Sjómönnum fækkar en landvinnslufólki fjölgar JHH skrifar 11. febrúar 2013 14:36 Fjölgað verður í landvinnslunni hjá Granda. Mynd/ Stefán. HB Grandi hefur ákveðið að leggja einum frystitogara sínum og breyta öðrum í ísfisktogara. Ástæðan er betri afkoma landvinnslunnar og skerðing á aflaheimildum. Á næsta fiskveiðiári mun félagið því gera út þrjá frystitogara í stað fimm en fjóra ísfisktogara í stað þriggja. Auk togaranna gerir HB Grandi út þrjú uppsjávarskip. Það er mat félagsins að meiri verðmætasköpun muni áfram felast í því að vinna aflann í landi frekar en frysta hann á sjó, meðal annars vegna aukinnar eftirspurnar erlendis eftir ferskum sjávarafurðum. Ástæðan fyrir fækkun í togaraflota HB Granda er fyrst og fremst ónægar aflaheimildir, en síðastliðin þrjú ár hafa bolfisksheimildir félagsins minnkað um 3.445 þorskígildistonn. Afli togara fyrir hvern úthaldsdag hefur einnig aukist á undanförnum árum, úr 22 tonnum í 26 tonn.Sjómönnum mun fækka Við framangreindar breytingar mun sjómönnum félagsins væntanlega fækka um 34 úr 320 í 286, en störfum í landvinnslu mun fjölga um 50. Stöðugildum hjá fyrirtækinu mun því fjölga um 16 við þessar breytingar. Alls starfa um 800 manns hjá HB Granda. Búast má við breytingum á mönnun allra skipa HB Granda sem hafa verið kynntar sjómönnum félagsins og fulltrúum stéttarfélaga þeirra. Stefnt er að því að framtíðarmönnun skipanna liggi fyrir 27. mars nk. og þær taki gildi 10. júlí en þá verða aflaheimildir frystitogaranna Helgu Maríu og Venusar fyrir yfirstandandi fiskveiðiár uppurnar.Venusi verður lagt Venusi, sem er elsti togari félagsins, smíðaður á Spáni 1973, verður lagt. Helgu Maríu verður siglt til Póllands í almennt viðhald og verður breytt í ísfisktogara. Skipasmíðastöðvar í Póllandi voru með lægstu tilboðin í verkið, mun lægri en frá íslenskum fyrirtækjum. Helga María er væntanleg aftur til veiða í byrjun nóvember. Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
HB Grandi hefur ákveðið að leggja einum frystitogara sínum og breyta öðrum í ísfisktogara. Ástæðan er betri afkoma landvinnslunnar og skerðing á aflaheimildum. Á næsta fiskveiðiári mun félagið því gera út þrjá frystitogara í stað fimm en fjóra ísfisktogara í stað þriggja. Auk togaranna gerir HB Grandi út þrjú uppsjávarskip. Það er mat félagsins að meiri verðmætasköpun muni áfram felast í því að vinna aflann í landi frekar en frysta hann á sjó, meðal annars vegna aukinnar eftirspurnar erlendis eftir ferskum sjávarafurðum. Ástæðan fyrir fækkun í togaraflota HB Granda er fyrst og fremst ónægar aflaheimildir, en síðastliðin þrjú ár hafa bolfisksheimildir félagsins minnkað um 3.445 þorskígildistonn. Afli togara fyrir hvern úthaldsdag hefur einnig aukist á undanförnum árum, úr 22 tonnum í 26 tonn.Sjómönnum mun fækka Við framangreindar breytingar mun sjómönnum félagsins væntanlega fækka um 34 úr 320 í 286, en störfum í landvinnslu mun fjölga um 50. Stöðugildum hjá fyrirtækinu mun því fjölga um 16 við þessar breytingar. Alls starfa um 800 manns hjá HB Granda. Búast má við breytingum á mönnun allra skipa HB Granda sem hafa verið kynntar sjómönnum félagsins og fulltrúum stéttarfélaga þeirra. Stefnt er að því að framtíðarmönnun skipanna liggi fyrir 27. mars nk. og þær taki gildi 10. júlí en þá verða aflaheimildir frystitogaranna Helgu Maríu og Venusar fyrir yfirstandandi fiskveiðiár uppurnar.Venusi verður lagt Venusi, sem er elsti togari félagsins, smíðaður á Spáni 1973, verður lagt. Helgu Maríu verður siglt til Póllands í almennt viðhald og verður breytt í ísfisktogara. Skipasmíðastöðvar í Póllandi voru með lægstu tilboðin í verkið, mun lægri en frá íslenskum fyrirtækjum. Helga María er væntanleg aftur til veiða í byrjun nóvember.
Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira