Málefni ungs fólks Erna Lína Baldvinsdóttir skrifar 27. október 2016 14:28 Með flokki áhyggjuefna sem kallast „málefni ungs fólks“ er verið að gefa í skyn að restin af stjórnmálunum komi ungu fólki ekki við. Öll málefni koma ungu fólki við og málefni ungs fólks koma öllum við. Þó ég sé ung og þurfi ekki á hjúkrunarheimili að halda, þá á ég ömmur og langafa sem munu þurfa þess og foreldrar mínir munu vonandi þurfa ellilífeyri einhvern tímann á lífsleiðinni. Ég er kannski ung en ég hef samt áhyggjur af eldri borgurum landsins. Þetta áhyggjulausa líf gamalmenna er varla til í íslensku samfélagi. Ellilífeyrir er ekki nógu hár og greiðsluþátttakan í heilbrigðiskerfinu of há. Unga fólk nútímans er gamla fólk framtíðarinnar. Ég vil vita að þegar ég verð gömul verði séð almennilega um mig. Ég get ekki komið með þá kröfu á komandi kynslóðir ef ég og mín kynslóð er ekki tilbúin til að gera hið sama fyrir þá eldri borgara sem eru hér í dag. Við þurfum að koma vel fram við gamalt fólk og hjálpa því án þess að taka af því sjálfstæðið. Nú er vaxandi offita í landinu. Reynt er að koma á móts við börn með því að veita þeim aðgang að íþróttum og allt er gott og blessað með það. En hver er að hugsa um gamla fólkið? Eldri borgarar þurfa einnig að fá aðgang að ýmsum íþróttum. Nú eru flest íþróttahús landsins tóm á meðan ungmennin eru í skólum. Hvernig væri að nýta þann tíma fyrir þá sem eru eldri og geta ekki unnið. Þetta þarf að vera gjaldfrjálst og við þurfum að hvetja fólk á öllum aldri til að hreyfa sig. Hollt mataræði þarf að vera ódýrt. Það gengur ekki að setja á sykurskatt og láta þar kyrrt liggja. Þá er bæði hollur og óhollur matur orðinn of dýr fyrir meðaljóninn sem og eldri borgara. Fyrst og fremst þarf að niðurgreiða hollmeti. Við unga fólkið þurfum að hugsa út fyrir okkar eigin hagsmuni og sýna eldri borgurum að okkur er ekki sama um þau. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Sjá meira
Með flokki áhyggjuefna sem kallast „málefni ungs fólks“ er verið að gefa í skyn að restin af stjórnmálunum komi ungu fólki ekki við. Öll málefni koma ungu fólki við og málefni ungs fólks koma öllum við. Þó ég sé ung og þurfi ekki á hjúkrunarheimili að halda, þá á ég ömmur og langafa sem munu þurfa þess og foreldrar mínir munu vonandi þurfa ellilífeyri einhvern tímann á lífsleiðinni. Ég er kannski ung en ég hef samt áhyggjur af eldri borgurum landsins. Þetta áhyggjulausa líf gamalmenna er varla til í íslensku samfélagi. Ellilífeyrir er ekki nógu hár og greiðsluþátttakan í heilbrigðiskerfinu of há. Unga fólk nútímans er gamla fólk framtíðarinnar. Ég vil vita að þegar ég verð gömul verði séð almennilega um mig. Ég get ekki komið með þá kröfu á komandi kynslóðir ef ég og mín kynslóð er ekki tilbúin til að gera hið sama fyrir þá eldri borgara sem eru hér í dag. Við þurfum að koma vel fram við gamalt fólk og hjálpa því án þess að taka af því sjálfstæðið. Nú er vaxandi offita í landinu. Reynt er að koma á móts við börn með því að veita þeim aðgang að íþróttum og allt er gott og blessað með það. En hver er að hugsa um gamla fólkið? Eldri borgarar þurfa einnig að fá aðgang að ýmsum íþróttum. Nú eru flest íþróttahús landsins tóm á meðan ungmennin eru í skólum. Hvernig væri að nýta þann tíma fyrir þá sem eru eldri og geta ekki unnið. Þetta þarf að vera gjaldfrjálst og við þurfum að hvetja fólk á öllum aldri til að hreyfa sig. Hollt mataræði þarf að vera ódýrt. Það gengur ekki að setja á sykurskatt og láta þar kyrrt liggja. Þá er bæði hollur og óhollur matur orðinn of dýr fyrir meðaljóninn sem og eldri borgara. Fyrst og fremst þarf að niðurgreiða hollmeti. Við unga fólkið þurfum að hugsa út fyrir okkar eigin hagsmuni og sýna eldri borgurum að okkur er ekki sama um þau.
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar