Viðskipti innlent

Steindauður föstudagsmorgun í kauphöllinni

Opnun markaðarins í kauphöllinni í dag er vart í frásögur færandi. Aðeins eitt félag hefur hreyfst í viðskiptum upp á rúmlega 360 þúsund kr. Þetta er Bakkavör sem hefur hækkað um 1,7%.

Úrvalsvísitalan er nær óbreytt frá í gær og stendur í rúmum 265 stigum.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×