Fleiri fréttir Vísitala byggingarkostnaðar hækkaði um 1,1% milli mánaða Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð miðað við nýjan grunn um miðjan janúar 2010 er 101,1 stig sem er hækkun um 1,1% frá fyrri mánuði. Þar af hafði hækkun virðisaukaskatts úr 24,5% í 25,5% 0,6% áhrif á vísitöluna. 21.1.2010 09:07 Svíar ásælast hlut í Skeljungi Sænska fyrirtækið Atlantic Tank Storage, dótturfyrirtæki Scandinavian Tank Storage, er á meðal þeirra þriggja sem lagt hafa fram tilboð í 49 prósenta hlut Íslandsbanka í Skeljungi og tengd félög, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Aðrir sem boðið hafa í hlutinn eru núverandi meirihlutaeigendur, þau Guðmundur Örn Þórðarson, Birgir Þór Bieltvedt og Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, auk Guðbjargar Matthíasdóttur, útgerðarkonu í Vestmannaeyjum. 21.1.2010 08:40 Eggert er hættur við málsókn gegn Björgólfi Eggert Magnússon fyrrum stjórnarformaður West Ham tekur til varna í blaðinu The Sun í dag fyrir stjórn sín á liðinu meðan það var í eigu Björgólfs Guðmundssonar. Í viðtali við The Sun kemur m.a. fram að Eggert hafi neyðst til þess að hætta við málsókn sín gegn Björgólfi. 21.1.2010 08:35 Kína réttir duglega úr kútnum Hagvöxtur í Kína á síðasta ári fór fram úr björtustu vonum og er útlit fyrir að landið verði næst öflugasta efnahagsveldi jarðar innan tíðar. 21.1.2010 08:30 Skuldatryggingaálag ríkissjóðs hækkar áfram Ekkert lát er á hækkunum á skuldatryggingaálagi ríkissjóðs og mælist það núna 554 punktar bæði hjá Credit Market Analysis (CMA) og á Markit Itraxx vístölunni. 21.1.2010 08:07 Malcom Walker búinn að setja sig í samband við Arion-banka Breski kaupsýslumaðurinn Malcolm Walker, forstjóri Iceland verslanakeðjunnar í Bretlandi, hefur óskað eftir viðræðum við Arion banka vegna tilboðs hans og Baugsfeðga í tæplega 96% hlut bankans í Högum. 20.1.2010 18:41 Bakkabræður halda hlut sínum til 2012 Eignarhaldsfélag Ágústs og Lýðs Guðmundssona mun halda áfram utan um 39,6 prósenta hlut í Bakkavör a.m.k til ársins 2012 vegna sérstakra ákvæða sem bræðurnir settu inn í lánasamninga félagsins eftir bankahrunið. Hins vegar mun allur hagnaður af hlut bræðranna fara til Exista, kröfuhöfum þess félags til hagsbóta. 20.1.2010 18:45 Kalli í Pelsinum grunaður um fjársvik og skuldar þrjá milljarða Athafnamaðurinn Karl Steingrímsson, sem nú hefur stöðu sakbornings vegna gruns um fjársvik við sölu á fasteign til kínverska sendiráðsins, hefur um árabil verið meðal umsvifamestu manna í fasteignabransanum á Íslandi. Veldi hans fylgja skuldir upp á yfir þrjá milljarða. 20.1.2010 18:32 Velta skuldabréfa nam 4,35 milljörðum í dag Heildarvelta skuldabréfa í dag nam 4,35 milljörðum króna í dag. Þar af nam heildarvelta verðtryggðra íbúðabréfa 1,46 milljörðum og heildarvelta óverðtryggð rikisbréfa nam 2,89 milljörðum. 20.1.2010 16:02 Notendur viðskiptavefsins Meniga 3.000 talsins Notendur viðskiptavefsins Meniga hjá Íslandsbanka eru nú tæplega 3.000 og þeim fjölgar hratt. Allir viðskiptavinir Íslandsbanka geta fengið aðgang að Meniga í gegnum Netbanka Íslandsbanka. 20.1.2010 15:08 FIH bankinn spáir fjöldadauða meðal danskra banka Henrik Sjögren bankastjóri FIH bankans í Danmörku spáir því að dönskum bönkum og fjármálastofnunum muni fækka um helming á þessu ári. Þetta kemur fram í ítarlegu viðtali við Sjögren í blaðinu Jylands Posten í dag. 20.1.2010 14:35 Stórbankinn Wells Fargo flaug í gegnum kreppuna Bandaríski stórbankinn Wells Fargo fór á fljúgandi siglingu í gegnum fjármálakreppuna. Uppgjörið fyrir fjórða ársfjórðung í fyrra sýnir að árið 2009 var það besta í sögu bankans hvað hagnað og veltu varðar. 20.1.2010 14:10 Ólafur Ísleifsson formaður stjórnar ISB Holding Ólafur Ísleifsson, lektor við viðskiptadeild HR, hefur verið skipaður formaður stjórnar ISB Holding, eignarhaldsfélags Íslandsbanka. 20.1.2010 13:39 SA: Fjárfestingar á Íslandi stefna í sögulegt lágmark Mikill samdráttur í fjárfestingum atvinnuveganna á síðasta ári og takmörkuð áform um fjárfestingar á árinu 2010 valda því að ástæða er til þess að hafa áhyggjur af þróuninni í atvinnumálum. Óvissa um framtíðina, háir vextir, gjaldeyrishöft, skattahækkanir og minnkandi kaupgeta stuðla almennt að slæmu andrúmslofti fyrir fjárfestingar. 20.1.2010 13:23 Bank of America tapaði 660 milljörðum Stærsti banki Bandaríkjanna, Bank of America, tapaði 5,2 milljörðum dollara eða um 660 milljörðum kr. á síðasta ársfjórðungi í fyrra. Inni í þessu tapi eru endurgreiðslur á ríkisaðstoð þeirri sem bankinn hlaut á síðasta ári frá bandarískum stjórnvöldum. 20.1.2010 13:16 Gífurlegur samdráttur í utanlandsferðum landsmanna Árið 2009 voru brottfarir Íslendinga um Leifsstöð um 235 þúsund talsins sem er fækkun upp á 37,4% frá fyrra ári. 20.1.2010 12:29 Ákvörðun um framtíð Haga gæti dregist í nokkra mánuði Svo gæti farið að ákvörðun um framtíð Haga muni jafnvel dragast um nokkra mánuði. Engar ákvarðanir voru teknar um málefni Haga á stjórnarfundi Arion banka í gærdag. 20.1.2010 12:17 Fjórir lykilstjórnendur Byrs farnir frá sjóðnum Fjórir lykilstjórnendur Byrs eru farnir frá sparisjóðnum. Þeir voru eigendur félagsins Húnahorns, sem átti stofnfjárbréfin í Byr sem Exeter keypti. Viðskiptin áttu sér stað skömmu eftir bankahrun en sérstakur saksóknari rannsakar þau. 20.1.2010 12:10 Kraftvélar gjaldþrota, kúnnar flestir dauðir og tekjurnar farnar Kraftvélar og tengd fyrirtæki hafa verið lýst gjaldþrota og var beiðni um gjaldþrotaskipti lögð fram nú klukkan ellefu. Fyrirtækið hefur um árabil, verið eitt öflugasta fyrirtækið í innflutningi og þjónustu við vinnuvélar og verktaka og verið með umboð fyrir Komatsu vinnuvélar. 20.1.2010 12:06 Danskir bankar gætu tapað 1.400 milljörðum á landbúnaði Nýir útreikningar sýnar að danskir bankar gætu tapað allt að 60 milljörðum danskra kr. eða rúmlega 1.400 milljörðum kr. á landbúnaðargeira landsins. 20.1.2010 11:06 Greining Arion banka dregur úr verðbólguspá sinni Greining Arion banka gerir nú ráð fyrir 1% hækkun verðlags í janúar og hefur því lækkað spá sína en hún gerði upphaflega ráð fyrir 1,2% hækkun verðlags. Samkvæmt endurskoðaðri spá reiknar greiningin með að ársverðbólgan nemi 8% í janúar. 20.1.2010 10:14 Töluverður verðbólguótti er meðal fjárfesta Óverðtryggð bréf hækkuðu um 0,86% í síðustu viku og verðtryggð bréf hækkuðu um 0,68%. Verðtryggð bréf halda því áfram að hækka og ljóst að það er töluverður verðbólguótti á meðal fjárfesta. Óverðtryggðu bréfin komu líka aðeins til baka eftir töluverða lækkun í vikunni á undan. 20.1.2010 10:05 Fyrrum klámkóngar stjórna nú West Ham liðinu Viðskiptafélagarnir David Sullivan og David Gold sem nú hafa tekið við rekstri West Ham eiga fleira sameiginlegt en áhuga á fótbolta. Báðir hófu þeir feril sinn í klámiðnaðinum og þar myndaðist grundvöllurinn að auði þeirra síðar meir. 20.1.2010 08:54 Saxo Bank: Íslendingum ber að greiða Icesave Lars Seier Christensen bankastjóri Saxo Bank segir að Íslendingum beri að greiða Icesave skuldir sínar og það sé engin leið fyrir þjóðina framhjá því. 20.1.2010 08:27 Actavis og EQT með í lokatilboðum í Ratiopharm Actavis og sænski fjárfestingarsjóðurinn EQT eru meðal þriggja aðila sem fá að gera lokatilboð í þýska samheitalyfjafyrirtækið Ratiopharm. Hinir tveir tilboðsgjafarnir verða bandaríski lyfjarisinn Pfizer og Teva frá Ísrael sem er stærsti samheitalyfjaframleiðandi heimsins. 20.1.2010 08:01 Stærsta salan síðan í fyrra Samningar náðust í fyrrinótt um sölu á helmingshlut CB Holdings, félags að mestu í eigu Straums, í breska úrvalsdeildarfélaginu West Ham til nafnanna David Sullivans og David Gold fyrir rúmar fimmtíu milljónir punda, jafnvirði 10,3 milljarða króna. 20.1.2010 06:00 Tætingslegt veldi í molum „Við höfum vitað af þessu í nokkurn tíma og höfum fengið þau skilaboð frá skilanefnd Landsbankans að yfirtakan muni ekki hafa nein áhrif á reksturinn,“ segir Jón Ingi Jónsson, framkvæmdastjóri einkaþotuleigunnar Icejet. 20.1.2010 06:00 Selja tryggingar hvort annars Tryggingamiðstöðin, TM, og Sparnaður gerðu í byrjun árs samkomulag um sölu á tryggingum hvort annars. Sparnaður er umboðsaðili Versicherungskammer Bayern. Fyrirtækið býður upp á lífeyristryggingar og fjármálalausnir til einstaklinga og mun veita einstaklingum og fyrirtækjum ráðgjöf um kaup á skaðatryggingum TM. 20.1.2010 03:45 Keypti Lýsi af vinum sínum á 235 milljónir í miðju hruni Guðbjörg Matthíasdóttir í Vestmannaeyjum keypti Lýsi hf. af vinum sínum þeim Gunnlaugi Sævari Gunnlaugssyni og Katrínu Pétursdóttur, framkvæmdastjóra Lýsis, á 235 milljónir króna í miðju bankahruninu. Guðbjörg fékk lán fyrir öllu kaupverðinu. 19.1.2010 18:45 Ritstjóri FT: Bretar farnir að skammast sín Bretar eru farnir að skammast sín fyrir að ríkisstjórn þeirra hafi neytt íslenska ríkið til að taka á sig of miklar skuldbindingar í Icesavemálinu. Þetta er mat eins af ritstjórum breska blaðsins The Financial Times. 19.1.2010 18:48 OR kaupir Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar fyrir 150 milljónir Samkomulag hefur tekist á milli Orkuveitu Reykjavíkur og fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkisins, um kaup Orkuveitunnar á 20% hlut ríkisins í Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar. Á næstu vikum verður rekstur hitaveitunnar sameinaður öðrum veiturekstri Orkuveitunnar. Kaupverðið nam 150 milljónum króna og auk eignarhlutar ríkisins fylgir með í kaupunum nýtingarréttur af Deildartunguhver til 55 ára. 19.1.2010 16:08 Gífurlegt tap hjá Citigroup Citigroup, einn stærsti banki Bandaríkjanna, skilaði gífurlegu tapi á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Tapið nam 7,6 milljörðum dollara eða rúmlega 940 milljörðum kr. 19.1.2010 14:38 Lengi lifi kreppan, kampavín á útsöluverðum Fjármálakreppan hefur haft þau hliðaráhrif að verð á ekta kampavínum frá Frakklandi hefur hríðfallið og fást kampavínsflöskur nú á útsöluverðum í frönskum stórmörkuðum. 19.1.2010 14:03 Gríðarleg lækkun á verði sérbýla Í desember lækkaði verð á sérbýli um 5,8% frá fyrri mánuði en verð á íbúðum í fjölbýli um 1,3%. Frá því að íbúðaverð hér á landi náði hámarki í ársbyrjun 2008 hafa íbúðir í fjölbýli lækkað um 14% en verð á sérbýlum lækkað um 18,9%. 19.1.2010 12:42 Ólík þróun í veltu atvinnugreina, mikill samdráttur í heild Ólík þróun veltu í hinum ýmsu atvinnugreinum undanfarið er til marks um hversu misjöfn skilyrði íslenskra fyrirtækja eru um þessar mundir. Velta í ýmsum útflutningsgreinum hefur þannig aukist talsvert á meðan þær greinar sem mest eru undir hælnum á innlendri eftirspurn horfa fram að afar snarpan samdrátt í veltu. 19.1.2010 12:37 Bankar íhuga lögsókn vegna sendiráðskaupa Arion banki, Glitnir og Íslandsbanki íhuga að lögsækja fyrrum eigendur stórhýsis á Skúlagötu sem Kínverska sendiráðið festi nýlega kaup á. Bankarnir telja að þeir hafi orðið af um þrjú hundruð milljónum króna við söluna. 19.1.2010 12:18 Vill Bakkavör í nauðasamninga Stjórnarformaður Lífeyrissjóðs verslunarmanna segir hagstæðast að Bakkavör fari í nauðasamninga til að bjarga verðmætum sjóðsins og sjóðsfélaga. Ekki hafi verið tekin afstaða til fyrirhugaðra nauðasamninga Existu. Stjórnarmaður í VR skorar hins vegar á stjórn sjóðsins að hafna nauðasamningum. 19.1.2010 11:55 Hollendingar ekki fengið neina beiðni um viðræður Hollensk stjórnvöld hafa hingað til ekki fengið neinar formlegar beiðnir frá íslenskum stjórnvöldum um nýjar samningaviðræður um Icesave. 19.1.2010 11:33 Vísitala íbúðaverðs lækkaði um 12% á einu ári Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 302,1 stig í desember 2009 og lækkar um 2,2% frá fyrra mánuði. Síðastliðna 3 mánuði lækkaði vísitalan um 3,8%, síðastliðna 6 mánuði hefur hún lækkað um 2,8% og lækkun síðastliðna 12 mánuði var 12%. 19.1.2010 11:04 Sænsk kirkja tapaði 300 milljónum í kauphöllinni Bein tengsl við almættið er greinilega engin trygging fyrir árangri í kauphallarviðskiptum. Það mátti söfnuðurinn við Karlstad kirkju í Svíþjóð upplifa eftir að kirkjusjóðurinn var notaður í hlutabréfaviðskiptum. Árangurinn var að sjóðurinn tapaði rúmlega 300 milljónum kr. 19.1.2010 10:43 Sjaldgæf 1 penny mynt seld á rúmar 160 milljónir Sjaldgæf bandarísk 1 penny mynt var nýlega seld á uppboði fyrir 1,3 milljónir dollara eða rúmar 160 milljónir kr. Myntin sem er frá árinu 1795 er ein af sjö slíkum sem vitað er um í heiminum. 19.1.2010 10:18 Reykjavík Geothermal semur við alþjóðlegan fjárfestingasjóð Reykjavík Geothermal hefur samið við alþjóðlega fjárfestingasjóðinn Ambata Capital Partners um fjármögnun sjóðsins á jarðorkuverkefnum á vegum Reykjavík Geothermal. Tilkynnt var um samstarfið á ráðstefnunni World Future Energy Summit sem nú stendur yfir í Abu Dhabi. 19.1.2010 09:47 Salan á West Ham staðfest, Sullivan tekur við rekstrinum Samningar hafa tekist milli David Sullivan og CB Holding, sem er í meirihluta eigu Straums um sölu á 50% hlut í fótboltafélaginu West Ham United, að því er segir í tilkynningu frá Straumi. 19.1.2010 09:03 Japan Airlines gjaldþrota, skuldar tæpa 2.000 milljarða Sjötta stærsta flugfélag heimsins, Japan Airlines eða JAL, hefur lýst sig gjaldþrota. Skuldirnar nema um 16 milljörðum dollara eða tæpum 2.000 milljörðum kr. 19.1.2010 08:56 Stjórn Cadbury´s samþykkti kauptilboð Kraft Stjórn breski sælgætisframleiðandans Cadbury´s samþykkti seint í gærkvöldi kauptilboð bandarísku matvælasamsteypunnar Kraft. Kauptilboð Kraft hljóðar upp á 12 milljarða punda eða tæplega 2.500 milljarða kr. 19.1.2010 08:44 Sjá næstu 50 fréttir
Vísitala byggingarkostnaðar hækkaði um 1,1% milli mánaða Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð miðað við nýjan grunn um miðjan janúar 2010 er 101,1 stig sem er hækkun um 1,1% frá fyrri mánuði. Þar af hafði hækkun virðisaukaskatts úr 24,5% í 25,5% 0,6% áhrif á vísitöluna. 21.1.2010 09:07
Svíar ásælast hlut í Skeljungi Sænska fyrirtækið Atlantic Tank Storage, dótturfyrirtæki Scandinavian Tank Storage, er á meðal þeirra þriggja sem lagt hafa fram tilboð í 49 prósenta hlut Íslandsbanka í Skeljungi og tengd félög, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Aðrir sem boðið hafa í hlutinn eru núverandi meirihlutaeigendur, þau Guðmundur Örn Þórðarson, Birgir Þór Bieltvedt og Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, auk Guðbjargar Matthíasdóttur, útgerðarkonu í Vestmannaeyjum. 21.1.2010 08:40
Eggert er hættur við málsókn gegn Björgólfi Eggert Magnússon fyrrum stjórnarformaður West Ham tekur til varna í blaðinu The Sun í dag fyrir stjórn sín á liðinu meðan það var í eigu Björgólfs Guðmundssonar. Í viðtali við The Sun kemur m.a. fram að Eggert hafi neyðst til þess að hætta við málsókn sín gegn Björgólfi. 21.1.2010 08:35
Kína réttir duglega úr kútnum Hagvöxtur í Kína á síðasta ári fór fram úr björtustu vonum og er útlit fyrir að landið verði næst öflugasta efnahagsveldi jarðar innan tíðar. 21.1.2010 08:30
Skuldatryggingaálag ríkissjóðs hækkar áfram Ekkert lát er á hækkunum á skuldatryggingaálagi ríkissjóðs og mælist það núna 554 punktar bæði hjá Credit Market Analysis (CMA) og á Markit Itraxx vístölunni. 21.1.2010 08:07
Malcom Walker búinn að setja sig í samband við Arion-banka Breski kaupsýslumaðurinn Malcolm Walker, forstjóri Iceland verslanakeðjunnar í Bretlandi, hefur óskað eftir viðræðum við Arion banka vegna tilboðs hans og Baugsfeðga í tæplega 96% hlut bankans í Högum. 20.1.2010 18:41
Bakkabræður halda hlut sínum til 2012 Eignarhaldsfélag Ágústs og Lýðs Guðmundssona mun halda áfram utan um 39,6 prósenta hlut í Bakkavör a.m.k til ársins 2012 vegna sérstakra ákvæða sem bræðurnir settu inn í lánasamninga félagsins eftir bankahrunið. Hins vegar mun allur hagnaður af hlut bræðranna fara til Exista, kröfuhöfum þess félags til hagsbóta. 20.1.2010 18:45
Kalli í Pelsinum grunaður um fjársvik og skuldar þrjá milljarða Athafnamaðurinn Karl Steingrímsson, sem nú hefur stöðu sakbornings vegna gruns um fjársvik við sölu á fasteign til kínverska sendiráðsins, hefur um árabil verið meðal umsvifamestu manna í fasteignabransanum á Íslandi. Veldi hans fylgja skuldir upp á yfir þrjá milljarða. 20.1.2010 18:32
Velta skuldabréfa nam 4,35 milljörðum í dag Heildarvelta skuldabréfa í dag nam 4,35 milljörðum króna í dag. Þar af nam heildarvelta verðtryggðra íbúðabréfa 1,46 milljörðum og heildarvelta óverðtryggð rikisbréfa nam 2,89 milljörðum. 20.1.2010 16:02
Notendur viðskiptavefsins Meniga 3.000 talsins Notendur viðskiptavefsins Meniga hjá Íslandsbanka eru nú tæplega 3.000 og þeim fjölgar hratt. Allir viðskiptavinir Íslandsbanka geta fengið aðgang að Meniga í gegnum Netbanka Íslandsbanka. 20.1.2010 15:08
FIH bankinn spáir fjöldadauða meðal danskra banka Henrik Sjögren bankastjóri FIH bankans í Danmörku spáir því að dönskum bönkum og fjármálastofnunum muni fækka um helming á þessu ári. Þetta kemur fram í ítarlegu viðtali við Sjögren í blaðinu Jylands Posten í dag. 20.1.2010 14:35
Stórbankinn Wells Fargo flaug í gegnum kreppuna Bandaríski stórbankinn Wells Fargo fór á fljúgandi siglingu í gegnum fjármálakreppuna. Uppgjörið fyrir fjórða ársfjórðung í fyrra sýnir að árið 2009 var það besta í sögu bankans hvað hagnað og veltu varðar. 20.1.2010 14:10
Ólafur Ísleifsson formaður stjórnar ISB Holding Ólafur Ísleifsson, lektor við viðskiptadeild HR, hefur verið skipaður formaður stjórnar ISB Holding, eignarhaldsfélags Íslandsbanka. 20.1.2010 13:39
SA: Fjárfestingar á Íslandi stefna í sögulegt lágmark Mikill samdráttur í fjárfestingum atvinnuveganna á síðasta ári og takmörkuð áform um fjárfestingar á árinu 2010 valda því að ástæða er til þess að hafa áhyggjur af þróuninni í atvinnumálum. Óvissa um framtíðina, háir vextir, gjaldeyrishöft, skattahækkanir og minnkandi kaupgeta stuðla almennt að slæmu andrúmslofti fyrir fjárfestingar. 20.1.2010 13:23
Bank of America tapaði 660 milljörðum Stærsti banki Bandaríkjanna, Bank of America, tapaði 5,2 milljörðum dollara eða um 660 milljörðum kr. á síðasta ársfjórðungi í fyrra. Inni í þessu tapi eru endurgreiðslur á ríkisaðstoð þeirri sem bankinn hlaut á síðasta ári frá bandarískum stjórnvöldum. 20.1.2010 13:16
Gífurlegur samdráttur í utanlandsferðum landsmanna Árið 2009 voru brottfarir Íslendinga um Leifsstöð um 235 þúsund talsins sem er fækkun upp á 37,4% frá fyrra ári. 20.1.2010 12:29
Ákvörðun um framtíð Haga gæti dregist í nokkra mánuði Svo gæti farið að ákvörðun um framtíð Haga muni jafnvel dragast um nokkra mánuði. Engar ákvarðanir voru teknar um málefni Haga á stjórnarfundi Arion banka í gærdag. 20.1.2010 12:17
Fjórir lykilstjórnendur Byrs farnir frá sjóðnum Fjórir lykilstjórnendur Byrs eru farnir frá sparisjóðnum. Þeir voru eigendur félagsins Húnahorns, sem átti stofnfjárbréfin í Byr sem Exeter keypti. Viðskiptin áttu sér stað skömmu eftir bankahrun en sérstakur saksóknari rannsakar þau. 20.1.2010 12:10
Kraftvélar gjaldþrota, kúnnar flestir dauðir og tekjurnar farnar Kraftvélar og tengd fyrirtæki hafa verið lýst gjaldþrota og var beiðni um gjaldþrotaskipti lögð fram nú klukkan ellefu. Fyrirtækið hefur um árabil, verið eitt öflugasta fyrirtækið í innflutningi og þjónustu við vinnuvélar og verktaka og verið með umboð fyrir Komatsu vinnuvélar. 20.1.2010 12:06
Danskir bankar gætu tapað 1.400 milljörðum á landbúnaði Nýir útreikningar sýnar að danskir bankar gætu tapað allt að 60 milljörðum danskra kr. eða rúmlega 1.400 milljörðum kr. á landbúnaðargeira landsins. 20.1.2010 11:06
Greining Arion banka dregur úr verðbólguspá sinni Greining Arion banka gerir nú ráð fyrir 1% hækkun verðlags í janúar og hefur því lækkað spá sína en hún gerði upphaflega ráð fyrir 1,2% hækkun verðlags. Samkvæmt endurskoðaðri spá reiknar greiningin með að ársverðbólgan nemi 8% í janúar. 20.1.2010 10:14
Töluverður verðbólguótti er meðal fjárfesta Óverðtryggð bréf hækkuðu um 0,86% í síðustu viku og verðtryggð bréf hækkuðu um 0,68%. Verðtryggð bréf halda því áfram að hækka og ljóst að það er töluverður verðbólguótti á meðal fjárfesta. Óverðtryggðu bréfin komu líka aðeins til baka eftir töluverða lækkun í vikunni á undan. 20.1.2010 10:05
Fyrrum klámkóngar stjórna nú West Ham liðinu Viðskiptafélagarnir David Sullivan og David Gold sem nú hafa tekið við rekstri West Ham eiga fleira sameiginlegt en áhuga á fótbolta. Báðir hófu þeir feril sinn í klámiðnaðinum og þar myndaðist grundvöllurinn að auði þeirra síðar meir. 20.1.2010 08:54
Saxo Bank: Íslendingum ber að greiða Icesave Lars Seier Christensen bankastjóri Saxo Bank segir að Íslendingum beri að greiða Icesave skuldir sínar og það sé engin leið fyrir þjóðina framhjá því. 20.1.2010 08:27
Actavis og EQT með í lokatilboðum í Ratiopharm Actavis og sænski fjárfestingarsjóðurinn EQT eru meðal þriggja aðila sem fá að gera lokatilboð í þýska samheitalyfjafyrirtækið Ratiopharm. Hinir tveir tilboðsgjafarnir verða bandaríski lyfjarisinn Pfizer og Teva frá Ísrael sem er stærsti samheitalyfjaframleiðandi heimsins. 20.1.2010 08:01
Stærsta salan síðan í fyrra Samningar náðust í fyrrinótt um sölu á helmingshlut CB Holdings, félags að mestu í eigu Straums, í breska úrvalsdeildarfélaginu West Ham til nafnanna David Sullivans og David Gold fyrir rúmar fimmtíu milljónir punda, jafnvirði 10,3 milljarða króna. 20.1.2010 06:00
Tætingslegt veldi í molum „Við höfum vitað af þessu í nokkurn tíma og höfum fengið þau skilaboð frá skilanefnd Landsbankans að yfirtakan muni ekki hafa nein áhrif á reksturinn,“ segir Jón Ingi Jónsson, framkvæmdastjóri einkaþotuleigunnar Icejet. 20.1.2010 06:00
Selja tryggingar hvort annars Tryggingamiðstöðin, TM, og Sparnaður gerðu í byrjun árs samkomulag um sölu á tryggingum hvort annars. Sparnaður er umboðsaðili Versicherungskammer Bayern. Fyrirtækið býður upp á lífeyristryggingar og fjármálalausnir til einstaklinga og mun veita einstaklingum og fyrirtækjum ráðgjöf um kaup á skaðatryggingum TM. 20.1.2010 03:45
Keypti Lýsi af vinum sínum á 235 milljónir í miðju hruni Guðbjörg Matthíasdóttir í Vestmannaeyjum keypti Lýsi hf. af vinum sínum þeim Gunnlaugi Sævari Gunnlaugssyni og Katrínu Pétursdóttur, framkvæmdastjóra Lýsis, á 235 milljónir króna í miðju bankahruninu. Guðbjörg fékk lán fyrir öllu kaupverðinu. 19.1.2010 18:45
Ritstjóri FT: Bretar farnir að skammast sín Bretar eru farnir að skammast sín fyrir að ríkisstjórn þeirra hafi neytt íslenska ríkið til að taka á sig of miklar skuldbindingar í Icesavemálinu. Þetta er mat eins af ritstjórum breska blaðsins The Financial Times. 19.1.2010 18:48
OR kaupir Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar fyrir 150 milljónir Samkomulag hefur tekist á milli Orkuveitu Reykjavíkur og fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkisins, um kaup Orkuveitunnar á 20% hlut ríkisins í Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar. Á næstu vikum verður rekstur hitaveitunnar sameinaður öðrum veiturekstri Orkuveitunnar. Kaupverðið nam 150 milljónum króna og auk eignarhlutar ríkisins fylgir með í kaupunum nýtingarréttur af Deildartunguhver til 55 ára. 19.1.2010 16:08
Gífurlegt tap hjá Citigroup Citigroup, einn stærsti banki Bandaríkjanna, skilaði gífurlegu tapi á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Tapið nam 7,6 milljörðum dollara eða rúmlega 940 milljörðum kr. 19.1.2010 14:38
Lengi lifi kreppan, kampavín á útsöluverðum Fjármálakreppan hefur haft þau hliðaráhrif að verð á ekta kampavínum frá Frakklandi hefur hríðfallið og fást kampavínsflöskur nú á útsöluverðum í frönskum stórmörkuðum. 19.1.2010 14:03
Gríðarleg lækkun á verði sérbýla Í desember lækkaði verð á sérbýli um 5,8% frá fyrri mánuði en verð á íbúðum í fjölbýli um 1,3%. Frá því að íbúðaverð hér á landi náði hámarki í ársbyrjun 2008 hafa íbúðir í fjölbýli lækkað um 14% en verð á sérbýlum lækkað um 18,9%. 19.1.2010 12:42
Ólík þróun í veltu atvinnugreina, mikill samdráttur í heild Ólík þróun veltu í hinum ýmsu atvinnugreinum undanfarið er til marks um hversu misjöfn skilyrði íslenskra fyrirtækja eru um þessar mundir. Velta í ýmsum útflutningsgreinum hefur þannig aukist talsvert á meðan þær greinar sem mest eru undir hælnum á innlendri eftirspurn horfa fram að afar snarpan samdrátt í veltu. 19.1.2010 12:37
Bankar íhuga lögsókn vegna sendiráðskaupa Arion banki, Glitnir og Íslandsbanki íhuga að lögsækja fyrrum eigendur stórhýsis á Skúlagötu sem Kínverska sendiráðið festi nýlega kaup á. Bankarnir telja að þeir hafi orðið af um þrjú hundruð milljónum króna við söluna. 19.1.2010 12:18
Vill Bakkavör í nauðasamninga Stjórnarformaður Lífeyrissjóðs verslunarmanna segir hagstæðast að Bakkavör fari í nauðasamninga til að bjarga verðmætum sjóðsins og sjóðsfélaga. Ekki hafi verið tekin afstaða til fyrirhugaðra nauðasamninga Existu. Stjórnarmaður í VR skorar hins vegar á stjórn sjóðsins að hafna nauðasamningum. 19.1.2010 11:55
Hollendingar ekki fengið neina beiðni um viðræður Hollensk stjórnvöld hafa hingað til ekki fengið neinar formlegar beiðnir frá íslenskum stjórnvöldum um nýjar samningaviðræður um Icesave. 19.1.2010 11:33
Vísitala íbúðaverðs lækkaði um 12% á einu ári Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 302,1 stig í desember 2009 og lækkar um 2,2% frá fyrra mánuði. Síðastliðna 3 mánuði lækkaði vísitalan um 3,8%, síðastliðna 6 mánuði hefur hún lækkað um 2,8% og lækkun síðastliðna 12 mánuði var 12%. 19.1.2010 11:04
Sænsk kirkja tapaði 300 milljónum í kauphöllinni Bein tengsl við almættið er greinilega engin trygging fyrir árangri í kauphallarviðskiptum. Það mátti söfnuðurinn við Karlstad kirkju í Svíþjóð upplifa eftir að kirkjusjóðurinn var notaður í hlutabréfaviðskiptum. Árangurinn var að sjóðurinn tapaði rúmlega 300 milljónum kr. 19.1.2010 10:43
Sjaldgæf 1 penny mynt seld á rúmar 160 milljónir Sjaldgæf bandarísk 1 penny mynt var nýlega seld á uppboði fyrir 1,3 milljónir dollara eða rúmar 160 milljónir kr. Myntin sem er frá árinu 1795 er ein af sjö slíkum sem vitað er um í heiminum. 19.1.2010 10:18
Reykjavík Geothermal semur við alþjóðlegan fjárfestingasjóð Reykjavík Geothermal hefur samið við alþjóðlega fjárfestingasjóðinn Ambata Capital Partners um fjármögnun sjóðsins á jarðorkuverkefnum á vegum Reykjavík Geothermal. Tilkynnt var um samstarfið á ráðstefnunni World Future Energy Summit sem nú stendur yfir í Abu Dhabi. 19.1.2010 09:47
Salan á West Ham staðfest, Sullivan tekur við rekstrinum Samningar hafa tekist milli David Sullivan og CB Holding, sem er í meirihluta eigu Straums um sölu á 50% hlut í fótboltafélaginu West Ham United, að því er segir í tilkynningu frá Straumi. 19.1.2010 09:03
Japan Airlines gjaldþrota, skuldar tæpa 2.000 milljarða Sjötta stærsta flugfélag heimsins, Japan Airlines eða JAL, hefur lýst sig gjaldþrota. Skuldirnar nema um 16 milljörðum dollara eða tæpum 2.000 milljörðum kr. 19.1.2010 08:56
Stjórn Cadbury´s samþykkti kauptilboð Kraft Stjórn breski sælgætisframleiðandans Cadbury´s samþykkti seint í gærkvöldi kauptilboð bandarísku matvælasamsteypunnar Kraft. Kauptilboð Kraft hljóðar upp á 12 milljarða punda eða tæplega 2.500 milljarða kr. 19.1.2010 08:44