Fleiri fréttir Lærdómur Færeyja Oddný G. Harðardóttir skrifar Við Íslendingar höfum ekki verið sammála um hvernig skipta eigi að arðinum sem auðlindirnar okkar skapa og endalausar deilur eru um málið ár eftir ár. Þó margt hafi tekist vel í sjávarútvegi hér á landi þá vantar enn réttlætistilfinninguna um að samfélagið allt njóti góðs af auðlindanýtingunn 8.9.2016 07:00 Jafnaðarflokkur í 100 ár Gunnar Ólafsson skrifar Í ár fögnum við jafnaðarmenn 100 ára sögu stjórnmálahreyfingar okkar á Íslandi. Í mars 1916 var Alþýðuflokkurinn stofnaður sem stjórnmálaarmur Alþýðusambandsins og sókn jafnaðarmanna að betri lífskjörum, mannréttindum og frelsi var hafin. 8.9.2016 07:00 Uppboð aflaheimilda á Íslandi – Byrjum á byrjuninni Sigurjón Þórðarson skrifar Á Íslandi ríkir gríðarleg mismunun á milli útgerða sem reka eigin fiskvinnslu og þeirra sem eru sjálfstæðar og landa fiski á markað. Sjálfstæðar útgerðir fá alla jafna helmingi hærra verð fyrir fisk á markaði, en þær sem landa afla inn í eigin vinnslu, 8.9.2016 07:00 Íslenskt lýðræði, hvað er nú það? Örn Sigurðsson skrifar Í skugga misvægis atkvæða fara talsmenn Vatnsmýrarflugvallar nú hamförum í fjölmiðlum og á Alþingi í aðdraganda haustkosninga til að slá pólitískar keilur. Þeir gera atlögu að víðtækum almannahagsmunum til þess eins að bæta stöðu sína og flokka sinna. 8.9.2016 07:00 Fyrsta fasteignin eða hvað Pétur Sigurðsson skrifar Enn einu sinni er verið að hringla með aðstoð eða ekki aðstoð við kaupendur sem eru að kaupa fyrstu fasteign sína á Íslandi. Sumir halda því fram að nýju tillögurnar séu til þess gerðar að hygla sumum en öðrum ekki. 8.9.2016 07:00 Ósanngjörn skattheimta í nafni umhverfisverndar Bryndís Loftsdóttir skrifar Vörugjöld af bifreiðum eru í dag breytileg eftir skráðri losun koltvísýrings og eru á bilinu 10-65%. Þessu til viðbótar er 24% virðisaukaskattur lagður ofan á reiknað vörugjald þegar söluverð ökutækisins er reiknað út. 8.9.2016 07:00 Stolt af Samfylkingunni Margrét S. Björnsdóttir skrifar Um næstu helgi verða prófkjör í Samfylkingunni í fjórum kjördæmum, í Reykjavík, Suðvestur- og Norðvesturkjördæmi. Stillt verður upp í tveimur kjördæmum. Óþarft er að fjölyrða um erfiða stöðu Samfylkingarinnar og ef til vill ögurstund. 8.9.2016 07:00 Kjalvegur á samgönguáætlun Herbert Hauksson skrifar Mesti umferðarþungi er nú á Kjalvegi frá upphafi. Fyrir fjórum árum var 100 bílum á dag ekið eftir Kjalvegi mánuðina júní til ágúst. Nú eru þetta um 1.000 bílar á dag, sem er gífurleg fjölgun. 8.9.2016 07:00 Verð til bænda of hátt! Þórólfur Matthíasson skrifar Tvær fréttir á vef Bændablaðsins vekja athygli. Í annarri, dagsettri í lok júlí, er sagt frá því að sauðfjárbændur vilji 12,5% hækkun á skilaverði í haust, segja tilkostnað hafa hækkað. Í hinni, dagsettri í lok ágúst, er sagt frá því að sauðfjárbændur mótmæli harðlega (12%) lækkun afurðaverðs. 8.9.2016 07:00 Sameinumst Helgi Hjörvar skrifar Hægri flokkarnir eru sundurklofnir. Framsókn að innan og sjálfstæðismenn í tvo flokka. Stjórnarandstaðan hefur hins vegar staðið saman og á sameiginlegar hugsjónir um róttækar kerfisbreytingar. 8.9.2016 07:00 Grasrótarpólítík að kvikna? Ögmundur Jónasson skrifar Þegar ég hóf langskólanám undir lok sjöunda áratugar síðustu aldar, voru námslánin enn lágt hlutfall af framfærslukostnaði. Flest, ef ekki öll, áttum við á þeim árum aðgang að mikilli launavinnu yfir sumarmánuðina. Fæstir unnu með náminu á sjálfum námstímanum. 8.9.2016 07:00 Hví eru stjórnvöld hér neikvæð gagnvart öldruðum? Björgvin Guðmundsson skrifar Margir undrast það hve neikvæð stjórnvöld hér eru gagnvart eldri borgurum. Þessu er á annan veg farið í grannlöndum okkar. Þar eru stjórnvöld jákvæð í garð aldraðra og leitast við að fylgjast með því á hvern hátt þau geti létt undir með lífsbaráttu þeirra. 8.9.2016 07:00 Áfram, hærra með múmínálfum Magnús Guðmundsson skrifar Ég elska múmínálfana og hef gert lengi. Múmínálfarnir hafa löngum haft þann mátt að hreyfa við fólki á öllum aldri og á því varð engin undantekning síðastliðinn mánudag 7.9.2016 20:00 Helgi Hjörvar Aron Leví Beck skrifar Í persónukjöri stjórnmálaflokkanna felst mikilvægt tækifæri okkar kjósenda til lýðræðislegrar þátttöku og getum valið þá frambjóðendur sem við treystum best til að vera okkar málefnafulltrúar á Alþingi. 7.9.2016 17:32 Nýsköpun: Þar sem menntun og atvinnulíf mætast Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir skrifar Ísland þarf að auka verðmætasköpun til útflutnings verulega svo hægt verði að standa undir þeim skuldbindingum sem felast í því að borga af lánum, tryggja lífsgæði og ekki síst byggja upp innviði. 7.9.2016 14:35 Lækkum vexti Eva Baldursdóttir skrifar Stærsti kostnaðarliður hvers heimilis er iðulega húsnæðiskostnaður. Hjá mér er það húsnæðislánið. 7.9.2016 10:00 Áskoranir í ferðaþjónustu Hafliði Helgason skrifar Á opnum umræðufundi Samtaka atvinnulífsins sem haldinn verður í Hörpu í dag verður kynnt ný skýrsla efnahagssviðs samtakanna. Fjallað er um skýrsluna í Markaðnum í dag, en augljóst er af lestri hennar að vandað hefur verið til verka við gerð hennar og ýmsum mikilvægum áskorunum og álitaefnum velt upp. Skýrslan er mikilvægt innlegg í upplýsta umræðu um ferðaþjónustuna sem verið hefur undirstaða hagvaxtar síðustu ára. 7.9.2016 10:00 Gistináttagjald í Sviss Björn Guðmundsson skrifar Gríðarleg fjölgun erlendra ferðamanna á Íslandi hefur í för með sér mjög aukið álag á innviði þjóðfélagsins og náttúru landsins. Víða er þörf verulegra úrbóta. 7.9.2016 09:30 Við viljum ekki verðhjöðnun og „gjaldmiðlafrið“ Lars Christensen skrifar Það er brostinn á friður – að minnsta kosti á alþjóðlegum gjaldeyrismörkuðum. Fyrir nokkrum árum voru allir að tala um "gjaldmiðlastríð“ – það er að segja að ríki hafi keppst við að veikja gjaldmiðil sinn til að ná samkeppnisforskoti á önnur ríki. 7.9.2016 09:30 Kaupmáttur og aldraðir Sveinn Óskar Sigurðsson skrifar Kaupmáttur á Íslandi hefur vaxið umtalsvert að undanförnu. Skiptir litlu hvort litið er til vísitölu þeirrar sem Verzlunarmannafélag Reykjavíkur tekur saman eða þeirrar sem Hagstofa Íslands tekur saman. Kaupmáttur vex og það sem aldrei fyrr. Því ber að fagna. En er þetta nóg? 7.9.2016 08:00 Nýir tímar? Ólafur Arnarson skrifar Vinsældir forsetans eru verðskuldaðar. Hann hefur komið til dyranna eins og hann er klæddur, laus við tilgerð og tildur. 7.9.2016 08:00 Af forréttindafólki og fordómum Kristín Sævarsdóttir skrifar Framundan er aðalfundur Samtakanna ´78 og það er aðeins farið að hitna í kolunum. Fólk virðist skiptast í tvær fylkingar, sem velja sér frambjóðendur sem eru þeim að skapi. 6.9.2016 11:39 Kynlíf og næstu skref Rúnar Gíslason skrifar Mig langar að tala um kynlíf. Ég held að flestir hljóti að vera sammála því að kynlíf er afskaplega mikilvægt fyrir vöxt og viðhald hvers samfélags. 6.9.2016 10:51 Íslensk leikritun í Borgarleikhúsinu Hrafnhildur Hagalín skrifar Ýmsir hafa tjáð sig undanfarna daga um íslenska leikritun og leikgerðir og vægið þar á milli í verkefnavali stofnanaleikhúsanna þriggja, Borgarleikhússins, Þjóðleikhússins og Leikfélags Akureyrar. 6.9.2016 10:40 Jöfnuður er auðlind 6.9.2016 10:00 Styttum vinnuvikuna Magnús Már Guðmundsson skrifar Fjölskylduvænt samfélag og langur vinnutími fara ekki saman. Skýrar vísbendingar eru um það að styttri vinnuvika geti leitt til meiri framleiðni og hafi jákvæð áhrif á vellíðan starfsfólks. Þess vegna eigum við að stytta vinnuvikuna. 6.9.2016 10:00 Ekki rústa öllu á leiðinni út Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Það eru skrýtnir tímar í stjórnmálum í dag. Ríkisstjórnin er að hrökklast frá völdum eftir að hafa látið undan háværum kröfum almennings og gengið verður til kosninga fyrr en fyrirhugað var. 6.9.2016 07:00 Bætt lýðheilsa – þjóðhagslega hagkvæmt Bryndís Haraldsdóttir skrifar Lýðheilsuaðgerðir miða að því að viðhalda og bæta heilbrigði, líðan og aðstæður einstaklinga, og þjóðarinnar í heild með heilsueflingu, forvörnum og heilbrigðisþjónustu. 6.9.2016 07:00 Sigmundur Davíð og flugvallarmálið Höskuldur Þórhallsson skrifar Í grein sem ber heitið „Selt undan flugvellinum“ og birtist í Morgunblaðinu 1. september sl. fer Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, hörðum orðum um þær fréttir að 6.9.2016 07:00 Rofinn samfélagssáttmáli Bolli Héðinsson skrifar Umræðan um að þjóðin fái eðlilegt endurgjald fyrir afnot útgerðarmanna af fiskveiðiauðlindinni virðist oftar en ekki verða til þess að endurvekja leikþáttinn "einn voða vitlaus“. Þessi leikþáttur fer alltaf í gang hjá útgerðarmönnum og ekki síður stjórnmálamönnum þegar þjóðin vitjar réttar síns. 6.9.2016 07:00 Hrægammabónusar Félagar í InDeFence hóppnum skrifar Það er búið að vera skrýtið að fylgjast með umræðunni um ofurbónusana sem starfsmenn slitabúanna eru að fá þessa dagana. Það er eins og fólk viti ekki almennilega af hverju það er svona rosalega reitt 6.9.2016 07:00 Fiskeldi útlendinga Yngvi Óttarsson skrifar Að undanförnu hefur Gunnlaugur Stefánsson í Heydölum haft uppi þörf aðvörunarorð í Fréttablaðinu og Bændablaðinu um yfirvofandi, varanlegt og óafturkræft tjón á lífríkinu við Ísland verði fiskeldið ekki skikkað til að ganga sómasamlega um lífríkið. 6.9.2016 00:00 Íslensku verkin í Þjóðleikhúsinu Símon Birgisson skrifar Það fylgir því alltaf sérstök gleði og spenna þegar nýtt leikár hefst hjá okkur í Þjóðleikhúsinu. 5.9.2016 13:21 Mótmæli gegn nautaati á Spáni Linda Karen Gunnarsdóttir skrifar Á Spáni er hefð viðhaldið sem kallast nautaat. 5.9.2016 13:04 Byggjum 1000 nýjar stúdentaíbúðir Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Í dag leigir Félagsstofnun stúdenta út 1100 einingar. 1160 manns eru á biðlista eftir að búið er að úthluta haustið 2016. FS býður upp á stúdentaíbúðir fyrir 9% stúdenta en markmið FS er að geta boðið 20% stúdentum upp á húsnæði. 5.9.2016 08:29 Öflugur háskóli til farsældar Jón Atli Benediktsson skrifar Það er óumdeilt meðal þeirra þjóða sem fremstar standa að háskólar eru ómissandi hlekkur í þekkingar- og verðmætasköpun nútímasamfélaga og að lífskjör í framtíðinni munu byggja á menntun, vísindastarfsemi, nýsköpun og frumkvöðlahugsun. 5.9.2016 07:00 Á vegamótum Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar Sigurðar Inga Jóhannssonar var snarað upp í flýti eftir að fyrrverandi forsætisráðherra hrökklaðist frá völdum vegna Panamaskjala og sænskra sjónvarpsviðtala. Frá fyrsta degi hefur hinni nýju stjórn orðið tíðrætt um erindi sitt og hin fjölmörgu mikilvægu mál sín, sem ljúka yrði fyrir kosningar. 5.9.2016 07:00 Sjávarútvegur: Atvinnugrein í djúpstæðum vanda Kristinn H. Gunnarsson skrifar 4.9.2016 20:29 Framtíðarsýn um æðakerfi þjóðar Herdís Anna Þorvaldsdóttir skrifar 3.9.2016 13:51 Nokkur orð um LÍN, jöfnuð og tekjutengingu afborgana 3.9.2016 10:00 Bankareikningur jarðar Snjólaug Ólafsdóttir skrifar Þann 8. ágúst síðastliðinn var dagur þolmarka jarðar eða „earth overshoot day“ á ensku. 2.9.2016 11:42 Flugvöllinn þar sem hann er 2.9.2016 10:00 Frumþjónusta í heilbrigðiskerfinu Oddur Steinarsson skrifar Í umræðunni um heilbrigðismál á Íslandi er mest rætt um sjúkrahús. Sjúkrahús eru kostnaðarsöm bæði í byggingu og rekstri. Það er því mikilvægt fyrir samfélagið að skoða heilbrigðiskerfið í heild sinni. 2.9.2016 07:00 Stoltgangan 2016 – tökum þátt ! Gerður Aagot Árnadóttir skrifar Átak, félag fólks með þroskahömlun, stendur fyrir Stoltgöngunni næsta laugardag, 3. september. Lagt verður af stað frá Austurvelli kl. 11.30 og gengið að Norræna húsinu. Tilgangur göngunnar er að vekja athygli á tilveru fólks með þroskahömlun í fjölbreyttu samfélagi nútímans, 2.9.2016 07:00 Tökum höndum saman um gjaldfrjálsa grunnmenntun Erna Reynisdóttir skrifar Kostnaður foreldra vegna innkaupa á námsgögnum í upphafi skólaárs getur verið töluverður baggi fyrir barnafjölskyldur. Hefðin fyrir þessari gjaldtöku hefur haldist hér á landi þrátt fyrir að Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna hafi verið lögfestur, en í honum er kveðið á um rétt barna til grunnmenntunar án endurgjalds. 2.9.2016 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Lærdómur Færeyja Oddný G. Harðardóttir skrifar Við Íslendingar höfum ekki verið sammála um hvernig skipta eigi að arðinum sem auðlindirnar okkar skapa og endalausar deilur eru um málið ár eftir ár. Þó margt hafi tekist vel í sjávarútvegi hér á landi þá vantar enn réttlætistilfinninguna um að samfélagið allt njóti góðs af auðlindanýtingunn 8.9.2016 07:00
Jafnaðarflokkur í 100 ár Gunnar Ólafsson skrifar Í ár fögnum við jafnaðarmenn 100 ára sögu stjórnmálahreyfingar okkar á Íslandi. Í mars 1916 var Alþýðuflokkurinn stofnaður sem stjórnmálaarmur Alþýðusambandsins og sókn jafnaðarmanna að betri lífskjörum, mannréttindum og frelsi var hafin. 8.9.2016 07:00
Uppboð aflaheimilda á Íslandi – Byrjum á byrjuninni Sigurjón Þórðarson skrifar Á Íslandi ríkir gríðarleg mismunun á milli útgerða sem reka eigin fiskvinnslu og þeirra sem eru sjálfstæðar og landa fiski á markað. Sjálfstæðar útgerðir fá alla jafna helmingi hærra verð fyrir fisk á markaði, en þær sem landa afla inn í eigin vinnslu, 8.9.2016 07:00
Íslenskt lýðræði, hvað er nú það? Örn Sigurðsson skrifar Í skugga misvægis atkvæða fara talsmenn Vatnsmýrarflugvallar nú hamförum í fjölmiðlum og á Alþingi í aðdraganda haustkosninga til að slá pólitískar keilur. Þeir gera atlögu að víðtækum almannahagsmunum til þess eins að bæta stöðu sína og flokka sinna. 8.9.2016 07:00
Fyrsta fasteignin eða hvað Pétur Sigurðsson skrifar Enn einu sinni er verið að hringla með aðstoð eða ekki aðstoð við kaupendur sem eru að kaupa fyrstu fasteign sína á Íslandi. Sumir halda því fram að nýju tillögurnar séu til þess gerðar að hygla sumum en öðrum ekki. 8.9.2016 07:00
Ósanngjörn skattheimta í nafni umhverfisverndar Bryndís Loftsdóttir skrifar Vörugjöld af bifreiðum eru í dag breytileg eftir skráðri losun koltvísýrings og eru á bilinu 10-65%. Þessu til viðbótar er 24% virðisaukaskattur lagður ofan á reiknað vörugjald þegar söluverð ökutækisins er reiknað út. 8.9.2016 07:00
Stolt af Samfylkingunni Margrét S. Björnsdóttir skrifar Um næstu helgi verða prófkjör í Samfylkingunni í fjórum kjördæmum, í Reykjavík, Suðvestur- og Norðvesturkjördæmi. Stillt verður upp í tveimur kjördæmum. Óþarft er að fjölyrða um erfiða stöðu Samfylkingarinnar og ef til vill ögurstund. 8.9.2016 07:00
Kjalvegur á samgönguáætlun Herbert Hauksson skrifar Mesti umferðarþungi er nú á Kjalvegi frá upphafi. Fyrir fjórum árum var 100 bílum á dag ekið eftir Kjalvegi mánuðina júní til ágúst. Nú eru þetta um 1.000 bílar á dag, sem er gífurleg fjölgun. 8.9.2016 07:00
Verð til bænda of hátt! Þórólfur Matthíasson skrifar Tvær fréttir á vef Bændablaðsins vekja athygli. Í annarri, dagsettri í lok júlí, er sagt frá því að sauðfjárbændur vilji 12,5% hækkun á skilaverði í haust, segja tilkostnað hafa hækkað. Í hinni, dagsettri í lok ágúst, er sagt frá því að sauðfjárbændur mótmæli harðlega (12%) lækkun afurðaverðs. 8.9.2016 07:00
Sameinumst Helgi Hjörvar skrifar Hægri flokkarnir eru sundurklofnir. Framsókn að innan og sjálfstæðismenn í tvo flokka. Stjórnarandstaðan hefur hins vegar staðið saman og á sameiginlegar hugsjónir um róttækar kerfisbreytingar. 8.9.2016 07:00
Grasrótarpólítík að kvikna? Ögmundur Jónasson skrifar Þegar ég hóf langskólanám undir lok sjöunda áratugar síðustu aldar, voru námslánin enn lágt hlutfall af framfærslukostnaði. Flest, ef ekki öll, áttum við á þeim árum aðgang að mikilli launavinnu yfir sumarmánuðina. Fæstir unnu með náminu á sjálfum námstímanum. 8.9.2016 07:00
Hví eru stjórnvöld hér neikvæð gagnvart öldruðum? Björgvin Guðmundsson skrifar Margir undrast það hve neikvæð stjórnvöld hér eru gagnvart eldri borgurum. Þessu er á annan veg farið í grannlöndum okkar. Þar eru stjórnvöld jákvæð í garð aldraðra og leitast við að fylgjast með því á hvern hátt þau geti létt undir með lífsbaráttu þeirra. 8.9.2016 07:00
Áfram, hærra með múmínálfum Magnús Guðmundsson skrifar Ég elska múmínálfana og hef gert lengi. Múmínálfarnir hafa löngum haft þann mátt að hreyfa við fólki á öllum aldri og á því varð engin undantekning síðastliðinn mánudag 7.9.2016 20:00
Helgi Hjörvar Aron Leví Beck skrifar Í persónukjöri stjórnmálaflokkanna felst mikilvægt tækifæri okkar kjósenda til lýðræðislegrar þátttöku og getum valið þá frambjóðendur sem við treystum best til að vera okkar málefnafulltrúar á Alþingi. 7.9.2016 17:32
Nýsköpun: Þar sem menntun og atvinnulíf mætast Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir skrifar Ísland þarf að auka verðmætasköpun til útflutnings verulega svo hægt verði að standa undir þeim skuldbindingum sem felast í því að borga af lánum, tryggja lífsgæði og ekki síst byggja upp innviði. 7.9.2016 14:35
Lækkum vexti Eva Baldursdóttir skrifar Stærsti kostnaðarliður hvers heimilis er iðulega húsnæðiskostnaður. Hjá mér er það húsnæðislánið. 7.9.2016 10:00
Áskoranir í ferðaþjónustu Hafliði Helgason skrifar Á opnum umræðufundi Samtaka atvinnulífsins sem haldinn verður í Hörpu í dag verður kynnt ný skýrsla efnahagssviðs samtakanna. Fjallað er um skýrsluna í Markaðnum í dag, en augljóst er af lestri hennar að vandað hefur verið til verka við gerð hennar og ýmsum mikilvægum áskorunum og álitaefnum velt upp. Skýrslan er mikilvægt innlegg í upplýsta umræðu um ferðaþjónustuna sem verið hefur undirstaða hagvaxtar síðustu ára. 7.9.2016 10:00
Gistináttagjald í Sviss Björn Guðmundsson skrifar Gríðarleg fjölgun erlendra ferðamanna á Íslandi hefur í för með sér mjög aukið álag á innviði þjóðfélagsins og náttúru landsins. Víða er þörf verulegra úrbóta. 7.9.2016 09:30
Við viljum ekki verðhjöðnun og „gjaldmiðlafrið“ Lars Christensen skrifar Það er brostinn á friður – að minnsta kosti á alþjóðlegum gjaldeyrismörkuðum. Fyrir nokkrum árum voru allir að tala um "gjaldmiðlastríð“ – það er að segja að ríki hafi keppst við að veikja gjaldmiðil sinn til að ná samkeppnisforskoti á önnur ríki. 7.9.2016 09:30
Kaupmáttur og aldraðir Sveinn Óskar Sigurðsson skrifar Kaupmáttur á Íslandi hefur vaxið umtalsvert að undanförnu. Skiptir litlu hvort litið er til vísitölu þeirrar sem Verzlunarmannafélag Reykjavíkur tekur saman eða þeirrar sem Hagstofa Íslands tekur saman. Kaupmáttur vex og það sem aldrei fyrr. Því ber að fagna. En er þetta nóg? 7.9.2016 08:00
Nýir tímar? Ólafur Arnarson skrifar Vinsældir forsetans eru verðskuldaðar. Hann hefur komið til dyranna eins og hann er klæddur, laus við tilgerð og tildur. 7.9.2016 08:00
Af forréttindafólki og fordómum Kristín Sævarsdóttir skrifar Framundan er aðalfundur Samtakanna ´78 og það er aðeins farið að hitna í kolunum. Fólk virðist skiptast í tvær fylkingar, sem velja sér frambjóðendur sem eru þeim að skapi. 6.9.2016 11:39
Kynlíf og næstu skref Rúnar Gíslason skrifar Mig langar að tala um kynlíf. Ég held að flestir hljóti að vera sammála því að kynlíf er afskaplega mikilvægt fyrir vöxt og viðhald hvers samfélags. 6.9.2016 10:51
Íslensk leikritun í Borgarleikhúsinu Hrafnhildur Hagalín skrifar Ýmsir hafa tjáð sig undanfarna daga um íslenska leikritun og leikgerðir og vægið þar á milli í verkefnavali stofnanaleikhúsanna þriggja, Borgarleikhússins, Þjóðleikhússins og Leikfélags Akureyrar. 6.9.2016 10:40
Styttum vinnuvikuna Magnús Már Guðmundsson skrifar Fjölskylduvænt samfélag og langur vinnutími fara ekki saman. Skýrar vísbendingar eru um það að styttri vinnuvika geti leitt til meiri framleiðni og hafi jákvæð áhrif á vellíðan starfsfólks. Þess vegna eigum við að stytta vinnuvikuna. 6.9.2016 10:00
Ekki rústa öllu á leiðinni út Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Það eru skrýtnir tímar í stjórnmálum í dag. Ríkisstjórnin er að hrökklast frá völdum eftir að hafa látið undan háværum kröfum almennings og gengið verður til kosninga fyrr en fyrirhugað var. 6.9.2016 07:00
Bætt lýðheilsa – þjóðhagslega hagkvæmt Bryndís Haraldsdóttir skrifar Lýðheilsuaðgerðir miða að því að viðhalda og bæta heilbrigði, líðan og aðstæður einstaklinga, og þjóðarinnar í heild með heilsueflingu, forvörnum og heilbrigðisþjónustu. 6.9.2016 07:00
Sigmundur Davíð og flugvallarmálið Höskuldur Þórhallsson skrifar Í grein sem ber heitið „Selt undan flugvellinum“ og birtist í Morgunblaðinu 1. september sl. fer Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, hörðum orðum um þær fréttir að 6.9.2016 07:00
Rofinn samfélagssáttmáli Bolli Héðinsson skrifar Umræðan um að þjóðin fái eðlilegt endurgjald fyrir afnot útgerðarmanna af fiskveiðiauðlindinni virðist oftar en ekki verða til þess að endurvekja leikþáttinn "einn voða vitlaus“. Þessi leikþáttur fer alltaf í gang hjá útgerðarmönnum og ekki síður stjórnmálamönnum þegar þjóðin vitjar réttar síns. 6.9.2016 07:00
Hrægammabónusar Félagar í InDeFence hóppnum skrifar Það er búið að vera skrýtið að fylgjast með umræðunni um ofurbónusana sem starfsmenn slitabúanna eru að fá þessa dagana. Það er eins og fólk viti ekki almennilega af hverju það er svona rosalega reitt 6.9.2016 07:00
Fiskeldi útlendinga Yngvi Óttarsson skrifar Að undanförnu hefur Gunnlaugur Stefánsson í Heydölum haft uppi þörf aðvörunarorð í Fréttablaðinu og Bændablaðinu um yfirvofandi, varanlegt og óafturkræft tjón á lífríkinu við Ísland verði fiskeldið ekki skikkað til að ganga sómasamlega um lífríkið. 6.9.2016 00:00
Íslensku verkin í Þjóðleikhúsinu Símon Birgisson skrifar Það fylgir því alltaf sérstök gleði og spenna þegar nýtt leikár hefst hjá okkur í Þjóðleikhúsinu. 5.9.2016 13:21
Mótmæli gegn nautaati á Spáni Linda Karen Gunnarsdóttir skrifar Á Spáni er hefð viðhaldið sem kallast nautaat. 5.9.2016 13:04
Byggjum 1000 nýjar stúdentaíbúðir Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Í dag leigir Félagsstofnun stúdenta út 1100 einingar. 1160 manns eru á biðlista eftir að búið er að úthluta haustið 2016. FS býður upp á stúdentaíbúðir fyrir 9% stúdenta en markmið FS er að geta boðið 20% stúdentum upp á húsnæði. 5.9.2016 08:29
Öflugur háskóli til farsældar Jón Atli Benediktsson skrifar Það er óumdeilt meðal þeirra þjóða sem fremstar standa að háskólar eru ómissandi hlekkur í þekkingar- og verðmætasköpun nútímasamfélaga og að lífskjör í framtíðinni munu byggja á menntun, vísindastarfsemi, nýsköpun og frumkvöðlahugsun. 5.9.2016 07:00
Á vegamótum Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar Sigurðar Inga Jóhannssonar var snarað upp í flýti eftir að fyrrverandi forsætisráðherra hrökklaðist frá völdum vegna Panamaskjala og sænskra sjónvarpsviðtala. Frá fyrsta degi hefur hinni nýju stjórn orðið tíðrætt um erindi sitt og hin fjölmörgu mikilvægu mál sín, sem ljúka yrði fyrir kosningar. 5.9.2016 07:00
Bankareikningur jarðar Snjólaug Ólafsdóttir skrifar Þann 8. ágúst síðastliðinn var dagur þolmarka jarðar eða „earth overshoot day“ á ensku. 2.9.2016 11:42
Frumþjónusta í heilbrigðiskerfinu Oddur Steinarsson skrifar Í umræðunni um heilbrigðismál á Íslandi er mest rætt um sjúkrahús. Sjúkrahús eru kostnaðarsöm bæði í byggingu og rekstri. Það er því mikilvægt fyrir samfélagið að skoða heilbrigðiskerfið í heild sinni. 2.9.2016 07:00
Stoltgangan 2016 – tökum þátt ! Gerður Aagot Árnadóttir skrifar Átak, félag fólks með þroskahömlun, stendur fyrir Stoltgöngunni næsta laugardag, 3. september. Lagt verður af stað frá Austurvelli kl. 11.30 og gengið að Norræna húsinu. Tilgangur göngunnar er að vekja athygli á tilveru fólks með þroskahömlun í fjölbreyttu samfélagi nútímans, 2.9.2016 07:00
Tökum höndum saman um gjaldfrjálsa grunnmenntun Erna Reynisdóttir skrifar Kostnaður foreldra vegna innkaupa á námsgögnum í upphafi skólaárs getur verið töluverður baggi fyrir barnafjölskyldur. Hefðin fyrir þessari gjaldtöku hefur haldist hér á landi þrátt fyrir að Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna hafi verið lögfestur, en í honum er kveðið á um rétt barna til grunnmenntunar án endurgjalds. 2.9.2016 07:00