Fleiri fréttir Jafnrétti kynjanna stuðlar að friðsælli heimi Fimm utanríkisráðherrar Norðurlandanna skrifa hér grein til að leggja áherslu á jafnrétti kynjanna og valdeflingu kvenna í utanríkisstefnu sinni. 30.10.2010 06:00 Stóra, svarta holan Hulda Jósefsdóttir hönnuður skrifar Tillaga Ólafíu Zoëga, unga arkitektsins frá Bergenháskóla, sem birtist í Fréttablaðinu 26. október virðist bráðsnjöll og aðgengileg lausn á bráðum vanda íbúa við Einholt, Þverholt og nágrenni. 30.10.2010 06:00 Raunhæfur niðurskurður – eða stórfelldir fólksflutningar Niðurskurðartillögur heilbrigðismála í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstri grænna - sem kenna sig við vinstri velferð - mælast vægast sagt illa fyrir. Fjölmörg mótmæli um land allt eru skýr skilaboð um að fólki sé misboðið það óréttlæti sem þar birtist. 30.10.2010 06:00 Fylgjum eftir stefnu Vísinda- og tækniráðs! Að undanförnu hefur verið fjallað nokkuð um háskólarannsóknir og samkeppnissjóði á síðum Fréttablaðsins. Í framhaldi af þeirri umræðu er rétt að vekja athygli á stefnu stjórnvalda í vísinda- og nýsköpunarmálum sem birtist í stefnu Vísinda- og tækniráðs fyrir árin 2010-12. Hún var mótuð í víðtæku samráði og samþykkt í lok síðasta árs. 30.10.2010 06:00 Klárum dæmið Nokkrir þingmenn hófu upp raust sína fyrir skömmu og fóru fram á að umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu verði dregin til baka. 30.10.2010 06:15 Útrýming fátæktar krefst langtímaaðgerða Evrópusambandið hefur tileinkað árinu 2010 baráttunni gegn fátækt og félagslegri einangrun. Ástæðan er að 17% eða um 80 milljónir íbúa ESB landa eru nú með tekjur undir því sem kallast afstæð fátæktarmörk, þ.e. eru lægri en 60% af meðaltekjum. Fyrir þá, sem eru í þessari stöðu, eru þetta ekki bara tölur á blaði heldur miskunnarlaus veruleiki, sem hefur áhrif á uppvaxtarskilyrði barna, húsnæði, heilsu, menntun og stjórn á eigin lífi. 29.10.2010 06:00 Háskólarannsóknir á tímum kreppu og doktorsnám á Íslandi Í fyrri greinum okkar höfum fjallað um hlutverk háskóla, fjármögnun vísindaverkefna og gæðamat. Við rannsóknarháskóla er doktorsnám grundvallareining rannsóknarstarfs háskóla. Langveigamesti þáttur slíks náms er vísindaverkefni doktorsnemans en í því felst sjálfstætt rannsóknarverkefni unnið undir handleiðslu háskólakennara. Slík vísindaverkefni eru víðast burðareining rannsóknarstarfs skólans. 29.10.2010 06:00 Réttlæti fyrir alla Tryggvi Gíslason skrifar Ef sátt á að verða í samfélaginu eftir hrunið, þarf að leysa skuldavanda heimilanna strax. Heimilin eru hornsteinn þjóðfélagsins og standa undir rekstri þess. 29.10.2010 06:00 Háðsádeila eða einelti? Það felst í því mikil ábyrgð að gegna starfi blaðamanns. Skrifa þarf fréttir þar sem staðreyndir eru raktar og gæta þarf þess að öll sjónarmið komist til skila. Það vald sem blaðamönnum er gefið er því mikið og er oft kallað fjórða valdið. Ekki að ástæðulausu. 29.10.2010 05:00 Þurfa frambjóðendur til stjórnlagaþings ekki að gefa upp hagsmunatengsl sín? Kristbjörg Þórisdóttir skrifar Ég heiti Kristbjörg Þórisdóttir og er frambjóðandi til stjórnlagaþings. Ég lagði fram spurningu á borgarafundi á vegum stjórnlaganefndar sem haldinn var í Súlnasal á Hótel Sögu í síðustu viku og snerist hún um það hvort ekki verði kallað eftir því af hendi opinberra aðila að frambjóðendur til stjórnlagaþings gefi upp hagsmunatengsl sín. 29.10.2010 16:15 Biskupinn og Lenín! Þorvaldur Skúlason skrifar Einhversstaðar segir í góðri bók; „þar sem tveir eru samankomnir í mínu nafni, þar er ég mitt á meðal ykkar." 29.10.2010 13:42 Lækkun húsaleigubóta Jens Fjalar Skaptason skrifar Frá árinu 1994 hafa húsaleigubætur staðið þeim sem leigja húsnæði til búsetu til boða. Í samræmi við þær áherslur sem eru ríkjandi í norrænni húsnæðispólitík er húsnæðisstuðningurinn bæði einstaklingsbundinn og tekjutengdur svo eðli máls samkvæmt er hann fyrst og fremst til hagsbóta fyrir þá tekjulægstu, t.d. námsmenn. 29.10.2010 06:00 Svar við opnu bréfi um trú og skóla Sæll og blessaður Guðmundur Ingi og þakka þér fyrir að bregðast við grein minni. Í henni benti ég á að leikskólabörn hefðu verið leidd til þátttöku í atferli og undir tákni sem ég tel að hafi í sér fólgið trúarlega tilvísun eða í það minnsta vísi til tiltekinna gilda og menningar og til sögulegrar hreyfingar með sína hugmyndafræði. 29.10.2010 05:00 Kirkja og skóli á forsendum barnsins Halldór Reynisson skrifar Umræðan um kirkju og skóla byggir um sumt á misskilningi. Talað hefur verið um tillögu mannréttindaráðs Reykjavíkur sem „bann við trúboði" eins og trúboð á vegum kirkjunnar sé þar iðkað í stórum stíl. Það er stefna kirkjunnar að eiga samstarf við skólann á þeirri forsendu hans að fræða um trú en ekki boða hana. 28.10.2010 06:00 Óvirkur guðleysingi fellur Karl Ægir Karlsson skrifar Ég hef aldrei trúað á neinn þeirra þúsunda guða sem menn hafa tilbeðið, lifað og dáið fyrir. Fyrst fann ég fyrir eigin trúleysi í fermingarfræðslu. Presturinn talaði um upprisuna; hann var afgerandi vandaður maður og vænn. Ég hugsaði með mér að það gæti ekki staðist að hann, né nokkur annar maður, tryði þessu. Ég hef samt aldrei fyrr en nú fundið hjá mér þörf til þess að kvarta undan ríkiskirkjunni Íslensku. Utan nokkrar snerrur við (yfirleitt áhugalausa) kunningja. Þessar snerrur urðu þó til þess að ég þumbaðist í gegnum bíblíuna (það tók lungað af frítímanum á lélegri netavertíð). Það var samhengislaus lesning og furðuleg. 28.10.2010 11:43 Hvað getum við gert? IV Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Í þremur greinum hef ég fjallað um forystu framsóknarmanna í uppgjöri við fortíð, leiðandi stefnu í lýðræðisumbótum og málefnum heimila og atvinnulífs. Í síðustu grein rakti ég 10 af þeim málum sem Framsókn hefur barist fyrir síðastliðin 2 ár. Margt af því hefur þegar sannað gildi sitt og er nú ofarlega í umræðunni. Ástæða er til að nefna nokkur slík atriði til viðbótar. 28.10.2010 06:00 Áhættuvarnir og rangar sakir Heiðar Már Guðjónsson skrifar Að undanförnu hef ég þurft að glíma við frekar óskemmtilega reynslu þar sem fjölmiðill ber upp á mig rangar sakir. DV hefur haldið því ítrekað fram að ég hafi skipulagt árás á íslensku krónuna ásamt alþjóðlegum vogunarsjóðum. Við það andrúmsloft sem nú ríkir er sennilega auðveldast fyrir mann sem starfar í viðskiptum að gefast upp og hætta að reyna að hafa áhrif á að því er virðist stjórnlausa umræðu og leyfa henni einfaldlega að ganga yfir. Mig langar hins vegar í þessari grein að hrekja viðkomandi fullyrðingar DV og benda á hve veikum grunni þær eru byggðar. 28.10.2010 06:00 Dagur iðjuþjálfunar Guðrún Pálmadóttir og Snæfríður Þóra Egilsson skrifar Í dag 27. október er alþjóðlegur dagur iðjuþjálfunar og af því tilefni hvetur heimssamband iðjuþjálfa (World Federation of Occupational Therapy) til umræðu um fagið. 27.10.2010 13:45 Sammála Hreyfingunni Jón Steinsson skrifar Stjórnvöld hafa nýverið kynnt áform um breytingar á gjaldþrotalögum fyrir einstaklinga. Áformin kveða á um að kröfur fyrnist að tveimur árum liðnum. Þetta er mikilvægt skref í rétta átt sem stjórnvöld hefðu átt að stíga strax haustið 2008. En betra seint en aldrei. 27.10.2010 06:00 Erlendar fjárfestingar og Evrópa Össur Skarphéðinsson skrifar Erlendar fjárfestingar á Möltu, Kýpur, Slóvakíu og Slóveníu tvöfölduðust fyrstu fjögur árin eftir að ríkin gengu í Evrópusambandið árið 2004. Öll nota þau evru. Í Eistlandi jukust erlendar fjárfestingar um helming á sama tíma, en Eistar taka ekki upp evruna fyrr en um næstu áramót. 27.10.2010 06:00 Forgangsröðun í menntamálum og nýsköpun Í nýframlögðu fjárlagafrumvarpi má greina breytingar í áherslum stjórnvalda í menntamálum. Eins og fram kom í grein Gunnars Guðna Tómassonar og Sigurðar Magnúsar Garðarssonar í Fréttablaðinu þ. 14.10. sl., og staðfest var í svargrein frá Katrínu Jakobsdóttur menntamálaráðherra í Fréttablaðinu þ. 16.10., þá eru framlög til námsbrauta á sviði tækni- og raungreina skert um 12,2% sem er mun meiri skerðing en er á framlögum til félagsvísindagreina á borð við viðskiptafræði og lögfræði. Framlög til kennslu hjúkrunarfræði eru aukin. 26.10.2010 06:00 Ný kröfugerð verkalýðssamtaka? Svavar Gestsson skrifar Verður kröfugerð Alþýðusambandsins á næstu mánuðum um félagslegar aðgerðir í stað kauphækkana sem ekki er innistæða fyrir? 26.10.2010 11:06 Framboð Eiríks Bergmanns til stjórnlagaþings Landskjörstjórn hefur nú staðfest framboð mitt til stjórnlagaþings svo ekkert er að vanbúnaði við að kynna framboðið. Eftir hrun er brýnt að leggja nýjan sáttagrunn undir íslenskt samfélag og endurskoða hina danskættuðu stjórnarskrá. 26.10.2010 10:47 Ófaglegar tillögur Mannréttindaráðs Vegna tillagna sem Mannréttindaráð Reykjavíkurborgar hefur nú til umfjöllunar um samstarf skóla og trúar- og lífsskoðunarfélaga vill stjórn Félags kennara í kristnum fræðum, siðfræði og trúarbragðafræði (FÉKKST) koma eftirfarandi á framfæri. 26.10.2010 06:00 Þekkingarverðmæti? Finnur Oddsson skrifar Verðmætasköpun á grunni þekkingar. Markmiðið hljómar vel og hefur, með einum eða öðrum hætti, verið orðað ítrekað undanfarin misseri. Um það ríkir samfélagsleg sátt, enda felur það í sér möguleikann á lífskjarabótum umfram það sem auðlindir okkar, sjávarfang og orka, geta staðið undir. Að ná þessu markmiði er forsenda þess að lífskjör sem við höfum vanist verði varanleg. 25.10.2010 06:00 Áfram stelpur og strákar Íslenskar konur, til hamingju með kvennafrídaginn 2010. Í fjórða sinn boða íslenskar kvennahreyfingar til fjöldasamstöðu kvenna til að minna á launamisréttið sem enn ríkir í landinu og brýna landsmenn til baráttu gegn kynbundnu ofbeldi. 24.10.2010 12:46 Hvers vegna kvennafrí – konurnar fagna því Í fjórða sinn boða íslenskar kvennahreyfingar til kvennafrídags eða kvennaverkfalls eins og sumar vilja kalla þennan viðburð. Það var árið 1975 á kvennaári Sameinuðu þjóðanna sem konur voru hvattar í fyrsta sinn til að ganga út af heimilum sínum eða vinnustöðum til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna. 23.10.2010 06:00 Stefnu- og ábyrgðarleysi menntamálaráðherra Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra skrifaði nýlega þrjár greinar undir fyrirsögninni „Háskólar í mótun“ í Fréttablaðið. Þar talar hún um hlutverk háskóla og nauðsyn þess að huga að gæðum í starfi þeirra í yfirstandandi niðurskurði. Hún segir líka að ráðherra geti ekki hlutast til um málefni einstakra háskóla, og skal undir það tekið hér. 23.10.2010 06:00 Opið bréf frá trúlausu foreldri Sæll Örn Bárður. Ég er foreldri með tvö börn á grunnskólaaldri. Ég er einnig trúarbragðafræðingur og skrifa þér þetta bréf með báða hatta á höfði. 22.10.2010 06:00 Siðferði stjórnlagaþings Arnfríður Guðmundsdóttir og Hjalti Hugason skrifar Lokaundirbúningur að stjórnlagaþingi 2011 er hafinn. Um 500 einstaklingar hafa svarað kalli, gefið kost á sér til þess mikilvæga hlutverks að semja tillögu að nýrri eða endurskoðaðri stjórnarskrá sem Alþingi og þjóðin mun síðan taka afstöðu til. 22.10.2010 13:00 Siðferði þjóðarinnar verður ekki breytt með stjórnarskrá Inga Lind Karlsdóttir skrifar Augljóst er að það verður hvorki létt verk né löðurmannlegt fyrir kjósendur að kynna sér hvað hver og einn frambjóðandi til stjórnlagaþingsins stendur fyrir. Slíkur er fjöldinn. Þar af leiðandi er ekki langsótt að spá því að fólk muni skipta frambjóðendum í tvo hópa, annars vegar þá sem vilja gerbreyta stjórnarskránni af því að hún sé mjög gölluð og hins vegar þá sem telja hana ágæta fyrir sitt leyti en eru samþykkir því að margt megi endurskoða, sumu breyta og annað bæta. 22.10.2010 10:40 Stenst ekki skoðun Í greinargerð Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar sem lögð var fram á fundi þann 12. október síðastliðinn segir m.a.: ,,Því er beint til stofnana borgarinnar sem hafa starfandi áfallaráð að tryggt sé að fagaðilar komi að sálrænum áföllum í stað þess að leitað sé til trúar- eða lífsskoðunarfélaga." 22.10.2010 06:00 Bábiljur eða bjargráð Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra, fer stundum frjálslega með staðreyndir þegar hún ver gjörðir sínar í skipulagsmálum. Nú staðhæfir þessi mæta kona að hálfs árs dráttur hennar á að lýsa sig vanhæfa til að fjalla um aðalskipulag sveitarfélagsins Ölfuss sé eðlileg stjórnsýsla. Var ekki umhverfisráðherra nákvæmlega jafn vanhæfur í apríl þegar málið kom inn á borð í ráðuneytinu og hann lýsir sig loks vera um síðustu mánaðarmót? 22.10.2010 06:00 Sönn lýðræðisást Nú hafa nokkrir þingmenn innblásnir af lýðræðisást lagt fram þingsályktunartillögu að samhliða kjöri til stjórnlagaþings skuli einnig greitt atkvæði um hvort haldið skuli áfram viðræðum við Evrópusambandið. Þetta er auðvitað stórsnjöll tillaga enda slær hún tvær flugur í einu höggi. 22.10.2010 06:00 Er stjórnlagaþing ópíum fólksins? Ég er búin að fara hringinn, eftir að hafa fengið hvatningar frá góðu fólki um að bjóða mig fram til Stjórnlagaþings. Mér þótti vænt um traustið sem mér var sýnt. 22.10.2010 06:00 Alþingi Stjórnarskrá Íslands segir til um verkaskiptingu Alþingis og annarra stjórnvalda: 22.10.2010 06:00 Leiðrétting skulda Haraldur L. Haraldsson skrifar Höfuðstóll er fjárhæð láns eða kröfu, auk verðbóta. Af fjárhæðinni reiknast vextir. Ef lán eru verðtryggð breytist höfuðstóllinn í samræmi við verðlagsbreytingar eins og þær eru mældar hverju sinni. Verðtrygging er heiti á sérstöku breytilegu álagi á höfuðstól lána og er notuð til þess að tryggja verðgildi fjárskuldbindinga og bankainnistæða með viðmiðun við ákveðna vísitölu. Með verðtryggingu er tryggt að endurgreiðslur haldi verðgildi samkvæmt fyrirfram ákveðnu viðmiði frá þeim degi sem lán er veitt eða sparnaður hefst. Vísitala sem byggð er á mjólkurverði, áfengi o.s.frv. er ekki náttúrulögmál. 22.10.2010 06:00 Barnaverndarnefnd og Besti flokkurinn Nýlega var skipað í nýja nefnd barnaverndarnefndar Reykjavíkur. Til að gera sér grein fyrir hinu veigamikla hlutverki barnaverndarnefndar ætla ég að fara nokkrum orðum um það hér. 22.10.2010 06:00 Velkomin á nýjan Vísi! Freyr Einarsson skrifar Nýr og endurbættur Vísir lítur nú dagsins ljós. Töluverðar breytingar hafa verið gerðar á vefnum. Hann er nú ekki bara sterkur fréttavefur heldur einnig fjölbreyttur afþreyingarmiðill. 22.10.2010 16:30 Áfram nú! Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Á mánudaginn, 25. október, munu konur um allt land leggja niður vinnu kl. 14.25 og safnast saman víða um land til fjölbreyttra aðgerða. 22.10.2010 06:00 Mikilvægt persónukjör framundan Áhugi á persónukjöri fer vaxandi, á því fyrirkomulagi að kjósendur geti valið einstaklinga en ekki aðeins flokkslista. Framundan er kosning til stjórnlagaþings sem verður í senn persónukjör og með landinu sem einu kjördæmi. 21.10.2010 15:00 Áskorun til RÚV í Návígi Ég var að hlusta á samræður þeirra Þórhalls Gunnarssonar og Páls Skúlasonar í þættinum NÁVÍGI í sjónvarpinu í gærkvöld. Páli var tíðrætt um skortinn á menntun og upplýsingu til alls almennings í umræðunni í okkar samfélagi. 21.10.2010 13:45 Framtíð Heilbrigðisþjónustu Teitur Guðmundsson skrifar Það er tíðrætt um niðurskurð í heilbrigðis og velferðarkerfi okkar, boðaða byggðaröskun honum samfara ásamt öryggisleysi sjúklinga og starfsmanna í tengslum við þá umræðu sem fram fer. 21.10.2010 10:45 Alþjóðadagur hagtalna Sameinuðu þjóðirnar hafa samþykkt að 20. október 2010 sé fyrsti alþjóðadagur hagtalna. Markmiðið er að vekja athygli á mikilvægi hlutlausra hagtalna og hlutverki þeirra fyrir opinbera umræðu og ákvarðanir stjórnvalda, fyrirtækja og heimila. 21.10.2010 06:00 Hvað getum við gert? III Þetta er þriðja grein mín um hvað þarf (að breytast) til þess að stjórnmál fari að virka fyrir almenning og ástæður þess að það er bæði óæskilegt og ósanngjarnt að setja alla flokka undir sama hatt. 21.10.2010 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Jafnrétti kynjanna stuðlar að friðsælli heimi Fimm utanríkisráðherrar Norðurlandanna skrifa hér grein til að leggja áherslu á jafnrétti kynjanna og valdeflingu kvenna í utanríkisstefnu sinni. 30.10.2010 06:00
Stóra, svarta holan Hulda Jósefsdóttir hönnuður skrifar Tillaga Ólafíu Zoëga, unga arkitektsins frá Bergenháskóla, sem birtist í Fréttablaðinu 26. október virðist bráðsnjöll og aðgengileg lausn á bráðum vanda íbúa við Einholt, Þverholt og nágrenni. 30.10.2010 06:00
Raunhæfur niðurskurður – eða stórfelldir fólksflutningar Niðurskurðartillögur heilbrigðismála í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstri grænna - sem kenna sig við vinstri velferð - mælast vægast sagt illa fyrir. Fjölmörg mótmæli um land allt eru skýr skilaboð um að fólki sé misboðið það óréttlæti sem þar birtist. 30.10.2010 06:00
Fylgjum eftir stefnu Vísinda- og tækniráðs! Að undanförnu hefur verið fjallað nokkuð um háskólarannsóknir og samkeppnissjóði á síðum Fréttablaðsins. Í framhaldi af þeirri umræðu er rétt að vekja athygli á stefnu stjórnvalda í vísinda- og nýsköpunarmálum sem birtist í stefnu Vísinda- og tækniráðs fyrir árin 2010-12. Hún var mótuð í víðtæku samráði og samþykkt í lok síðasta árs. 30.10.2010 06:00
Klárum dæmið Nokkrir þingmenn hófu upp raust sína fyrir skömmu og fóru fram á að umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu verði dregin til baka. 30.10.2010 06:15
Útrýming fátæktar krefst langtímaaðgerða Evrópusambandið hefur tileinkað árinu 2010 baráttunni gegn fátækt og félagslegri einangrun. Ástæðan er að 17% eða um 80 milljónir íbúa ESB landa eru nú með tekjur undir því sem kallast afstæð fátæktarmörk, þ.e. eru lægri en 60% af meðaltekjum. Fyrir þá, sem eru í þessari stöðu, eru þetta ekki bara tölur á blaði heldur miskunnarlaus veruleiki, sem hefur áhrif á uppvaxtarskilyrði barna, húsnæði, heilsu, menntun og stjórn á eigin lífi. 29.10.2010 06:00
Háskólarannsóknir á tímum kreppu og doktorsnám á Íslandi Í fyrri greinum okkar höfum fjallað um hlutverk háskóla, fjármögnun vísindaverkefna og gæðamat. Við rannsóknarháskóla er doktorsnám grundvallareining rannsóknarstarfs háskóla. Langveigamesti þáttur slíks náms er vísindaverkefni doktorsnemans en í því felst sjálfstætt rannsóknarverkefni unnið undir handleiðslu háskólakennara. Slík vísindaverkefni eru víðast burðareining rannsóknarstarfs skólans. 29.10.2010 06:00
Réttlæti fyrir alla Tryggvi Gíslason skrifar Ef sátt á að verða í samfélaginu eftir hrunið, þarf að leysa skuldavanda heimilanna strax. Heimilin eru hornsteinn þjóðfélagsins og standa undir rekstri þess. 29.10.2010 06:00
Háðsádeila eða einelti? Það felst í því mikil ábyrgð að gegna starfi blaðamanns. Skrifa þarf fréttir þar sem staðreyndir eru raktar og gæta þarf þess að öll sjónarmið komist til skila. Það vald sem blaðamönnum er gefið er því mikið og er oft kallað fjórða valdið. Ekki að ástæðulausu. 29.10.2010 05:00
Þurfa frambjóðendur til stjórnlagaþings ekki að gefa upp hagsmunatengsl sín? Kristbjörg Þórisdóttir skrifar Ég heiti Kristbjörg Þórisdóttir og er frambjóðandi til stjórnlagaþings. Ég lagði fram spurningu á borgarafundi á vegum stjórnlaganefndar sem haldinn var í Súlnasal á Hótel Sögu í síðustu viku og snerist hún um það hvort ekki verði kallað eftir því af hendi opinberra aðila að frambjóðendur til stjórnlagaþings gefi upp hagsmunatengsl sín. 29.10.2010 16:15
Biskupinn og Lenín! Þorvaldur Skúlason skrifar Einhversstaðar segir í góðri bók; „þar sem tveir eru samankomnir í mínu nafni, þar er ég mitt á meðal ykkar." 29.10.2010 13:42
Lækkun húsaleigubóta Jens Fjalar Skaptason skrifar Frá árinu 1994 hafa húsaleigubætur staðið þeim sem leigja húsnæði til búsetu til boða. Í samræmi við þær áherslur sem eru ríkjandi í norrænni húsnæðispólitík er húsnæðisstuðningurinn bæði einstaklingsbundinn og tekjutengdur svo eðli máls samkvæmt er hann fyrst og fremst til hagsbóta fyrir þá tekjulægstu, t.d. námsmenn. 29.10.2010 06:00
Svar við opnu bréfi um trú og skóla Sæll og blessaður Guðmundur Ingi og þakka þér fyrir að bregðast við grein minni. Í henni benti ég á að leikskólabörn hefðu verið leidd til þátttöku í atferli og undir tákni sem ég tel að hafi í sér fólgið trúarlega tilvísun eða í það minnsta vísi til tiltekinna gilda og menningar og til sögulegrar hreyfingar með sína hugmyndafræði. 29.10.2010 05:00
Kirkja og skóli á forsendum barnsins Halldór Reynisson skrifar Umræðan um kirkju og skóla byggir um sumt á misskilningi. Talað hefur verið um tillögu mannréttindaráðs Reykjavíkur sem „bann við trúboði" eins og trúboð á vegum kirkjunnar sé þar iðkað í stórum stíl. Það er stefna kirkjunnar að eiga samstarf við skólann á þeirri forsendu hans að fræða um trú en ekki boða hana. 28.10.2010 06:00
Óvirkur guðleysingi fellur Karl Ægir Karlsson skrifar Ég hef aldrei trúað á neinn þeirra þúsunda guða sem menn hafa tilbeðið, lifað og dáið fyrir. Fyrst fann ég fyrir eigin trúleysi í fermingarfræðslu. Presturinn talaði um upprisuna; hann var afgerandi vandaður maður og vænn. Ég hugsaði með mér að það gæti ekki staðist að hann, né nokkur annar maður, tryði þessu. Ég hef samt aldrei fyrr en nú fundið hjá mér þörf til þess að kvarta undan ríkiskirkjunni Íslensku. Utan nokkrar snerrur við (yfirleitt áhugalausa) kunningja. Þessar snerrur urðu þó til þess að ég þumbaðist í gegnum bíblíuna (það tók lungað af frítímanum á lélegri netavertíð). Það var samhengislaus lesning og furðuleg. 28.10.2010 11:43
Hvað getum við gert? IV Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Í þremur greinum hef ég fjallað um forystu framsóknarmanna í uppgjöri við fortíð, leiðandi stefnu í lýðræðisumbótum og málefnum heimila og atvinnulífs. Í síðustu grein rakti ég 10 af þeim málum sem Framsókn hefur barist fyrir síðastliðin 2 ár. Margt af því hefur þegar sannað gildi sitt og er nú ofarlega í umræðunni. Ástæða er til að nefna nokkur slík atriði til viðbótar. 28.10.2010 06:00
Áhættuvarnir og rangar sakir Heiðar Már Guðjónsson skrifar Að undanförnu hef ég þurft að glíma við frekar óskemmtilega reynslu þar sem fjölmiðill ber upp á mig rangar sakir. DV hefur haldið því ítrekað fram að ég hafi skipulagt árás á íslensku krónuna ásamt alþjóðlegum vogunarsjóðum. Við það andrúmsloft sem nú ríkir er sennilega auðveldast fyrir mann sem starfar í viðskiptum að gefast upp og hætta að reyna að hafa áhrif á að því er virðist stjórnlausa umræðu og leyfa henni einfaldlega að ganga yfir. Mig langar hins vegar í þessari grein að hrekja viðkomandi fullyrðingar DV og benda á hve veikum grunni þær eru byggðar. 28.10.2010 06:00
Dagur iðjuþjálfunar Guðrún Pálmadóttir og Snæfríður Þóra Egilsson skrifar Í dag 27. október er alþjóðlegur dagur iðjuþjálfunar og af því tilefni hvetur heimssamband iðjuþjálfa (World Federation of Occupational Therapy) til umræðu um fagið. 27.10.2010 13:45
Sammála Hreyfingunni Jón Steinsson skrifar Stjórnvöld hafa nýverið kynnt áform um breytingar á gjaldþrotalögum fyrir einstaklinga. Áformin kveða á um að kröfur fyrnist að tveimur árum liðnum. Þetta er mikilvægt skref í rétta átt sem stjórnvöld hefðu átt að stíga strax haustið 2008. En betra seint en aldrei. 27.10.2010 06:00
Erlendar fjárfestingar og Evrópa Össur Skarphéðinsson skrifar Erlendar fjárfestingar á Möltu, Kýpur, Slóvakíu og Slóveníu tvöfölduðust fyrstu fjögur árin eftir að ríkin gengu í Evrópusambandið árið 2004. Öll nota þau evru. Í Eistlandi jukust erlendar fjárfestingar um helming á sama tíma, en Eistar taka ekki upp evruna fyrr en um næstu áramót. 27.10.2010 06:00
Forgangsröðun í menntamálum og nýsköpun Í nýframlögðu fjárlagafrumvarpi má greina breytingar í áherslum stjórnvalda í menntamálum. Eins og fram kom í grein Gunnars Guðna Tómassonar og Sigurðar Magnúsar Garðarssonar í Fréttablaðinu þ. 14.10. sl., og staðfest var í svargrein frá Katrínu Jakobsdóttur menntamálaráðherra í Fréttablaðinu þ. 16.10., þá eru framlög til námsbrauta á sviði tækni- og raungreina skert um 12,2% sem er mun meiri skerðing en er á framlögum til félagsvísindagreina á borð við viðskiptafræði og lögfræði. Framlög til kennslu hjúkrunarfræði eru aukin. 26.10.2010 06:00
Ný kröfugerð verkalýðssamtaka? Svavar Gestsson skrifar Verður kröfugerð Alþýðusambandsins á næstu mánuðum um félagslegar aðgerðir í stað kauphækkana sem ekki er innistæða fyrir? 26.10.2010 11:06
Framboð Eiríks Bergmanns til stjórnlagaþings Landskjörstjórn hefur nú staðfest framboð mitt til stjórnlagaþings svo ekkert er að vanbúnaði við að kynna framboðið. Eftir hrun er brýnt að leggja nýjan sáttagrunn undir íslenskt samfélag og endurskoða hina danskættuðu stjórnarskrá. 26.10.2010 10:47
Ófaglegar tillögur Mannréttindaráðs Vegna tillagna sem Mannréttindaráð Reykjavíkurborgar hefur nú til umfjöllunar um samstarf skóla og trúar- og lífsskoðunarfélaga vill stjórn Félags kennara í kristnum fræðum, siðfræði og trúarbragðafræði (FÉKKST) koma eftirfarandi á framfæri. 26.10.2010 06:00
Þekkingarverðmæti? Finnur Oddsson skrifar Verðmætasköpun á grunni þekkingar. Markmiðið hljómar vel og hefur, með einum eða öðrum hætti, verið orðað ítrekað undanfarin misseri. Um það ríkir samfélagsleg sátt, enda felur það í sér möguleikann á lífskjarabótum umfram það sem auðlindir okkar, sjávarfang og orka, geta staðið undir. Að ná þessu markmiði er forsenda þess að lífskjör sem við höfum vanist verði varanleg. 25.10.2010 06:00
Áfram stelpur og strákar Íslenskar konur, til hamingju með kvennafrídaginn 2010. Í fjórða sinn boða íslenskar kvennahreyfingar til fjöldasamstöðu kvenna til að minna á launamisréttið sem enn ríkir í landinu og brýna landsmenn til baráttu gegn kynbundnu ofbeldi. 24.10.2010 12:46
Hvers vegna kvennafrí – konurnar fagna því Í fjórða sinn boða íslenskar kvennahreyfingar til kvennafrídags eða kvennaverkfalls eins og sumar vilja kalla þennan viðburð. Það var árið 1975 á kvennaári Sameinuðu þjóðanna sem konur voru hvattar í fyrsta sinn til að ganga út af heimilum sínum eða vinnustöðum til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna. 23.10.2010 06:00
Stefnu- og ábyrgðarleysi menntamálaráðherra Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra skrifaði nýlega þrjár greinar undir fyrirsögninni „Háskólar í mótun“ í Fréttablaðið. Þar talar hún um hlutverk háskóla og nauðsyn þess að huga að gæðum í starfi þeirra í yfirstandandi niðurskurði. Hún segir líka að ráðherra geti ekki hlutast til um málefni einstakra háskóla, og skal undir það tekið hér. 23.10.2010 06:00
Opið bréf frá trúlausu foreldri Sæll Örn Bárður. Ég er foreldri með tvö börn á grunnskólaaldri. Ég er einnig trúarbragðafræðingur og skrifa þér þetta bréf með báða hatta á höfði. 22.10.2010 06:00
Siðferði stjórnlagaþings Arnfríður Guðmundsdóttir og Hjalti Hugason skrifar Lokaundirbúningur að stjórnlagaþingi 2011 er hafinn. Um 500 einstaklingar hafa svarað kalli, gefið kost á sér til þess mikilvæga hlutverks að semja tillögu að nýrri eða endurskoðaðri stjórnarskrá sem Alþingi og þjóðin mun síðan taka afstöðu til. 22.10.2010 13:00
Siðferði þjóðarinnar verður ekki breytt með stjórnarskrá Inga Lind Karlsdóttir skrifar Augljóst er að það verður hvorki létt verk né löðurmannlegt fyrir kjósendur að kynna sér hvað hver og einn frambjóðandi til stjórnlagaþingsins stendur fyrir. Slíkur er fjöldinn. Þar af leiðandi er ekki langsótt að spá því að fólk muni skipta frambjóðendum í tvo hópa, annars vegar þá sem vilja gerbreyta stjórnarskránni af því að hún sé mjög gölluð og hins vegar þá sem telja hana ágæta fyrir sitt leyti en eru samþykkir því að margt megi endurskoða, sumu breyta og annað bæta. 22.10.2010 10:40
Stenst ekki skoðun Í greinargerð Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar sem lögð var fram á fundi þann 12. október síðastliðinn segir m.a.: ,,Því er beint til stofnana borgarinnar sem hafa starfandi áfallaráð að tryggt sé að fagaðilar komi að sálrænum áföllum í stað þess að leitað sé til trúar- eða lífsskoðunarfélaga." 22.10.2010 06:00
Bábiljur eða bjargráð Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra, fer stundum frjálslega með staðreyndir þegar hún ver gjörðir sínar í skipulagsmálum. Nú staðhæfir þessi mæta kona að hálfs árs dráttur hennar á að lýsa sig vanhæfa til að fjalla um aðalskipulag sveitarfélagsins Ölfuss sé eðlileg stjórnsýsla. Var ekki umhverfisráðherra nákvæmlega jafn vanhæfur í apríl þegar málið kom inn á borð í ráðuneytinu og hann lýsir sig loks vera um síðustu mánaðarmót? 22.10.2010 06:00
Sönn lýðræðisást Nú hafa nokkrir þingmenn innblásnir af lýðræðisást lagt fram þingsályktunartillögu að samhliða kjöri til stjórnlagaþings skuli einnig greitt atkvæði um hvort haldið skuli áfram viðræðum við Evrópusambandið. Þetta er auðvitað stórsnjöll tillaga enda slær hún tvær flugur í einu höggi. 22.10.2010 06:00
Er stjórnlagaþing ópíum fólksins? Ég er búin að fara hringinn, eftir að hafa fengið hvatningar frá góðu fólki um að bjóða mig fram til Stjórnlagaþings. Mér þótti vænt um traustið sem mér var sýnt. 22.10.2010 06:00
Alþingi Stjórnarskrá Íslands segir til um verkaskiptingu Alþingis og annarra stjórnvalda: 22.10.2010 06:00
Leiðrétting skulda Haraldur L. Haraldsson skrifar Höfuðstóll er fjárhæð láns eða kröfu, auk verðbóta. Af fjárhæðinni reiknast vextir. Ef lán eru verðtryggð breytist höfuðstóllinn í samræmi við verðlagsbreytingar eins og þær eru mældar hverju sinni. Verðtrygging er heiti á sérstöku breytilegu álagi á höfuðstól lána og er notuð til þess að tryggja verðgildi fjárskuldbindinga og bankainnistæða með viðmiðun við ákveðna vísitölu. Með verðtryggingu er tryggt að endurgreiðslur haldi verðgildi samkvæmt fyrirfram ákveðnu viðmiði frá þeim degi sem lán er veitt eða sparnaður hefst. Vísitala sem byggð er á mjólkurverði, áfengi o.s.frv. er ekki náttúrulögmál. 22.10.2010 06:00
Barnaverndarnefnd og Besti flokkurinn Nýlega var skipað í nýja nefnd barnaverndarnefndar Reykjavíkur. Til að gera sér grein fyrir hinu veigamikla hlutverki barnaverndarnefndar ætla ég að fara nokkrum orðum um það hér. 22.10.2010 06:00
Velkomin á nýjan Vísi! Freyr Einarsson skrifar Nýr og endurbættur Vísir lítur nú dagsins ljós. Töluverðar breytingar hafa verið gerðar á vefnum. Hann er nú ekki bara sterkur fréttavefur heldur einnig fjölbreyttur afþreyingarmiðill. 22.10.2010 16:30
Áfram nú! Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Á mánudaginn, 25. október, munu konur um allt land leggja niður vinnu kl. 14.25 og safnast saman víða um land til fjölbreyttra aðgerða. 22.10.2010 06:00
Mikilvægt persónukjör framundan Áhugi á persónukjöri fer vaxandi, á því fyrirkomulagi að kjósendur geti valið einstaklinga en ekki aðeins flokkslista. Framundan er kosning til stjórnlagaþings sem verður í senn persónukjör og með landinu sem einu kjördæmi. 21.10.2010 15:00
Áskorun til RÚV í Návígi Ég var að hlusta á samræður þeirra Þórhalls Gunnarssonar og Páls Skúlasonar í þættinum NÁVÍGI í sjónvarpinu í gærkvöld. Páli var tíðrætt um skortinn á menntun og upplýsingu til alls almennings í umræðunni í okkar samfélagi. 21.10.2010 13:45
Framtíð Heilbrigðisþjónustu Teitur Guðmundsson skrifar Það er tíðrætt um niðurskurð í heilbrigðis og velferðarkerfi okkar, boðaða byggðaröskun honum samfara ásamt öryggisleysi sjúklinga og starfsmanna í tengslum við þá umræðu sem fram fer. 21.10.2010 10:45
Alþjóðadagur hagtalna Sameinuðu þjóðirnar hafa samþykkt að 20. október 2010 sé fyrsti alþjóðadagur hagtalna. Markmiðið er að vekja athygli á mikilvægi hlutlausra hagtalna og hlutverki þeirra fyrir opinbera umræðu og ákvarðanir stjórnvalda, fyrirtækja og heimila. 21.10.2010 06:00
Hvað getum við gert? III Þetta er þriðja grein mín um hvað þarf (að breytast) til þess að stjórnmál fari að virka fyrir almenning og ástæður þess að það er bæði óæskilegt og ósanngjarnt að setja alla flokka undir sama hatt. 21.10.2010 06:00
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty Skoðun