Fleiri fréttir Samkeppniseftirlitið fór í húsleit hjá VALITOR Í morgun fóru fulltrúar Samkeppniseftirlitsins í starfsstöðvar VALITOR að Laugavegi 77 í Reykjavík og framkvæmdu húsleit vegna kvörtunar sem eftirlitinu hafði borist frá keppinautnum Borgun um meinta misnotkun á markaðsráðandi stöðu. 1.7.2009 12:18 Landsvirkjun þarf að greiða 32 milljarða í ár og á næsta ári Samkvæmt upplýsingum frá Bloomberg þarf Landsvirkjun að standa skil á ríflega 250 milljónum dollara eða tæpum 32 milljörðum kr. á þessu og næsta ári í afborganir af lánum og skuldabréfum, og að auki greiða vexti. 1.7.2009 11:58 Nauðasamningar og afskráning hjá Eimskip Eimskip lagði fram beiðni um heimild til nauðasamningsumleitana hjá Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Áform þessa efnis voru kynnt á aðalfundi félagsins í gær, 30. júní 2009. 1.7.2009 11:25 Norðurlönd ganga frá neyðarlánum til Íslands Danmörk, Noregur, Svíþjóð og Finnland skrifuðu undir lán sín til Íslands í dag en í heildina nema þessi lán tæpum 1,8 milljarði evra eða um 360 milljörðum kr. Þetta kemur fram í tilkynningu frá seðlabanka Noregs (Norges Bank) og norska fjármálaráðuneytinu. 1.7.2009 10:22 Gengið frá sölu Straums á eQ bankanum í Finnlandi Í dag var endanlega gengið frá sölu Straums á eQ netbankanum í Finnlandi til Nordnet Bank AB. Hvorki samkeppnis- né fjármálaeftirlit Finnlands gerðu athugasemd við söluna en tilkynnt var um hana í maímánuði s.l. 1.7.2009 10:10 Spáir óbreyttum stýrivöxtum Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands birtir ákvörðun um stýrivexti á fimmtudag. Hagfræðideild Landsbankans spáir því að nefndin ákveði að halda stýrivöxtum óbreyttum í 12%. 1.7.2009 09:52 WSJ: Yucaipa bara á höttunum eftir frystigeymslu Eimskips Blaðið The Wall Street Journal (WSJ) fjallar um kaup eignarhaldsfélagsins Yucaipa á 32% hlut í nýju Eimskipi og segir að þar sé félagið bara á höttunum eftir kæli- og frystigeymslunum Versacold Atlas í Kanada með þessum kaupum. 1.7.2009 09:23 Verðmæti framleiðsluvara jókst um 160 milljarða milli ára Heildarverðmæti seldra framleiðsluvara árið 2008 var 545 milljarðar króna sem er aukning um rúma 160 milljarða króna frá árinu 2007 og 10,6% aukning að raungildi. 1.7.2009 09:02 Bill Clinton vinur og ráðgjafi nýs eigenda að Eimskip Bill Clinton fyrrum forseti Bandaríkjanna var einn af nánustu vinum og ráðgjöfum Ronald Burkle sem á eignarhaldsfélagið Yucaipa Companies sem nú eignast 32% í nýju Eimskipi. Raunar hefur Hillary Clinton einnig verið á mála hjá Burkle. 1.7.2009 08:39 Kaupþingsforstjórar með kúlulán Kaupþingsforstjórarnir fyrrverandi, þeir Hreiðar Már Sigurðsson og Sigurður Einarsson, voru árið 2006 með lán hjá Kaupþingi upp á samtals 5,4 milljarða króna. 1.7.2009 08:18 Hlé á útgáfu Markaðarins Hlé verður gert á útgáfu Markaðarins, vikurits Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál, yfir sumarmánuðina. 1.7.2009 06:00 "Lífsnauðsynlegt skref" segir forstjóri Eimskips „Ég tel þetta vera lífsnauðsynlegt skref í ferli sem miðar að endurreisn Eimskips og að drög að nauðasamningum bjóði upp á bestu fáanlegu útkomu fyrir alla lánardrottna samstæðunnar,“ segir Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips um þær aðgerðir sem kynntar voru rétt áðan. 30.6.2009 16:48 Nýtt Eimskip stofnað - verður 32% í eigu erlends félags Eimskip áformar að stofna nýtt fjárhagslega öflugt flutninga- og vörustjórnunarfyrirtæki. Nýtt og endurreist félag verður að fullu í eigu lánardrottna Eimskips. Meðal þeirra er bandaríska fjárfestingarfélagið The Yucaipa Companies með um 32% eignarhlut sem jafnframt leggur félaginu til 15 milljónir evra. 30.6.2009 16:36 Lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar lækkuð Matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur lækkað lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar vegna erlendra skuldbindinga úr BBB-(athugunarlisti) í BB (stöðugar horfur). Lánshæfi á innlendum skuldbindingum lækkar einnig í BB (stöðugar horfur). 30.6.2009 16:09 Helgi Sigurðsson hættur hjá Nýja Kaupþingi Helgi Sigurðsson, yfirlögfræðingur Nýja Kaupþings, hefur sagt starfi sínu lausi frá og með deginum í dag. Ákvörðunin kemur í kjölfar umfjöllunar um aðkomu Helga að kaupréttarsamningum starfsmanna gamla Kaupþings. 30.6.2009 15:54 Alcoa neitar spákaupmennsku með krónuna Alcoa Fjarðarál sendi frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar Fréttablaðsins um gjaldeyrisviðskipti fyrirtæksins á alþjóðlegum mörkuðum. 30.6.2009 15:15 Tap Eimskips 38,5 milljarðar á öðrum ársfjórðungi Tap Eimskips eftir skatta var 214,5 milljónir evra, eða 38,5 milljarðar kr. á öðrum ársfjórðungi ársins samanborið við 100,8 milljóna evra tap á sama tímabili í fyrra. 30.6.2009 17:02 Nýjar reglur hjá Seðlabankanum Undanfarnar vikur hefur verið unnið að endurskoðun á reglum um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands. Nýjar reglur munu taka gildi á morgun en tilgangur með endurskoðun reglnanna er að skýra betur þá fyrirgreiðslu sem Seðlabankinn veitir fjármálafyrirtækjum. 30.6.2009 16:45 FIH bankinn fékk 45 milljarða lán í dag FIH bankinn danski, sem nú er í eigu Íslands, fékk í dag lán frá dönskum stjórnvöldum upp á 1,9 milljarð danskra kr. eða um 45 milljarða kr. Um er að ræða lánveitingu úr svokölluðum bankpakke II. 30.6.2009 15:56 Töluverð velta með hlutbréf í kauphöllinni Dagurinn hefur verið með líflegra móti á hlutabréfamarkaðinum í kauphöllinni. Viðskipti með tvö félög hafa farið yfir 100 milljónir kr. á hvoru um sig. Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 1,4% og stendur í 265 stigum. 30.6.2009 15:21 Exista íhugar lögsókn eftir úrskurð fyrirtækjaskrár Exista ætlar í framhaldi af úrskurði fyrirtækjaskrár ríkisskattsstjóra um ólögmæta hlutafjárhækkun félagsins að fara yfir réttarstöðu sína og áskilur sér allan rétt í þeim efnum. 30.6.2009 14:40 Minni útgáfa íbúðabréfa í ár en áætlað var Líklegt er að útgáfa íbúðabréfa reynist talsvert minni á þessu ári en áætlun Íbúðalánasjóðs (ÍLS) frá apríl síðastliðnum gerði ráð fyrir. Sjóðurinn sendi í morgun frá sér tilkynningu um að ekki yrði farið í frekari útgáfu íbúðabréfa á öðrum ársfjórðungi, enda verður botninn sleginn í fjórðunginn í lok dagsins í dag. 30.6.2009 13:52 Unga fólkið bætist í hóp svartsýnna landsmanna Væntingar neytenda drógust saman í júní annan mánuðinn í röð. Mælist Væntingavísitala Capacent Gallup sem birt var í morgun nú 12% lægri en hún var í fyrri mánuði og stendur í 26,4 stigum. Vísitalan mælir væntingar neytanda til efnahags- og atvinnulífsins. Væntingar ungs fólks dragast mikið saman. 30.6.2009 13:28 Tölvupóstkerfi Seðlabankans komið í lag á ný Tölvupóstkerfi Seðlabankans er komið í lag á ný en það varð óaðgengilegt um tíma í gærdag. 30.6.2009 13:20 Lárus hættir í skilanefnd Landsbankans Lárus Finnbogason hefur látið af störfum í Skilanefnd Landsbanka Íslands hf. að eigin ósk. Lárus hefur um tæplega níu mánaða skeið gegnt formennsku í nefndinni. 30.6.2009 13:17 Aflaheimildir notaðar sem skiptimynt í braski útgerða Núverandi handhafar aflaheimilda geta hagnast gríðarlega á því að hafa heimildir í vannýttum tegundum eins og t.d. úthafsrækju undir höndum til þess að geta leigt út aðrar og dýrari tegundir, t.d. í þorski og ýsu, til kvótalítilla útgerða, þ.e. svokallaðra leiguliða. 30.6.2009 12:29 Byr leggur niður póst, kúnnar spara 12.000 krónur Frá og með mánaðamótunum júlí – ágúst hættir Byr sparisjóður að senda út með pósti yfirlit reikninga og kreditkorta ásamt greiðsluseðlum lána og kreditkorta. Viðskiptavinir Byrs fá eftir sem áður öll yfirlit rafrænt í gegnum heimabankann sinn. 30.6.2009 12:05 Pistill: Lánshæfismat bankanna mjög lélegt næstu árin Frétt um að matsfyrirtækið Moody´s segi neikvæðar horfur hjá íslensku bönkunum kemur ekki á óvart og raunar má gefa sér að lánshæfismat þeirra verði mjög lélegt a.m.k. næstu tvö til þrjú árin. Það er ef slíkt mat verður á annað borð gefið út á þessu tímabili. Því muni bankarnir ekki eiga neina möguleika á að afla sér lánsfjár á erlendum mörkuðum frekar en ríkissjóður. 30.6.2009 11:20 Er hægt að bjarga Íslandi? Efnahagslíf Íslendinga er hrunið, erlend lántaka, verðbólga og áhættusækni „útrásarvíkinga“ hefur sett þjóðina á vonarvöl. Íslendingar geta hugsanlega bjargað sér með lögleiðingu marijuana. 30.6.2009 11:16 Lengstu ríkis/íbúðabréfin falla töluvert í verði Lengstu flokkar ríkisbréfa og íbúðabréfa hafa fallið töluvert í verði undanfarna sjö daga. Þannig hafa lengstu ríkisbréfin (RB19 og RB25) fallið um 3,4-3,5% og lengstu íbúðabréfin (HFF34 og HFF44) um 4-4,2%. 30.6.2009 10:17 Moody´s: Neikvæðar horfur fyrir íslenska bankakerfið Matsfyrirtækið Moody´s segir að horfurnar fyrir íslenska bankakerfið séu áfram neikvæðar hvað varðar lánshæfi þeirra í grundvallaratriðum. Þetta sé einkum vegna þess mikla verkefnis sem er framundan við að endurbyggja bankakerfið. 30.6.2009 09:28 Vöruskiptin 65,7 milljörðum hagstæðari en í fyrra Fyrstu fimm mánuðina 2009 voru fluttar út vörur fyrir 171,1 milljarð króna en inn fyrir 146,9 milljarða króna. Afgangur var því á vöruskiptunum við útlönd sem nam 24,2 milljörðum en á sama tíma árið áður voru þau óhagstæð um 41,5 milljarða á sama gengi. Vöruskiptajöfnuðurinn var því 65,7 milljörðum króna hagstæðari en á sama tíma árið áður. 30.6.2009 09:09 Tugum milljarða í norskum seðlum smyglað úr landi Talið er að tveimur til þremur milljörðum norskra króna í stórum peningaseðlum, eða 40 til 60 milljörðum kr., sé smyglað út úr Noregi á hverju ári. 30.6.2009 08:55 Starfsfólki skilanefnda fjölgar Skilanefndir tveggja af viðskiptabönkunum þremur eru með samtals 187 starfsmenn í vinnu, auk þess að ráða verktaka tímabundið til ákveðinna verkefna. Starfsmönnunum hefur fjölgað talsvert undanfarna mánuði, að því er fram kemur í svörum við fyrirspurn Fréttablaðsins. 30.6.2009 06:00 deCode snýr aftur með trompi Starfsmenn Íslenskrar erfðagreiningar hafa í samvinnu við sérfræðinga frá Danmörku og Hollandi uppgötvað fylgni á milli nýrnasteina og beinþynningar. Niðurstöður benda til að 60 prósent manna séu með erfðaefni sem auki líkurnar á að þeir fái nýrnasteina um 65 prósent. Líkur eru sömuleiðis á að genið valdi beinþynningu í mjöðm og mjóbaki kvenna. 30.6.2009 06:00 Einkabankaþjónusta Nordea best „Við fengum vinnu hér úti einfaldlega af því að við erum íslenskir bankamenn," segir Sveinn Helgason, starfsmaður norræna risabankans Nordea í Lúxemborg. Hann vinnur nú að því ásamt Herði Guðmundssyni að setja upp sérstaka deild fyrir íslenska viðskiptavini bankans. 30.6.2009 06:00 Betri tíð endurspeglast í löngum skuldabréfum Skuldabréfaútgáfa Lánasýslunnar er næstum jafn mikil nú og gert var ráð fyrir á árinu öllu. Hagfræðingur hjá Seðlabankanum segir hinu opinbera hafa gengið vel að fjármagna sig með skuldabréfaútgáfu. 30.6.2009 04:00 Möguleiki á 50 milljörðum í skatta til viðbótar Ef allar hugmyndir um skattahækkanir sem taldar eru fram í skýrslu Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra um jöfnuð í ríkisfjármálum 2009 til 2013 eru lagðar saman jafngildir það um 50 milljarða kr. tekjum í ríkissjóð. Þá er verið að ræða um upphæð sem er umfram þá 28 milljarða kr. sem þegar hefur verið gert ráð fyrir í áætlun næsta árs. 29.6.2009 18:04 Atorka fékk áframhaldandi greiðslustöðvun Atorka Group hf. fékk í dag áframhaldandi heimild til greiðslustöðvunar næstu þrjá mánuðina. 29.6.2009 17:34 Færeyingar hreyfast nær einir á hlutabréfamarkaði Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hækkaði um 0,83 prósent í Kauphöllinni í dag. Á sama tíma lækkaði gengi bréfa færeyska flugfélagsins Atlantic Airways um 1,22 prósent. 29.6.2009 16:03 Madoff dæmdur í 150 ára fangelsisvist Fjársvikarinn Bernhard Madoff var í dag dæmur í 150 ára fangelsisvist eins og raunar var viðbúið. 29.6.2009 15:37 Sjóður Alcoa í Bandaríkjunum styrkir Háskólann á Akureyri Samfélagssjóður Alcoa í Bandaríkjunum, Alcoa Foundation, veitti í dag Háskólanum á Akureyri 52.500 dollara styrk, eða 6,7 milljónir kr. til að hrinda úr vör nýsköpunarverkefni sem hefur hlotið heitið Norðursprotar. 29.6.2009 15:14 Tölvupóstkerfi Seðlabankans í lamasessi Vegna tæknilegra bilana hefur tölvupóstkerfi Seðlabanka Íslands verið lítt aðgengilegt það sem af er degi og því varla verið unnt að svara erindum sem bankanum hafa borist þá leiðina. 29.6.2009 14:46 Eignir ýmissa lánafyrirtækja lækkuðu um 2,5 milljarða í maí Eignir ýmissa lánafyrirtækja námu 1.263,7 milljörðum kr. í lok maí og lækkuðu um 2,5 milljarða kr. í mánuðinum. Þetta kemur fram í hagtölum Seðlabankans. 29.6.2009 14:17 Eva Joly vill koma Barroso úr embætti sínu hjá ESB Norsk/franski spillingarbaninn Eva Joly segir að fyrsta verk flokks hennar á Evrópuþinginu verði að koma í veg fyrir að José Manuel Barroso verði endurkjörinn sem leiðtogi framkvæmdanefndar ESB. „Hann hefur komið fram með fleiri heimskar tilskipanir,“ segir Joly í samtali við vefsíðuna e24.no. 29.6.2009 13:47 Sjá næstu 50 fréttir
Samkeppniseftirlitið fór í húsleit hjá VALITOR Í morgun fóru fulltrúar Samkeppniseftirlitsins í starfsstöðvar VALITOR að Laugavegi 77 í Reykjavík og framkvæmdu húsleit vegna kvörtunar sem eftirlitinu hafði borist frá keppinautnum Borgun um meinta misnotkun á markaðsráðandi stöðu. 1.7.2009 12:18
Landsvirkjun þarf að greiða 32 milljarða í ár og á næsta ári Samkvæmt upplýsingum frá Bloomberg þarf Landsvirkjun að standa skil á ríflega 250 milljónum dollara eða tæpum 32 milljörðum kr. á þessu og næsta ári í afborganir af lánum og skuldabréfum, og að auki greiða vexti. 1.7.2009 11:58
Nauðasamningar og afskráning hjá Eimskip Eimskip lagði fram beiðni um heimild til nauðasamningsumleitana hjá Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Áform þessa efnis voru kynnt á aðalfundi félagsins í gær, 30. júní 2009. 1.7.2009 11:25
Norðurlönd ganga frá neyðarlánum til Íslands Danmörk, Noregur, Svíþjóð og Finnland skrifuðu undir lán sín til Íslands í dag en í heildina nema þessi lán tæpum 1,8 milljarði evra eða um 360 milljörðum kr. Þetta kemur fram í tilkynningu frá seðlabanka Noregs (Norges Bank) og norska fjármálaráðuneytinu. 1.7.2009 10:22
Gengið frá sölu Straums á eQ bankanum í Finnlandi Í dag var endanlega gengið frá sölu Straums á eQ netbankanum í Finnlandi til Nordnet Bank AB. Hvorki samkeppnis- né fjármálaeftirlit Finnlands gerðu athugasemd við söluna en tilkynnt var um hana í maímánuði s.l. 1.7.2009 10:10
Spáir óbreyttum stýrivöxtum Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands birtir ákvörðun um stýrivexti á fimmtudag. Hagfræðideild Landsbankans spáir því að nefndin ákveði að halda stýrivöxtum óbreyttum í 12%. 1.7.2009 09:52
WSJ: Yucaipa bara á höttunum eftir frystigeymslu Eimskips Blaðið The Wall Street Journal (WSJ) fjallar um kaup eignarhaldsfélagsins Yucaipa á 32% hlut í nýju Eimskipi og segir að þar sé félagið bara á höttunum eftir kæli- og frystigeymslunum Versacold Atlas í Kanada með þessum kaupum. 1.7.2009 09:23
Verðmæti framleiðsluvara jókst um 160 milljarða milli ára Heildarverðmæti seldra framleiðsluvara árið 2008 var 545 milljarðar króna sem er aukning um rúma 160 milljarða króna frá árinu 2007 og 10,6% aukning að raungildi. 1.7.2009 09:02
Bill Clinton vinur og ráðgjafi nýs eigenda að Eimskip Bill Clinton fyrrum forseti Bandaríkjanna var einn af nánustu vinum og ráðgjöfum Ronald Burkle sem á eignarhaldsfélagið Yucaipa Companies sem nú eignast 32% í nýju Eimskipi. Raunar hefur Hillary Clinton einnig verið á mála hjá Burkle. 1.7.2009 08:39
Kaupþingsforstjórar með kúlulán Kaupþingsforstjórarnir fyrrverandi, þeir Hreiðar Már Sigurðsson og Sigurður Einarsson, voru árið 2006 með lán hjá Kaupþingi upp á samtals 5,4 milljarða króna. 1.7.2009 08:18
Hlé á útgáfu Markaðarins Hlé verður gert á útgáfu Markaðarins, vikurits Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál, yfir sumarmánuðina. 1.7.2009 06:00
"Lífsnauðsynlegt skref" segir forstjóri Eimskips „Ég tel þetta vera lífsnauðsynlegt skref í ferli sem miðar að endurreisn Eimskips og að drög að nauðasamningum bjóði upp á bestu fáanlegu útkomu fyrir alla lánardrottna samstæðunnar,“ segir Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips um þær aðgerðir sem kynntar voru rétt áðan. 30.6.2009 16:48
Nýtt Eimskip stofnað - verður 32% í eigu erlends félags Eimskip áformar að stofna nýtt fjárhagslega öflugt flutninga- og vörustjórnunarfyrirtæki. Nýtt og endurreist félag verður að fullu í eigu lánardrottna Eimskips. Meðal þeirra er bandaríska fjárfestingarfélagið The Yucaipa Companies með um 32% eignarhlut sem jafnframt leggur félaginu til 15 milljónir evra. 30.6.2009 16:36
Lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar lækkuð Matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur lækkað lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar vegna erlendra skuldbindinga úr BBB-(athugunarlisti) í BB (stöðugar horfur). Lánshæfi á innlendum skuldbindingum lækkar einnig í BB (stöðugar horfur). 30.6.2009 16:09
Helgi Sigurðsson hættur hjá Nýja Kaupþingi Helgi Sigurðsson, yfirlögfræðingur Nýja Kaupþings, hefur sagt starfi sínu lausi frá og með deginum í dag. Ákvörðunin kemur í kjölfar umfjöllunar um aðkomu Helga að kaupréttarsamningum starfsmanna gamla Kaupþings. 30.6.2009 15:54
Alcoa neitar spákaupmennsku með krónuna Alcoa Fjarðarál sendi frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar Fréttablaðsins um gjaldeyrisviðskipti fyrirtæksins á alþjóðlegum mörkuðum. 30.6.2009 15:15
Tap Eimskips 38,5 milljarðar á öðrum ársfjórðungi Tap Eimskips eftir skatta var 214,5 milljónir evra, eða 38,5 milljarðar kr. á öðrum ársfjórðungi ársins samanborið við 100,8 milljóna evra tap á sama tímabili í fyrra. 30.6.2009 17:02
Nýjar reglur hjá Seðlabankanum Undanfarnar vikur hefur verið unnið að endurskoðun á reglum um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands. Nýjar reglur munu taka gildi á morgun en tilgangur með endurskoðun reglnanna er að skýra betur þá fyrirgreiðslu sem Seðlabankinn veitir fjármálafyrirtækjum. 30.6.2009 16:45
FIH bankinn fékk 45 milljarða lán í dag FIH bankinn danski, sem nú er í eigu Íslands, fékk í dag lán frá dönskum stjórnvöldum upp á 1,9 milljarð danskra kr. eða um 45 milljarða kr. Um er að ræða lánveitingu úr svokölluðum bankpakke II. 30.6.2009 15:56
Töluverð velta með hlutbréf í kauphöllinni Dagurinn hefur verið með líflegra móti á hlutabréfamarkaðinum í kauphöllinni. Viðskipti með tvö félög hafa farið yfir 100 milljónir kr. á hvoru um sig. Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 1,4% og stendur í 265 stigum. 30.6.2009 15:21
Exista íhugar lögsókn eftir úrskurð fyrirtækjaskrár Exista ætlar í framhaldi af úrskurði fyrirtækjaskrár ríkisskattsstjóra um ólögmæta hlutafjárhækkun félagsins að fara yfir réttarstöðu sína og áskilur sér allan rétt í þeim efnum. 30.6.2009 14:40
Minni útgáfa íbúðabréfa í ár en áætlað var Líklegt er að útgáfa íbúðabréfa reynist talsvert minni á þessu ári en áætlun Íbúðalánasjóðs (ÍLS) frá apríl síðastliðnum gerði ráð fyrir. Sjóðurinn sendi í morgun frá sér tilkynningu um að ekki yrði farið í frekari útgáfu íbúðabréfa á öðrum ársfjórðungi, enda verður botninn sleginn í fjórðunginn í lok dagsins í dag. 30.6.2009 13:52
Unga fólkið bætist í hóp svartsýnna landsmanna Væntingar neytenda drógust saman í júní annan mánuðinn í röð. Mælist Væntingavísitala Capacent Gallup sem birt var í morgun nú 12% lægri en hún var í fyrri mánuði og stendur í 26,4 stigum. Vísitalan mælir væntingar neytanda til efnahags- og atvinnulífsins. Væntingar ungs fólks dragast mikið saman. 30.6.2009 13:28
Tölvupóstkerfi Seðlabankans komið í lag á ný Tölvupóstkerfi Seðlabankans er komið í lag á ný en það varð óaðgengilegt um tíma í gærdag. 30.6.2009 13:20
Lárus hættir í skilanefnd Landsbankans Lárus Finnbogason hefur látið af störfum í Skilanefnd Landsbanka Íslands hf. að eigin ósk. Lárus hefur um tæplega níu mánaða skeið gegnt formennsku í nefndinni. 30.6.2009 13:17
Aflaheimildir notaðar sem skiptimynt í braski útgerða Núverandi handhafar aflaheimilda geta hagnast gríðarlega á því að hafa heimildir í vannýttum tegundum eins og t.d. úthafsrækju undir höndum til þess að geta leigt út aðrar og dýrari tegundir, t.d. í þorski og ýsu, til kvótalítilla útgerða, þ.e. svokallaðra leiguliða. 30.6.2009 12:29
Byr leggur niður póst, kúnnar spara 12.000 krónur Frá og með mánaðamótunum júlí – ágúst hættir Byr sparisjóður að senda út með pósti yfirlit reikninga og kreditkorta ásamt greiðsluseðlum lána og kreditkorta. Viðskiptavinir Byrs fá eftir sem áður öll yfirlit rafrænt í gegnum heimabankann sinn. 30.6.2009 12:05
Pistill: Lánshæfismat bankanna mjög lélegt næstu árin Frétt um að matsfyrirtækið Moody´s segi neikvæðar horfur hjá íslensku bönkunum kemur ekki á óvart og raunar má gefa sér að lánshæfismat þeirra verði mjög lélegt a.m.k. næstu tvö til þrjú árin. Það er ef slíkt mat verður á annað borð gefið út á þessu tímabili. Því muni bankarnir ekki eiga neina möguleika á að afla sér lánsfjár á erlendum mörkuðum frekar en ríkissjóður. 30.6.2009 11:20
Er hægt að bjarga Íslandi? Efnahagslíf Íslendinga er hrunið, erlend lántaka, verðbólga og áhættusækni „útrásarvíkinga“ hefur sett þjóðina á vonarvöl. Íslendingar geta hugsanlega bjargað sér með lögleiðingu marijuana. 30.6.2009 11:16
Lengstu ríkis/íbúðabréfin falla töluvert í verði Lengstu flokkar ríkisbréfa og íbúðabréfa hafa fallið töluvert í verði undanfarna sjö daga. Þannig hafa lengstu ríkisbréfin (RB19 og RB25) fallið um 3,4-3,5% og lengstu íbúðabréfin (HFF34 og HFF44) um 4-4,2%. 30.6.2009 10:17
Moody´s: Neikvæðar horfur fyrir íslenska bankakerfið Matsfyrirtækið Moody´s segir að horfurnar fyrir íslenska bankakerfið séu áfram neikvæðar hvað varðar lánshæfi þeirra í grundvallaratriðum. Þetta sé einkum vegna þess mikla verkefnis sem er framundan við að endurbyggja bankakerfið. 30.6.2009 09:28
Vöruskiptin 65,7 milljörðum hagstæðari en í fyrra Fyrstu fimm mánuðina 2009 voru fluttar út vörur fyrir 171,1 milljarð króna en inn fyrir 146,9 milljarða króna. Afgangur var því á vöruskiptunum við útlönd sem nam 24,2 milljörðum en á sama tíma árið áður voru þau óhagstæð um 41,5 milljarða á sama gengi. Vöruskiptajöfnuðurinn var því 65,7 milljörðum króna hagstæðari en á sama tíma árið áður. 30.6.2009 09:09
Tugum milljarða í norskum seðlum smyglað úr landi Talið er að tveimur til þremur milljörðum norskra króna í stórum peningaseðlum, eða 40 til 60 milljörðum kr., sé smyglað út úr Noregi á hverju ári. 30.6.2009 08:55
Starfsfólki skilanefnda fjölgar Skilanefndir tveggja af viðskiptabönkunum þremur eru með samtals 187 starfsmenn í vinnu, auk þess að ráða verktaka tímabundið til ákveðinna verkefna. Starfsmönnunum hefur fjölgað talsvert undanfarna mánuði, að því er fram kemur í svörum við fyrirspurn Fréttablaðsins. 30.6.2009 06:00
deCode snýr aftur með trompi Starfsmenn Íslenskrar erfðagreiningar hafa í samvinnu við sérfræðinga frá Danmörku og Hollandi uppgötvað fylgni á milli nýrnasteina og beinþynningar. Niðurstöður benda til að 60 prósent manna séu með erfðaefni sem auki líkurnar á að þeir fái nýrnasteina um 65 prósent. Líkur eru sömuleiðis á að genið valdi beinþynningu í mjöðm og mjóbaki kvenna. 30.6.2009 06:00
Einkabankaþjónusta Nordea best „Við fengum vinnu hér úti einfaldlega af því að við erum íslenskir bankamenn," segir Sveinn Helgason, starfsmaður norræna risabankans Nordea í Lúxemborg. Hann vinnur nú að því ásamt Herði Guðmundssyni að setja upp sérstaka deild fyrir íslenska viðskiptavini bankans. 30.6.2009 06:00
Betri tíð endurspeglast í löngum skuldabréfum Skuldabréfaútgáfa Lánasýslunnar er næstum jafn mikil nú og gert var ráð fyrir á árinu öllu. Hagfræðingur hjá Seðlabankanum segir hinu opinbera hafa gengið vel að fjármagna sig með skuldabréfaútgáfu. 30.6.2009 04:00
Möguleiki á 50 milljörðum í skatta til viðbótar Ef allar hugmyndir um skattahækkanir sem taldar eru fram í skýrslu Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra um jöfnuð í ríkisfjármálum 2009 til 2013 eru lagðar saman jafngildir það um 50 milljarða kr. tekjum í ríkissjóð. Þá er verið að ræða um upphæð sem er umfram þá 28 milljarða kr. sem þegar hefur verið gert ráð fyrir í áætlun næsta árs. 29.6.2009 18:04
Atorka fékk áframhaldandi greiðslustöðvun Atorka Group hf. fékk í dag áframhaldandi heimild til greiðslustöðvunar næstu þrjá mánuðina. 29.6.2009 17:34
Færeyingar hreyfast nær einir á hlutabréfamarkaði Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hækkaði um 0,83 prósent í Kauphöllinni í dag. Á sama tíma lækkaði gengi bréfa færeyska flugfélagsins Atlantic Airways um 1,22 prósent. 29.6.2009 16:03
Madoff dæmdur í 150 ára fangelsisvist Fjársvikarinn Bernhard Madoff var í dag dæmur í 150 ára fangelsisvist eins og raunar var viðbúið. 29.6.2009 15:37
Sjóður Alcoa í Bandaríkjunum styrkir Háskólann á Akureyri Samfélagssjóður Alcoa í Bandaríkjunum, Alcoa Foundation, veitti í dag Háskólanum á Akureyri 52.500 dollara styrk, eða 6,7 milljónir kr. til að hrinda úr vör nýsköpunarverkefni sem hefur hlotið heitið Norðursprotar. 29.6.2009 15:14
Tölvupóstkerfi Seðlabankans í lamasessi Vegna tæknilegra bilana hefur tölvupóstkerfi Seðlabanka Íslands verið lítt aðgengilegt það sem af er degi og því varla verið unnt að svara erindum sem bankanum hafa borist þá leiðina. 29.6.2009 14:46
Eignir ýmissa lánafyrirtækja lækkuðu um 2,5 milljarða í maí Eignir ýmissa lánafyrirtækja námu 1.263,7 milljörðum kr. í lok maí og lækkuðu um 2,5 milljarða kr. í mánuðinum. Þetta kemur fram í hagtölum Seðlabankans. 29.6.2009 14:17
Eva Joly vill koma Barroso úr embætti sínu hjá ESB Norsk/franski spillingarbaninn Eva Joly segir að fyrsta verk flokks hennar á Evrópuþinginu verði að koma í veg fyrir að José Manuel Barroso verði endurkjörinn sem leiðtogi framkvæmdanefndar ESB. „Hann hefur komið fram með fleiri heimskar tilskipanir,“ segir Joly í samtali við vefsíðuna e24.no. 29.6.2009 13:47