Fleiri fréttir Ný stjórnarskrá: ábyrgð, gegnsæi og mannréttindi Íris Erlingsdóttir skrifar Íslenska stjórnarskráin er arfðleið frá dönskum nýlendutíma og stjórnkerfið er afkvæmi þeirrar viðleitni19. aldar nýlenduveldis að takmarka – ekki afnema – ótakmarkað konungsvald með stofnun þingræðis. 20.10.2010 14:00 Hefðir meirihlutans Gunnar Örn Stefánsson skrifar Í Fréttablaðinu 18. október sl. birtust á sömu síðu tvær greinar; önnur var eftir ritstjóra blaðsins, Ólaf Þ. Stephensen, í flokknum „Skoðun“ og hin eftir tvo Þjóðkirkjupresta. Báðar greinarnar fjalla um drög að ályktun sem mannréttindaráð Reykjavíkurborgar hefur lagt fram um samskipti leikskóla og grunnskóla við trúfélög. 20.10.2010 10:57 Opið og aðgengilegt samningaferli Í aðdraganda viðræðna okkar um aðild Íslands að Evrópusambandinu hef ég kappkostað að hafa sem mest samráð. Gildir það jafnt um Alþingi, almenning, sveitarfélög, hagsmunasamtök í atvinnugreinum og félagasamtök, forystu einstakra stjórnmálaflokka og aðra sem málið varðar. Ég hef líka gætt þess að upplýsa þá granna okkar og samstarfsþjóðir sem eins og við standa enn þá utan sambandsins. Það er einbeittur vilji ríkisstjórnarinnar að hafa allar upplýsingar á takteinum fyrir almenning, eftir því sem mögulegt er. Þó að Íslendingar hafi síðustu fimmtán árin verið í stöðugt nánara samstarfi við Evrópusambandið, og séu í reynd með hálfgildings aukaaðild að því gegnum EES-samninginn, þá er ákvörðun um að ráðast í samninga um fulla aðild stórt skref fyrir þjóðina. 20.10.2010 06:00 Ráðherra hefur rangt eftir Inga Dóra Sigfúsdóttir skrifar Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra hefur rangt eftir mér í Fréttablaðinu síðastliðinn fimmtudag. Þar segir ráðherra mig hafa kvartað yfir því í blaðaviðtali að hún hafi „ekki beitt sér gegn" þeirri ákvörðun að loka kennslufræði- og lýðheilsudeild Háskólans í Reykjavík. Þetta er ekki rétt. 20.10.2010 06:00 Mælikvarðar lífsgæða og velferðar Svandís Svavarsdóttir skrifar Mannkynið stendur á tímamótum í samskiptum sínum við náttúruna. Við göngum hratt á óendurnýjanlegar auðlindir, fjölgun mannkyns er hömlulaus og áhrif okkar á umhverfið virðast takmarkalaus. 20.10.2010 06:00 Gildahlöður og menningarbylting Hún var skemmtileg og athyglisverð fréttin um leikskólabörnin í Sjónvarpinu 13. október sl. Sagt var frá göngu barna í leikskólum borgarinnar frá Hallgrímskirkju niður á Ingólfstorg þar sem þau sungu og mynduðu friðarmerki. Tilgangurinn var góður og sagt var í fréttinni að þetta hefði verið gert til þess að leggja áherslu á „friðar og kærleiksboðskap Johns Lennon og Yoko Ono". 20.10.2010 06:00 Kallað eftir ábyrgri umræðu Enginn deilir um að skuldavandi margra einstaklinga og fyrirtækja er mikill. Enginn deilir um að aðgerða er þörf, enda hefur verið gripið til þeirra. Menn deila hins vegar um áherslur og nálgun. Þegar hefur verið komið til móts við marga þá sem verst eru settir. Annars vegar er það mjög tekjulágt fólk og hins vegar þeir sem hafa skuldsett sig mikið og umfram greiðslugetu. Búin eru til úrræði sem henta þessum hópum sem "verst eru settir“, í mörgum tilvikum hinir tekjulægstu og hinir tekjuhæstu. 20.10.2010 06:00 Góðir og ódýrir háskólar Karl Ægir Karlsson skrifar Í fjárlögum næsta árs er gert fyrir miklum niðurskurði til háskólastarfs en hlutfallslega mestum niðurskurði til tækni og raunvísinda. Þetta skýrist að hluta af breyttu reiknilíkani þar sem aukið er við framlög til ódýrustu reikniflokkanna (til dæmis lögfræði og guðfræði) á kostnað þeirra dýrustu (til dæmis flest raunvísindi og verkfræði). Skólar sem eru með hátt hlutfall nemenda sinna í dýrari reikniflokkunum verða því fyrir mikilli skerðingu.Jafnóheillavænleg og þessi þróun er þá þarf hún ekki að koma á óvart ef rýnt er í greinaskrif menntamálaráðherra að undanförnu. Í fyrsta lagi lýsir menntamálaráðherra þeirri ósk sinni að háskólar sinni í auknum mæli samfélagslegu hlutverki sínu sem, samkvæmt lagabókstafnum, felst fyrst og fremst í fræðslu til almennings og samfélags (Hlutverk og ábyrgð háskóla, Morgunblaðið 26 júní 2010). 19.10.2010 11:03 Aldrei, aldrei Kjartan Jóhannsson skrifar Helstu stjórnmálamenn landsins og framámenn á ýmsum sviðum hafa undanfarna daga þingað um skuldavandann og þar á meðal reifað að lífeyrissjóðir skuli beint eða óbeint fórna hluta af eignum sínum til þess að borga fyrir almenna niðurskrift skulda. 19.10.2010 06:00 Skipulag Laugavegar Kæri Reykvíkingur Ástæða þess að ég skrifa þetta er sú að eftir nýafstaðnar sveitastjórnarkosningar hefur verið myndaður meirihluti í borginni sem lýsir sig reiðubúinn til þess að hlusta á hugmyndir hins almenna borgara. Það sem ég vil gera hér að umtalsefni er hugmynd að framtíðarskipulagi Laugavegs þar sem sjónarmið húsafriðunar og núverandi nýtingar haldast í hendur við að gera götuna aðlaðandi fyrir þá sem um hana fara. 18.10.2010 15:59 Framboð til stjórnlagaþings: Gísli Kr. Björnsson Ég býð mig fram af einskærum áhuga og af íslenskri bjartsýnisvon um bætt ríki eftir þessa hörmungartíma sem við lifum nú. Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands inniheldur æðstu lög landsins. 18.10.2010 14:26 Framboð til stjórnlagaþings: Maríanna Bergsteinsdóttir Ég heiti Maríanna Bergsteinsdóttir og er í framboði til stjórnlagaþings. Ég er 33 ára dýralæknir, búsett í Biskupstungunum, ásamt manni og 3 börnum. 18.10.2010 14:24 Trú, boð og bönn Mannréttindaráð Reykjavíkurborgar hefur nú til umfjöllunar samskipti leik- og grunnskóla borgarinnar við kirkju og trúfélög. Meirihluti ráðsins vill samkvæmt fréttum að samskiptin taki mið af þeirri stefnu að gera skólaumhverfið hlutlaust þegar kemur að trúmálum. 18.10.2010 06:00 Breytingar á reiknilíkani Katrín Jakobsdóttir skrifar Í greinagerð með frumvarpi til fjárlaga 2011 er ný útgáfa af reiknilíkani háskóla lögð til grundvallar áætluðum fjárveitingum til kennslu samkvæmt frumvarpinu og er þessi nýja útgáfa gerð að umtalsefni í grein sem birtist hér í Fréttablaðinu þann 14. október sl. eftir Gunnar Guðna Tómasson o 16.10.2010 06:00 Mig langar að vera með Illugi Jökulsson skrifar Ég ætla að bjóða mig fram til stjórnlagaþingsins sem haldið verður á næsta ári. Ástæðan fyrir framboðinu er fyrst og fremst sú að mig langar ekki að standa afsíðis þegar ráðum verður ráðið um skipan samfélags okkar á 21. öldinni. 16.10.2010 06:00 Alþjóðlegur baráttudagur gegn fátækt Guðbjartur Hannesson skrifar Frá árinu 1987 hefur 17. október verið helgaður baráttu gegn fátækt á veraldarvísu. Dagurinn er þörf áminning og til þess fallinn að auka vitund fólks um orsakir og afleiðingar fátæktar. Fátækt er veruleiki fólks um allan heim, ekki aðeins meðal fátækra þjóða í fjarlægum löndum, heldu 16.10.2010 06:00 Að gera illt verra Þórólfur Matthíasson skrifar Stjórn samtaka sem kenna sig við hagsmuni heimilanna hefur tekið sér umboð til að krefjast flatrar niðurfærslu húsnæðislánanna. Rökin eru að lagfæra þurfi laskaða efnahagsreikninga heimilanna í landinu. 16.10.2010 06:00 Er betra heima setið en af stað farið? Kjartan Broddi Bragason skrifar Heitar umræður eru í samfélaginu um almenna niðurfærslu skulda heimilanna. Þeir sem því eru hlynntir segja að forsendubrestur við fall fjármálakerfisins hafi valdið því að endurskoða þurfi til lækkunar stökkbreyttan höfuðstól lána. Hver hagfræðingurinn á fætur öðrum varar við slíkri aðgerð. 16.10.2010 06:00 Fátækt er valdaleysi Ragnheiður Sverrisdóttir skrifar Fyrir nokkrum árum fullyrti þáverandi forsætisráðherra að hér væri engin fátækt og spurði um leið: „Hver mundi ekki vilja fá ókeypis mat ef það stæði til boða?" Svona segir enginn eftir hrun. Nú er augljóst að margir eru efnalitlir og á leið í fátækt. 16.10.2010 06:00 Að tala sig til athafnaleysis Ragnar Sverrisson skrifar Alveg varð ég steinhissa þegar vinur minn Edward H. Huijbens sagði aðspurður í sjónvarpsviðtali, í tilefni þeirra gleðitíðinda að byggja ætti nýtt og glæsilegt hótel hér á Akureyri, að ekkert benti til þess að ferðamönnum myndi fjölga í bænum á næstunni. Því væri hið mest 15.10.2010 06:00 Opið bréf til Guðbjarts Hannessonar Gabríela Unnur Kristjánsdóttir og Sigurður Kári Árnason skrifar Í viðtali á Bylgjunni þann 4. október sl. lýstir þú yfir furðu þinni á upphæð grunnframfærslu sveitarfélaganna en hún flakkar á milli 120-126 þúsund króna eftir sveitarfélögum. Nefndir þú að einn helsti þáttur þess að sporna gegn fátækt væri að hækka framfærsluna enda ekki raunhæft að áætla að 120 þúsund krónur dugi til að einstaklingar nái endum saman. 15.10.2010 06:00 Eyjafjörður á lífi – samt er ekkert álver Svavar Gestsson skrifar Það var aðalfyrirsögn risastór á forsíðu Tímans 17. maí 1990: „Þeir treysta á álver til bjargar Eyjafirði.“ Sagt var frá 400–500 manna fundi sem haldinn var á Akureyri sem krafðist álvers þegar í stað. Inni í blaðinu 15.10.2010 06:00 Nóg að redda malarvegi og ljósvita á helstu sker? Óli Halldórsson skrifar Ekki verður komist hjá því að svara forystugrein Fréttablaðsins sl. laugardag (9. okt.) stuttlega. Greinin Ólafs ritstjóra verður ekki endursögð hér en í meginatriðum blandaði hann sér í umræðuna um niðurfellingu sjúkrahúsþjónustu á landsbyggðinni. Hann segir það m.a. „skyns 15.10.2010 06:00 Hvaða „einkavæðing“? Gústaf Adolf Skúlason skrifar Eva Joly, þingmaður Græningja á Evrópuþinginu og frambjóðandi í frönsku forsetakosningunum, segir á blaðamannafundi hérlendis að snúa eigi við þeirri þróun að einkaaðilar eignist hér orkuauðlindir. Hún spyr hvers vegna Íslendingar ættu að setja orkulindir í einkaeigu. Þetta kallar á aðra 15.10.2010 06:00 Hugleiðingar um stöðu OR Kristinn Gíslason skrifar Ég hef verið að hugleiða ýmislegt eftir að fréttist um yfirvofandi fjöldauppsagnir hjá fyrirtækinu. Þá kemur í ljós að einhverjir hafa ekki verið að segja satt um stöðu fyrirtækisins, spurning hvort það eru fyrrverandi stjórnarmenn eða núverandi stjórnarmenn. 15.10.2010 00:01 Nóg að redda malarvegi og ljósvita á helstu sker? Óli Halldórsson skrifar Ekki verður komist hjá því að svara forystugrein Fréttablaðsins sl. laugardag (9. okt.) stuttlega. Greinin Ólafs ritstjóra verður ekki endursögð hér en í meginatriðum blandaði hann sér í umræðuna um niðurfellingu sjúkrahúsþjónustu á landsbyggðinni. Hann segir það m.a. „skynsamlegt sjónarmið" að byggja hátækni og sérfræðiþjónustu á fáum stöðum og efla almenna heilsugæslu annars staðar. Ólafur segir að það sé „opinbert leyndarmál" að „tækni og sérþekking á smærri sjúkrahúsum [sé] oft vannýtt og ýti jafnvel undir tvíverknað…". 14.10.2010 18:18 Háskólar í mótun II Katrín Jakobsdóttir skrifar Þegar fjárveitingar til háskóla eru skoðaðar skiptast þær í grófum dráttum í fjárveitingar til kennslu og rannsókna. Kennsluframlög miðast annars vegar við fjölda nemenda sem sækir í viðkomandi námsgrein og hins vegar við þann kostnað sem áætlaður er við hvern nemanda. Eðlilegt er að reyna að stýra fjárveitingum með einhverjum slíkum hætti en hins vegar er ljóst að fámennar greinar eiga undir högg að sækja í slíku líkani. Það getur haft áhrif á fjölbreytni í háskólastarfi, sem getur rýrt gæði skólastarfsins. Þó að fjöldinn sæki í einhverjar greinar umfram aðrar hlýtur það að vera markmið menntamálayfirvalda að halda uppi ákveðinni fjölbreytni. Þessi sjónarmið þarf að hafa í huga, ekki síst á niðurskurðartímum þegar mjög þrengir að kennslu- og rannsóknastarfi. Í þessum efnum skiptir mestu máli að hafa akademísk sjónarmið að leiðarljósi og tryggja um leið ákveðna fjölbreytni innan háskólasamfélags. 14.10.2010 13:58 Atvinnulífi til aðstoðar Magnús Orri Schram skrifar Þúsundir smárra og meðalstórra fyrirtækja eru enn of skuldsett og treysta sér sökum þessa ekki í fjárfestingar eða nýráðningar starfsfólks. Það er sameiginlegt verkefni banka og stjórnvalda að brjótast úr þessari kyrrstöðu. Forsenda hagvaxtar í landinu er endurskipulagning þessara fyrirtækja. 14.10.2010 06:00 Skjaldborgarríkisstjórnin og eggjamennirnir Jón Hjaltason skrifar Ráðherrarnir okkar eru furðulostnir yfir eggjum og skítkasti er þeir verða fyrir nú um stundir. Og það þrátt fyrir skjaldborgina sem þeir hafa slegið um heimilin. Í sömu andrá véla þeir með ráðherrastóla eins og um lífið 14.10.2010 06:00 Að „kippa út“ anarkistum og falsa söguna í leiðinni Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson skrifar Það lýsir vægast sagt óvenjulegu árferði að Egill Helgason skrifi varnarræðu fyrir anarkista. Það gerði hann í kjölfar umræðna um „venjulega fólkið“ sem fjölmiðlamenn kepptust við að eigna olíutunnusönginn er hljómaði undir 14.10.2010 06:00 18. október Guðrún Pétursdóttir skrifar Kosningar til fyrirhugaðs stjórnlagaþings verða einstakar því að Alþingi hefur framselt til þjóðarinnar valdið til að eiga frumkvæði að endurskoðun stjórnarskrárinnar. Í stað þess að Alþingi skipi menn úr sínum röð 14.10.2010 06:00 Vituð þér enn - eða hvað? Gísli G Auðunsson skrifar „Byggð í landinu verður ekki viðhaldið með atvinnusköpun á vegum hins opinbera". Svo segir í leiðara Fréttablaðsins laugardaginn 9.október. Í huga höfundar, Ólafs Stephensens (ÓS), virðist opinber þjónusta út á landsbyggðinni vera óþörf og flokkast undir „atvinnusköpun á vegum hins opinbera". Í kjölfarið fylgja svo hugleiðingar um „að ekki sé hægt að dreifa hátækni og sérfræðingum um landið, heldur verði að byggja slíka þjónustu upp á fáum stöðum - - " og vitnar þar í orð heilbrigðisráðherra. 13.10.2010 08:43 Að vera borgari Guðlaugur G. Sverrisson skrifar Nú er mikið fjallað um komandi stjórnlagaþing og væntanlega yfirferð á stjórnarskrá Íslands. Í því ljósi hefur mér verið hugsað til orðsins borgari sem á ensku er orðið "citizen“. Lagt er mikið upp úr því að vera borgari í lýðræðisríkjum í hinum vestræna heimi. Fjallað er um réttindi borgaranna gagnvart stjórnvöldum og réttindin varin í stjórnarskrá viðkomandi landa. 13.10.2010 06:00 Háskólarannsóknir á tímum kreppu og gæði þeirra Í fyrri greinum okkar ræddum við um mikilvægi vísindarannsókna fyrir efnahagslífið og þá staðreynd að innan við 15% af framlagi ríkisins fara í gegnum samkeppnissjóðina. Í hinum vestræna heimi er þetta hlutfall víðast mun hærra og er um 30-40% á hinum Norðurlöndunum. Í Bandaríkjunum koma um 85% af rannsóknafé háskóla úr samkeppnissjóðum. Það er því ljóst að Ísland sker sig verulega úr hvað þetta varðar. 13.10.2010 06:00 Hvað getum við gert? II Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Síðastliðinn laugardag birtist á sama vettvangi grein þar sem ég færði rök fyrir því að lýðræði snerist um að gera upp á milli ólíkrar stefnu (flokka) og manna. Þannig væri þeim refsað sem ekki stæðu sig en hinir verðlaunaðir og með því skapaður hvati til að gera betur. Bent var á að þegar allir væru settir undir sama hatt hætti lýðræðið að virka. 13.10.2010 06:00 Opið bréf til umboðsmanns skuldara Atli Steinn Guðmundsson skrifar Í dag hef ég lesið, séð og heyrt í íslenskum fjölmiðlum fréttir af úthringingum embættis þíns til Íslendinga sem samkvæmt áætlun sýslumanna eiga yfir höfði sér að missa fasteignir sínar á lokauppboði núna í október. Við fyrstu sýn kann það að virðast sláandi hve fáa næst í en strax á eftir hnýtur maður um það í fréttaflutningnum að 43 prósent aðspurðra hafi ekki nýtt sér heimild til að fresta nauðungarsölu, 18 prósent hafi ekki getað svarað því hvort fresturinn hafi verið nýttur og 48 prósent hafi ekki nýtt sér úrræði vegna greiðsluerfiðleika. Punkturinn yfir i-ið er sá að tíundi hluti aðspurðra veit ekki hver er gerðarbeiðandi við yfirvofandi nauðungarsölu. 12.10.2010 10:13 Karlar sem hata konur Guðrún Helga Jónsdóttir skrifar Egill Helgason stýrir tveim þáttum í Ríkissjónvarpinu, báðum afbragðsgóðum. Ég hef passað upp á að missa helst aldrei af Kiljunni. 28. september síðastliðinn lét ég mig ekki vanta við sjónvarpsskjáinn. Þátturinn olli mér ekki vonbrigðum frekar en fyrri daginn, þangað til kom að innleggi Braga Kristjónssonar. 12.10.2010 06:00 Allir verða að vanda sig Svandís Svavarsdóttir skrifar Ekki hefur farið framhjá neinum að ástandið í samfélaginu er erfitt. Atvinnuleysi er umtalsvert og margir eiga í fjárhagslegum og þar af leiðandi sárum persónulegum erfiðleikum. Nú vill svo til að ég þekki talsvert af fólki sem hefur misst vinnuna og sér ekki fyrir endann á því hvernig það á að 12.10.2010 06:00 Lausnir sem hafa legið fyrir Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Fyrir kosningar vorið 2009 lögðu framsóknarmenn áherslu á að leiðrétta bæri skuldir heimila og færðu rök fyrir því að sú aðgerð kæmi á endanum öllum til góða, bæði þeim sem skulduðu og þeim sem ekkert skulduðu. 12.10.2010 06:00 Hvað þarf að gerast? Tryggvi Gíslason skrifar Hvað þarf að gerast til þess augu alþingismanna opnist og þeir taki höndum saman og leysi vanda þjóðarinnar? Þurfa 200 læknar að flytjast burtu af landinu? Þarf að bjóða upp 2.000 íbúðir á einum mánuði? Þurfa 100 þúsund manns að koma saman í miðborg Reykjavíkur til að augu alþingismanna opnist? 12.10.2010 06:00 Að ná áttum og sáttum Guðrún Karlsdóttir skrifar Hún var 28 ára þegar hún fékk nóg. Hún var búin að vera með honum síðan hún var 16 og hann 18. Það voru næstum þrjú ár síðan hana hafði langað til þess að sofa hjá honum. Hann var góður maður. Hann hafði alltaf reynst henni vel. Hún gat bara ekki elskað hann lengur. Það ver 12.10.2010 06:00 Við tryggjum ekki eftir á Össur Skarphéðinsson skrifar Ég hef sem utanríkisráðherra lagt mikla áherslu á að samtök þeirra, sem eiga mikilla hagsmuna að gæta gagnvart samningnum um aðild að Evrópusambandinu, komi ríkulega að undirbúningi hans. Þeir sem best þekkja einstaka málaflokka eru líklegastir til að skilja best hagsmuni og möguleika sinna atvinnugreina. Þannig verður því samningurinn bestur fyrir alla. 11.10.2010 06:00 Hvað getum við gert? Það er ríkisstjórn í landinu. Allt frá því að Íslendingar endurheimtu heimastjórn hefur þótt augljóst að valdi ríkisstjórnar eigi að fylgja ábyrgð á aðgerðum og aðgerðaleysi, að minnsta kosti pólitíska ábyrgð. 9.10.2010 06:00 Meira um Landsdóm og réttlætiskennd Settur saksóknari komst að þeirri niðurstöðu eftir að skýrsla RNA lá fyrir að ekki væri „að svo stöddu tilefni til að efna til sakamálarannsóknar“ á hendur þremur fyrrv. bankastjórum Seðlabankans né forstjóra FME. Þessir virðast því vera lausir allra mála. 9.10.2010 06:00 Stjórnlagaþing meira en 200 milljóna króna virði Eftir örfáar vikur fara fram kosningar til stjórnlagaþings. Margir hafa deilt um kosti og galla þess. 8.10.2010 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Ný stjórnarskrá: ábyrgð, gegnsæi og mannréttindi Íris Erlingsdóttir skrifar Íslenska stjórnarskráin er arfðleið frá dönskum nýlendutíma og stjórnkerfið er afkvæmi þeirrar viðleitni19. aldar nýlenduveldis að takmarka – ekki afnema – ótakmarkað konungsvald með stofnun þingræðis. 20.10.2010 14:00
Hefðir meirihlutans Gunnar Örn Stefánsson skrifar Í Fréttablaðinu 18. október sl. birtust á sömu síðu tvær greinar; önnur var eftir ritstjóra blaðsins, Ólaf Þ. Stephensen, í flokknum „Skoðun“ og hin eftir tvo Þjóðkirkjupresta. Báðar greinarnar fjalla um drög að ályktun sem mannréttindaráð Reykjavíkurborgar hefur lagt fram um samskipti leikskóla og grunnskóla við trúfélög. 20.10.2010 10:57
Opið og aðgengilegt samningaferli Í aðdraganda viðræðna okkar um aðild Íslands að Evrópusambandinu hef ég kappkostað að hafa sem mest samráð. Gildir það jafnt um Alþingi, almenning, sveitarfélög, hagsmunasamtök í atvinnugreinum og félagasamtök, forystu einstakra stjórnmálaflokka og aðra sem málið varðar. Ég hef líka gætt þess að upplýsa þá granna okkar og samstarfsþjóðir sem eins og við standa enn þá utan sambandsins. Það er einbeittur vilji ríkisstjórnarinnar að hafa allar upplýsingar á takteinum fyrir almenning, eftir því sem mögulegt er. Þó að Íslendingar hafi síðustu fimmtán árin verið í stöðugt nánara samstarfi við Evrópusambandið, og séu í reynd með hálfgildings aukaaðild að því gegnum EES-samninginn, þá er ákvörðun um að ráðast í samninga um fulla aðild stórt skref fyrir þjóðina. 20.10.2010 06:00
Ráðherra hefur rangt eftir Inga Dóra Sigfúsdóttir skrifar Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra hefur rangt eftir mér í Fréttablaðinu síðastliðinn fimmtudag. Þar segir ráðherra mig hafa kvartað yfir því í blaðaviðtali að hún hafi „ekki beitt sér gegn" þeirri ákvörðun að loka kennslufræði- og lýðheilsudeild Háskólans í Reykjavík. Þetta er ekki rétt. 20.10.2010 06:00
Mælikvarðar lífsgæða og velferðar Svandís Svavarsdóttir skrifar Mannkynið stendur á tímamótum í samskiptum sínum við náttúruna. Við göngum hratt á óendurnýjanlegar auðlindir, fjölgun mannkyns er hömlulaus og áhrif okkar á umhverfið virðast takmarkalaus. 20.10.2010 06:00
Gildahlöður og menningarbylting Hún var skemmtileg og athyglisverð fréttin um leikskólabörnin í Sjónvarpinu 13. október sl. Sagt var frá göngu barna í leikskólum borgarinnar frá Hallgrímskirkju niður á Ingólfstorg þar sem þau sungu og mynduðu friðarmerki. Tilgangurinn var góður og sagt var í fréttinni að þetta hefði verið gert til þess að leggja áherslu á „friðar og kærleiksboðskap Johns Lennon og Yoko Ono". 20.10.2010 06:00
Kallað eftir ábyrgri umræðu Enginn deilir um að skuldavandi margra einstaklinga og fyrirtækja er mikill. Enginn deilir um að aðgerða er þörf, enda hefur verið gripið til þeirra. Menn deila hins vegar um áherslur og nálgun. Þegar hefur verið komið til móts við marga þá sem verst eru settir. Annars vegar er það mjög tekjulágt fólk og hins vegar þeir sem hafa skuldsett sig mikið og umfram greiðslugetu. Búin eru til úrræði sem henta þessum hópum sem "verst eru settir“, í mörgum tilvikum hinir tekjulægstu og hinir tekjuhæstu. 20.10.2010 06:00
Góðir og ódýrir háskólar Karl Ægir Karlsson skrifar Í fjárlögum næsta árs er gert fyrir miklum niðurskurði til háskólastarfs en hlutfallslega mestum niðurskurði til tækni og raunvísinda. Þetta skýrist að hluta af breyttu reiknilíkani þar sem aukið er við framlög til ódýrustu reikniflokkanna (til dæmis lögfræði og guðfræði) á kostnað þeirra dýrustu (til dæmis flest raunvísindi og verkfræði). Skólar sem eru með hátt hlutfall nemenda sinna í dýrari reikniflokkunum verða því fyrir mikilli skerðingu.Jafnóheillavænleg og þessi þróun er þá þarf hún ekki að koma á óvart ef rýnt er í greinaskrif menntamálaráðherra að undanförnu. Í fyrsta lagi lýsir menntamálaráðherra þeirri ósk sinni að háskólar sinni í auknum mæli samfélagslegu hlutverki sínu sem, samkvæmt lagabókstafnum, felst fyrst og fremst í fræðslu til almennings og samfélags (Hlutverk og ábyrgð háskóla, Morgunblaðið 26 júní 2010). 19.10.2010 11:03
Aldrei, aldrei Kjartan Jóhannsson skrifar Helstu stjórnmálamenn landsins og framámenn á ýmsum sviðum hafa undanfarna daga þingað um skuldavandann og þar á meðal reifað að lífeyrissjóðir skuli beint eða óbeint fórna hluta af eignum sínum til þess að borga fyrir almenna niðurskrift skulda. 19.10.2010 06:00
Skipulag Laugavegar Kæri Reykvíkingur Ástæða þess að ég skrifa þetta er sú að eftir nýafstaðnar sveitastjórnarkosningar hefur verið myndaður meirihluti í borginni sem lýsir sig reiðubúinn til þess að hlusta á hugmyndir hins almenna borgara. Það sem ég vil gera hér að umtalsefni er hugmynd að framtíðarskipulagi Laugavegs þar sem sjónarmið húsafriðunar og núverandi nýtingar haldast í hendur við að gera götuna aðlaðandi fyrir þá sem um hana fara. 18.10.2010 15:59
Framboð til stjórnlagaþings: Gísli Kr. Björnsson Ég býð mig fram af einskærum áhuga og af íslenskri bjartsýnisvon um bætt ríki eftir þessa hörmungartíma sem við lifum nú. Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands inniheldur æðstu lög landsins. 18.10.2010 14:26
Framboð til stjórnlagaþings: Maríanna Bergsteinsdóttir Ég heiti Maríanna Bergsteinsdóttir og er í framboði til stjórnlagaþings. Ég er 33 ára dýralæknir, búsett í Biskupstungunum, ásamt manni og 3 börnum. 18.10.2010 14:24
Trú, boð og bönn Mannréttindaráð Reykjavíkurborgar hefur nú til umfjöllunar samskipti leik- og grunnskóla borgarinnar við kirkju og trúfélög. Meirihluti ráðsins vill samkvæmt fréttum að samskiptin taki mið af þeirri stefnu að gera skólaumhverfið hlutlaust þegar kemur að trúmálum. 18.10.2010 06:00
Breytingar á reiknilíkani Katrín Jakobsdóttir skrifar Í greinagerð með frumvarpi til fjárlaga 2011 er ný útgáfa af reiknilíkani háskóla lögð til grundvallar áætluðum fjárveitingum til kennslu samkvæmt frumvarpinu og er þessi nýja útgáfa gerð að umtalsefni í grein sem birtist hér í Fréttablaðinu þann 14. október sl. eftir Gunnar Guðna Tómasson o 16.10.2010 06:00
Mig langar að vera með Illugi Jökulsson skrifar Ég ætla að bjóða mig fram til stjórnlagaþingsins sem haldið verður á næsta ári. Ástæðan fyrir framboðinu er fyrst og fremst sú að mig langar ekki að standa afsíðis þegar ráðum verður ráðið um skipan samfélags okkar á 21. öldinni. 16.10.2010 06:00
Alþjóðlegur baráttudagur gegn fátækt Guðbjartur Hannesson skrifar Frá árinu 1987 hefur 17. október verið helgaður baráttu gegn fátækt á veraldarvísu. Dagurinn er þörf áminning og til þess fallinn að auka vitund fólks um orsakir og afleiðingar fátæktar. Fátækt er veruleiki fólks um allan heim, ekki aðeins meðal fátækra þjóða í fjarlægum löndum, heldu 16.10.2010 06:00
Að gera illt verra Þórólfur Matthíasson skrifar Stjórn samtaka sem kenna sig við hagsmuni heimilanna hefur tekið sér umboð til að krefjast flatrar niðurfærslu húsnæðislánanna. Rökin eru að lagfæra þurfi laskaða efnahagsreikninga heimilanna í landinu. 16.10.2010 06:00
Er betra heima setið en af stað farið? Kjartan Broddi Bragason skrifar Heitar umræður eru í samfélaginu um almenna niðurfærslu skulda heimilanna. Þeir sem því eru hlynntir segja að forsendubrestur við fall fjármálakerfisins hafi valdið því að endurskoða þurfi til lækkunar stökkbreyttan höfuðstól lána. Hver hagfræðingurinn á fætur öðrum varar við slíkri aðgerð. 16.10.2010 06:00
Fátækt er valdaleysi Ragnheiður Sverrisdóttir skrifar Fyrir nokkrum árum fullyrti þáverandi forsætisráðherra að hér væri engin fátækt og spurði um leið: „Hver mundi ekki vilja fá ókeypis mat ef það stæði til boða?" Svona segir enginn eftir hrun. Nú er augljóst að margir eru efnalitlir og á leið í fátækt. 16.10.2010 06:00
Að tala sig til athafnaleysis Ragnar Sverrisson skrifar Alveg varð ég steinhissa þegar vinur minn Edward H. Huijbens sagði aðspurður í sjónvarpsviðtali, í tilefni þeirra gleðitíðinda að byggja ætti nýtt og glæsilegt hótel hér á Akureyri, að ekkert benti til þess að ferðamönnum myndi fjölga í bænum á næstunni. Því væri hið mest 15.10.2010 06:00
Opið bréf til Guðbjarts Hannessonar Gabríela Unnur Kristjánsdóttir og Sigurður Kári Árnason skrifar Í viðtali á Bylgjunni þann 4. október sl. lýstir þú yfir furðu þinni á upphæð grunnframfærslu sveitarfélaganna en hún flakkar á milli 120-126 þúsund króna eftir sveitarfélögum. Nefndir þú að einn helsti þáttur þess að sporna gegn fátækt væri að hækka framfærsluna enda ekki raunhæft að áætla að 120 þúsund krónur dugi til að einstaklingar nái endum saman. 15.10.2010 06:00
Eyjafjörður á lífi – samt er ekkert álver Svavar Gestsson skrifar Það var aðalfyrirsögn risastór á forsíðu Tímans 17. maí 1990: „Þeir treysta á álver til bjargar Eyjafirði.“ Sagt var frá 400–500 manna fundi sem haldinn var á Akureyri sem krafðist álvers þegar í stað. Inni í blaðinu 15.10.2010 06:00
Nóg að redda malarvegi og ljósvita á helstu sker? Óli Halldórsson skrifar Ekki verður komist hjá því að svara forystugrein Fréttablaðsins sl. laugardag (9. okt.) stuttlega. Greinin Ólafs ritstjóra verður ekki endursögð hér en í meginatriðum blandaði hann sér í umræðuna um niðurfellingu sjúkrahúsþjónustu á landsbyggðinni. Hann segir það m.a. „skyns 15.10.2010 06:00
Hvaða „einkavæðing“? Gústaf Adolf Skúlason skrifar Eva Joly, þingmaður Græningja á Evrópuþinginu og frambjóðandi í frönsku forsetakosningunum, segir á blaðamannafundi hérlendis að snúa eigi við þeirri þróun að einkaaðilar eignist hér orkuauðlindir. Hún spyr hvers vegna Íslendingar ættu að setja orkulindir í einkaeigu. Þetta kallar á aðra 15.10.2010 06:00
Hugleiðingar um stöðu OR Kristinn Gíslason skrifar Ég hef verið að hugleiða ýmislegt eftir að fréttist um yfirvofandi fjöldauppsagnir hjá fyrirtækinu. Þá kemur í ljós að einhverjir hafa ekki verið að segja satt um stöðu fyrirtækisins, spurning hvort það eru fyrrverandi stjórnarmenn eða núverandi stjórnarmenn. 15.10.2010 00:01
Nóg að redda malarvegi og ljósvita á helstu sker? Óli Halldórsson skrifar Ekki verður komist hjá því að svara forystugrein Fréttablaðsins sl. laugardag (9. okt.) stuttlega. Greinin Ólafs ritstjóra verður ekki endursögð hér en í meginatriðum blandaði hann sér í umræðuna um niðurfellingu sjúkrahúsþjónustu á landsbyggðinni. Hann segir það m.a. „skynsamlegt sjónarmið" að byggja hátækni og sérfræðiþjónustu á fáum stöðum og efla almenna heilsugæslu annars staðar. Ólafur segir að það sé „opinbert leyndarmál" að „tækni og sérþekking á smærri sjúkrahúsum [sé] oft vannýtt og ýti jafnvel undir tvíverknað…". 14.10.2010 18:18
Háskólar í mótun II Katrín Jakobsdóttir skrifar Þegar fjárveitingar til háskóla eru skoðaðar skiptast þær í grófum dráttum í fjárveitingar til kennslu og rannsókna. Kennsluframlög miðast annars vegar við fjölda nemenda sem sækir í viðkomandi námsgrein og hins vegar við þann kostnað sem áætlaður er við hvern nemanda. Eðlilegt er að reyna að stýra fjárveitingum með einhverjum slíkum hætti en hins vegar er ljóst að fámennar greinar eiga undir högg að sækja í slíku líkani. Það getur haft áhrif á fjölbreytni í háskólastarfi, sem getur rýrt gæði skólastarfsins. Þó að fjöldinn sæki í einhverjar greinar umfram aðrar hlýtur það að vera markmið menntamálayfirvalda að halda uppi ákveðinni fjölbreytni. Þessi sjónarmið þarf að hafa í huga, ekki síst á niðurskurðartímum þegar mjög þrengir að kennslu- og rannsóknastarfi. Í þessum efnum skiptir mestu máli að hafa akademísk sjónarmið að leiðarljósi og tryggja um leið ákveðna fjölbreytni innan háskólasamfélags. 14.10.2010 13:58
Atvinnulífi til aðstoðar Magnús Orri Schram skrifar Þúsundir smárra og meðalstórra fyrirtækja eru enn of skuldsett og treysta sér sökum þessa ekki í fjárfestingar eða nýráðningar starfsfólks. Það er sameiginlegt verkefni banka og stjórnvalda að brjótast úr þessari kyrrstöðu. Forsenda hagvaxtar í landinu er endurskipulagning þessara fyrirtækja. 14.10.2010 06:00
Skjaldborgarríkisstjórnin og eggjamennirnir Jón Hjaltason skrifar Ráðherrarnir okkar eru furðulostnir yfir eggjum og skítkasti er þeir verða fyrir nú um stundir. Og það þrátt fyrir skjaldborgina sem þeir hafa slegið um heimilin. Í sömu andrá véla þeir með ráðherrastóla eins og um lífið 14.10.2010 06:00
Að „kippa út“ anarkistum og falsa söguna í leiðinni Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson skrifar Það lýsir vægast sagt óvenjulegu árferði að Egill Helgason skrifi varnarræðu fyrir anarkista. Það gerði hann í kjölfar umræðna um „venjulega fólkið“ sem fjölmiðlamenn kepptust við að eigna olíutunnusönginn er hljómaði undir 14.10.2010 06:00
18. október Guðrún Pétursdóttir skrifar Kosningar til fyrirhugaðs stjórnlagaþings verða einstakar því að Alþingi hefur framselt til þjóðarinnar valdið til að eiga frumkvæði að endurskoðun stjórnarskrárinnar. Í stað þess að Alþingi skipi menn úr sínum röð 14.10.2010 06:00
Vituð þér enn - eða hvað? Gísli G Auðunsson skrifar „Byggð í landinu verður ekki viðhaldið með atvinnusköpun á vegum hins opinbera". Svo segir í leiðara Fréttablaðsins laugardaginn 9.október. Í huga höfundar, Ólafs Stephensens (ÓS), virðist opinber þjónusta út á landsbyggðinni vera óþörf og flokkast undir „atvinnusköpun á vegum hins opinbera". Í kjölfarið fylgja svo hugleiðingar um „að ekki sé hægt að dreifa hátækni og sérfræðingum um landið, heldur verði að byggja slíka þjónustu upp á fáum stöðum - - " og vitnar þar í orð heilbrigðisráðherra. 13.10.2010 08:43
Að vera borgari Guðlaugur G. Sverrisson skrifar Nú er mikið fjallað um komandi stjórnlagaþing og væntanlega yfirferð á stjórnarskrá Íslands. Í því ljósi hefur mér verið hugsað til orðsins borgari sem á ensku er orðið "citizen“. Lagt er mikið upp úr því að vera borgari í lýðræðisríkjum í hinum vestræna heimi. Fjallað er um réttindi borgaranna gagnvart stjórnvöldum og réttindin varin í stjórnarskrá viðkomandi landa. 13.10.2010 06:00
Háskólarannsóknir á tímum kreppu og gæði þeirra Í fyrri greinum okkar ræddum við um mikilvægi vísindarannsókna fyrir efnahagslífið og þá staðreynd að innan við 15% af framlagi ríkisins fara í gegnum samkeppnissjóðina. Í hinum vestræna heimi er þetta hlutfall víðast mun hærra og er um 30-40% á hinum Norðurlöndunum. Í Bandaríkjunum koma um 85% af rannsóknafé háskóla úr samkeppnissjóðum. Það er því ljóst að Ísland sker sig verulega úr hvað þetta varðar. 13.10.2010 06:00
Hvað getum við gert? II Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Síðastliðinn laugardag birtist á sama vettvangi grein þar sem ég færði rök fyrir því að lýðræði snerist um að gera upp á milli ólíkrar stefnu (flokka) og manna. Þannig væri þeim refsað sem ekki stæðu sig en hinir verðlaunaðir og með því skapaður hvati til að gera betur. Bent var á að þegar allir væru settir undir sama hatt hætti lýðræðið að virka. 13.10.2010 06:00
Opið bréf til umboðsmanns skuldara Atli Steinn Guðmundsson skrifar Í dag hef ég lesið, séð og heyrt í íslenskum fjölmiðlum fréttir af úthringingum embættis þíns til Íslendinga sem samkvæmt áætlun sýslumanna eiga yfir höfði sér að missa fasteignir sínar á lokauppboði núna í október. Við fyrstu sýn kann það að virðast sláandi hve fáa næst í en strax á eftir hnýtur maður um það í fréttaflutningnum að 43 prósent aðspurðra hafi ekki nýtt sér heimild til að fresta nauðungarsölu, 18 prósent hafi ekki getað svarað því hvort fresturinn hafi verið nýttur og 48 prósent hafi ekki nýtt sér úrræði vegna greiðsluerfiðleika. Punkturinn yfir i-ið er sá að tíundi hluti aðspurðra veit ekki hver er gerðarbeiðandi við yfirvofandi nauðungarsölu. 12.10.2010 10:13
Karlar sem hata konur Guðrún Helga Jónsdóttir skrifar Egill Helgason stýrir tveim þáttum í Ríkissjónvarpinu, báðum afbragðsgóðum. Ég hef passað upp á að missa helst aldrei af Kiljunni. 28. september síðastliðinn lét ég mig ekki vanta við sjónvarpsskjáinn. Þátturinn olli mér ekki vonbrigðum frekar en fyrri daginn, þangað til kom að innleggi Braga Kristjónssonar. 12.10.2010 06:00
Allir verða að vanda sig Svandís Svavarsdóttir skrifar Ekki hefur farið framhjá neinum að ástandið í samfélaginu er erfitt. Atvinnuleysi er umtalsvert og margir eiga í fjárhagslegum og þar af leiðandi sárum persónulegum erfiðleikum. Nú vill svo til að ég þekki talsvert af fólki sem hefur misst vinnuna og sér ekki fyrir endann á því hvernig það á að 12.10.2010 06:00
Lausnir sem hafa legið fyrir Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Fyrir kosningar vorið 2009 lögðu framsóknarmenn áherslu á að leiðrétta bæri skuldir heimila og færðu rök fyrir því að sú aðgerð kæmi á endanum öllum til góða, bæði þeim sem skulduðu og þeim sem ekkert skulduðu. 12.10.2010 06:00
Hvað þarf að gerast? Tryggvi Gíslason skrifar Hvað þarf að gerast til þess augu alþingismanna opnist og þeir taki höndum saman og leysi vanda þjóðarinnar? Þurfa 200 læknar að flytjast burtu af landinu? Þarf að bjóða upp 2.000 íbúðir á einum mánuði? Þurfa 100 þúsund manns að koma saman í miðborg Reykjavíkur til að augu alþingismanna opnist? 12.10.2010 06:00
Að ná áttum og sáttum Guðrún Karlsdóttir skrifar Hún var 28 ára þegar hún fékk nóg. Hún var búin að vera með honum síðan hún var 16 og hann 18. Það voru næstum þrjú ár síðan hana hafði langað til þess að sofa hjá honum. Hann var góður maður. Hann hafði alltaf reynst henni vel. Hún gat bara ekki elskað hann lengur. Það ver 12.10.2010 06:00
Við tryggjum ekki eftir á Össur Skarphéðinsson skrifar Ég hef sem utanríkisráðherra lagt mikla áherslu á að samtök þeirra, sem eiga mikilla hagsmuna að gæta gagnvart samningnum um aðild að Evrópusambandinu, komi ríkulega að undirbúningi hans. Þeir sem best þekkja einstaka málaflokka eru líklegastir til að skilja best hagsmuni og möguleika sinna atvinnugreina. Þannig verður því samningurinn bestur fyrir alla. 11.10.2010 06:00
Hvað getum við gert? Það er ríkisstjórn í landinu. Allt frá því að Íslendingar endurheimtu heimastjórn hefur þótt augljóst að valdi ríkisstjórnar eigi að fylgja ábyrgð á aðgerðum og aðgerðaleysi, að minnsta kosti pólitíska ábyrgð. 9.10.2010 06:00
Meira um Landsdóm og réttlætiskennd Settur saksóknari komst að þeirri niðurstöðu eftir að skýrsla RNA lá fyrir að ekki væri „að svo stöddu tilefni til að efna til sakamálarannsóknar“ á hendur þremur fyrrv. bankastjórum Seðlabankans né forstjóra FME. Þessir virðast því vera lausir allra mála. 9.10.2010 06:00
Stjórnlagaþing meira en 200 milljóna króna virði Eftir örfáar vikur fara fram kosningar til stjórnlagaþings. Margir hafa deilt um kosti og galla þess. 8.10.2010 06:00
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty Skoðun