Fleiri fréttir

Líf skipta máli

Gunnar Dan Wiium skrifar

Ég las grein þekkts og umdeilds stjórnmálamanns fyrir stuttu síðan þar sem hann á sínu eigin tungumáli lýsir eftir bestu getu ástandi sem nú ríkir í Bandaríkjunum sem og víðar.

London, París, Þingeyri

Guðmundur Kristján Jónsson skrifar

Á Íslandi hefur lengi tíðkast sá hvimleiði siður að tala um landsbyggðina í eintölu líkt hún sé einsleitt mengi.

Skref til baka

Rut Sigurjónsdóttir skrifar

Margir eru reiðir og sárir yfir því að stjórnvöld séu búin að ákveða að herða aðgerðir þar sem COVID19 veiran hefur aftur verið að sækja í sig veðrið undanfarna daga.

Á fallanda fæti

Þórir Guðmundsson skrifar

Það er átakanlegt að horfa upp á heimsveldi svamla ráðalaust í ólgusjó alþjóðastjórnmála en beinlínis sársaukafullt þegar um er að ræða ríki sem í 70 ár hefur haft forystu fyrir lýðræðisríkjum í heiminum. Á sama tíma fylgist umheimurinn áhyggjufullur með rísandi veldi í austri sem virðist hafa vaxandi getu og metnað til að láta að sér kveða víðar en í sínu nánasta nágrenni.

Nýja kalda stríðið

Helgi Steinar Gunnlaugsson skrifar

Aðal ógnin sem ég benti á var sú að fáfræði þessarar veruleikastjörnu á alheimsmálefnum og samskiptum ríkjanna beggja myndi á endanum skapa mikla áhættuklemmu.

Sameinað sveitarfélag – lífsgæði og menntun

Kristjana Sigurðardóttir skrifar

Gott samfélag grundvallast af lífsgæðum og velferð íbúanna. Hvort tveggja er mikilvæg forsenda hamingju og þroska og lykillinn að því að mannauður geti dafnað og eflst

Ósannar ásakanir formanns VR

Halldór Benjamín Þorbergsson og Davíð Þorláksson skrifa

Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR lét þau orð falla nýverið í samtali við Fréttablaðið að hann telji margt benda til þess að undirritaðir, Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri SA og Davíð Þorláksson, forstöðumaður hjá SA, hafi beitt sér fyrir því að lífeyrissjóðirnir fjármögnuðu kaup Icelandair á 50% hlut í Lindarvatni, eiganda Landssímareitsins.

Í til­efni af grein Gunnars Kvaran um dóminn vegna leg­steina­safnsins

Eva Hauksdóttir skrifar

Þann 21. júlí birtist í Morgunblaðinu grein eftir Gunnar Kvaran undir heitinu „Til varnar vini mínum Páli Guðmundssyni listamanni frá Húsafelli“. Efni greinarinnar er niðurstaða nýlegs dóms Héraðsdóms Vesturlands, sem vakið hefur nokkra athygli.

Samningsvilji og stuðningur

Stefanía Guðrún Halldórsdóttir skrifar

Viðskiptasamband Landsvirkjunar og álversins í Straumsvík hefur staðið í hálfa öld.

Eru vespur náttúru­lög­mál?

Guðmundur Karl Einarsson skrifar

„Pabbi, ég þori ekki að hjóla úti“ sagði þriggja ára dóttir mín einn góðviðrisdaginn. Hún var lítil í sér og vildi helst halda fyrir eyrun. 

Krabbamein fer ekki í frí

Hulda Hjálmarsdóttir skrifar

Nú stöndum við frammi fyrir einu öðru sumrinu þar sem deildum Landspítalans er lokað.

Frelsi til að hvíla

Bryndís Haraldsdóttir skrifar

Í kvikmyndum sést oft þegar dreift er úr duftkerjum látinna ástvina yfir fallegt landssvæði eða við stöðuvatn.

Er lífs­hættu­legt að búa á lands­byggðinni?

Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar

Nýlega birtist grein í Morgunblaðinu sem bar heitið „Er Reykjavík höfuðborg allra landsmanna?". Þar leggjum við sjálfstæðismenn á landsbyggðinni áherslu á mikilvægi staðsetningar Reykjavíkurflugvallar í Vatnsmýri sem miðstöð sjúkraflugs í landinu.

Sjúkraliðar sækja fram!

Sandra B. Franks skrifar

Í heilbrigðiskerfinu hafa sjúkraliðar oft verið hin gleymda stétt. Þróunin hefur hins vegar orðið sú að sjúkraliðar eru orðin burðarstétt í hjúkrun inni á spítölum og bera uppi umönnunarkerfin fyrir aldraða.

Af vendipunktum

Davíð Egilsson skrifar

Nokkrum dögum eftir að Georg Floyd lést við handtöku í Minneapolis fjallaði umræðuþáttur á BBC um mótmælabylgjuna sem varð um allan heim í kjölfarið undir heitinu „Black Lives Matter“.

Virðingarleysi og vonbrigði

Aðalsteinn Júlíusson skrifar

Þegar ég réð mig til að vera lögreglumann á Patreksfirði síðla árs árið 1991 eftir áeggjan frænda míns sem er lögreglumaður, fannst mér það spennandi. Fljótlega fór ég að velta fyrir mér þeim möguleika á að gera það að ævistarfi.

Bókhaldsbrellur með þorsk

Örn Pálsson skrifar

Í fréttum RÚV sl. fimmtudag 16. júlí sagði Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: „Ég hef ítrekað sagt að ef það er svigrúm þar þá munum við nýta það í þágu strandveiðanna.“

Opið bréf til formanns FÍA

Ingunn Kristín Ólafsdóttir skrifar

Komdu sæll kæri Jón Þór! Þar sem við höfum ekki orðið þeirrar gæfu aðnjótandi að gerast vinir á samfélagsmiðlum, eins og tíðkast nú til dags, né hef ég aðgang að síðum ykkar flugmanna (eðlilega) gríp ég til þess ráðs að senda þér hér opið bréf eins og lengi hefur viðgengist á síðum Morgunblaðsins sem ég efast ekki um að þú lesir daglega þér til gagns og ánægju. Handviss um að það mun þér berast!

Lífróður í ólgusjó verkfalla

Arnar Pétursson skrifar

Alvarleg staða ríkir í samgöngumálum okkar Eyjamanna. Herjólfur er okkar þjóðvegur og gegnir lykilhlutverki í samgöngum við Eyjar.

Stuldur eða innblástur

Agnar Freyr Stefánsson skrifar

Þar sem ég bý og stunda nám erlendis hefur mér alltaf fundist gott að fara á vefsíðu RÚV á föstudagskvöldum eða laugardagsmorgnum og horfa á Föstudagskvöld með Gísla Marteini til að fylla upp í heimþrár tilfinninguna sem ég finn alltaf fyrir innra með mér.

Hvað með hreindýrin?

Svanur Guðmundsson skrifar

Það var á fundi fyrir vestan sem einn fiskifræðingur var að útskýra stofnstærðarfræðin fyrir fundarmönnum.

Loftslagsváin - hvert er hlutverk almennings

Böðvar Jónsson skrifar

Stóru málin sem mannkynið á við að stríða um þessar mundir má lækna með einu og sama lyfinu, samstilltu átaki í einingu allra þjóða.

Yfirlýsing Sjómannafélags Íslands

Jónas Garðarsson skrifar

Gamli Herjólfur mannaður verkfallsbrjótum sigldi út úr Vestmannaeyjahöfn til Landeyjarhafnar upp úr hádegi.

Störfin heim!

Ingibjörg Ólöf Isaksen skrifar

Það er ákvörðun að halda byggð í landinu. Til þess að svo megi vera þarf að huga að samgöngum, menntun, menningu og síðast en ekki síst að fjölbreytt tækifæri á atvinnumarkaði séu til staðar.

Norðurlönd í sókn og vörn á viðsjárverðum tímum

Þórir Guðmundsson skrifar

Fyrr í þessum mánuði skilaði Björn Bjarnason af sér merkilegri skýrslu með fjórtán tillögum um aukið samstarf norrænu ríkjanna fimm á sviði alþjóða- og öryggismála. Það er til marks um gjörbreytt umhverfi í alþjóðamálum að í skýrslunni leggur Björn mikinn þunga í tillögur um að Norðurlöndin efli með sér samstarf um stafrænar ógnir á sviði lýðræðis, jöfnuðar, tjáningarfrelsis og annarra samnorrænna gilda.

Veröld sem er

Drífa Snædal skrifar

Nú tekur steininn úr þegar aðstoðarframkvæmdastjóri SA ritar grein á Vísi og velur kaldhæðnislega að leita í smiðju mannvinarins Stefan Zweig eftir titli á greininni „Veröld sem var“.

Heimurinn í greipum heims­far­aldurs

Böðvar Jónsson skrifar

Þegar við stöldrum við í dag og horfum yfir heimssviðið þá er ljóst að mannkynið er að glíma við erfiðleika og fara í gegnum umbrotatímasem ekki eiga sér hliðstæðu í nánustu fortíð.

Veröld sem var

Ásdís Kristjánsdóttir skrifar

Icelandair rær nú lífróður.

Fangelsið á Akureyri

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar

Mótmæla þarf og koma þarf í veg fyrir fyrirhugaða lokun fangelsis á Akureyri. Fyrir því eru nokkrar ástæður, m.a. allt það sem varðar þann þátt sem gjarnan er settur undir það sem við köllum mannlegt, jafnvel sam-mannlegt.

Hvar eru störfin sem glötuðust í Namibíu?

Páll Steingrímsson skrifar

Ítrekað hefur verið fullyrt í fjölmiðlum að þúsundir starfa hafi tapast í namibískum sjávarútvegi eftir að félög tengd Samherja hófu þar starfsemi á árinu 2012.

Alþingi, almenningur og velferð dýra

Stjórn Dýraverndunarsambands Íslands skrifar

Viðmið um dýrahald ættu að miða við góða velferð fremur en lágmarksvelferð, en þó síst við slæma meðferð, eins og dæmi eru um.

Open

Gunnar Dan Wiium skrifar

Í kvöld horfði ég á ástralska þáttaröð á Netflix sem fjallaði um líf ýmissa flóttamanna sem náðu með illum leik að komast til Ástralíu þar sem þau enduðu í flóttamannabúðum víðsvegar um landið.

Hvar á ég að búa?

Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar

,,Rauði krossinn flytur suður” og ,,Fangelsinu á Akureyri verður lokað.'' Þessar tvær fyrirsagnir fóru fyrir brjóstið á mér í vikunni.

Frekur eða frjáls maður

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Kári Stefánsson hefur reynst ríkisstjórninni haukur í horni en á sama tíma óþægur ljár í þúfu. Ástæðan er sú að hann er frjáls, fjárhagslega sjálfstæður og engum íslenskum öflum háður.

Sjá næstu 50 greinar