Fleiri fréttir

Aur fyrir aur

Eva H. Baldursdóttir skrifar

Reykjavík er stærsti ferðamannastaður landsins og meirihluti ferðamanna hefur þar viðkomu. Aukinn fjöldi kallar á aukna þjónustu við almennan rekstur svo sem við þrif og umhirðu borgarinnar, og reynir því á innviðina.

Mýta er goðsögn

Einar Magnús Einarsson og Sigrún A. Þorsteinsdóttir skrifar

Samkvæmt áliti rannsóknarnefndar samgönguslysa má ætla að bjarga hefði mátt helmingi þeirra átta sem látist hafa í umferðinni hér á landi árið 2015 hefðu þeir verið í bílbelti.

Unga fólkið hringir viðvörunarbjöllum

Gunnar Axel Axelsson skrifar

Eitt af því sem einkenndi síðustu sveitarstjórnarkosningar var dræm kosningaþátttaka, sérstaklega á meðal ungs fólks. Reyndar hefur kosningaþátttaka aldrei verið minni hér á landi.

Timeo Danaos…

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Við heyrum sögur af heilu grísku eyjunum þar sem allir þykjast vera blindir, og amma þeirra líka, og fá bætur samkvæmt því.

Tækifæri fyrir hjúkrunarfræðinga

Sigríður Á. Andersen skrifar

Fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkurt gott. Hjúkrunarfræðingar eru óánægðir með kjör sín hjá ríkisspítalanum. Ríkið telur sér ekki fært að hækka launin jafn mikið og hjúkrunarfræðingar krefjast. Hjúkrunarfræðingar virðast ekki vilja að höggvið sé á hnútinn með gerðardómi sem þó myndi takmarka tjón beggja deiluaðila. Þess í stað kjósa sumir þeirra að segja upp störfum. Í þessari erfiðu stöðu felast þó kannski tækifæri fyrir alla.

Fleiri glerhótel

Pawel Bartoszek skrifar

Þegar ég var að alast upp var sjoppa á móti Melaskóla. Þar var hægt að kaupa nammi, ís og annað slæmt.

Áttavillt og umdeilt Ríkisútvarp

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

BBC hefur löngum þótt fyrirmynd annarra ríkismiðla. Í vikunni birtu bresk yfirvöld opinbera skýrslu um starfsemi BBC. Þótti skýrsluhöfundum sjálf fyrirmyndin hafa misst sjónar á kjarnahlutverki sínu.

Lögbundna sálfræðiþjónustu í grunn- og framhaldsskóla

Óskar Steinn Ómarsson skrifar

Algengasta dánarorsök ungra íslenskra karlmanna á aldrinum 18 til 25 ára er sjálfsvíg. Ekki bílslys, ekki krabbamein, heldur sjálfsvíg. Fjórir til sex ungir karlmenn svipta sig lífi ár hvert, en alls falla að meðaltali 35 Íslendingar fyrir eigin hendi árlega. Símtölum um sjálfsvíg í hjálparsíma Rauða krossins, 1717, hefur fjölgað um 42% milli ára. Ef um annars konar dauðsföll væri að ræða, svo sem af völdum kynsjúkdóms, væri talað um faraldur.

Al­þjóð­legi saka­mála­dóm­stóllinn á betra skilið

Í dag höldum við upp á Alþjóðlegan dag réttlætis. Þennan dag árið 1998 var Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn stofnaður – merkur áfangi í baráttunni gegn refsileysi fyrir verstu glæpi mannkyns: hópmorð, glæpi gegn mannúð, stríðsglæpi og glæpi gegn friði.

Hvernig Hafnarfjarðbær fór illa með skattkortið mitt

Birgir Fannar skrifar

Hér er nokkuð óvænt sem ég lenti í síðastliðinn júnímánuð. Þannig var að ég er búin að vera á námsstyrk hjá Hafnarfjarðarbæ í nokkurn tíma og rétt er að nefna að ég er ekki að kvarta yfir því eða þeirri þjónustu á nokkurn hátt. Ef eitthvað er þá er ég þakklátur fyrir það tækifæri þegar það bauðst.

Stöðugleikaskilyrði eða skattur

Einar Hugi Bjarnason skrifar

Þó að sennilegast sé að stöðugleikaskattur verði ekki lagður á slitabúin er kálið ekki sopið þó í ausuna sé komið.

Hagsmunasamtökin við Austurvöll

Andrés Magnússon og Lárus M. K. Ólafsson skrifar

Með hag almennings að leiðarljósi var því mat ráðuneytisins og Alþingis að halda eftir heimild til að leggja skatt á fyrirtæki, og almenning í landinu, í stað þess að festa í sessi heimild til að grípa til hlutkestis.

Þegar yfirmaður er gerandi eineltis

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Ekki er öllum gefið að vera góður stjórnandi eða yfirmaður. Því miður eru dæmi um yfirmenn á alls kyns vinnustöðum sem skortir flest það sem telst prýða góðan yfirmann.

Kæri sendiherra

Eldar Ástþórsson skrifar

Það er ekki að ástæðulausu að fjölmörg samtök gyðinga um allan heim hafi mótmælt árásarstríði Ísraels á Gaza.

Hafnarfjörður

Guðlaug Kristjánsdóttir og Einar Birkir Einarsson skrifar

Björt framtíð leggur áherslur á mikilvægi þess að fá fram staðreyndir og meta niðurstöður greininga á hlutlægan hátt með aðkomu sem flestra.

Mikilvægt skref fyrir Hafnfirðinga

Ó. Ingi Tómasson skrifar

Eftir langar viðræður við Landsnet lá fyrir að fyrirtækið var reiðubúið að flýta niðurrifi Hamraneslína til ársins 2018 og leggja nýjar línur í jörð næst byggð.

Nú skammast menn sín fyrir umsóknina að ESB

Jón Bjarnason skrifar

Grikkir eiga nú fárra kosta völ. Sitji maður fastur, sokkinn í fenið, dugar skammt að draga sjálfan sig upp á hárinu. Best er til framtíðar að ræsa burt og þurrka upp fenið og segja sig úr Evrópusambandinu.

Skattgreiðendur eiga ekki að borga hraðlest til Keflavíkur

Kjartan Magnússon skrifar

Flestir Íslendingar hafa ferðast með lestum erlendis og margir alið með sér þann draum að einn góðan veðurdag verði þessum skemmtilega ferðamáta komið á hér á Fróni. Allt frá árinu 1894 hafa stjórnmálamenn rætt slíkar hugmyndir af fullri alvöru.

Gunnar Nelson, fegurðin og kappið

Bjarni Karlsson skrifar

Fréttaveita Vísis gerði fésbókarstöðufærslu mína um Gunnar Nelson að umtalsefni sl. mánudag í grein sem nefndist Klerkur líkir bardaga Gunnars Nelsons við klám. Mig langar að fylgja þessu máli örstutt eftir.

Það er eitthvað defekt í Efstaleiti

Finnbogi Hermannsson skrifar

Þegar ég heyrði þau tíðindi ofan úr Efstaleiti á föstudaginn að búið væri að reka þær Hönnu G. Sigurðardóttur og Sigríði Stephensen, bara sisona, kom mér í hug orðalag mömmu sem er 101, að þetta væri eitthvað defekt.

Sannleikur í hæstarétti eða kristinni trú?

Jón Valur Jensson skrifar

Frosti Logason ritar Bakþanka Fréttablaðsins 2. júlí. Í lokaorðum hans kemur skýrt í ljós, að sjónarmið greinar hans byggjast sannarlega ekki á kristnu siðferði, miklu fremur á andúð á kirkju og kristindómi.

Að stofna eigið fyrirtæki er nú eftirsóknarverður kostur

Salóme Guðmundsdóttir skrifar

Nýsköpunarfyrirtæki þjóna lykilhlutverki í hagkerfinu vegna framlags þeirra til tækniframfara og nýrrar þekkingar. Vöxtur slíkra fyrirtækja er forsenda þess að við Íslendingar getum skotið fleiri stoðum undir útflutning okkar og aukið framleiðslugetu landsins á komandi árum.

Ég er í „þeir of gömlu“ bunkanum

Jóhanna Hermansen skrifar

Ég er 61 árs kona og í atvinnuleit. Í níu mánuði hef ég verið að leita mér að vinnu og hef sótt um á fjórða tug starfa.

Fyrst Þingvellir svo allir hinir!

Ögmundur Jónasson skrifar

Gestkomandi vinkona okkar dvaldi hjá okkur um einnar viku skeið um síðustu mánaðamót. Við fórum víða um, skoðuðum söfn í Reykjavík, Bláa Lónið, Krísuvík og Víkingasafnið í Reykjanesbæ.

Keikó í bernaise-sósu, svar

Íris Ólafsdóttir skrifar

Í síðustu viku las ég bráðfyndna grein eftir Sif Sigmarsdóttur sem bar yfirskriftina "Keikó í bernaise-sósu“.

Ábyrgð skilar árangri

Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar

Það er deginum ljósara að það er vandasamt verkefni að búa svo um hnútana að hækkanir kjarasamninga renni ekki allar út í verðlag en það er á ábyrgð okkar atvinnurekenda að sjá til þess að svo verði ekki.

Útvarpslóðin

Þórir Stephensen skrifar

Borgin hefur að undanförnu lofað byggingu þúsunda íbúða fyrir þá sem búa við lág laun. Svæðið, sem hér um ræðir, er eitt af þeim dýrari. Húsaverð og/eða -leiga verða örugglega í hærri kantinum. Þetta þjónar því ekki þeim, sem eru í mestri þörf.

Heilbrigðiskerfið, landlæknir og sjúklingar

Jón H. Guðmundsson skrifar

Þó að það sé dálítið umliðið síðan eftirfarandi grein var samin og ýmsir hnökrar orðið til þess að hún hefur ekki komið fyrr fram, er vonandi að hún missi ekki mark sitt nú þegar hún loksins byrtist.

Kvenlæg lesblinda

Ingibjörg Gréta Gísladóttir skrifar

Framkvæmdastjórn Evrópu segir að lítil og meðalstór fyrirtæki séu hryggjarstykkið í efnahagslífi Evrópu.

Símnotkun er dauðans alvara

Kristján Kristinsson skrifar

Fésbókarvinur minn setti eftirfarandi lýsingu á síðuna sína: "Lenti í tveimur háskatilvikum á þjóðveginum í gær. Í fyrra tilvikinu var um að ræða svartan jeppa sem við hjónin mættum skammt frá Bjarkarlundi. Þegar nokkrir tugir metra voru í bílinn sveigði hann skyndilega yfir á okkar vegarhelming og ók beint á móti okkur.

Börn svikin um tónmennt

Kári Friðriksson skrifar

Greinarhöfundur er tónmenntakennari að mennt og hefur kennt í rúmlega 20 ár. Á þeim tíma hefur talsvert breyst og því miður til hins verra. Skólar þar sem yngri börn fengu tvo tíma í tónmennt á viku fyrir tuttugu árum kenna jafnvel enga tónmennt í dag.

Viðspyrna fólksins

Helga Þórðardóttir skrifar

Nú er þingi lokið eftir mikil átök. Ríkisstjórnin var gerð afturreka með umdeild mál eins og makrílfrumvarpið og er það vel. Stjórnarandstaðan stóð í lappirnar og gaf ekkert eftir í þessu máli fyrir utan Bjarta framtíð sem ætlaði að samþykkja lokaútspil

Fækkum alþingismönnunum og sendiráðum og það talsvert

Halldór Þorsteinsson skrifar

Yrði það ekki þjóðþrifaráð? Sá sem hér heldur á penna hefur þó nokkrum sinnum reifað þessi mál í fjölmiðlum. Ég hef t.a.m. stungið upp á því að þingmönnum yrði fækkað um tuttugu, ef ekki meira. Auðsætt er að það yrði ekki framkvæmanlegt nema með meiriháttar byltingu allrar íslensku þjóðarinnar.

Leiðari Fréttablaðsins og hvatning Hjörleifs

Ögmundur Jónasson skrifar

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar prýðilegan leiðara í Fréttablaðið miðvikudaginn 8. júlí um virkjanir og orkumál undir heitinu "Að byrja verkið á öfugum enda“.

Opið bréf til landstjórnarinnar

Ragnheiður Lára Guðjónsdóttir skrifar

Gríðarlega kostnaðarsamt að láta bætur fylgja lágmarkslaunum. Þetta sagði Bjarni Benediktsson 29. maí 2015 á eyjan.is. Mig langar að tala til þeirra sem stjórna landinu. Reyna að hjálpa þeim að skilja hvernig sumt fólk hefur það á Íslandi.

Ég tek ekki þátt í þessu

Sigurveig Sigurjónsdóttir Mýrdal skrifar

Óróleiki um kaup og kjör lýsir ekki því sem er að gerast í heilbrigðiskerfinu. Ég er hjúkrunarfræðingur með meistaranám í siðfræði. Ég hef alla tíð unnið á Landspítala og haft unun af.

Gaza, ári eftir stríðið

Nazima Kristín Tamimi skrifar

Ári eftir árásir Ísraels á Gaza er svæðið enn í rústum. Orsök þess er að Ísraelar telja að byggingarefni, líkt og sement, stál og möl, séu ekki æskileg fyrir íbúa Gaza og hafa þeir markvisst unnið að því að hamla innflutningi þessara efna til Gaza

Dýraníð – þversögn þjóðar

Þröstur Friðfinnsson skrifar

Íslendingum er almennt annt um dýr jarðar og þeir eru fljótir að fordæma illa meðferð þeirra. Hver man ekki eftir Lúkasarfári og þá er það talið dýraníð að drepa tófu með snæri eða vasahníf að vopni. Höfum við þó ekki mikla samúð með dýrbítum.

Sjá næstu 50 greinar