Framtíðarsýn um æðakerfi þjóðar Herdís Anna Þorvaldsdóttir skrifar 3. september 2016 13:51 Bættar og öruggar samgöngur eru ein mikilvægasta undirstaða samfélagsins. Vegir eru æðakerfi þjóðarinnar. Á því kerfi byggist ferðaþjónustan, heilbrigðisþjónustan, menntakerfið, útflutningur, byggðaþróun, og öll uppbygging. Vegakerfið hefur verið vanrækt undanfarin ár og er því komið í óefni. Við þurfum faglega framtíðarsýn í umferðarmálum Íslands. Gífurleg tækniþróun bifreiða og umferðarstjórnunar hefur átt sér stað undanfarin ár og við þurfum að innleiða þessa þróun á Íslandi. Við eigum að nota bestu aðferðir, eins og t.d. að gera umferðarmódel af suðvestur horninu fyrir svæðið í heild með alla samgöngumáta í huga. Við þurfum að fá hlutlausa erlenda sérfræðinga að málinu með heildarhagsmuni en ekki sérhagsmuni að leiðarljósi. Við eigum að setja umferðaröryggi í forgang. Það er óásættanlegt að við séum að missa næstum 200 manns alvarlega slasaða og látna á hverju ári. Hættulegustu vegarkaflarnir á Íslandi eru á höfuðborgarsvæðinu þar eru tuttugu slysamestu gatnamót landsins og þar af eru sextán í Reykjavík sjálfri. Öll þessi, slysamestu gatnamót, eru ljósastýrð en það er athyglivert að umferðarmestu gatnamót landsins komast ekki á blað, enda eru þau mislæg. Núverandi meirihluti í Reykjavík hefur slegið allar úrbætur í þessum málum út af borðinu og stendur gegn því að nokkuð sé að gert. Við þurfum að koma nýrri samgönguáætlun í gegn á Alþingi. Þar þurfa allar samgöngur að vinna saman með þarfir notenda, umferðaröryggi og ný og strangari viðmið í gerð vega að markmiði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið 37 milljarðar gefins á silfurfati Gunnlaugur Stefánsson Skoðun Er nóg að starfsfólkið sé gott? Sigrún Huld Þorgrímsdóttir Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir Skoðun Halldór 09.08.2025 Halldór Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson Skoðun Skoðun Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Sjá meira
Bættar og öruggar samgöngur eru ein mikilvægasta undirstaða samfélagsins. Vegir eru æðakerfi þjóðarinnar. Á því kerfi byggist ferðaþjónustan, heilbrigðisþjónustan, menntakerfið, útflutningur, byggðaþróun, og öll uppbygging. Vegakerfið hefur verið vanrækt undanfarin ár og er því komið í óefni. Við þurfum faglega framtíðarsýn í umferðarmálum Íslands. Gífurleg tækniþróun bifreiða og umferðarstjórnunar hefur átt sér stað undanfarin ár og við þurfum að innleiða þessa þróun á Íslandi. Við eigum að nota bestu aðferðir, eins og t.d. að gera umferðarmódel af suðvestur horninu fyrir svæðið í heild með alla samgöngumáta í huga. Við þurfum að fá hlutlausa erlenda sérfræðinga að málinu með heildarhagsmuni en ekki sérhagsmuni að leiðarljósi. Við eigum að setja umferðaröryggi í forgang. Það er óásættanlegt að við séum að missa næstum 200 manns alvarlega slasaða og látna á hverju ári. Hættulegustu vegarkaflarnir á Íslandi eru á höfuðborgarsvæðinu þar eru tuttugu slysamestu gatnamót landsins og þar af eru sextán í Reykjavík sjálfri. Öll þessi, slysamestu gatnamót, eru ljósastýrð en það er athyglivert að umferðarmestu gatnamót landsins komast ekki á blað, enda eru þau mislæg. Núverandi meirihluti í Reykjavík hefur slegið allar úrbætur í þessum málum út af borðinu og stendur gegn því að nokkuð sé að gert. Við þurfum að koma nýrri samgönguáætlun í gegn á Alþingi. Þar þurfa allar samgöngur að vinna saman með þarfir notenda, umferðaröryggi og ný og strangari viðmið í gerð vega að markmiði.
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar