Þekkingarverðmæti? Finnur Oddsson skrifar 25. október 2010 06:00 Verðmætasköpun á grunni þekkingar. Markmiðið hljómar vel og hefur, með einum eða öðrum hætti, verið orðað ítrekað undanfarin misseri. Um það ríkir samfélagsleg sátt, enda felur það í sér möguleikann á lífskjarabótum umfram það sem auðlindir okkar, sjávarfang og orka, geta staðið undir. Að ná þessu markmiði er forsenda þess að lífskjör sem við höfum vanist verði varanleg. Því er athyglisvert að skoða hvernig skipulega er unnið að þessu markmiði. Þar mætti t.d. líta til íslenska menntakerfisins. Eftirfarandi eru staðreyndir: • Íslenska menntakerfið er eitt hið dýrasta meðal ríflega 30 aðildarþjóða OECD. • Í framlagi til háskólastigs menntakerfisins er Ísland hins vegar meðal þeirra sem reka lestina hjá OECD. Miðað við hin Norðurlandaríkin er framlag á hvern nemanda helmingi lægra á Íslandi. Ísland er eina landið þar sem framlag á hvern háskólanema er svipað og á hvern grunnskólanema. • Niðurskurður til menntamála í yfirstandandi efnahagskreppu er meiri á háskólastiginu en öðrum skólastigum menntakerfisins. • Niðurskurður til háskólakerfisins dreifist ójafnt eftir fagsviðum; hlutfallslega mestur á svið tæknitengdra greina. Það er jákvætt, og í takti við samfélagsmynd sem sátt er um, að vel er stutt við menntun eins og niðurstöður OECD gefa til kynna. Það skýtur þó skökku við, sérstaklega í ljósi vilja til verðmætasköpunar á grunni þekkingar, að það stig íslenska menntakerfisins sem líklegast er að stuðli að þekkingarverðmætum skuli vera jafn illa fjármagnað og raun er. Og að þar skuli, miðað við önnur stig menntakerfisins, eiga sér stað hlutfallslega mestur niðurskurður á opinberum fjárframlögum. Það er einnig umhugsunarefni að niðurskurðurinn skuli helst koma niður á tæknitengdum háskólagreinum. Nú, þegar skortur er á fólki til starfa í þekkingariðnaði og þar liggur einn verðmætasti vaxtarbroddur íslensks atvinnulífs, ætti frekar að efla háskólakerfið og tæknimenntun sérstaklega. Þetta sýnir að forgangsröðun í íslensku menntakerfi styður ekki við markmið um verðmætasköpun á grunni þekkingar. Um þrennt er að velja; laga þarf skipulag menntamála að markmiðinu, viðurkenna að menntakerfið eigi ekki að nýta sérstaklega til að ná því eða viðurkenna að markmiðið sé ekki raunverulegt. Um tvo síðustu kostina verður vonandi aldrei sátt. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 06.09.2025 Halldór Fólk í sárum veldur tárum Árni Sigurðsson Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson Skoðun Akademískt frelsi og grátur í draumum Viðar Hreinsson Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson Skoðun Sakborningur hjá saksóknara Páll Steingrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar Skoðun Fólk í sárum veldur tárum Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og grátur í draumum Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Segðu skilið við sektarkenndina Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar Skoðun Lög um vinnu og virknimiðstöðvar Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Áfram Breiðholt og Kjalarnes! Skúli Helgason skrifar Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar Skoðun Vesturlönd mega ekki leyfa Pútín að skrifa leikreglurnar Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Gulur september María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kyn og vægi líkamans Gunnar Snorri Árnason skrifar Skoðun Sakborningur hjá saksóknara Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Reiði á tímum allsnægta Jökull Gíslason skrifar Skoðun 60.000 auðir fermetrar Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Tölur segja ekki alla söguna Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Enn úr sömu sveitinni Trausti Hjálmarsson skrifar Skoðun Palestínsk börn eiga betra skilið Anna Lúðvíksdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar Skoðun Umferðaröryggi barna í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Meira að segja Evrópusambandið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Verðmætasköpun á grunni þekkingar. Markmiðið hljómar vel og hefur, með einum eða öðrum hætti, verið orðað ítrekað undanfarin misseri. Um það ríkir samfélagsleg sátt, enda felur það í sér möguleikann á lífskjarabótum umfram það sem auðlindir okkar, sjávarfang og orka, geta staðið undir. Að ná þessu markmiði er forsenda þess að lífskjör sem við höfum vanist verði varanleg. Því er athyglisvert að skoða hvernig skipulega er unnið að þessu markmiði. Þar mætti t.d. líta til íslenska menntakerfisins. Eftirfarandi eru staðreyndir: • Íslenska menntakerfið er eitt hið dýrasta meðal ríflega 30 aðildarþjóða OECD. • Í framlagi til háskólastigs menntakerfisins er Ísland hins vegar meðal þeirra sem reka lestina hjá OECD. Miðað við hin Norðurlandaríkin er framlag á hvern nemanda helmingi lægra á Íslandi. Ísland er eina landið þar sem framlag á hvern háskólanema er svipað og á hvern grunnskólanema. • Niðurskurður til menntamála í yfirstandandi efnahagskreppu er meiri á háskólastiginu en öðrum skólastigum menntakerfisins. • Niðurskurður til háskólakerfisins dreifist ójafnt eftir fagsviðum; hlutfallslega mestur á svið tæknitengdra greina. Það er jákvætt, og í takti við samfélagsmynd sem sátt er um, að vel er stutt við menntun eins og niðurstöður OECD gefa til kynna. Það skýtur þó skökku við, sérstaklega í ljósi vilja til verðmætasköpunar á grunni þekkingar, að það stig íslenska menntakerfisins sem líklegast er að stuðli að þekkingarverðmætum skuli vera jafn illa fjármagnað og raun er. Og að þar skuli, miðað við önnur stig menntakerfisins, eiga sér stað hlutfallslega mestur niðurskurður á opinberum fjárframlögum. Það er einnig umhugsunarefni að niðurskurðurinn skuli helst koma niður á tæknitengdum háskólagreinum. Nú, þegar skortur er á fólki til starfa í þekkingariðnaði og þar liggur einn verðmætasti vaxtarbroddur íslensks atvinnulífs, ætti frekar að efla háskólakerfið og tæknimenntun sérstaklega. Þetta sýnir að forgangsröðun í íslensku menntakerfi styður ekki við markmið um verðmætasköpun á grunni þekkingar. Um þrennt er að velja; laga þarf skipulag menntamála að markmiðinu, viðurkenna að menntakerfið eigi ekki að nýta sérstaklega til að ná því eða viðurkenna að markmiðið sé ekki raunverulegt. Um tvo síðustu kostina verður vonandi aldrei sátt.
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun
Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun
Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar
Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar
Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar
Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar
Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar
Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar
Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun
Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun