Danskir bankar gætu tapað 1.400 milljörðum á landbúnaði 20. janúar 2010 11:06 Nýir útreikningar sýnar að danskir bankar gætu tapað allt að 60 milljörðum danskra kr. eða rúmlega 1.400 milljörðum kr. á landbúnaðargeira landsins.Það eru bændasamtök Danmerkur (Landboforeningen) sem hafa reiknað þessa upphæð út frá gögnum hjá Seðlabanka Danmerkur. „Þetta gæti látið síðustu bankakreppu líta út eins og barnagælur," segir Henrik Danielsen forstjóri Patriotisk Selskap í samtali við Berlingske Tidende.Finn Östrup prófessor við Copenhagen Business School er sammála Danielsen. „Þessir útreikningar eru ekki óraunhæfir. Við erum að ræða um tifandi tímasprengju undir bankakerfinu," segir Östrup og bætir því við að bráðnauðsynlegt sé að greina skuldakreppu landbúnaðarins og hvernig hægt sé að ráða við hana.Danskur landbúnaður er mjög skuldsettur en mjög margir bændur og framleiðslueiningar í dönskum landbúnaði tóku mikið af lánum í góðærinu sem ríkti áður en fjármálakreppan skall á. Stór hluti þessara skulda er í erlendum gjaldeyri einkum svissneskum frönkum. Danska krónan hefur svo fallið um mörg prósent gagnvart frankanum sem léttir ekki á stöðunni.Finn Östrup segir að danskir bankar séu búnir að mála sig út í horn. „Þetta er ekki bara orðin spurning um skuldir landbúnaðarins í held upp á 350 milljarða (danskra) króna," segir Östrup. „Þetta er spurning um að landbúnaðarkreppan gæti orðið verri en fasteignakreppan." Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Nýir útreikningar sýnar að danskir bankar gætu tapað allt að 60 milljörðum danskra kr. eða rúmlega 1.400 milljörðum kr. á landbúnaðargeira landsins.Það eru bændasamtök Danmerkur (Landboforeningen) sem hafa reiknað þessa upphæð út frá gögnum hjá Seðlabanka Danmerkur. „Þetta gæti látið síðustu bankakreppu líta út eins og barnagælur," segir Henrik Danielsen forstjóri Patriotisk Selskap í samtali við Berlingske Tidende.Finn Östrup prófessor við Copenhagen Business School er sammála Danielsen. „Þessir útreikningar eru ekki óraunhæfir. Við erum að ræða um tifandi tímasprengju undir bankakerfinu," segir Östrup og bætir því við að bráðnauðsynlegt sé að greina skuldakreppu landbúnaðarins og hvernig hægt sé að ráða við hana.Danskur landbúnaður er mjög skuldsettur en mjög margir bændur og framleiðslueiningar í dönskum landbúnaði tóku mikið af lánum í góðærinu sem ríkti áður en fjármálakreppan skall á. Stór hluti þessara skulda er í erlendum gjaldeyri einkum svissneskum frönkum. Danska krónan hefur svo fallið um mörg prósent gagnvart frankanum sem léttir ekki á stöðunni.Finn Östrup segir að danskir bankar séu búnir að mála sig út í horn. „Þetta er ekki bara orðin spurning um skuldir landbúnaðarins í held upp á 350 milljarða (danskra) króna," segir Östrup. „Þetta er spurning um að landbúnaðarkreppan gæti orðið verri en fasteignakreppan."
Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira