Töluverður verðbólguótti er meðal fjárfesta 20. janúar 2010 10:05 Óverðtryggð bréf hækkuðu um 0,86% í síðustu viku og verðtryggð bréf hækkuðu um 0,68%. Verðtryggð bréf halda því áfram að hækka og ljóst að það er töluverður verðbólguótti á meðal fjárfesta. Óverðtryggðu bréfin komu líka aðeins til baka eftir töluverða lækkun í vikunni á undan.Þetta kemur fram í Markaðsfréttum Íslenskra verðbréfa. Þar segir að þróun Icesave málsins mun hafa sterk áhrif á skuldabréfamarkaðinn næstu vikurnar. Eftir því sem lausn þess máls dregst á langinn mun eftirspurn í verðtryggð bréf verða meiri en í óverðtryggð.Krónan hefur ekki hreyfst mikið frá áramótum en eftir því sem gengur á núverandi gjaldeyrisforða Seðlabankans mun trú á krónunni minnka og jafnframt geta Seðlabankans til að styðja við hana. Forsenda stöðugs gengis er tryggt aðgengi ríkisins að erlendu fjármagni.Krónan styrktist lítillega í síðustu viku og lækkaði gengisvísitalan um 0,11% samkvæmt opinberu viðmiðunargengi Seðlabankans og endaði í 234,11 stigum. Krónan styrktist í vikunni um 0,31% á móti evru og hefur verið óbreytt frá áramótum.Nær engar sveiflur hafa verið á gengi krónunnar frá áramótum, en síðustu vikur fyrir áramót styrkist hún nokkuð. Þessi stöðugleiki vekur nokkra athygli, sér í lagi í ljósi ákvörðunar forseta Íslands að staðfesta ekki hin umdeildu Icesave lög.Einnig fengu erlendir aðilar greidda vexti um áramót sem þeir gátu selt fyrir erlendan gjaldeyri. Þrátt fyrir þessa staðreynd þá hefur krónan haldist stöðug og geta nokkur atriði skýrt af hverju hún hefur ekki veikst. Í fyrsta lagi gæti verið að erlendir aðilar eigi tiltölulega lítið af bankainnstæðum á Íslandi. Í öðru lagi að seðlabankinn hafi hleypt þessum viðskiptum framhjá millibankamarkaðinum eða beitt inngripum á honum.Í þriðja lagi gæti verið að umræddir aðilar vilji halda krónueignum sínum og ávaxta áfram hér á landi en slíkt er þó fremur ólíklegt í ljósi þess hvernig mál hafa þróast, að því er segir í Markaðsfréttunum. Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Óverðtryggð bréf hækkuðu um 0,86% í síðustu viku og verðtryggð bréf hækkuðu um 0,68%. Verðtryggð bréf halda því áfram að hækka og ljóst að það er töluverður verðbólguótti á meðal fjárfesta. Óverðtryggðu bréfin komu líka aðeins til baka eftir töluverða lækkun í vikunni á undan.Þetta kemur fram í Markaðsfréttum Íslenskra verðbréfa. Þar segir að þróun Icesave málsins mun hafa sterk áhrif á skuldabréfamarkaðinn næstu vikurnar. Eftir því sem lausn þess máls dregst á langinn mun eftirspurn í verðtryggð bréf verða meiri en í óverðtryggð.Krónan hefur ekki hreyfst mikið frá áramótum en eftir því sem gengur á núverandi gjaldeyrisforða Seðlabankans mun trú á krónunni minnka og jafnframt geta Seðlabankans til að styðja við hana. Forsenda stöðugs gengis er tryggt aðgengi ríkisins að erlendu fjármagni.Krónan styrktist lítillega í síðustu viku og lækkaði gengisvísitalan um 0,11% samkvæmt opinberu viðmiðunargengi Seðlabankans og endaði í 234,11 stigum. Krónan styrktist í vikunni um 0,31% á móti evru og hefur verið óbreytt frá áramótum.Nær engar sveiflur hafa verið á gengi krónunnar frá áramótum, en síðustu vikur fyrir áramót styrkist hún nokkuð. Þessi stöðugleiki vekur nokkra athygli, sér í lagi í ljósi ákvörðunar forseta Íslands að staðfesta ekki hin umdeildu Icesave lög.Einnig fengu erlendir aðilar greidda vexti um áramót sem þeir gátu selt fyrir erlendan gjaldeyri. Þrátt fyrir þessa staðreynd þá hefur krónan haldist stöðug og geta nokkur atriði skýrt af hverju hún hefur ekki veikst. Í fyrsta lagi gæti verið að erlendir aðilar eigi tiltölulega lítið af bankainnstæðum á Íslandi. Í öðru lagi að seðlabankinn hafi hleypt þessum viðskiptum framhjá millibankamarkaðinum eða beitt inngripum á honum.Í þriðja lagi gæti verið að umræddir aðilar vilji halda krónueignum sínum og ávaxta áfram hér á landi en slíkt er þó fremur ólíklegt í ljósi þess hvernig mál hafa þróast, að því er segir í Markaðsfréttunum.
Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira