Ákall til þjóðar, stöndum vörð um réttindi barna og unglinga Ragnheiður Rafnsdóttir skrifar 7. desember 2014 15:00 Það þykja sjálfsögð réttindi hvers manns að lifa lífinu laus við ofbeldi. Allir eru fæddir jafnir og eiga jafnan rétt til lífs, óháð litarhætti, kynferði, trúarskoðunum, stjórnmálaskoðunum eða öðrum skoðunum. Árið 1948 var lagður grunnur að alþjóðlegum mannréttindum með Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna. Börn eiga að njóta sömu réttinda og fullorðið fólk. Með tilkomu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna var fullgiltur á Íslandi 1992 og lögfestur í febrúar 2013, börnum var tryggður réttur óháð réttindum fullorðinna. Sáttmálinn miðar að því að tryggja öllum börnum 18 ára og yngri vernd og umönnun ásamt því að vera fullgildir þátttakendur í samfélaginu. Miðað við þann fjölda barna sem býr í stríðshrjáðum löndum, býr við fátækt, ofbeldi og vanrækslu þá hljóta þau ekki þessa vernd og öryggi. Barn deyr á fimm mínútna fresti í heiminum vegna ofbeldis, milljónir barna búa við ótta og angist og áfallastreita hrjáir þriðjung barna sem beitt hafa verið ofbeldi. Réttindi þessara barna eru ekki virt og ekki er farið að lögum um vernd og umönnun. Þótt mikil og góð vinna hafi átt sér stað undanfarna áratugi sitjum við enn uppi með óviðunandi ástand er varðar réttindi barna og unglinga. Uppalendum ber samkvæmt lögum að koma afkvæmum sínum á legg, ber að elska þau og virða og tryggja öryggi þeirra. Barn sem fer í gegnum bernskuna með þessa hluti að leiðarljósi kemur til með að treysta á sjálft sig og virða. Barn sem ekki fær ástúð eða öryggi missir trú á sjálfu sér og á erfitt með að treysta öðrum. Til lengri tíma litið fara umtalsverðir fjármunir í t.d. sérfræðiaðstoð, lyfjakostnað ásamt kostnaði vegna vinnutaps hjá einstaklingum. Einstaklingar sem beittir hafa verið ofbeldi í æsku eru líklegri til áhættuhegðunar á borð við áfengis og vímuefnaneyslu sem getur síðan leitt til alvarlegra sjúkdóma. Raddir barna verða að heyrast hærra, börn og unglingar eru skynsöm og réttsýn og eiga samkvæmt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna rétt á því að tala sínu máli og hafa tækifæri til að tjá skoðanir sínar. Ofbeldi og ill meðferð á börnum og unglingum er ekki einkamál fjölskyldu þolenda, hver og einn þarf að líta í eigin barm og ákveða hvað þeir geti gert til hjálpar. Það er ekki ásættanlegt að sita hljóður og hunsa fréttir af börnum í neyð. Næsta barn gæti verið þitt barn eða þér tengt. Þú getur haft áhrif. Tökum afstöðu og stöndum með börnunum okkar, þau eiga rétt á áhyggjulausri barnæsku, laus við ofbeldi. Þetta er ákall barna til þjóðarinnar, tökum höndum saman og stöndum vörð um réttindi barna. Ragnheiður Rafnsdóttir, skólahjúkrunarfræðingur, meistaranemi í heilbrigðisvísindum við Háskólann á Akureyri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Á hlaupum undan ábyrgðinni Áslaug Friðriksdóttir Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Sjá meira
Það þykja sjálfsögð réttindi hvers manns að lifa lífinu laus við ofbeldi. Allir eru fæddir jafnir og eiga jafnan rétt til lífs, óháð litarhætti, kynferði, trúarskoðunum, stjórnmálaskoðunum eða öðrum skoðunum. Árið 1948 var lagður grunnur að alþjóðlegum mannréttindum með Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna. Börn eiga að njóta sömu réttinda og fullorðið fólk. Með tilkomu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna var fullgiltur á Íslandi 1992 og lögfestur í febrúar 2013, börnum var tryggður réttur óháð réttindum fullorðinna. Sáttmálinn miðar að því að tryggja öllum börnum 18 ára og yngri vernd og umönnun ásamt því að vera fullgildir þátttakendur í samfélaginu. Miðað við þann fjölda barna sem býr í stríðshrjáðum löndum, býr við fátækt, ofbeldi og vanrækslu þá hljóta þau ekki þessa vernd og öryggi. Barn deyr á fimm mínútna fresti í heiminum vegna ofbeldis, milljónir barna búa við ótta og angist og áfallastreita hrjáir þriðjung barna sem beitt hafa verið ofbeldi. Réttindi þessara barna eru ekki virt og ekki er farið að lögum um vernd og umönnun. Þótt mikil og góð vinna hafi átt sér stað undanfarna áratugi sitjum við enn uppi með óviðunandi ástand er varðar réttindi barna og unglinga. Uppalendum ber samkvæmt lögum að koma afkvæmum sínum á legg, ber að elska þau og virða og tryggja öryggi þeirra. Barn sem fer í gegnum bernskuna með þessa hluti að leiðarljósi kemur til með að treysta á sjálft sig og virða. Barn sem ekki fær ástúð eða öryggi missir trú á sjálfu sér og á erfitt með að treysta öðrum. Til lengri tíma litið fara umtalsverðir fjármunir í t.d. sérfræðiaðstoð, lyfjakostnað ásamt kostnaði vegna vinnutaps hjá einstaklingum. Einstaklingar sem beittir hafa verið ofbeldi í æsku eru líklegri til áhættuhegðunar á borð við áfengis og vímuefnaneyslu sem getur síðan leitt til alvarlegra sjúkdóma. Raddir barna verða að heyrast hærra, börn og unglingar eru skynsöm og réttsýn og eiga samkvæmt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna rétt á því að tala sínu máli og hafa tækifæri til að tjá skoðanir sínar. Ofbeldi og ill meðferð á börnum og unglingum er ekki einkamál fjölskyldu þolenda, hver og einn þarf að líta í eigin barm og ákveða hvað þeir geti gert til hjálpar. Það er ekki ásættanlegt að sita hljóður og hunsa fréttir af börnum í neyð. Næsta barn gæti verið þitt barn eða þér tengt. Þú getur haft áhrif. Tökum afstöðu og stöndum með börnunum okkar, þau eiga rétt á áhyggjulausri barnæsku, laus við ofbeldi. Þetta er ákall barna til þjóðarinnar, tökum höndum saman og stöndum vörð um réttindi barna. Ragnheiður Rafnsdóttir, skólahjúkrunarfræðingur, meistaranemi í heilbrigðisvísindum við Háskólann á Akureyri.
Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun