Málefni ungs fólks Erna Lína Baldvinsdóttir skrifar 27. október 2016 14:28 Með flokki áhyggjuefna sem kallast „málefni ungs fólks“ er verið að gefa í skyn að restin af stjórnmálunum komi ungu fólki ekki við. Öll málefni koma ungu fólki við og málefni ungs fólks koma öllum við. Þó ég sé ung og þurfi ekki á hjúkrunarheimili að halda, þá á ég ömmur og langafa sem munu þurfa þess og foreldrar mínir munu vonandi þurfa ellilífeyri einhvern tímann á lífsleiðinni. Ég er kannski ung en ég hef samt áhyggjur af eldri borgurum landsins. Þetta áhyggjulausa líf gamalmenna er varla til í íslensku samfélagi. Ellilífeyrir er ekki nógu hár og greiðsluþátttakan í heilbrigðiskerfinu of há. Unga fólk nútímans er gamla fólk framtíðarinnar. Ég vil vita að þegar ég verð gömul verði séð almennilega um mig. Ég get ekki komið með þá kröfu á komandi kynslóðir ef ég og mín kynslóð er ekki tilbúin til að gera hið sama fyrir þá eldri borgara sem eru hér í dag. Við þurfum að koma vel fram við gamalt fólk og hjálpa því án þess að taka af því sjálfstæðið. Nú er vaxandi offita í landinu. Reynt er að koma á móts við börn með því að veita þeim aðgang að íþróttum og allt er gott og blessað með það. En hver er að hugsa um gamla fólkið? Eldri borgarar þurfa einnig að fá aðgang að ýmsum íþróttum. Nú eru flest íþróttahús landsins tóm á meðan ungmennin eru í skólum. Hvernig væri að nýta þann tíma fyrir þá sem eru eldri og geta ekki unnið. Þetta þarf að vera gjaldfrjálst og við þurfum að hvetja fólk á öllum aldri til að hreyfa sig. Hollt mataræði þarf að vera ódýrt. Það gengur ekki að setja á sykurskatt og láta þar kyrrt liggja. Þá er bæði hollur og óhollur matur orðinn of dýr fyrir meðaljóninn sem og eldri borgara. Fyrst og fremst þarf að niðurgreiða hollmeti. Við unga fólkið þurfum að hugsa út fyrir okkar eigin hagsmuni og sýna eldri borgurum að okkur er ekki sama um þau. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 15.11.2025 Halldór Snýst um deilur Dags og Kristrúnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Milljarðakostnaður sérfræðinga Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Tími kominn til að hugsa um landið allt Ingibjörg Isaksen Skoðun Hvað þýðir „að vera nóg“ Sigurður Árni Reynisson Skoðun Hver er uppruni íslam? Finnur Thorlacius Eiríksson Skoðun Nýjar lóðir í betri og bjartari borg Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun „Mamma, eru loftgæðin á grænu?“ Sara björg Sigurðardóttir Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Skoðun Skoðun Hver er uppruni íslam? Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Skoðun Hvað þýðir „að vera nóg“ Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Nýjar lóðir í betri og bjartari borg Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Tími kominn til að hugsa um landið allt Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Milljarðakostnaður sérfræðinga Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Snýst um deilur Dags og Kristrúnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „Mamma, eru loftgæðin á grænu?“ Sara björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Rangfærslur utanríkisráðherra Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Samfélag þar sem börn mæta afgangi Grímur Atlason skrifar Skoðun „Samræði“ við barn er ekki til - það er alltaf ofbeldi Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staða íslenskrar fornleifafræði Gylfi Helgason skrifar Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tími jarðefnaeldsneytis að líða undir lok Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar Skoðun Ríkið græðir á eigin framkvæmdum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Íslenska sem annað tungumál Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Sykursýki snýst ekki bara um tölur Erla Kristófersdóttir,Kristín Linnet Einarsdóttir skrifar Skoðun Íslenskan er í góðum höndum Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Höfnum óráðsíunni og blásum til sóknar Guðbergur Reynisson skrifar Skoðun Stór baráttumál Flokks fólksins orðin að lögum Inga Sæland skrifar Skoðun Víð Sýn Páll Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvenær er nóg orðið nóg? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hringekjuspuni bankastjórans: Kjósum frekar breytilega og háa vexti Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Þegar útborgunin hverfur: Svona geta fjölskyldur tapað öllu Már Wolfgang Mixa skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Hugleiðingar um Sundabraut Kristín Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem virka: Garðabær í fremstu röð Almar Guðmundsson,Margrét Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Með flokki áhyggjuefna sem kallast „málefni ungs fólks“ er verið að gefa í skyn að restin af stjórnmálunum komi ungu fólki ekki við. Öll málefni koma ungu fólki við og málefni ungs fólks koma öllum við. Þó ég sé ung og þurfi ekki á hjúkrunarheimili að halda, þá á ég ömmur og langafa sem munu þurfa þess og foreldrar mínir munu vonandi þurfa ellilífeyri einhvern tímann á lífsleiðinni. Ég er kannski ung en ég hef samt áhyggjur af eldri borgurum landsins. Þetta áhyggjulausa líf gamalmenna er varla til í íslensku samfélagi. Ellilífeyrir er ekki nógu hár og greiðsluþátttakan í heilbrigðiskerfinu of há. Unga fólk nútímans er gamla fólk framtíðarinnar. Ég vil vita að þegar ég verð gömul verði séð almennilega um mig. Ég get ekki komið með þá kröfu á komandi kynslóðir ef ég og mín kynslóð er ekki tilbúin til að gera hið sama fyrir þá eldri borgara sem eru hér í dag. Við þurfum að koma vel fram við gamalt fólk og hjálpa því án þess að taka af því sjálfstæðið. Nú er vaxandi offita í landinu. Reynt er að koma á móts við börn með því að veita þeim aðgang að íþróttum og allt er gott og blessað með það. En hver er að hugsa um gamla fólkið? Eldri borgarar þurfa einnig að fá aðgang að ýmsum íþróttum. Nú eru flest íþróttahús landsins tóm á meðan ungmennin eru í skólum. Hvernig væri að nýta þann tíma fyrir þá sem eru eldri og geta ekki unnið. Þetta þarf að vera gjaldfrjálst og við þurfum að hvetja fólk á öllum aldri til að hreyfa sig. Hollt mataræði þarf að vera ódýrt. Það gengur ekki að setja á sykurskatt og láta þar kyrrt liggja. Þá er bæði hollur og óhollur matur orðinn of dýr fyrir meðaljóninn sem og eldri borgara. Fyrst og fremst þarf að niðurgreiða hollmeti. Við unga fólkið þurfum að hugsa út fyrir okkar eigin hagsmuni og sýna eldri borgurum að okkur er ekki sama um þau.
Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar
Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar
Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar