ávöxtunarleiknum best allra í janúar og fékk að launum i pad frá epli.is. Stefán ávaxtaði eignasafn sitt í spilapeningum um ríflega 75 prósent, en miklar hækkanir á hlutabréfum einkenndu íslenska markaðinn í mánuðinum. 12.2.2013 09:27
Ísafjörður semur við Nýherja um upplýsingakerfi Sveitarfélagið Ísafjarðarbær hefur samið við Nýherja um allan rekstur á upplýsingakerfum og endurnýjun á miðlægu tölvuumhverfi. 12.2.2013 09:20
Eimskip siglir til Portland í Maine Eimskip hefur ákveðið að sigla til Portland í Maine í stað Norfolk í Virginíu í Bandaríkjunum frá og með síðari hluta marsmánaðar. 12.2.2013 07:30
Loðnukvótinn aukinn um 120 þúsund tonn Steingrímur J. Sigfússon atvinnuvegaráðherra hefur á grundvelli tillagna Hafrannsóknarstofnunar ákveðið að heimila veiðar á 120 þúsund tonnum af loðnu í viðbót við áður útgefnar aflaheimildir. 11.2.2013 20:33
Sjómönnum fækkar en landvinnslufólki fjölgar HB Grandi hefur ákveðið að leggja einum frystitogara sínum og breyta öðrum í ísfisktogara. Ástæðan er betri afkoma landvinnslunnar og skerðing á aflaheimildum. Á næsta fiskveiðiári mun félagið því gera út þrjá frystitogara í stað fimm en fjóra ísfisktogara í stað þriggja. Auk togaranna gerir HB Grandi út þrjú uppsjávarskip. 11.2.2013 14:36
Tómas Hrafn í eigandahóp Málflutningsstofu Reykjavíkur Tómas Hrafn Sveinsson héraðsdómslögmaður hefur gengið í eigendahóp Málflutningsstofu Reykjavíkur. Hann hefur undanfarin ár starfað hjá Landslögum - lögfræðistofu. Tómas útskrifaðist með cand. juris gráðu frá Háskóla Íslands með 1. einkunn árið 2006, fékk málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi 2007. 11.2.2013 14:23
Skuldir Aurum Holding niðurfærðar fyrir sölu Ákæra á hendur Lárusi Welding, Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og tveimur fyrrverandi starfsmönnum Glitnis í svokölluðu Aurum Holding máli var tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 11.2.2013 11:18
Forsvarsmenn Barclays afvegaleiddu hluthafa Forsvarsmenn breska Barclays bankans afvegaleiddu hluthafa og almenning þegar upplýst var um eina af stærstu fjárfestingunum í sögu bankans. Þetta sýnir úttekt sem BBC fréttastofan gerði á málinu. Bankinn tilkynnti árið 2008 að Sheikh Mansour, eigandi knattspyrnuliðsins Manchester City, hefði ákveðið að kaupa fyrir meira en 3 milljarða punda í bankanum, eða um 600 milljarða íslenskra króna. En BBC hefur nú komist að því að peningarnir komu í raun úr ríkissjóði Abu Dhabi en ekki frá sjeiknum sjálfum 11.2.2013 09:56
Róttækar aðgerðir þarf til að hindra annað hrun á Íslandi Í frétt á Bloomberg fréttaveitunni segir að annað hrun sé óumflýjanlegt fyrir Ísland, nema komi til róttækra aðgerða við afnám gjaldeyrishaftanna. Núverandi fyrirkomulag gjaldeyrisuppboða Seðlabankans feli í raun í sér endurlífgun vaxtamunaviðskiptanna, sem leiddu til aflandskrónuvandans. Sá vandi nemur yfir 400 milljörðum króna í dag. 11.2.2013 09:04
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent