Er það nú góður bissness? Þóranna K. Jónsdóttir skrifar 10. desember 2014 08:00 „Hvers konar bissness er nú það?“ hváði vinur minn á dögunum þegar ég sagði honum að ég væri að gefa út mína fyrstu bók á Amazon og hún myndi verða ókeypis fyrstu dagana. Eðlilega skildi hann ekki alveg hvers konar viðskiptavit markaðsnördinn hefði að gefa bara verkið sitt. Í frábæru YouTube-vídeói bendir rithöfundurinn Neil Gaiman á að fæstir uppgötva uppáhaldsrithöfundinn sinn með því að labba inn í bókabúð og kaupa bók eftir hann. Flestir uppgötva hann með því t.d. að fá bókina lánaða. Eftir því sem bækurnar hans dreifðust meira frítt á netinu sá hann líka gríðarlega aukningu í sölu. Er hún ókeypis?Það er heldur ekki þar með sagt að bókin sé ókeypis. Fólk þarf að „kaupa“ hana með því að vera tilbúið að eyða tíma og orku í lesturinn. Ef því líkar það sem það fær, þá er það tilbúið að kaupa aðeins dýrara verði næst, með því að borga og eyða tíma. Ef þú vilt koma þér og þínu á framfæri, þá verðurðu að gefa fólki tækifæri til að „smakka“. Með því nærðu að koma á sambandi sem þú getur svo ræktað áfram. Annað sem svona frítt „smakk“ gerir er að koma orðinu af stað. Einhver prufar, líkar við og segir öðrum frá, hvort sem það er maður að manni, eða t.d. með því að skilja eftir ritdóm á Amazon. Allt þetta er nauðsynlegt til að koma hlutum á framfæri. Úti í hinum stóra heimi er ég algjörlega óþekkt stærð. Hver myndi rjúka til og kaupa bók eftir mig á Amazon ef enginn talaði um hana og það væru engir ritdómar? Gefðu af þérFyrsta skrefið er að ná athyglinni og svo að fá fólk til að kynnast þér, vörunum þínum eða þjónustu. Matvörufyrirtæki býður þér smakk þegar þú labbar í gegnum Bónus, fataverslanir bjóða þér að máta, þú reynsluekur bílnum, og þegar þú selur hugvitið þitt, þá verðurðu að sýna fólki hvað það fær. Gefðu af þér og fólk skilur betur hvað þú gerir, það byggir traust, fólk finnur hvort þú ert fyrir það og þú sýnir hvað þú ert fær á þínu sviði. Við skulum vona að ég hafi meira að gefa úr kollinum en kemst í eina litla bók ;) Þess vegna var það góður bissness að gefa bókina mína. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Á hlaupum undan ábyrgðinni Áslaug Friðriksdóttir Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Skoðun Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Sjá meira
„Hvers konar bissness er nú það?“ hváði vinur minn á dögunum þegar ég sagði honum að ég væri að gefa út mína fyrstu bók á Amazon og hún myndi verða ókeypis fyrstu dagana. Eðlilega skildi hann ekki alveg hvers konar viðskiptavit markaðsnördinn hefði að gefa bara verkið sitt. Í frábæru YouTube-vídeói bendir rithöfundurinn Neil Gaiman á að fæstir uppgötva uppáhaldsrithöfundinn sinn með því að labba inn í bókabúð og kaupa bók eftir hann. Flestir uppgötva hann með því t.d. að fá bókina lánaða. Eftir því sem bækurnar hans dreifðust meira frítt á netinu sá hann líka gríðarlega aukningu í sölu. Er hún ókeypis?Það er heldur ekki þar með sagt að bókin sé ókeypis. Fólk þarf að „kaupa“ hana með því að vera tilbúið að eyða tíma og orku í lesturinn. Ef því líkar það sem það fær, þá er það tilbúið að kaupa aðeins dýrara verði næst, með því að borga og eyða tíma. Ef þú vilt koma þér og þínu á framfæri, þá verðurðu að gefa fólki tækifæri til að „smakka“. Með því nærðu að koma á sambandi sem þú getur svo ræktað áfram. Annað sem svona frítt „smakk“ gerir er að koma orðinu af stað. Einhver prufar, líkar við og segir öðrum frá, hvort sem það er maður að manni, eða t.d. með því að skilja eftir ritdóm á Amazon. Allt þetta er nauðsynlegt til að koma hlutum á framfæri. Úti í hinum stóra heimi er ég algjörlega óþekkt stærð. Hver myndi rjúka til og kaupa bók eftir mig á Amazon ef enginn talaði um hana og það væru engir ritdómar? Gefðu af þérFyrsta skrefið er að ná athyglinni og svo að fá fólk til að kynnast þér, vörunum þínum eða þjónustu. Matvörufyrirtæki býður þér smakk þegar þú labbar í gegnum Bónus, fataverslanir bjóða þér að máta, þú reynsluekur bílnum, og þegar þú selur hugvitið þitt, þá verðurðu að sýna fólki hvað það fær. Gefðu af þér og fólk skilur betur hvað þú gerir, það byggir traust, fólk finnur hvort þú ert fyrir það og þú sýnir hvað þú ert fær á þínu sviði. Við skulum vona að ég hafi meira að gefa úr kollinum en kemst í eina litla bók ;) Þess vegna var það góður bissness að gefa bókina mína.
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar