Fleiri fréttir

Samkeppni rokkar

Dóra Sif Tynes skrifar

Allt frá því að EES-samningurinn færði okkur samkeppnisreglur hafa stjórnmálin átt í nokkurs konar ást-hatur sambandi við það mikilvæga regluverk. Á tyllidögum eru flestir flokkar hlynntir samkeppni

Píratar fá fólkið heim

Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar

Nyrstu Norðurlöndin standa öll frammi fyrir sama vandamálinu: Unga fólkið flytur í burtu og kemur oft ekki aftur heim. Þetta mynstur er samfélögunum dýrkeypt og þetta gerði sérstaklega vart við sig hér á Íslandi eftir hrun, eins og við vitum.

Öflugt atvinnulíf er undirstaða velferðar

Bryndís Haraldsdóttir skrifar

Á Íslandi þrífst öflugt atvinnulíf, mikilvægt er að svo verði áfram. Auka þarf nýsköpun og framleiðni á öllum sviðum atvinnulífsins, það tryggir aukna fjölbreytni. Til að svo geti orðið þarf atvinnulífið að búa við skýrt og stöðugt starfsumhverfi.

Forsendur ferðaþjónustu og stefna VG

Jakob S. Jónsson skrifar

Í ferðamálastefnu Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs segir um Ísland: "Það er eitt yngsta land í heimi og hefur að geyma aðgengilegar og óaðgengilegar óbyggðir og víðerni sem eiga fáa sinn líka. Náttúra landsins er einstök og jafnframt viðkvæm.“ Þetta á að vera lykilatriði í allri ferðaþjónustu á Íslandi.

Skuggaþegnar samfélagsins

Sigurjón Sumarliði Guðmundsson skrifar

Eitt af þeim málum sem hafa sprottið upp fyrir komandi kosningar eru þær umræður sem snúa að heilbrigðis- og velferðarmálum almennt og hvert stefnan skal tekin í þeim efnum.

Stjórnmál náttúrunnar

Sigursteinn Másson skrifar

Af hverju einkennir rörsýn stjórnmálakerfi heimsins? Öll einblína þau á skammtímahagsmuni einnar dýrategundar. Upphrópanir snúast um það sem stjórnmálamenn telja að fólk vilji heyra í stað þess sem ítarleg og fagleg skoðun leiðir í ljós þegar tillit hefur verið tekið til ólíkra sjónarmiða og hagsmuna.

Samningslaus í eitt ár – hvernig má það vera?

Þórður Á. Hjaltested skrifar

Tónlistarskólakennarar hafa mun lægri laun en aðrir kennarahópar hér á landi. Þetta sýna launakannanir sem gerðar hafa verið undanfarin ár og nú síðast á haustmánuðum. Þessi staða á við hjá bæði kennurum og stjórnendum innan Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum (FT)

Lýðræðisvæðum sjávarútveginn

Jón Valur Jensson skrifar

Stefna Íslensku þjóðfylkingarinnar er "endurskoðun fiskveiðistjórnunar frá grunni og frelsi í sjávarútvegsmálum. Stóraukið frelsi í strandveiðum. Fiskveiðiauðlindin verði sameign þjóðarinnar skv. stjórnarskrá. Erlent eignarhald verði afnumið í sjávarútvegi.“

Að vera jafnaðarmaður

Bjartur Aðalbjörnsson skrifar

Fyrir mér snýst jafnaðarmennska um að setja sig í spor annarra. Og ekki bara þegar það er þægilegt og auðvelt heldur líka þegar það er erfitt og virkilega krefjandi.

Betra og sanngjarnara

Hanna Katrín Friðriksson og Jón Steindór Valdimarsson skrifar

Það er ekki nóg að endurskoða greiðsluþátttöku og reisa nýjan Landsspítala.

Í bullandi mótsögn?

Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar

Fjárhagsstaða flestra sveitarfélaga landsins er erfið. Eitt helsta baráttumál Sambands íslenskra sveitarfélaga er að tekjuskipting milli ríkis og sveitarfélaga verði endurskoðuð í ljósi nýrra verkefna og aukinna krafna um þjónustu.

Alþjóðlegur dagur iðjuþjálfunar

Ósk Sigurðardóttir skrifar

Í dag 27. október er alþjóðlegur dagur iðjuþjálfunar. Í tilefni hans halda iðjuþjálfar um allan heim daginn hátíðlegan og minna á mikilvægi þeirra starfa sem þeir sinna.

Sjúkraþjálfun bætir líf aldraðra

Unnur Pétursdóttir skrifar

Það er gríðarlega mikilvægt að eldri borgarar hafi greiðan aðgang að sjúkraþjálfun og almennri endurhæfingu. Í upphafi árs féllu á fundi Samtaka Atvinnulífsins þau orð að "á sama tíma er öldruðum að fjölga ört sem kallar á endurskoðun heilbrigðiskerfisins“.

Stærsta kosningaloforðið svikið!

Björgvin Guðmundsson skrifar

Stjórnarflokkarnir hafa enn ekki efnt stærsta kosningaloforðið, sem þeir gáfu öldruðum og öryrkjum fyrir kosningarnar 2013 nú þegar komið er að kosningum 2016. Hvað var stærsta kosningaloforðið? Jú, báðir stjórnarflokkarnir lofuðu að leiðrétta lífeyri aldraðra vegna kjaragliðnunar krepputímans.

Það varð alvarlegt bílslys!

Guðlaugur Þór Þórðarson og Vilhjálmur Árnason skrifar

Hver kannast ekki við fyrirsögn af þessum toga? Hún vekur ótta og kvíða hjá flestum og fólk veigrar sér við að lesa fréttina sem fylgir af ótta við að þekkja þann eða þá sem hún fjallar um. Váfréttir í þessum dúr eru því miður alltof algengar.

Forgangsmál – staða eldri borgara

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Málefni aldraðra standa upp úr í þessari kosningabaráttu. Ég hef farið víða í kosningabaráttunni, gengið í hús í Breiðholtinu og fundað út um allan bæ. Málefni eldri borgara koma upp í nánast öllum samtölum.

Um eyðileggingu stjórnarskrárinnar

Ragnar Aðalsteinsson skrifar

Í leiðara Fréttablaðsins 25. október sl. undir fyrirsögninni „Eyðilegging“ er því haldið fram að öfl í landinu vilji kollvarpa stjórnarskránni og þar með eyðileggja hana. Jafnframt er ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur gagnrýnd fyrir að hafa með aðgerða- og afstöðuleysi komið í veg fyrir að Alþingi tækist að ljúka gerð frumvarps til breytinga á stjórnarskránni

Íhaldið breytir kerfinu

Hildur Sverrisdóttir skrifar

Ég hef heyrt ýmsa fullyrða að undir stjórn Sjálfstæðisflokksins verði engar kerfisbreytingar gerðar; flokkurinn standi fyrir íhald og kyrrstöðu. Þetta þykir mér undarlegur málflutningur.

Kaupum ekki köttinn í sekknum

Katrín Olga Jóhannesdóttir skrifar

Flestir stjórnmálamenn gefa kosningaloforð. Það er eðlilegur hluti kosningabaráttu og gefur kjósendum mynd af stefnu og forgangsröðun ólíkra flokka. Aftur á móti er engum greiði gerður með innstæðulausum eða vanhugsuðum loforðum.

Íslenskar leikreglur

Steinunn Sigurðardóttir skrifar

Það lítur út fyrir að gargandi athyglissýki hafi gripið eyjuna sem ól mig þegjandi og hljóðalaust lengi vel. Eyjuna sem er ekki lítil eins og stundum er sagt, heldur mjög stór. Vandræðalega fámenn hins vegar.

Það þarf reynslu og hæfni - XS

Árni Páll Árnason skrifar

Í kosningunum um næstu helgi stefnir allt í að breytingar verði á landsstjórninni og að núverandi stjórnarflokkar missi meirihluta sinn. Spár benda til að allt að 40 þingmenn af 63 verði nýir þingmenn. Mikill samhljómur er milli þeirra flokka sem að líkum verða í meirihluta og valið er því erfitt fyrir kjósendur.

Kosið um gott líf á laugardaginn

Almar Guðmundsson skrifar

Alþingiskosningar marka ákveðin tímamót fyrir okkur öll. Með nýjum stjórnvöldum koma nýjar áherslur sem í mörgum tilfellum varða mjög hagsmuni íslenskra fyrirtækja. Það er mikilvægt að allir átti sig á því að hagsmunir fyrirtækja í landinu eru ekki sérhagsmunir þeirra heldur er um að ræða sameiginlega hagsmuni okkar allra

Sjón er sögu ríkari

Kári Stefánsson skrifar

Í þeim hugarheimi skáldsins, sem það færir okkur í verkum sínum, er það einvaldur. Það ræður öllu, getur látið upp vera niður og niður upp, sólarupprás að kvöldlagi og Bjarna Ben hlúa að heilbrigðiskerfinu. Það getur sem sagt gert hið ómögulega mögulegt.

Samfélagið verður alltaf ógeðfelldara

Vilhelm Jónsson skrifar

Efnahagsstjórn landsins hefur verið keyrð áfram af fyrirhyggjuleysi og óábyrgum hætti árum saman. Stöðugleiki er hugtak sem stjórnsýslunni hefur verið fyrirmunað að hafa tök á eða láta sig einhverju varða.

Kröfuhafar sleikja útum

Þorsteinn Sæmundsson skrifar

Eitt helsta baráttumál Framsóknar fyrir þessar kosningar er breytt stefna í vaxtamálum. Ljóst er að núverandi peningastefna er ekki að virka með ofurháum stýrivöxtum sem enginn hagnast á nema fjármagnseigendur.

Af þessu hef ég áhyggjur

Árni Gunnarsson skrifar

Stjórnmálasagan sýnir og sannar, að þeim þjóðum vegnar best, þar sem jafnaðarstefnan hefur ráðið ferð. Í kosningunum á laugardag er mikilvægt að stöðva þróun ójafnaðar. Þess vegna ætla ég að greiða Samfylkingunni, Jafnaðarmannaflokki Íslands, atkvæði mitt.

Lauflétt?

Erla Skúladóttir skrifar

Þegar nýsköpunarfyrirtækið Lauf Forks var stofnað árið 2011 hófst hinn hefðbundni höfuðverkur: Hvað á barnið að heita?

Hvatningarútfararstjórinn hún Xina!

Rúna Magnúsdóttir skrifar

Hún Xina Gooding, sem rekur útfararstofu í Bretlandi, leitaði til mín fyrir skömmu og tjáði mér að hún vissi ekki lengur hvernig hún ætti að finna sérstöðu sína á markaði.

Látum spárnar rætast!

Eiríkur Þór Theodórsson skrifar

Nú styttist í að landsmenn fái ómetanlegt tækifæri til að kjósa sér nýja ríkisstjórn. Væntanlega verða þessar kosningar mjög sögulegar, alla vega gefa þær kjósendum möguleika á að gera þær það.

Stórsókn í menntamálum

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Stjórnmálamenn klifa gjarnan á því að menntun sé mikilvæg og brýnt sé að hlúa að henni. Fjárfesting til framtíðar, er sagt, eins og eina ástæða þess að mennta fólk eigi að vera sú að það skili arði en ekki af því að það sé rétt, en látum það vera, það er sama hvaðan gott kemur.

Að jafna kjör unga fólksins

Gísli Garðarsson skrifar

Framtíð samfélagsins til lengri tíma litið ræðst af því að ungt fólk vilji búa hér og starfa.

Tími þöggunar er liðinn

Steinunn Ýr Einarsdóttir skrifar

Kynferðisofbeldi er raunveruleg ógn við jafnrétti kynjana. Vandinn er víðtækur og snertir allt samfélagið. Til þess að ná raunverulegum árangri þarf samhellt forvarnar- og fræðsluátak ásamt því að auka þjónustu við brotaþola og gera nauðsynlegar kerfisbreytingar.

Ísland er okkar allra

Sverrir Björnsson skrifar

Þarf eitthvað að ræða það? Var það ekki ákveðið á Þingvöllum 1944? Jú, en nú í aðdraganda kosninga á 72 ára afmælisári litla lýðveldisins okkar er ágætt að skoða hvernig gengur. En hvern ættum við að spyrja?

Samsteypustjórnmál

Haukur Logi Karlsson skrifar

Núverandi kosningakerfi er hannað með þeim hætti að hagsmuna- og hugsjónabandalög sem ná til um það bil 10% þjóðarinnar geta vænst þess að vinna þingmenn, og þá að jafnaði 5-7 manna þingflokk.

Svar til Halldórs Gunnarssonar um lífeyrismál

Þorvaldur Þorvaldsson skrifar

19. október birti ég grein í Fréttablaðinu um lífeyrismál þar sem hulunni var svipt af þeirri hugmynd Flokks fólksins að peningar sem samsvöruðu skatti af lífeyris­iðgjöldum frá árinu 1988 lægju í lífeyrissjóðunum og hægt væri að ganga að þeim þar til að bæta kjör aldraðra og öryrkja o.fl.

Hver borgar?

Birgir Guðjónsson skrifar

Heilbrigðismálin eru enn bitbein í kosningabaráttu og einfaldar lausnir boðaðar án nokkurs rökstuðnings.

Kvótakerfið – sáttaleið

Guðmundur Edgarsson skrifar

Nú takast stjórnmálaflokkarnir enn eina ferðina á um fiskveiðistjórnunarkerfið í tengslum við komandi þingkosningarnar. Í grundvallaratriðum snúast deilurnar um meiri félagshyggju eða meiri frjálshyggju.

Látum ekki endurreisn fjölskyldunnar verða kosningamál í framtíðinni

Eva Pandora og Andri Þór Sturluson skrifar

Markmið hverrar þjóðar hlýtur að vera það að landsmenn séu það bjartsýnir á framtíð sína, að þeir hlakki til að stuðla að áframhaldandi fjölgun hennar. Við þurfum fólk, hamingjusamt fólk sem treystir því að ákvörðunin um að eignast barn verði gæfurík.

Búvörusamningur Bjarna

Pawel Bartoszek og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar

Virk samkeppni á markaði skiptir máli. Fyrir almenning á þetta ekki síst við um vörurnar í matarkörfunni. Matarkarfan er stór hluti af lífi okkar allra, bæði hvað varðar útgjöld og hversdagshamingju.

Sjá næstu 50 greinar