Níu rauðar rósir Bjarki Bjarnason skrifar 9. desember 2014 07:00 Á fullveldisdaginn voru 15 bækur tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum og óska ég höfundum þeirra til hamingju. Forlagið gefur út 60% bókanna eða níu talsins en framkvæmdastjóri þess er einnig formaður Félags íslenskra bókaútgefenda (FÍBÚT) sem veitir verðlaunin. Hann stýrði athöfninni og afhenti sérhverjum höfundi blóm; það fannst mér undarleg stund, sami maðurinn sat beggja vegna borðsins, var bæði veitandi og þiggjandi og í raun að færa sjálfum sér viðurkenningar og níu rauðar rósir. Þegar betur er að gáð kemur í ljós að formaður FÍBÚT er ekki eini stjórnarmaðurinn sem er tengdur Forlaginu. Varaformaðurinn er fyrrverandi starfsmaður þess, gjaldkerinn er ritstjóri þar á bæ og einn meðstjórnenda er í útgáfusamstarfi við fyrirtækið. Stjórn FÍBÚT er ein af birtingarmyndum þess landslags sem blasir við á íslenskum bókamarkaði þar sem eitt fyrirtæki hefur náð markaðsráðandi stöðu. Margir fjölmiðlamenn, rithöfundar, bókaútgefendur og bókakaupmenn þekkja þessa mynd en fæstir þeirra kjósa að tjá sig um hana. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Börn passa ekki í kassa Elín Hoe Hinriksdóttir Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Mýtan um óumflýjanlegan rússneskan sigur Erlingur Erlingsson Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson Skoðun Skoðun Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Sjá meira
Á fullveldisdaginn voru 15 bækur tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum og óska ég höfundum þeirra til hamingju. Forlagið gefur út 60% bókanna eða níu talsins en framkvæmdastjóri þess er einnig formaður Félags íslenskra bókaútgefenda (FÍBÚT) sem veitir verðlaunin. Hann stýrði athöfninni og afhenti sérhverjum höfundi blóm; það fannst mér undarleg stund, sami maðurinn sat beggja vegna borðsins, var bæði veitandi og þiggjandi og í raun að færa sjálfum sér viðurkenningar og níu rauðar rósir. Þegar betur er að gáð kemur í ljós að formaður FÍBÚT er ekki eini stjórnarmaðurinn sem er tengdur Forlaginu. Varaformaðurinn er fyrrverandi starfsmaður þess, gjaldkerinn er ritstjóri þar á bæ og einn meðstjórnenda er í útgáfusamstarfi við fyrirtækið. Stjórn FÍBÚT er ein af birtingarmyndum þess landslags sem blasir við á íslenskum bókamarkaði þar sem eitt fyrirtæki hefur náð markaðsráðandi stöðu. Margir fjölmiðlamenn, rithöfundar, bókaútgefendur og bókakaupmenn þekkja þessa mynd en fæstir þeirra kjósa að tjá sig um hana.
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun